Vísir - 23.06.1966, Side 13
VI S I R . Fimmtudagur 23. júní 1966
<---------
Kaup - sala
TIL SÖLU
Tam og unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
vogLJSími 40496.
Stretchbuxur. Til sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Síni, 14616.
Strigapokar. Nokkuð gallaðir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber. Simi 24000.
Vel með farin Tempo ’58 skelli-
naðra til sölu. Uppl. í síma 21057
eftir kl. 7,30 á kvöldin.
Til sölu Opel Caravan ’54, svefn-
sófi og 2 stólar, svefnskápur, svefn
bekkur, hnotuskápur með consul-
spegli, klæðaskápur, vandaður
stóll, með leðri í baki, borðstofu-
stólar, Rafha eldavél, bakarofn.
Ný saumavél (handsn.), vandaður
gítarkassi. Sími 23889 eftir kl. 4.
Til sölu Dodge Picup ’54 nýskoð-
aður. Verð 15 þús. Sími 52215 eftir
kl. 8 e .h.
Til sölu Opel Caravan ’54, Skipti
á yngri árgerð æskileg. Einnig
kæmi til greina að taka gott notað
píanó í skiptum. Sími 23889 eftir
kl. 4. —
Sílsar. Ódýrir sílsar á flestar bíla-
tegundir. Sími 15201 eftir kl. 7 e.h.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu —
Sími 15902.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Símar 12504, 40656 og
50021.
Til sölu hárþurrka, stór og Hoo-
ver þvottavéi. Sími 37837.
Ánamaðkar til sölu að Tjarnar-
stig 7 .Seltjarnarnesi, sími 13049.
Notað reiðhjól með gírum til sölu
Uppl. í síma 20975 eftir kl. 7.
Gott karlmannshjól til söiu. Sími
35923.
Nýr hitavatnskútur 1,7 ferm til
sölu. Sími 51703.
Mjög lítið notaður Pedigree barna
vagn til sölu. Uppl. i síma 15739
frá kl. 2—4 { dag og á morgun
Til sölu er vegna flutninga, þvotta-
vél (Mjöll) í mjög góðu lagi á kr.
3000, bamakojur með dýnum á kr.
1500, bamavagn á kr. 1200, barna-
kerra á kr. 500, brúðavagn kr. 450,
skápur kr. 900, sófaborð á kr. 150
og lítið útvarpstæki á kr. 350.
Leifsgötu 5, 1. hæð til vinstri.
Austin 8 ’47, til sölu til niður-
rifs. Uppl. í síma 52252.
Silver Cross barnavagn til sölu,
á sama stað óskast til kaups Hoo-
ver þvottavél. Uppl. í síma 10042.
Góður bamavagn til sölu, einnig
burðarrúm, sem nýtt. Sími 30359.
Blfreiðin Y-345 sem er Fiat árg.
1962 er til sölu. Uppl. í síma 41466.
Luxor sjónvarpstæki, mjög gott
og sem nýtt til sölu á tækifæris
verði í Mávahlíð 48, 2. hæð, sími
23069.
Fiataskápur til sölu að Óðinsgötu
14t>, tfl sýtws eftir kl. 18.
Tll sölu ýmsir varahlutir í
Moskvitch ’55. Uppl. eftir ki. 19,30
í srma 19706.
Tfl sölu góður olíubrennari ásamt
3 ferm. katli. Uppl. eftir kl. 6 á
kvöldin í síma 32391.
Tll sölu notað trommusett og fut
urama gitar. Sími 40412.
Kaup - sala
-----------------------------^
Moskvitch ’57 til sölu, selst á
góöu verði, ef samið er strax. Til
sýnis að Skaftahlíð 7 kl. 9—11 í
kvöld og annað kvöld.
Mótatimbur til sölu, 5—6 þús
fet af mótatimbri til sölu 1x6“ not
að einu sinni. Uppl. i síma 51043.
Skátakjóll á 11—12 ára til sölu.
Simi 50584.
Veiðimenn. Nýr ánamaðkur til
sölu. Sími 37492.
Til sölu Hoover þvottavél. Uppl.
í síma 30109.
Til sölu vandaður stofuskápur
eldri gerð notað, lítil kommóða og
veggijós sem ný. Uppl. í síma 38022
Til sölu norsk kerra, Silver Cross
barnavagn, göngustóll og tækifæris
kjólar. Uppl. í síma 15479.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 37961.
Til sölu, stór og góður Iftið notað
ur barnavagn. Sími 17320.
Til sölu er Köhler saumavél, ný
viðgerð. Verð kr. 5000. Uppl. í síma
20354,
D.B.S. drengiahjól til sölu. Sími
35357.
Nokkrar notaöar innihurðir með
körmum og skrám til sölu. Uppl. í
síma 33517.
