Vísir - 02.07.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 02.07.1966, Blaðsíða 12
12 VÍSIR ÞJÓNUSTA VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir meö borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sími 23480. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæöisveröi. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og giröum lóöir, leggjum gangstéttir. Sími 36367. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóöir — Mokum á bíla — Vanir menn. Vélgrafan s.f. Sími 40236. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk 1 tíma- eöa ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauöa- möl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Simi 33318. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jaröýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t.d. lóðastandsetningu. Tek verk 1 ákvæðisvinnu. Sími 41053. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar og fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleisan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamarnesi. ísskápa og píanóflutninga'r á sama st^ð. Sími 13728. LOFTPRESSULEIGA sprengingar. — Gustur h.f. Sími 23902. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræsum. — Léigjum út1 iðftpressúr' og- vibrasíeða. — Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa- brekku v/Suðurlandsbraut, simi 30435. TEPPALAGNIR Tökum áð okkur að leggja og breyta teppum og leggjum i bfla. Vönduð vinna. Sími 38944. LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN aarðvinnslan sf Síðumúla 15 Höfum til leigu traktorsgröfur, jarö- ýtur og krana tii allra fram- kvæmda. Simar 32480 og 31080. í GLUGGAÞJÓNUSTUNNI HÁTÚNI 27 fáið þér tvöfalda einangrunargleriö meö stuttum fyrirvara og allar þykktir af rúðugleri, undirlagskítti, gluggalista o.m.fl. Höfum vana menn sem sjá um ísetningu á öllu gleri. — Sími 12880. HÚSB Y GGJENDUR — ATHUGIÐ Tökum að okkur ísetningar á hurðum, sólbekkjum o. fl. Uppl. í sima 51389. HREINSA ÚTIDYRAHURÐIR Fagmenn geta bætt við sig að hreinsa og oliubera harðviöarútidyra- hurðir. Vönduð vinna, góð þjónusta. Sími 41055 eftir kl. 7. HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önrjur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, seftdúm. Rafvélaverkstæði H.B. Ólafsson Síðumúla 17. Sími 30470. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj) að Bjargi við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 7 síödegis. HONDU - VIÐGERÐIR Leiknir s.f. Melgerði 29. Sími 35512. z z z z z zzz LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR lögum lóðir. Vanir menn. Vélgrafan s.f. Sími 40236. TEPPALAGNIR Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla. Fljót afgreiösla, vönduð vinna. Sími 37695. TRAKTORSGRAFA tii leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696. Laugardagur 2. júlí 1966. —MBaajBaaalíBBMMdlBiHBiiigp) BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted. Síðumúla 19. Sími 40526. Rafkerfi og hitakerfi Hita- og ræsirofar fyrir dieselbila. Otvarps- þéttar fyrir bíla. — Smyrill, Laugavegi 170. Sími 12260. ATVINNA VERKSTJÓRI — BYGGINGARVINNA Maður vanur byggingavinnu óskast strax. Þarf að geta annazt verk- stjóm og hafa bíl. Gott kaup. — Uppl. í sima 51371 eftir kl. 7. MÚRARAR Vantar múrara strax í mjög góð verk, úti og inni. — Einar Símonar- son. Sími 13657. KAUP-SALA FISKAR OG FUGLAR Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryöfriu stáli, 4 stærðir. 25 teg. af vatnaplöntuip. Búr fyrir t'ugla og namstra. — Opið kl. 5-10 f.h. Simi 34358. Hraunteig 5. — Póstsendum. — Kaupum hamstra og fugla hæsta veröi. