Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 10
m VÍSIR. Miövikudagur 24. ágúst 1966. in í dag borgin í dag borgin í dag Næturvarzla i Reykjauík vHs- una 20.—2-7. ágúst Ingóifs Apó- tek. Najturvarzla í Hafnarfirði að- fararájtt 25. ágúst Kristján Jó- hamiessan, Smyriuhrauni 1'8. Simi 50056. | Já, Síggi þú gætir vel orðiö þessi stóra sterka, þögla manngerð, ef ! þú. bara taiaðir ekki ailtaf svona ■ mikið. son flytur þáttinn. 20.Ö5 Efst á baugi Björgvin Guð mundsson og Bjöm Jó hannsson tala um erlend málefni. 20?35 „Escales“, hljómsveitar- verk eftir Jacques Ibert. 20.50 „Yfirhöfnin", smásaga eftir Sally Benson Margrét Jóns dóttir les. 21.05 Lög unga fólksins Margrét Guðmundsdóttir kynnir. 22.1-5 Kvöldsagan: „Logi“ eftir William Somerset Maug- ham Gylfi Gröndal les. 22.35 Á sumarkvöldi. Guöni Guð- mundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23.25 Dagskrárlok. SJÚNVARP Miðvikudagur 24. ágúst. 17.00 Gamanþáttur Phil Silvers. 17:30 Sendiför neðansjávar. ÍB.OO Þáttur New Christy Mini- strels. 18.30 Þáttur Ted Macks. 18.55 Kobbi kanína. ÍOOO Fréttir. 19:30 The Beverly HrlIbiHes. 20.00 Þáttur Danny Kayes. 21.00 Þáttur Dick Van Dykes. 24.30 Æviágrip: Fyrri hlutí ævi- ágrips F. D. Roosevelts. 22.00 í eldlínunni. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Úr heimi vísindanna. 23.00 Kvikmyndin: „Woman and the Hunter.“ ÚTVARP Miövikudagur 24. ágúst. TILKYNNINGAR Séra Jón Thorarensen verður fjarverandi um tíma. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp . 18.00 Lög á nikkuna. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvars Eins og kunnugt er af fréttum útvarps og blaöa hefur fjöldi manns farizt og misst heimili sín við náttúruhamfarir í Austur Tyrklandi. Alþjóöa Rauði kross- inn hefur beðið Rauða kross Is- Stjörnuspá ★ * Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Það virðist ganga erfið lega fyrir þig aö láta endana ná saman varðandi eitthvert starf, sem þú hefur tekið að þér og komið er í eindaga. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Hálfnað er verk þá hafiö er — og ef þú getur látið til skarar skríða í dag, eru öll líkindi til að það, sem þú hefur lengi haft í undirbúningi, takist vonum framar. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú stríöir í ströngu í ein- hverju máfi, og kvíðir jafnvel úrslitum. Þess mun þó varla á- stæöa, þetta leysist smám sam an betur en á horfist. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þetta verður góður dagur, ef þú kemur fram af einlægni og hreinskrlni, einkum við þína nán ustu. Treystu ekki um of lausa kynnum. Ejónið, 24. júlí til 23. ágúst: Peningamáfin geta orðið erfið viðfangs, en þó mun rætast úr þeim vanda, þó varla fyrr en á síöustu stundu. Haltu málum Þínum fram af rólyndi en festu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gerðu þér ekki óþarfa rellu út a£ smámunum, það getur vald- ið þeim gremju og leiðindum, sem þú vinnur með eða um- gengst náið og spillt meira fyr ir þér en þig grunar. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Farðu varlega heima fyrir og gættu þess aö vekja ekki deilur þar mun einhver viðkvæmari fyrir í dag, en séð verður í fljótu bragöi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Liklega hendir það þig í dag, aö standa andspænis þeirri stað- reynd, að nákvæmlega hugsuö á ætlun þín standist ekki þegar á reynir. Taktu þvf samt rólega, þú sérð nýjar leiðir. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Sjaldan fellur tré við fyrsta högg — þótt þú fáir af- svar nú viö einhverri umleitan, skaltu ekki gefast upp, heldur reyna sem fyrst aftur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:. Hafnaðu ekki algerlega tilboöi, þótt þér sýnist nokkrir vankantar á því. Reyndu með lagni að fá því breytt eins og þér finnst viðunandi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Taktu kunningjum þínum ekki illa upp, þótt þeir gagn rýni framkomu þina í vissu máli. Mundu að sá er vinur, sem til vamms segir. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Það yrði þér mjög í hag að biöa átekta og sjá viðbrögð annarra en hafa þig ekki í frammi fyrr en álits þíns er leit aö eöa aðstoðar. „K vikmyndalanclið Island" Hildigísl (Manfred Redde- manni) og Sigurður konungur (Gunnar Bjömstrand) koma ríö andi að vígstöðvunum, þar sem konungssyrrimir 5 figgja falln ir. Hínn slægvitri Hildigísl atti konungssonum saman eftir að þeir höfðu sætzt fullum sáttum. — Þetta er atriöi úr dönsku kvikmyndinni „Rauða Skikkj- an“, sem verið er að taka við Grindavík. ísland virðist vera orðið vin- sælt „kvikmyndatökuland." I sumar eru teknar tvær af mestu stórmvndum sem Danir og Þjóð verjar hafa gert til þessa, en eins og kunnugt er, v-eröa all- ar útisenur í þýzku kvikmynd- inni Sigurður Fáfrrisbani teknar hér á næstu vikum. — Flæða yfir landið alls konar merkileg ir pappirar eins og papstjöm- ur, sleggjukastarar, Irstrænir leikstjórar með sál, heimsfræg ir leikarar o.s. frv. lands að veita systurfélagi sínu í Tyrklandi aöstoð við kaup á lyfjavörum fyrir íbúa á jarð- skjálftasvæðunum. Hjálparsjóður R.K.Í. er að und irbúa peningasendingu nú þegar, og einnig er hafin fjársöfnun sem standa mun til 10. september nasst komandi. Dagblöðin í Reykjavík munu taka á móti framlögum almenn- ings hér í höfuðborginni, en það eru eindregin tilmæli R.K.Í. að dei'ld yöar standi fyrir fjársöfnun í umdæmi yöar. (Frá Hjálparsjóði Rauða krossins). Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. — Leiðbeiningastöð hús- mæðra Laufásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Nýlega barst Sjálfsbjörg, lands sambandi fatlaðra rausnarleg gjöf 10 þús. kr. frá Árnesingi. Sendir Sjálfsbjörg gefanda beztu þakkir fyrir. Háteigsprestakall: Munið fjár- söfnunina til Háteigskirkju. Tek ið á móti gjöfum í kirkjuna dag lega kl. 5-7 og 8-9. Frá 1. júli gefur húsmæöraskól inn á Löngumýri, Skagafirði, feröafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún aö, gegn vægu gjaldi. Einnig veröa herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um meö fyrirvara. Vænzt er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðast- liðið sumar. Órlofsnefnd húsmæðra í Reykja vík. Skrifstofa nefndarinnar verð ur opin frá 1. júní kl. 3.30—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 17366. Þar verða veittar al) ar upplýsingar varðandi orlofs- dvalir, sem verða aö þessu sinni aö Laugagerðisskóla á Snæfells- nesi. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síminn er 18888. Slysavarðsofan í Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15 til 20. laugardaga frá kl. 9.15 til 16, helgidaga frá kl. 13 til 16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga vegi 108 og Laugarnesapótek eru opin alla virka daga kl. 9 tll 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 4 og helgidaga frá kl. 1 til 4. GENGIÐ Kaup: Sala: 1 Sterlingspund 119.70 120.15 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600.64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 1.335.3j 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar 86.55 86.77 100 Svissn. fr. 993.00 995.55 100 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 FÚTAAÐGERÐIR Fótaaögeröir fyrir aldrað fólk i safnaöarheimili Langholtssókn- ar falla niöur i júli og á- gúst. Upppantað f september. Tímapantanir fyrir október í síma 34141. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjaílara Laugameskirkju falla niður i júlí og ágúst. — Kvenfé- lag Laugamessóknar. SÖFNIN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opiö alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. BIFREIÐASKOÐUN Miðvikudagur 24. ágúst: R-13651 — R-13800 Fimmtudagur 25. ágúst R-J3801 — R-13950 )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.