Stere oplötuspilari og plötur til
sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 13003 frá kl. 1—5 e.h.
Gólfteppi óskast til kaups ca. 3x4
m. Sími 14830.
Vil kaupa bíl helzt station Zephyr
eða annað hliðstætt. Sími 35846.
Vil kaupa framsvuntu og lugtar-
botna í Chevrolet ’54. Á sama stað
eru til sölu varahlutir í Chevrolet
’55. Sími 37180.
Vil kaupa gott orgel. Uppl. i síma
18984 eftir kl. 7 í kvöld.
Stiginn hverfisteinn óskast. Upp
lýsingar í síma 60090.
Óska eftir að kaupa rússajeppa
með blæjum. Sími 36714.
Óska eftir að fá keyptan 1 manns
svefnsófa og klæðaskáp. Uppl. i
síma 34129.
Timbur óskast. 11^x4 eða 2x4.
Uppl. í síma 52222 eða 13581.
mMmm*
Vélhreingerning, — gólfteppa
hreinsun. Vanir menn vönduð
vinna. Þrif sími 41957 og 33049.
Gluggahreinsun, fljótir og vanit
m nn. Pantið timanlega. Simi 10300
Hreingemingar gluggahreinsun
Vanir menn fljó’ o- góð vinna
Simi 13549,
Vélhreingerningar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódý og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Hrein^emingar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla. Simi 22419.
Hreingemingar. — Uppl. I síma
38998.
Hreingerningar. — Hreingeming-
ar. Sími 35067, Hólmbræður. —
Vélhreingerning. Handhreingern-
ing. Vanir og vandvirkir menn. —
Sími 10778.
KENNSLA
Ökukennsla — hæfnisvottorö
Kenni á Volkswagen. Símar 19896,
21772, 35481 og 19015.
Ökukennsla, hæfnisvottorö. Sími
32865.
Ökukennsla hæfnisvottorð.
kennt á Opel. Kjartan Guðjónsson
simar 34570 og 21712.
Hijóðfæraleikarar. Starfandi hljóm
sveit óskar að ráða trommuleikara
og bassaleikara. Þurfa að geta spil-
að fjölbreytta músik. Tilboð send-
ist augld. Vísis merkt „Hljóðfæra-
leikarar" fyrir 1. júlí.
Stúlka 17—30 ára óskast í sveit.
Uppl. í síma 35183 kl. 9—12 f.h.
Eldri kona óskast til að hugsa
um árs gamla telpu. Létt starf.
Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 35743 ki. 9—7.
Múrari óskast til að taka að sér
utanhússpússningu. Uppl. í sima
41466.
• • ^ rn
Menntaskólastúlka óskar eftir auka
starfi nokkra tíma á dag t.d. sem
sendill, hef bílpróf. Tilboð sendist
augld. blaðsins merkt „161“
15 ára stúlka vön afgreiðslu ósk
ar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma
15871.
Stúdent úr stærðfræðideild ósk
ar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Sími 11190.
Óska eftir að kynnast konu á
aldrinun. 35 til 40 ára, má hafa
barn. Tilboð, merkt: „2115“ sendist
augl.d. Vísis. ________
-jTin.rmrwp
Frá Ferðafélagi Islands. 3 ferðir
um helgina. Laugardag kl. 2 Þórs-
merkurferð, sunnudag kl. 9,30
gönguferg á Esju, og ferð í Hauka
dal gengið á Bjarnarfell. Lagt af
stað í allar ferðirnar frá Austur-
velli. Uppl. í skrifstofu félagsins,
símar 11798 og 19533.
m-.iuuumw
Vantar telpu til að gæta barns á
öðru ári. Uppl. í síma 23547.
12 ára telpa óskast til barna-
gæzlu. Sími 37837.
I
Kvenguliúr tapaðist í Lækjar-
götu þriðjudagsmorgun. Finnandi
hringi í síma 41548.
Lyklakippa hefur tapazt um síð-
ustu helgi. Vinsamlegast skilist á
Miklubraut48 uppi, sími 11184.
Myndavél í dökkbrúnu leöur-
hylki tapaöist 17. júní. Skilvís finn
andi hringi í sfma 18269 gegn
fundarlaunum.
Myndavél hefur fundizt í Vífils-
staðahlíð. Uppl. í síma 51247.
<----------
Húsnædi -
2— 3 herbergi og eldhús óskas^.
UppL í síma 13214 kl. 12—1
og eftir kl. 7 e. h.
Vantar 2ja herbergja íbúð. Sími
20325.
2ja herb. góð íbúð á hæð óskast
ca. frá næstu mánaðamótum handa
fullorðinni og reglusamri kon. Árs-
fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Sig-
urður Pálsson. Sími 38414.