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856. TIL SÖLU Miðstöövarketill (Stálsmiðju) 12 ferm. Spíralhitakútur, þensluker, olíufíring (Rexol) o.fl. — Hvassaleiti 16. Sími 37163. GÓÐUR BÍLL TIL SÖLU Opel Cadett árg. ’64. Uppl. í síma 12754. TIL SÖLU LAND-ROVER ’62 (benzín), fæst með litilli útborgun en með háum mánaöargreiðslum. Fast- eignatrygging nauðsynleg. Uppl. I síma 19263 frá kl. 7-10 e.h. KÁPUR TIL SÖLU Nokkrar ódýrar ljósbláar og ljósar kápur með smá vefnaðargalla til sölu hjá kápudeild Sjóklæðagerðar Islands, Skúlagötu 51. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fi. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og stæröir r: fmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4. \ BIFREIÐARÚÐUR — ÍSETNING Isetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti lekar rúður, rúðurnar eru tryggðar meðan á isetningu stendur eða teknar úr. Nota aðeins úrvals þéttiefni, sem ekki harðnar. Sím 38948 kl. 12-1 og 6-9. (Geymið auglýsinguna). ÞJÓNUSTA HusgagnabOistrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Uppl í síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo vel og lítiö inn. Kynn- ið yður veröiö. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vesturgötu 53b Húseigendur. — Húsaviðgeröir Látið okkur annast viöhald á hús um yöar, utan sem innan. Otveg um franskt fyrsta flokks einangr unargler og einnig samanlímt tvö falt gler. Tökum mál og setjum glerið i. Stuttur afgreiðslutími Pantið i tíma. Pöntunum veitt mót taka 1 síma 21172 allan daginn. Fótarækt fyrir konur sem karla, fjarlægö likþom, niðurgrónar neglur og hörð húð. — Ásta Hall- dórsdóttir. Sími 16010. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur húsaviðgerðir, innanhúss og utan, málningu o .fl. Vanir menn.‘Uppl. í síma 10378. Tek að mér að slá garða. í síma 30269. Uppl. Hreingerningar vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 12158. — Bjami. Bílarafmagn og mótorstillingar. Viðgerðir, stillingar. Ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rafvélaverkstæði I. Melsted. Síðumúla 19, — sími 40526. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum. Helgi Sigurðsson Leifs- götu 17, sími 14730. Andlitsböð. Fót og handsnyrting. Snyrtistofa Sigrúnar Hverfisgötu 42.Sími 13645. Líkamsnudd og ljósböð. i Snyrti- stofa Sigrúnar Hverfisgötú 42. Siroi 13645. Bílarafmagn og mótorstillingar. Viðgerðir, stillingar. Ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. Rafvélaverkstæði I Melsted. Síðumúla 19. Sími 40526 Húseigendur. Tökum aö okkur að mála og tjömbera þök á kvöld- in. Upplýsingar í síma 19908. Hárgreiðslustofan Holt. Stangarholti 28. Sími 23273. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiöhjólum, bamavögnum, hjálp- armótorhjólum o. fl. Sækjum send um. Leiknir sf. Melgerði 29. Sími 35512. HREINGERNINGAR Vélhreingeming, — gólfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. Þrif simi 41957 og 33049. BIFREIÐAEIGENDUR Annast stillingar á mótor og rafkerfi bifreiða að Suðurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Alfabrekku), með nýjustu mælitækjum. Reyn ið viðskiptin. Einar Einarsson, rafvélavirki, Básenda 1. Simi 32385. AUGLÝSIÐ í VÍSI Gluggahreinsuii, fljótir og vanir menn. Pantið tímanlega. Sími 10300 Hreingerningar gluggahrelnsun. Vanir menn fljót or góð vinna Simi 13549. Hreingemingar. — Hreingeming- ar. Sími 35067. Hólmbræður. — Vélhreingerning. Handhreingem- ing. /anir og vandvirkir menn. — Sími 10778. Hreingerningar með nýtízku vél- um, fljót og góð vinna. Hreingem- ingar s.f. sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 22419. BARNA GÆZLS UngUngsstúIka óskast tii a< gæta 2ja barna í 3 vikur frá k' 8.30 til kl. 6. Uppl. í síma 32747. ■ff-iiiirBTmiiaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.