Vísir - 23.06.1966, Side 8

Vísir - 23.06.1966, Side 8
8 VÍSIR. Finwntudagur 23. júni 1966. VISIR Utgefandi: Blaðaotgátan VISIR 1) Ritstjóri: Gunnar G. Schram »\ Aðstoðarrltstjóri: Axel Thorsteinson // Fréttastjórar Jónas Kristjánsson \ Þorstelnn Ó. Thorarensen ( Auglýsingastj.: Halldór Jónsson ) Auglýsingar: Þingholtsstræti 1 ( Afgreiðsla: Túngötu 7 / Ritstjóm: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 linur) \ Áskriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands. / i lausasölu kr. 7,00 eintakið J Prentsmiðja Vísis — Edda h.f. ( Þjóðkirkjan og nútíminn Prestakallaskipting landsins er úrelt. Þess vegna er \ tímabært að geistleg yfirvöld landsins endurskoði ( þessa skipan og fækki prestaköllum. Það er í sam- / ræmi við gjörbreytta umferðartækni og breytingar í / byggð landsins. Fer vel á því að þetta skuli vera aðal- )) mál prestastefnunnar, sem nú situr. Nefnd, sem í fyrra \ var skipuð, hefur og lagt til að prófastdæmum verði ( fækkað um nær helming og prestaköllum um 22. Hér / kemur líka til athugunar hugmynd sr. Sigurðar Páls- / sonar í Hraungerði að taka upp miðstöð presta í dreif- ) býlinu, þar sem þeir dvelji nokkrir saman og þjóni j stærra svæði. Verður þá við komið haganlegri starfs- \ skiptingu en nú er. ( J>að væri þó hin mesta fásinna að halda að þjóððkirkj \ an yrði sterkara lifandi afl en hún er nú við slíkar ( ytri skipulagsbreytingar. Þær breyta ekki starfi kirkj- / unnar í eðli sínu. Það starf hefur verið of lítið á liðnum / árum. Kirkjan hefur smám saman verið að glata sam- j bandinu við fólkið í landinu. Það leitar æ síður and- \\ legrar forsjár í garði hennar. Starf kirkjunnar og \\ söngur prestanna er mjög um of miðaður við þjóð (( og lífshætti liðinnar aldar. íslenzka þjóðkirkjan virð- // ist varla hafa skilið að þjóðin býr nú við kjamorkuöld, /) borgarþjóð, sem við á að etja öll hin nýju, sálrænu vandamál þéttbýlis og hraða. Það er vissulega kom- \ inn tími til að prestarnir tali sama máli og fólkið á ( virkum dögum og láti sig miklu meir skipta dagleg / vandamál þess og íhugunarefni. Ella nær kirkjan / ekki því takmarki, sem hún í upphafi setti sér. Er j sanni nær að vinna að slíkum verkefnum, andlegri j leiðsögn í daglegu lífi, sálgæzlu, uppeldismálum, held \ ur en að gera kröfur á hendur öðmm. Hefur og vissu- ( lega þegar sézt vottur þess að sumir yngri og eldri / menn í prestastétt gera sér þessi viðhorf ljós og hafa / farið nýjar leiðir til þess að hafa áhrif með þjóð á j gjörbreytingartíð. Þessi prestastefna mun ekki leysa j gmndvallarvandamál ísl. kirkju og kristni í landinu. \ En það er von allra sem meta starf hennar og viðleitni ( að hún megi stuðla að því að íslenzk kirkja geri sér / ljósari þau miklu viðfangsefni sem hennar bíða — ( og að hún megi styrkja samband þjóðar og kirkju. j Fráleitt fyrirkomulag 1 gtarfsstúlkur Landspítalans og Borgarsjúkrahússins ' meðlimir Sóknar, hóta verkfalli á þessum spítölum á / laugardagsnótt. Spyrja má: Væri ekki sanni nær að / störf þessa félags féllu innan ramma launakerfis op- j inberra starfsmanna, ekki síður en mörg önnur þjón- . ustustörf á sjúkrahúsunum? Á þann hátt yrði í veg fyrir það komið að starfsstúlkur einar gætu lamað rekstur svo mikilvægra stofnana og hér um ræðir með árlegum verkföllum. Þetta er eitt þeirra atriða, sem bíður sjálfsagðrar lagfæringar í verklýðsmálum okkar. Síldin hefur svikið Siglufjörð — en upphafið kauptúnin eystra Frá og raeð laugardeginum 18. júní var söltun leyfð á Aust- fjarðasíld fyrir þá síldarkaup- endur, erlenda, sem þess ósk- uðu. Söltun hófst á Raufarhöfn sama dag og búast má viö að víðast hvar vakni líf í kringum síldartunnur í kauptúnum á Aust ur o_ Noröurlandi senn hvað líð ur. Það vill svo til að söltun hófst á sama tíma 1 fyrra. Og hefur trúlega aldrei verið hafizt handa svo snemma við söltun sumarsíldar. Veiðamar hófust raunar ó- /enju snemma i ár eða í fjórðu viku sumars og hefði slíkt sjálf sagt þótt undur fyrir um tíu árum. Aðalástæðan til