Sumarbústaður óskast til Ieigu i
júlí og ágúst. Tilboð óskast sent
fytir 17. júní merkt „Sumarbú-
staður 1221“
3— 4ra herb. íbúð óskast til leigu
reglusemi og góð umgengni, þrennt
fullorðið i heimili. Sími 14803 eft-
ir kl. 6 e.h.
2—4 herb. íbúð óskast. Uppl. í
síma 12158.
Reglusöm hjón óska eftir 2ja til
3ja herb. íbúð, helzt í Laugarnesi
eða í Kleppsholti. Uppl. í síma
15817.
Fullorðinn maður óskar eftir her-
bergi, má vera í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 34267.
2—3ja herb. íbúð óskast á leigu
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 33980 og
16806.
Stúlka óskar eftir herbergi strax
helzt með eldhúsaðgangi. Húshjálp
eða barnagæzla kæmi til greina.
Uppl. í síma 36783 eftir kl. 6 í
kvöld.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi. Sími 35527 eftir kl. 6 e.h.
íbúð óskast. 4ra herb. íbúð ósk-
ast í nágrenni Reykjavíkur, eigi síð
ar en 1. júlí. Uppl. í síma 1520
Keflavík.
2 herb. íbúð óskast til leigu eða
kaups fyrir 15. nóv. n.k. Uppl. í
síma 41487.
Ung hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð til leigu, sem fyrst. Uppl. i
síma 15746 eftir kl. 6.
íbúö óskast. Hjón með bam á
fyrsta ári óska eftir litilli ibúð sem
fyrst. Uppl. í sima 38458 eftir kl.
7.
5—6 herb. íbúð óskast nú þegar
eða fyrir 1. okt. Uppl. i síma 36424
Ungt kærustupar, barnlaust ósk-
ar eftir að leigja l-2ja herb. íbúð.
Góðri umgengni og reglusemi heit
ið. Uppl. i sfma 15798.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi helzt í Austurbænum. Inn
byggðir skápar og aðgangur að
síma æskilegt. Uppl. í síma 10958
frá kl. 7—8 á kvöldin.
Kennari (stúlka) óskar eftir rúm-
góðu herbergi í Austurbænum,
helzt í Hlíðunum. Einhver húshjálp
eða barnagæzla gæti komið til
greina. Uppl. í síma 37106.
Herbergi óskast fyrir sjómann
sem sjaldan er heima. Má vera í
kjallara. Tilboð óskast sent blað-
inu fyrir 8. júlí 1966.
' 3
- Húsnædi
-------------------->
Óska eftir 2 herb. og eldhúsi
Uppl. í síma 35142.
Sumarbústaður í nágrenni Reykja
víkur óskast til leigu í ca. 3 vikur
í sumar. Tilboð merkt „Rólegt —
216“ sendis* augld. Vísis.
2—4 herbergja íbúð óskast.
Uppl. í síma 12158.
TIL LEIGU
Ibúð tii leigu. Góð ibúð nálægt
Hafnarfjarðarveginum í Kópavogi
er til Ieigu til 1. okt. Sanngjöm
!ei xinnl í síma 32443
Til leigu 1. júlí kvistherbergi með
eldunarplássi í þakhæð. fyrir reglu
sama konu í mjög rólegu húsi á
bezta stað í Vesturbænum (strætis
vagn við hliðið). Tilboð sendist Visi
merkt „9”.
Til leigu 2 herb. sólrik kjallara-
.íbúð við miðbæinn. Leigutilboð
sendist augld. Vísis fvrir kl. 12,
á laugardaginn merkt „Árs fyrir-
framgreiðsla 152“
3ja herb. íbúð til leigu með eða
án húsgagna til 1. sept. Sími 11034
2ja herb. ibúð á hæð í smáíbúða
hverfi til leigu. Tilboð merkt „Rétt
arholt" sendist augld. Visis fyrir
laugardag.
Til Ieigu i Kópavogi 3 herb. og
eldhús. Leigutaki þarf að stand-
setja íbúðina lítilsháttar. Uppl.
föstudagskvöld kl. 9-10 Sími 31453
3 herbergi og eldhús til leigu að
Njálsgötu 22. Til sýnis kl. 8—10
í kvöld.
?-■ i■ : ■'■'.-a.f.Tr.saseagasasfij.T"'1 i
Frá Brauðskál-
anum Lang-
hohsvegi 126
SMURT BRAUÐ
og SNITTUR
BRAUÐSKÁLINN
Sími 37940.
HATTAR
Ný sending af enskum
sumarhöttum var að
koma.
HATTABÚÐIN
Huld
Kirkjustræti
Augkýsingadei’t1 TÍSIS
í ÞINGHOLTSSTRÆTt Ugegnt Alafossi)
15610 15099 og 11663