Vísir - 02.07.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 02.07.1966, Blaðsíða 13
VIS IR . Laugardagur 2. júlí 1966. 13 KAUP-SALA TIL SOLU Tvískipt danskt hjónarúm og danskur stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 37449. ^am og unglinga- stretchbuxur ■^terkar og ódýrar. Einnig á drengi u6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa- vogi. Sími 40496. Stretchbuxur. Til sölu Helanka stretchbuxur f öllurr. stærðum. — Tækifærisverð. Sím, 14616. Strigapokar. Nokkuð gallaðir strigapokar ti! sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Joh'nson & Kaaber. Sími 24000. Veiðimenn nýtíndir ánamaðkar til sölu. Símar 12504, 40656 og 50021. Barnavagn og bamaleikgrind til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52255. Skoda ’55 til sölu, Ártúni 6. — Sími 52067. Notaö baðker til sölu selst ódýrt. Uppl. f síma 10894. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu Hólmgarði 40, efri hæð. Uppl. í síma 33512 milli kl. 7 og 9. Skellinaðra. T il sölu Viktoría sportmódel 1963. Uppl. í síma 40843 eftir kl. 5. Til sölu sófaborð og eldhús- áhöld, nýr og notaður kven- og bamafatnaður. Á sama stað óskast svefnstóll eða svefnsófi. Sími 20192 í dag og á morgun. Veiðimenn: Nýtíndir ánamaðkar til sölu að Njörvasundi 17. Sími 35995. Allt afgreitt í málmhylkj- um. Geymið auglýsinguna. Til sölu Chevrolet ‘54 6 manna. Uppl. í síma 20192 í dag og á morgun. Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Ódýrar kvenkápur til sölu, allar tærðir. Sími 41103. Til sölu Austin Gipsy. Góð 'culdabréf koma til greina. Sími ’ 'S25. Rafha eldavél til sölu í góðu Sími.50913. Rafha eldavél ti lsölu í góðu standi. Sími 18059. 3—4 tonna trilla til sölu, fram- byggð, í góðu lagi. Hún liggur við Fiskiðjuver Ríkisins við Granda- garð. Uppl. að Laugavegi 39, niðri. Til sölu olíukynditæki. Sími 34224 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Veiðimenn: Ánamaðkar til sölu "* kr. stk. Hátúni 21. _____ Til sölu þýzk þvottavél með ■’evtivindu • og suðuelementi, árs- •ömul og vel með farin. Uppl. í ma 40147. i Til sölu er Chevrolet vörubifreið '••g. 41. Uppl. í síma 34218. Til sölu Austin 8 bíll. Uppl. að Hringbraut 69, Hafnarfirði. Taunus 12 M ’63 og Monarc sjón varnstæki til sölu. Sími 52038. Barnavagn til sölu, vel með far- . inn. Kerra og kerrupoki óskast. Sími 30561. Veiðimenn ánamaökar til sölu, Goðheimum 23 annarri hæð. Sími 32425. Drengjareiðhjól til sölu, Goð- j heimum 23. Sími 32425. Til söiu Daf ’63 nýskoðaður. Uppl. í síma 22690. Veiðimenn ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 34860 og 33462. 4 Ánamaðkar til sölu. Sími 37427. 2 vel með farnir barnavagnar til sölu. Sími 41785. Notaðar úti- og innihurðir | óskast keyptar. Uppl. í síma 17642. j Vil kaupa vél í Morris Oxford ’55. J Bamarúm til sölu á sama stað. Sími 21055 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSNÆÐI Tapazt hefur gullarmband (keðja) í nágrenni Brekkugerðis. Vinsaml. hringið í síma 33111. — Fundar- laun. i VERZLUNARMAÐUR i óskar eftir stórri stofu eða tveim minni nálægt miöborginni eða j Hlíðunum, helzt með sér snyrtiherbergi. Uppl. í síma 17015. Íundizt hefur svartur köttur í staðahverfi. Uppl. í síma 36245. Volkswagen sendiferðabíll, árg- erð ’56 til sölu. Vél árg. ’63, ekin aðeins 10.000 km. Bíllinn er á nýjum dekkjum. Verð eftir sam- komulagi. Skipti koma til greina. Til sýnis í kvöld eftir kl. 7 og allan sunnudaginn á Ránargötu 24. ÓSKAST KEYPT Renault 4 óskast, eða svipaður j bíll með framhjóladrifi. Sími ! 40982 kl. 3-6. 1 Bíll — Vil kaupa 4 eða 5 manna nýl. bíl, lítil útb., örugg mánaðar- greiðsla. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu leggi tilboð inn á augld. Vísis fyrir 4. júlí merkt: „427.