Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 5
VÍS I R. Eimmtudagur 23. júru' 1966 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun dtlönd ímorgun útlönd í morgun útlönd ,,Freddie kóngur' fékk landvistar- leyfí hjá Bretum „Freddie kóngur“ í Buganda komst undan, er hersveitir Obote fcrrsta í Uganda gerðu áhlaup á ko :ungshöllina, en enginn vissi h 'ð af honum var orðið, þó var tal 3 víst, að hann væri á lífi. 1 gær kom í ljós að hann hafði flúið til Ný tiflraun til sátta í farntannadeiflunni Ný tilraun verður gerð í dag til þess að ná samkomulagi í brezku farmannadeilunni. Ýmsir fundir voru haldnir í gær I þeim tilgangi að hraða lausn máls ins. M. a. var rætt af stjórnarinnar hálfu við stjórn Sambands verka- lýðsfélaganna. , Brezka stjórnin hefur nú brugð ið við til ráðstafana samkvæmt hinum nýju heimildarlögum til þess að halda opnum höfnum til nauð- synlegra flutninga. Einnig hefur hún gert ráðstafanir til notkunar flugvéla til flutninga eftir því sem þörf krefur meðan verkfallið stend Kongó, því að þaðan kom hann í fyrrinótt til Bujumbura f Burundi nágrannaríkis Uganda, veikur af malaríu. Og nú hefur hann beðizt landvistar í Bretlandi sem póli- tízkur flóttamaður. í Lundúnum á hann marga vini, en þar hefur hann verið fyrr í útlegð, og stundaði mjög næturklúbba og skemmtistaði. Obote forseti segir, að sakir verði á hann bornar fyrir margs konar af brot, og er nú eftir að vita hvort stjórnin brezka vill hætta á að stvggja Obote, en hætt er við, að hann taki það óstinnt upp, ef hún verndar „afbrotamanninn." Bujumbura er um 600 km. frá Kampala, en þaðan flýði Freddie 24. maf. — Freddie kveðst vona, að eiga eftir að hverfa aftur til Uganda. Seinustu fréttir herma, að brezka innanríkisráðuneytið hafi tekið ákvörðun um það f gær, að leyfa Freddie að koma til iandsins. I sömu frétt segir, að honum hafi aðeins verið veitt ieyfi til bráðabirgðadvalar í Bujumbura. De Gaulle fagnað í Moskvu De Gaulle forseta fagnaö á Vnukovo-flugvelli viö Moskvu. birsk f Síberíu. — Forsetinn var í morgun á leið til Novosi- Sífld — 1 Fijamii. af bls 9 HRÍSEY í Hrísev var saltað lítils háttar í fyrra hjá Nýju síldarstöðinni — en ekki er kunnugt hvort framhald verður á söltun þar. HÚSAVlK Húsavík er f betri aðstöðu en Eyjafjarðarhafnirnar og er nú frekar í tengslum við síldina en áður var, þegar hún var fyrir Norðurlandi. Þar hefur þó aldrei verið umfangsmikil sfldariðja og staðurinn fremur í tengslum við sveitina en sjóinn. E.t.v. er þetta þó að breytast. Bending í þá átt er aukinn síldarskipafioti þeirra Húsvíkinga, en þeir eiga nú sennilega fullkomnasta síldveiði skip heims, Héðin, sem kom til landsins í vor. Slík skipaeign þvkir trúlega vel sóma Þingey- ingum. Söltunarstöðvar eru þrjár á Húsavík og var samtals saltað þar í 6.896 tunnur í fyrra: Barðinn h.f. 4013 Saltvík 2018 Höfðaver 865 RAUFARHÖFN Raufarhöfn er eini