þessa er sjálfsagt sú, hve veiðitækn- inni hefur fleygt fram á þessum árum, kraftblökkin, astiktækið, betri nætur og svo stærri og betri skip gera það kleift að veiða síldina á djúpmiðum og svo að segja hvar sem hún finnst. — Enda fengist nú lítil síld með þeim tækjum sem hér tíðkuðust fyrir tíu til tuttugu í þessu yfirliti verður leitazt við að lýsa aðstöðu til síldarsölt unar á kauptúnum og kaupstöð- um á Norður og Austurlandi. UPPGANGUR Á AUSTFJ. Enda þótt sú vending, sem varð á veiöisvæðunum frá mið unum nyrðra til Austfjarða, kæmi nokkuð flatt upp á kaup- túnin eystra voru þau fljót að skynja sinn vitjunartíma. Þegar menn áttuðu sig fyrst á síldar- göngunum við Austurland voru flest kauptúnanna þar í hnípi, einangruð, atvinna lítil og ó- döngun i öllu athafnalífi. Nú hefur orðið þarna stórkost leg uppbvgging varanlegra at- vinnufyrirtækja, búin þeirri tækni sem frekast þekkist við síldarvinnslu hér á landi. Þessir staðir bjóða íbúum sínum upp á góða efnahagsafkomu umfram flest kauptún önnur á landinu. Þangað sækir fjöldi fólks á sumr in í atvinnuleit. Síldin hefur lagt sitt þunga pund á metaskálar sveitarsjóð- anna I þorpunum þar eystra svo að \ r er nú viðast hvar unniö að almennum umbótum, stórum ur mga upp með rótum og flæmt í burtu. Og er sú saga kunnust af Siglufirði. Þessir staðir hafa aö vísu fengið örlitla bragarbót með leyfi, sem veitt var nú í vor, þess efnis að þar mætti taka á móti afla erlendra skipa, svo og með aukn um síldarflutningum, sem þó hafa einhvern veginn sneytt ó- þarflega mikið fram hjá þeim og beinzt hingað til Suðurlands. Þróun þessa atvinnuvegs hef ur algjörlega snúizt gegn þess- ufn stöðum. Uppbyggingin fyrir austan hefur smátt og smátt dregið úr forustu Siglufjarðar svo að almennt er ekki, litið á hlutverk staðarins sömu augum og áður þótti sjálfsagt, meðan hann va. og hét. Gætir jafnvel óánægju yfir þeim völdum, sem staðurinn hefur þó enn yfir síld armálum. — Það álit kom t. d. óbeint fram á fundi síldarsalt- enda í vor að Síldarútvegsnefnd in sem situr á Siglufirði og hef ur yfirráð yfir síldarsöltun norð anlands og austan, eigi þar var. heima lengur. Þeir austanmenn virðast jafnvel margir ekkert of ánægðir yfir því hálmstrái, sem Yfir 70 plön árum. — Síldin er ekki lengur á Grímsey j arsundinu. Viðbúnaðurinn á landi hefur einnig tekið nokkrum framför- um, en þó ekki líkt því eins stórstígum, sem á sjónum. Enn þá er mestur hluti aflans unninn með sömu gömlu aðferðinni bræöslu í lýsi og mjöl. Og upp- byggingin í landi hefur aðallega farið í að auka bræðsluafköstin. En stúlkurnar standa enn þá við síldartunnumar og slóðdraga með hnífinn einan að vopni. Ým islegt hefur raunar verið gert til þess að bæta aðstöðuna við síldarsöltun — en lítið þar fram yfir. Öll ferkari vinnsla síldar- aflans þekkist naumast, nema þá sem tilraunastarfsemi. skrefum, auk mikilla einstakl- ingsframt^ka. Að sjálfsögðu færist allt at- hafnalíf í aukana þar, þegar vor ar og dagamir drukkna í undir búningi fyrir síldina og renna jafnvel út í nóttina, hvað þá nú þegar síldin berst ofan í undir- búningsverkin. ÖFUGÞRÓUN NORÐANLANDS í gömlu síldarstöðunum á Norðurlandi gengur allt hægar. >ar eimir aðeins af gömlum tím um. Gróið athafnalíf tórir þar naumast fyrir vonina eina sam an. Von um að síldin gangi aftur á sínar gömlu slóðir nyrðra. Sú von hefur raunar víða snúizt upp í örvæntingu, sem rifið hef Siglfirðingum er veitt með leyf inu til erlendra skipalandana. Efnsihyggjan, sem fylgir upp- byggingunni á Austfjörðum hef ur því orðið Siglufirði og síldar stöðvunum nyrðra allt annað en hliðholl. — Þetta er þróun mála og er hún stöðunum nyrðra vægðarlaus. ALLT TILBÚIÐ TIL SÖLT- UNAR. Síldarsaltendur eru flestir til búnir til söltunar eystra. Tunn ur cg salt er til reiðu margir hafa ráðið heildina af fólki — og þá stendur bara á síldinni, en hún er rétt um þetta leyti að verð nógu feit og stór. Fitu- magnið þarf að ná 17—18% og

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.