Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 23.06.1966, Blaðsíða 12
VlSIR. Fimmtudagur 23. júní 1966. rz Þjónusta Þjónusta KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíö 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæöninga'r. Fljót og vönduö vinna. Mikið úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisverði. BIFREIÐAEJGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stæröir af hjólum. — Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520. LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum — steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzin — glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Simi 23480. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttir. Sími 36367. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgeröir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumioku o. fl. Góö mælitæki. Fljót og góö afgreiösla. Vindum allar gerðir og stærðir rr.fmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir — Mokum á bíla — Vanir menn. Vélgrafan s.f. Simi 40236. HREÍNSUM GÓLFTEPPI Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f. Bolholti 6. Síma 35607, 36783 og 21534. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tfma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur útvegum viö rauða- möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guömundsson. Sími 33318. MFREIÐAEIGENDUR Réttingar, sprautun og bremsuviðgeröir. — Boddyviðgerðarþjónusta á Renault, Dodge og Plymouth. Bflaverkstæðiö Vesturás, Síöumúla 15 Sími 35740. ÝTUSKÓFLA n ■ ■■h, «■ ■■ Til leigu er vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug i stærri sem smærri verk, t.d. lóöastandsetningu. Tek veric í ákvæðisvinnu. Sími 41053. HÚSEIGENDUR Ef þiö þurfið að láta mála að utan i sumar, hringið í síma 30708 og 40447. Hef fullkomna rafmagnslyftu sem hentar fyrir blokkir og háhýsi. Fagmenn. ___________________ ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. ísskápa og pfanóflutnmgar á sama stað. Sími 13728. HÚSEIGENDUR Endumýjum og breytum gluggum. Setjum í gler og kíttum upp. Get- um útvegað tvöfalt gler, plastglugga og annað efni. Pantið I tíma. Uppl. í síma 23572 kl. 8-9 á kvöldin. MÚRVERK Múrari getur bætt við sig mosaik- og flísalagningu. Uppl. i sima 24954. LOFTPRESSULEIGA sprengingar. — Gustur h.f. Sími 23902. BÍLABÓNUN Hafnfirðingar, Reykvíkingar, bónum og þrífum bíla, sækjum, send- um ef óskað er, einnig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. B Y GGINGAMEISTAR AR — HÚ SEIGENDUR Smiðum stiga- og svalahandrið, einnig hringstiga o.fl. Uppl .i síma 60138 og 37965._____________ Miðstöðvarkatlar — Viðgerðir Tökum að okkur að sóthreinsa miðstöðvarkatla og múra eldhólf. Uppl. í síma 60032. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu I húsgrunnum og ræsum. — Leigjum út loftpressur og vibrasleöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa- brekku v/Suðurlandsbraut, sími 30435. Kaup - sala Kaup - sala TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella höj). — Bjarg við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl, 7 sfðdegis. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnar frá Ameríku margar tegundir af fuglafóðri. Gefið fuglun- um það bezta og þér munið fá meiri gleði af þeim. Við höfum stórar og litlar finkur. Páfagaukar, tamdar dúfur og hamstrar. Kaupuro, býttum og seljum. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12, sími 19037. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður eða iand í nágrenni Reykjavíkur óskast keypt strax. Uppl. f síma 35634. BRÚÐARKJÓLL TIL SÖLU Mjög fallegur norskur brúðarkjóll úr vönduöu efni til sölu. Sími 19261. HÖFFNER FIÐLUBASSI óskast til kaups gegn staögreiðslu. Uppl. í sima 32434 eftir kl. 6. RÖRSNITTVÉL Til sölu rörsnittvél. Sími 35555. BILL TIL SOLU Opel Caravan til sölu. Góður bíll með original gluggum og sætum Sími 35942 eftir kl. 7 e.h. FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfriu stáli, 4 stærðir. 25 teg. af vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og namstra. — Opið kl. 5-10 f.h. Sími 34358. Hraunteig 5. — Póstsendum. — Kaupum hamstra og fugla hæsta veröi. ATHUGIÐ Til sölu vel meö farinn 2 manna svefnsófi, fallegur danskur brúð- arkjóll (hvítur) nr. 42 og.nýlegpr Pedigree bamavagn. Uppl. i síma 2Ó474 eftir kl. 5. HÚSGÖGN TIL SÖLU Vel með farin tekkhúsgögn til sölu, rúm, skrifborð, snyrtiborð og 2 stólar. Til sýnis Safamýri 59, efri hæð kl. 3-6 í dag. BENZ ’52 TIL SÖLU Uppl. í síma 37348 eftir kl. 7 á kvöldin. í GLUGGAÞJÓNUSTUNNI HÁTÚNI 27 fáið þér tvöfalda einangrunarglerið meö stuttum fyrirvara og allar bykktir af rúðugleri, undirlagskítti, gluggalista o.m.fl. — Höfum vana menn sem sjá um ísetningu á öllu gleri. Sími 12880. MJDSTÖÐVARKETILL 3-4 ferm. óskast ásamt ca. 40 1. þenslukeri og 200 1. hitavatnsgeymi. Sími 41944. Húsnæði Húsnæði ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 3 böm á aldrinum 5—8 ára óska eftir íbúð í 6—8 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 35832. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50688 eftir kl. 20.00. Atvinna Atvinna TRÉSMIÐIR ÓSKAST f mótauppslátt. Uppl. í síma 32871 kl. 12-1 og 7-8. AFGREIÐSLUSTARF Röskur og ábyggilegur maður 25-40 ára getur fengið framtiðarat- vinnu við afgreiðslu í Glerslípun og speglagerð h.f. Uppl. í skrif- stofunni, Laugavegi 15. ÞJÓNUSTA Húsgagnabólstrun. Klæöi og gerj við bólstruð húsgögn. Uppl. í síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo vel og lítiö inn. Kynn- ið yður verðið. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vesturgötu 53b Húseigendur. — Húsaviðgerðir Látið okkur annast viðhald á hús um yðar, utan sem innan. Útveg um franskt fyrsta flokks einangr unargler og einnig samanlímt tvö falt gler. Tökum mál og setjum glerið í. Stuttur afgreiðslutími Pantið í tíma. Pöntunum veitt mót taka f sima 21172 allan daginn. Fótarækt fyrir konur sem karla, fjarlægð líkþom, niöurgrónar neglur og hörð húð. — Ásta Hall- dórsdóttir. Sími 16010. Málum þök. Vanir menn. Uppl. í síma 21946 kl. 8—.. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar, bónum og þrifum bíla, sækjum, sendum ef óskað er, einnig bónað ' kvöldin og um helga,. — Sími 50127. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja. Laufásvegi 19, (bakhúsið). Sími 12656. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur húsaviðgerðir, innanhúss og utan, málningu o .fl. Vanir menn. Uppl. í síma 10378. Tek að mér garðavinnu og stand setningu á lóðum. Geri við girðing- ar kringum sumarbústaði. Klipping ar á skrúðgörðum. Tek að mér slátt Sími 32960. Tek að mér að slá garða. Uppl. ,í síma 30269. Bifreiða-, eigendur Nú getiö þið nýtt hjólbaröa ykkar til fullnustu, meö þvi að láta okkur dýpka eöa skera nýtt munstur í hjólbarða ykkar. Op iö irka daga kl. 18.30—22, laugard. og sunnud. kl. 14—20. Munstur og Hjölbarðar Berg- staðastræti 15. (Gengið inn frá Spítalastíg). Auglýsið í líisi 41 kWct*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.