síldarstað- urinn, sem lifir í fullum blóma þessi svæðaskipti frá Norður- landi til Austfjarða og er nú, sem fyrr einn af mestu síldar- bæjum landsins. Þar vi’nnur að sjálfsögðu mik ið af aðkomufólki eins og í flest um kauptúnum eystra og tvö- faldast mannfjöldinn í þorpinu yfir sumartímann og stundum vel það. Söltun er nú hafin á Raufar höfn, en þangað barst fyrsta sölt unarsíld sumarsins langardaginn 18. júní og svo var einnig í fyrra. Þá var saltað í 50.569 tunnur ,en stöðvarnar eru 11 talsins og skiptist aflinn þannig með þeim: Norðursild hf. 13.973 Síldin hf. 7.022 Björg 6.456 Óskarsstöð 5.474 Borgir 5.463 Óðinn hf. 3.661 Hafsilfur 3.311 Hinar stöðvamar voru með undir 1000 tunnur, en þær eru Möl sf., Gunnar Halldórsson, Skor og Hólmsteinn Helgason. Saltað verður á öllum þessum stöðvum í sumar og hafa margar þeirra verið endurbættar. ÞÓRSHÖFN — BAKKAFJÖRÐUR Söltunarstöðvar munu vera fyr- ir hendi á báðum þessum stöð- um og litlar bræðsluverksmiðjur hafa verið starfræktar þar. En söltun var lítil í fyrra 16 tunnur hjá Sandvík á Bakkafirði og eng in á Þórshöfn. VOPNAFJÖRÐUR Uppgangurinn £ atvinnulífi Vopnafjarðar er allur sildinni að þakka, en hún var þar næsta fáséð fyrirbrigði fyrir 10 árum. Nú er þar stór síldarverksmiðja og 4 nýlegar söltunarstöðvar. Fólk drífur þangað að úr nær- sveitum og víðar í atvinnuleit á sumrin. Þar er unnið að ýmsum umbótum við höfnina og aðstæð ur á landi. 1 fvrra var þar saltað í 19.783 tunnur (eða meira en á Siglu- firði), á þessum fjórum stöðvum: Auðbjörg hf. 6644 Hafblik 5353 Kristján Gísla. 4119 Austurborg 3667 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Þar er lítil verksmiðja svip- uð og á Bakkafirði (1200 mál). En söltunarstöðvamar eru tvær og var saltað á þeim í 8.992 tunnur í fyrra- Borg 4792 Kögur 4100 SEYÐISFJÖRÐUR Seyðisfjörður verður nú að teljast höluðstaður sildveiðanna og hefur tekið við þeirri nafn bót af Siglufirði. Þar er í ýmsu tilliti miöstöð síldarflotans og hann leitar þangað mikið inn, t.d. í brælum. En fjöröurinn er svo langur og mjór að þar er ávallt sKjói og ládeyöa þó aö sjóar séu mikiir úti fyrir. Söltunarstöövarnar hafa veriö reistar fyrir botni fjaröarins og út meö honum sunnanveröum og hefur þeim fjölgað ár frá ári og eru nú 9, en verig er að byggja þ- 10. utarlega i firðin- um. Allar eru stöðvarnar búnar íullkomnustu tækjum, svo sem ílokkunarvélum færiböndum og öðru slíku. Fjöldi manns sækir jafnan atvinnu á Seyðisfirði og er þar oft æði margt um mann inn .einkum í landlegum. í fyrra var saltað þar í 97.436 tunnur og er það nærri fjórð- ungur af allri söltun norðan lands og austan. Hæsia stöðin var Hafaldan, sem saltaoi í 17.446 tunnur og var hun önnur hæsta stöð á landinu. Hinar stöðvarnar fara svo liér á eftir: Valtýr Þorsteinsson 13.627 Ströndin h.f. 13.541 Sunnuver h.r'. 