Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 13
V1SIR . Miövikudagur 24. ógúst 1966. f3 St!t. íð ÞJÓNUSTA ÁETÁLDALEKjAN 13728 — LEIGIR YÐUR Tíl leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltjamamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TEL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- íxx — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sfml 23480. LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN jggi Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til allra framkvæmda. Símar 32480 og 31080. ■nparðviimslan: W Síöumúla 15 HÚSEIGENDUR ATHUGH) Getum bætt við okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryðbætum þök og klæðum hús að utan. Einnig sprunguviðgerðir og hvers konar þéttingar. Útvegum allt efni. Sími 17670 og 51139. w ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir, bætum og málum þök og kíttum upp glugga, einn ig sprangur á veggjum. Sími 17925 Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki, hreinsa miðsöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Sími 17041. Hárgreiðslustofan Holt, Stang- arholti 28. Sími 23273. Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236. Mosaik- og flísalagning. Annast mosaik- og flfsalagnir Sími 15354. Bókhald. Viðskiptafræöingur, sem hefur bókhaldsskrifstofu getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 14826. HEIMILISTÆKJAVIDGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnrr og raf- mótorvindíngar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson Síðumúla 17. Sími 30470. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsrnn, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri veric í tíma eða ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við ranöamöl og fyllingarefm. Tökum að okkur vinnu um aiit land. Stótsárkar vinnuvéiar. Stemefni s. f. V. Goðmundsson. Simi 33318. Tek aö mér að hreinsa geymslur á heimilum og fyrirtækjum. Sími 21386 eftir kl. 6. Kjólasaumur. Tek að mér að sauma kvenfatnaöi. Uppl. í síma 31062. Fótaaðgerðir. Med. orth Erica Pétursson Vfðimel 43. Sfmi 12801. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Bannatdíð 14, sími 10785. Töfeum alls konar kiæðningar. F§ót og vöndnð virtna. MSkiö úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nSSagnir og váðgerðir e*dtí raftagna. — Raftækjavmmishrfa HaraMs ÍSateKn, Sogavegi 50. Sfmi 35T76. að okkar að leggja Og breyta tepprnn. Vöndun í verki. Sími 6-S eih. Rafgeymaþjómista Rafgeymasaia, Meðsla og viðgerðir við góðar að- stæðnr. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Söm 33-Í-55. TEPPALAGNIR OG VIÐGERIHR Tðknm að tÆdcnr teppalagnir og brejrtingar á teppam, stoppum eÉHBg -bnmagSL Ffjót og góð vhma. Vanir menn. — Upjri. f sfma 322®).30. daglega. DOFTPRESSULEIGA SprengingaE. Gustur hj. Sáni 23902. LOEERRESSA ta jEfett ö* loöpressa ta smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót oggöð þjónnsta. Bjöm og Elfas. Sími 11855 eftir kL 6. QKUMENN LStSð athuga rafkerfið í bifreiðinni. Opið á laugard. — Rafstilling Snönriandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabrekku). Sími 32385. TRAKTORSGRAFA tft leigu, stærri eg mmni verk. Daga, kvöld og helgar. Simi 40696. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholti 28. Sfmi 23273. hvenærseir t. k. iþérfariö _ * « w terðí rtrygpg ALMENNAR TRYGGINGAR £ p<teT*toeTfe*Ti 9 StWl 177VS mmmmm 20 ára maður óskar eftir að komast að sem nemi í húsasmíöi. Tiíboð sendist augld. Vísis merkt „2401“. BARNAGÆZlA Vil taka að mér að gæta nokk- urra barna á aWrinum 2—5 ára frá kl. 1—6 e. h. Uppl. í síma 36810. HREINGERNINGAR Hreingemmgar meö nýtízku vélum fljót og góð vinna. Hreingemingar s.f. Sfnu 15166 og eftir kl. 6 sfmi 32639. Vélahreingeming — Góifteppa- hremsun. Vanir menn. Vönduð vmna. Þrif, sími 41957 og 33049. Vélahreingemingar og húsgagna hremgemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og öragg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281.. Hreingemingar. Hreingerningar, Vani. menn vönduð vinna. Sími 20019. Hreingemingar. Sfmi 22419. Van ir menn. Fijót afgreiðsla. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vönduð vinna. Sími 20491. KENHSLA m. ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreiö. Uppl. í síma 11389 Björn Bjómsson. ——\MJ ■ ■■ I OJDmm A FG R E l-ÐS LA: VÖRUFLUTNINGAM l-ÐSTÖ-ÐI l\l SIMI 10440. Alls konar þungaflutningur. — Reynið viðskiptin — vanir menn ATHUGIÐ — HATTAR Breyti höttunum, hreinsa og laga þá alla. Ódýrir hattar til söln. Sími 11904. Hattasaumastofan, Bókhlöðustíg 7. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrannum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, simi 30435. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum áð okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Þéttum sprungur, útvegum allt efni. Sími 11738 kl. 7—8 e. h. TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum einnig brunagöt. Fljót og góð vinna. Vanir menn. — Uppl. £ síma 37240. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél, sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t. d. lóðastandsetningu. Tek verk í ákvæöisvinnu. Símar 41053 og 33019. KAUP-SÁLA' LANDROVER DIESEL Landrover-diesel árg. 1963 í góöu ásigkomulagi tii sölu. Uppl. í síma 34960 eftir kl. 7 á kvöidin. BÁTUR — TIL SÖLU Nýlegur norskur 18 feta vélbátur tii sölu. Uppl. í síma 41755 á kvöldin. BÍLL TIL SÖLU Opel Rekord ’64 til sölu. Uppl. í síma 41017 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA LAGHENTIR MENN óskast til fastra starfa. Bónusgreiðsla. Mötuneyti á vinnustað. Sími 21220. - ÝfOFNASMIÐJAN HMMOin io - imitvli - ííiandi STÚLKA — ÓSKAST strax. — Smárakaffi, Laugavegi 178. Sími 34780. Hreingemingar. Hreingemingar. ; Vanrr menn, vönduð vinna. — Sími 20019. RÁÐSMANN vantar á Stúdentagaröana frá 1. okt. næstkomandi. Bókhalds- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Tómasi H. Sveinssyni, Ásvallagötu 20, sem jafnframt veitir allar upplýsingar. SÖLUMAÐUR ÓSKAST á fasteignaskrifstofu. Tilboð og upplýsingar sendist Vísi merkt: „Fasteignasala". ATVINNA — ÓSKAST Stúlku með verzlunarskólapróf vantar atvinnu frá 1. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 34338 eftir kl. 7. Hjónaband. Eruð þér einsamall? Hví vera einsamall, þegar þér getið skrifað okkur. Við höfum mennt- aða og vel stæða vini. T.d. höfum við 27 ára gamlan einkaritara sem vill komast í kynni við karlmann á sama aldri. Málari vill komast í kynni við unga stúlku 20-25 ára. Áhugamál eru hljómlist, sport og þægilegt heimilislíf. Skrifið „Kynn ingarmiðstööinni" Strandgötu 50 Hafnarfir ði BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á störturum og dínamóum með fullkomnum mælitækium Rafmagnsverkstæði H B. Ólafsson, Siðumúla 17, sími 30470 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Aherzia lögð á fljót.a og góða þj^nustu. Rafvélaverkstæöi S. Melsted, Slðumúla 19 Simi 40526. AUGLÝSIÐ í V'S!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.