“ Svefnsófi óskast til kaups. Uppl. í síma 15078. Vel með farið hjól óskast fyrir 6 ára telpu. Uppl. í síma 12662. Vil kaupa borðstofuborð og stóla líka skrifborðsstól. Sími 24715. ATVINNA OSKAST Stúdína óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 36449. ___ Atvinna óskast. Unga konu vant- ar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 36719. Vinna óskast. Reglusamur mað ur óskar eftir vinnu. Er vanur þungum dieselbílum og ámoksturs- tækjum. Margt annað kemur til greina. Hef lítinn bíl til umráða. Tilboð merkt: „103“ sendist Vísi Þingholtsstr^eti fyrir þriðjudag. ÓSKAST A LEIGU Mig vantar íbúð 1. október, 2 til 3 herbergi og eldhús. Pétur B. Lúthersson, arkitekt. Sími 2-39-74. KENNSIA Ökukennsla — hæfnisvottorð Kenni á Volkswagen Símar 19896. 21772 35481 og 19015 ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 32865 __________________________ Ökukennsla hæfnisvottorð kennt á Opel Kjartan Guðjónsson símar 34570 og 21712 Stúlka vön bókhaldi óskast strax hálfan eða allan daginn þarf að geta unni ðsjálfstætt. Sími 52212 næstu daga. _________ SVEST 13 — 14 ára telpa óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 19560 eftir kl. 1 eftir hádegi. Lítil íbúð óskast eigi síðar en 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili. Sími 11390 frá kl. 9—5. (Erla). Hjón með 1 barn óska eftir íbúð í 4—5 mánuði. helzt i mið- bænum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 20943. Malaranemi óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi. Smá fyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími 20896. íbúð óskast. 3—4 herb. íbúð ósk ast til leigu, ekki síðar en 1. sept. í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 24366, Níels Matthíasson. 2 stúlkur óskast til garðyrkju- starfa í Biskupstungum. Uppl. í síma 24366, Níels Matthíasson. Hafnarfjörður. Öska að taka á leigu 1-2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 52090. Herbergi til leigu í Vesturbæ fyi ir reglusama stúlku. Sími 30561. Herbergi til leigu nálægt mií bænum fyrir einhleypa konu Uppl. í síma 36668. Til leigu strax 2 íbúðir í sama húsi í Kópavogi. Uppl. í síma 18986. Til leigu er 4 herb. ibúð í blokk í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 27743 í dag. Til jeigu 3 herb. ibúð á rólegum stað í Vesturbæ, teppi, ísskápur og eitthvað af húsgögnum fylgja í- búðinni. Fyrirframgr. 4-6 mán. Leigutilb. sendist augld. Vísis fyrir mánudagskv. merkt „Gott útsýni“. Herb. til leigu í háhýsi við Sól- heima. Uppl. i síma 40531. Rólegur eldri maður, sem er f siglingum óskar eftir forstofu- herbergi strax. Uppl. í sfma 33791. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir herb. Uppl. í síma 11256. Lítið herb. óskast strax, helzt í kjallara. Uppl. í síma 18861. TIL LEIGU Til leigu. 1—2 herbergi ásamt eldunarplássi í kjallara, fyrir reglusama einhleypa stúlku, eða mæðgur, gegn lítilsháttar húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð fyrir 5. júli. Merkt: „Við miðbæinn 615“ Sjóstakkar Síldarpils og flest önnur regn- klæði eru hjá Vopna. 30830. VOPNI, Aðalstræti 16. Sími 30830. Sem ný Bella þvottavél og skermkerra til sölu. Sími 23949. Vel með farin barnakerra með skermi til sölu. Sími 35287. Útskorið sófasett til sölu selst ó- dýrt. Ti lsýnis á kvöldin kl. 8 til 10 að Digranesvegi 58 Kópavogi. Til sölu 2 miðstöðvarkatlar á- samt öllu tilheyrandi, annað tæki Gilbarco. Uppl. í síma 34005 og 35004. ______________ Til sölu Moskvitch ’55 í góðu lagi. Sími 37322. Barnavagn, göngugrind og bíla- stól! til sölu. ódýrt. Sími 24249. ANITA í 0P TÍZKU ANITA EKBERG sænska kvikmyndaleikkonan er hér ásamt manni sínum Rick Van Nutter. Anita er klædd Op-tízkunni í hvítum kjól með svörtum stykkjum og köflótt sólgleraugu, sem er nýjasta tízka í sólgleraugum og er mikil og skemmtileg nýjung og tilbreytni. OP-SÓLGLERAUGU hafa í nágrannalöndum okkar náð miklum vin- sældum. DÖMUR Spyrjið kaupmenn yðar um köflóttu sólgleraug- un. UMBOÐ Primetta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.