13.166 Neptún h.f. 12.773 Þór h.f. 10.115 Borgir 6.667 Hrönn 6.102 Fiskiðjan s.f. 3.998 MJÓIFJÓRÐUR Þar var saitað á einni stöö, Sóibrekku h.f. i fyrra, 5.490 tunnur. Annars er þar fámenn ov-eitabyggð og sildarútvegur nýr atvinnuvegur þar. NESKAUPSTAÐUR Á Neskaupstað er mikill upp- gangur, sem að mestu stafar af sildinni. Þar er unnið að stækk un síldarverksmiðjunnar og dráttarbraut er þar í smíðum. Einnig stendur til að grafa nýja höfn inn í Norðfjarðarbotninn og hefjast framkvæmdir í sum- ar. Aðkomufólk er þó ekki ýkja margt í bænum og býr hann að eigin vinnuaflskrafti, en hann er fólksflestur Austfjarðabæja. Þar var f fyrra saltað í 50.968 tunnur og er því annar hæsti söltunarstaðurinn. Söltunar- stöðvamar eru fimm: Drífa h.f. 13.318 Ás h.f. 11.514 Sæsilfur h.f. 10.823 Máni h.f. 10.249 Nfpa h.f. 2.573 Naustver 2.491 ESKIFJÖRÐUR Þar er vaxandi atvinnulíf í kringum sfldina. Verksmiðjuna er verið að stækka og verður því lokið fvrir júlílok, Unnið er að hafnarbótum og er verið að ganga þar frá 150 metra löngu stálþili m.a., Auk þess er þar unnið að al- mennum umbótum svo sem að steypa aðalgötuna — 27 hús eru í byggingu og fleira er á döf- inni. Söitunarstöðvarnar eru 5 og hefur ein þeirra verið aukin til muna síðan í fyrra. Saltað var í 42.356 tunnur, á þessum stöð um. Kauptúnið getur státað af hæstu söltunarstöð á landinu í fyrra, það er Auðbjörg h.f. 18.780 tunn ur, en þess ber að gæta að salt að var nokkuð lengi fram eftir hausti á Eskifirði. — Eskifjörð ur er einnig heimahöfn tveggja hæstu síldarbátanna, það sem af er þessari vertíð: Jón Kjart- ansson og Seley. — Tölur salt- aðra tunna á stöövunum 5 fer hér á eftir: Auðbjörg h.f. 18.780 Bára h.f. 9.303 Eyri h.f. 7.384 Askja h.f. 6.597 Fimmta stöðin Oddi, var í byggingu í fyrra og saltaði að- eins í fáeinar tunnur, en þar verður sáltað af fullum krafti í sumar. REYÐARFJÖRÐUR Á Reyðarfirði er svipaða sögu að segja af atvinnulífinu og á Eskifirði, þó að þróunin gangi þar öllu hægar. Þar er til dæmis ekki eins mikið líf 1 söltuninni. 4 stöðvar söltuðu þar í fyrra 22.280 tunnur og skiptist það magn þannig milli þeirra: Gunnar h.f. 9.597 Berg h.f. 6.428 Katrín h.f. 3.456 FÁSKRUÐSFJÖRÐUR Hann var fjórði hæsti söltun- arstaður landsins í fyrra, og seg- ir það sína sögu um uppganginn í atvinnulífinu þar. Söltunar- stöðvarnar eru 3 aliar nýlegar að öilum útbúnaði og afkasta- miklar. Við þaer vinnur þó nokk uð marg aðkomufólk einkum úr sveitinni í kring og suður af. Saltað var á þessum stöðvum í 43.802 tunnur í fyrra: Pólarsíld h.f. 17.138 Hraðfrystihúsið 15.828 Hilmir h.f. 11.836 STÖÐVARFJÖRÐUR — BREIÐDALSVÍK — DJÚPIVOGUR Á öllum þessum stöðum er síldariðja á byrjunarstigi og ný- reistar síidarverksmiðjur eru á hverjum þéirra. Ein söltunarstöð er á hverjum stað og fara þær hér á eftir ásamt afköstum i fyrra: Steðji h.f. Stöðvarf. 9.532 Gullrún h.f. Breiödaisv. 4.746 Arnarey Djúpav. 8.566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.