Vísir - 02.07.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 02.07.1966, Blaðsíða 10
« Laugardagur 2. júK 1966. Næturvarzla I Reykjavík vik- una 2.-0. jölí: Vesturbæjar apó tek. Sunnudagur: Apótek Aust urbæjar. Helgarvarzla í HafnarfirAi 2.-4. júH: Eiríkur Bjðmsson, Austur- götu 41. Sími 50235. ÚTVARP Laugardagur 2. júlí. Fastir liðir ens og venjulega. , 12.00 Hádegsútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Þor- steinn Helgason kynnir. 15.05 Lög fyrir ferðafólk. 16.35 Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson kynna. 17.05 Þetta vil ég heyra. Hörður Arinbjarnarson velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 Tilbrigði eftir Bohuslav Matinu um stef frá Slóvak íu. 20.10 í kvöld Hólmfríður Gunn- arsdóttir og Brynja Bene- diktsdóttir hleypa af stað nýjum útvarpsþætti. 20.40 Góðir gestir: Baldur Pálma son rifjar upp komu nokk- urra frægra tónlistarmanna til íslands á síðari árum og bregöur hljómplötum á fóninn. 21.30 Leikrit: „Gersemi" eftir Ephraim Kishon. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. júlí. Fastir liðir ens og venjulega. 8.30 Létt morgun lög. 8.55 Fréttir — Úrdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúla son. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni i Björg- vin í vor. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími: Hinrik Bjarna- son stjómar. 18.30 Frægir söngvarar: Karl Schmitt-Walter syngur. 20.00 Blóð og járn fyrir einni öld Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fyrsta erindi sitt: Horfið riki og land. 20.30 „Flóð og fjara“: Þýzkir ’ listamenn skemmta með söng og hljóðfæraslætti. 21.00 Stundarkom með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 2. júlí. 12.20 The Old Timer. 13.00 Captain Kangaroo. 14.00 Flintstones. 14.30 Baseball. 17.00 Encyclopædia Britannica. 17.30 Official Detective. 18.00 Dansþáttur Lawrence Welk. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd flughers- ins. 19.30 Heve Gun Will Travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adams fjölskyldan. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd. 23.00 Hollywood Palace. 24.00 Kvikmyndin: „Einkalíf Hin riks Vm.“ Sunnudagur 3. júlí. 13.00 Guðþjónusta. 13.30 Þetta er lífið. 14.00 Net. — Changing Congress 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Fræðsluþáttur um Ame- ríku. 17.30 Spurningakeppni háskóla- nema. 18.00 Fréttaþáttur. % stjöp.nu'sps Spáin gildir fyrir sunnudaginn \ 3. júlí. ? Hrúturinn, 21. marz til 20. * apríl: Margt, sem hefur valdið . þér örðugleikum að undanfömu ; verður auðveldara viðfangs úr Iþessu og einmitt í dag verðuröu breytingar var. Nautiö, 21. apríl til 21. maí: Farðu þér hægt í dag og næstu daga í öllum viöskiptum. Leggðu áherzluna á starf þitt og fylgstu vel með öllum pen- ingamálum í sambandi við þaö. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Þaö er hætt við aö fjár- málin verði þér erfið viðfangs Íá næstunni. Þú ættir að búa þig undir það strax, að koma þeim í lag sem fyrst. Krabbinn, 22. júní til 23. júli.: J Gættu þess að reynast samn- Íingalipur og samvinnufús í dag og næstu daga. Öll stirfni get- ur haft óþægilegar afleiöingar síðar meir. ILjóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Þú átt góöra kosta völ í dag, vertu fljótur að átta þig á hlut unum, því að ekki er víst aö þér bjóðist það lengi. Njóttu hvíldar I kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Farðu þinar eigir^ leiðir í dag og láttu ekki fortolur kunningj Íanna hafa áhrif á þig. Haltu þig heima í kvöld og hvíldu þig , „ai undir morgundaginn. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Það gæti verði að dagurinn í dag hefði úrslitaþýðingu fyrir þig i vissu máli. Athugaðu að minnsta kosti vandlega hvað gerist er á líður. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þér mun finnast þettaþreytandi og fábreytilegur dagurf, en þó rætist nokkuö úr þegar á líður. Láttu smámuni ekki valda þér gremju. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Skipuleggðu starfiö sem bezt og reyndu aö halda þeirri áætlun. Forðastu þá, sem vilja tefja fyrir þér með smámuna semi og þrasi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú átt einhvern fjárhags legan ávinning í vændum, sem þér getur orðiö talsvert úr, ef þú notfærir þér aöstöðu þína í dag og næstu daga. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Hagstæðar fréttir verða til þess að auka þér kjark. Þú skalt notfæra þér aðstoð vinar, sem vill verða þér að liöi varö- andi starf þitt. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú verður aö horfast í augu viö staðreyndimar, þó að þær kunni aö vera óþægilegar. Geröu þér nákvæmlega grein fyrir hvar þú stendur. ISbOO Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Bonanza. 