Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 9

Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 9
V 1 S I R . Miðvikuda"” 2 > '-t ,')3Ö Fjölmennur aðalfundur Skógræktarfélags Islands var haldinn að Laugum í Reykjadal í Þingeyjar- sýslu dagana 18. og 19. ágúst. Á fundinum voru mættir 56 fulltrúar skógræktarfélaganna og 28 gestir. Ýmis erindi voru flutt varðandi skógrækt og ályktanir samdar. Á sunnudag fóru fundarmenn í Vaglaskóg og dvöldu þar dagstund. Leitaði blað- ið til Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra og bað hann að segja nokkuð frá starfsemi Skógrækt- arfélags íslands og því, sem helzt er að gerast núna í skógræktarmálunum hérlendis. Ckógræktin er árlegt starf, sem ° nokkum veginn er fallið í fastar skorður. Það er gert hið sama ár eftir ár, flutt inn fræ frá ýmsum stöðum svo og svo mörg kíló, við sáum þvi í okkar gróðrarstöðvar og plöntum út plöntunum, þegar þær eru orðn- ar nógu stórar. Það er óhætt að segja það, að það er mjög n£ið samstarf milli Skógræktar ríkisins og skóg- 55 ið eftir af fólki í sveitum lands ins. Öflug félög eru á Akureyri og í Eyjafirðinum. Á ísafirði er gott og öflugt félag, sömuleiðis í Skagafirði, Suður-Þingeyjar- sýslu og í Árnessýslu ekki má gleyma því. Félögin fara því mikið eftir stærð og fólks- fjölda héraðanna. Stefna Skógræktar ríkisins undanfarið er að sjá fyrir inn- flutningi trjátegunda og uppeldi Tilraunastöðin við Mógilsá. Til vinstri hús fasts starfsmanns stöðvarinnar, þá tilraunastöðin sjálf. Við enda hennar t. h. bætist siðan við 100 fermetra gróðurhús, sem væntanl. verður komið upp að ári. þeim og kemur það í fremstu röð verkefnanna. Tilraunir eru gerðar á ýmsum stöðum á iand inu og verður MÍfgilsá miðstöö tilraunanna. Við höfum ekki haft nein tækifæri fyrr til þess að gera tilraunir i stórum stíl. Áður var sá háttur á hafður, að sama afbrigðinu var plantað á ýmsum stöðum á landinu allt r stjórn starfsins með höndum. Nú erum við með í rækt meira en 20 mismunandi trjá- tegundir, en ekki er plantað út nema sex til sjö trjá- tegundum að nokkru ráði. Við vitum nú orðið hvaðan við eig um að fá fræ, sem þolir okkar veðurfar, það hefur komið í ljós undanfarin ár. Við höfum öðl- — Hvernig gengur að koma upp nytjaskógi? — Við vinnum alltaf að því en það gengur hægt. Það er búið að planta út í tvö þúsund hekt ara lands, sem er ekki mikið. Á ári plöntum við á annað hundrað hektara svo að þetta smá kemur. Það er ekki eins fljóttekinn gróöi að rækta tré Það er ekki hægt að gera norðlæg lönd byggileg nema að rækta skóga ræktarfélaganna og sameigin- lega eigum við að planta út 1.5 milljónum plantna á ári eftir á- ætlun. En þeir peningar, sem maður hefur til umráða fyrir árið um áramót rýma í höndum manns og peningagildið minnkar og er erfitt að ná þvl marki. Þess vegna gróðursetjum við ekki nema 1.1 milljón plöntur í ár. Undanfarin ár höfum við sáð um 90 kílógrömmum af trjá- fræi í gróörarstöðvamar og af því eigum við að fá 1.5 milljónir plantna og reyndar meira. — Og áhugi innan skógrækt- arfélaganna, er hann alitaf hinn sami? Ckógræktarfélögin eru ákaf- lega mismunandi. Sum em dugleg og áhugasöm, annars staðar eru þau lítilsmegandi. Kemur þar margt til ,t.d. það hvort þau hafi nógu mikið upp- land. Sum félögin eru orðin svo lítil vegna þess að ekkert er orð plantna aó mestu leyti, en aft- ur á móti hafa skógræktarfélög- in fram að þessu tekið að sér gróðursetningu. Áður fyrr var starfið mikið unnið af sjálfboða liðum og er víða ennþá, en núna þegar fólksfæðin er orðin svona mikil verður að kosta gróður- setninguna lt'ka. — Hverjar eru helztu nýjung ar á ykkar starfssviði? Dyggingu stöðvarinnar að Mó- gilsá er lokið en hún var byggð fyrir norsku þjóðargjöf- ina eða réttara sagt % hluta hennar. Byggingin hófst I fyrra- haust, en við fengum ekki iand fvrr en eftir tveggja ára leit. Ný iega fengum við góða gjöf frá Þýzkalandi, ýmiss konar rann- sóknartæki í okkar þarfir. Starfið á Mógilsá er fólgið í því, að þeir fara fram ýmiss kon ar tilraunir á ýmsum sviðum. Núna er rétt búið að safna sam an fræafbrigði af ýmsum trjá- tegundum og gera samanburð á að hálfum tii heilum hektara lands og með því óx þetta á- kveðna afbrigði upp við mismun andi skilyrði. Með þvi að mæla þessa reiti siðar má væntan- lega finna mismunandi þroska hvers afbrigðis á hinum ýmsu stöðum á landinu. Slíkir reitir sem þessir eru til í hundraða tali, en þessi aðferð er seinvirk enda þótt allörugg sé og því er Viðtal Vísis við Hákon Bjarnason Skógræktarstjóra azt betri þekkingu á gróðurskil- yröum íslands, erum með 60 ára reynslu að baki. TVTú höfum við dæmi um það, að við getum framleitt timb ur í landinu því verður ekki lengur á móti mælt. Á Hallorms stað höfum við mselt trjávöxt upp í sex teningsmetra á ári á hvem hektara lands. Þetta yrði geysigóð ræktun þvi að timb- ur er afar dýrt á íslandi. eins og kartöflur, en það kem ur að því, þegar fram liða stund ir og þá verður gróðinn meiri. Við ræktum ekki íslenzkt birki til viðarframleiðslu en hins vegar er hér hægt að rækta barrtré vegna þess að þau vaxa allt að því sex sinnum hraðar og gefa þar af leiðandi allt að því sex sinnum meira viðar- magn á ári. Þar sem er sæmilega góður Framh. á bls. 6. í tilraunastööinni er sáð ýmsum plöntutegundum tii þess að sjá hvemig þær þola íslenzka staðhætti. rejmt með nýrri tilrauna- tækni, að leysa mörg vandamál og spurAingar á iangtum skemmri tíma í tilraunastöð- inni. Tjegar fram líða stundir verð “ ur hægt að framkvæma ýmsar aðrar rannsóknir á svona stöð eins og að finna frostþol plantnanna, hvaða timi sé heppi legastur til útplöntunar o.fl. Allar slíkar rannsóknir er hægt að framkvæma þar aö undan- skildum efnafræðilegum og jarð vegsrannsóknum, sem gerðar eru annars staðar. Þama er starfið takmarkað við hreinar skógræktartilraunir til þess að gera starfið ekki of flókið. Hauk ur Ragnarsson tilraunastjóri hef Reynslan hefur kennt íslenzkum skógrækturmönnum hvuðu friótegundir hentu landinu Hákon Bjarnason skógræktarstjóri og Haukur Ragnarsson tilrauna- stjóri við innganginn að tilraunastööinni við Mógilsá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.