21.00 Þáttur Ed Suttivans. 22.00 Hver er maðurinn. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Þáttur um trúmál. 23.00 Kvikmyndin: „The Ship that died of Shame. Vegaþjónusta FÍ6 Vegaþjónusta Félags ísienkra bifreiðaeigenda helgina 2. og 3. júlí 1966. 1 Á leið til Austfjaröa (til ljósastilllnga). 2. Hvalfjörður, Borgarfjörður. 3 Hellisheiði, Ölfus, Skeið. 4 Þingvellir, Lyngdalsheiði og Laugarvatn. 7 Sjúkrabifreið. Á ferð um Ár- nessýslu. Sími Gufunesradíó er 22384. Félag íslenzkra bifreiöa- eigenda. TILKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssafnaðar fer í skemmtiferð þriðjudaginn 5. júlí. Farið verður frá safnaðar- heimilinu kl. 9 árdegis. Farið verð ur um Þingvelli til Borgarfjarðar. Upplýsingar í símum: 32646, 33395 og 34095. — Feröanefndin. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður í júlí og á- gúst. Upppantað í september. Tímapantanir fyrir október f síma 34141. Kvenfélagasamband lslands. Leiðbeiningarstöö húsmæöra: verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands íslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastöðum þennan tíma. Frá Orlofsnefnd húsmæöra 1 Kópavogi. f sumar verður dval- izt í Laugargeröisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorstdinsdóttir, Kastalageröi 5 sími 41129 og Guörún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9. sími 41002. MESSUR Neskirkja: Guðþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkia: Messað kl. 11. Séra Erlendur Sigmundsson. Elliheimiliö Grund: Altarisguð- þjónusta kl. 10 f.h. Prestur séra Helgi Tryggvason. Heimilisprest- urinn. Bústaðaprestakall: Guðþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 11. Vinsamlega ath. breyttan messu tíma. Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja: Messaö kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Háteigskirkja Messað kl. 10.30. Séra Sigfús Árnason, Miklabæ messar. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall: Ekki mess aö fyrst um sinn vegna sumar- leyfa starfsfólks. Prestarnir. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Hall dórssyni ungfrú Áslaug E. Jöns dóttir og Siguröur Sigurjónsson, . jum voru getm saman í hjónaband af séra Siguröi Guð mundssyni Grenjaðarstað ungfrú Jónasína Arinbjömsdóttir og El- ías Skaftason. Heimili þeitra verður að Uröavegi 41, Vest mannaeyjum. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43b, sími: 15125). Eskihlíð 12 A. (Nýja myndastofan Lauga- vegi 43b, símn 15125). SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn fslands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafniö er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opiö kl. 2.30 —6,30 alia daga nema mánu- daga. Minjasafn Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Landsbókasafnið, Safnahúslnu við Hverfisgötu. Ctlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Þann 18. júní voru gefin sam- an í hjónaband af séra Bimi H. Jónssyni Húsavík ungfrú Þórunn Sveinbjömsdóttir og Þórhallur Runólfsson. Heimili þeirra er að Miklubraut 82. vegi 43b, sími: 15125). (Nýja myndastofan Lauga- Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræt. 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga. kl. 9—16. Utibúið Sólheimum 27 simi 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga k! 16—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl 16—19 Bama- deild opin tlla virka daga nema 'augardaga kl 16—19 Utibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga. nema laugar- daga kl. 17—19, m./' udga er op- ið fyrir fullorðna til ki 21 Utibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19 Tæknibökasafn iMSI — Skip- nolti 37 Opið alla virka daga frá kl 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júni—1 okt lokað ð laugardögum) Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið sumarmán- uðina alla virka daga nema laug ardaga kl. 12—18. MINNINGARSPJÚLD Minningarspjöld Fríkirkjunnar I Reykjavfk fást i verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og I Verzluninni Faco. Laugavegi 39 Minningargjafasjóður Landspit- ala tslands Minningarspjöld fást á eftirtöldun, stöðum: Landssíma tslands, Verzluninni Vlk, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspítalans (opið kl. 10 Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35. Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. Minningarspjöld Flugbjörgunai sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Figurði Þorsteinssyni. Goðheimum 22. slmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmí 34527 Magnúsi Þórarinssym Álfheimum 48, sími 37407 og sfmi 38782 hwmwxww,)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.