Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 24.08.1966, Blaðsíða 12
12 V 1 SJR. Miðvikudagur 24. ágúst 1966. KAUP-SALA ' OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikiö af plastplöntum. Opið frá kl. 5—>10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. 0W\ NÝKOMIÐ Fuglar frá Danmörku. Undulatar í öll um litum. Kanarífuglar, möfinkar, zebrafinkar, tigerfinkar, nimfeparak- it og dvergpáfagaukar. I FISKA-OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI: 12937 KAUP-SALA Sem nýtt lítið kvenreiðhjól til sölu. Simi 35903. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Til sölu Intemational sendiferða bíll ’54, selst ódýrt. Uppl í síma 22773. Chevrolet fólksbifreiö ’59 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími 91-1891. Til sölu sófasett, verð kr 1200. Notað en vel með farið. Tvíbura- vagn (Pedigree) í góðu lagi, verð kr. 2700. 2 rafmagnsþilofnar, lítið notaðir seldir á hálfvirði. 1 þak- gluggi. Á sama stað óskast keypt skrifborð úr harðviði, gólfteppi og bamaþríhjól. Sími 16398. Góö Rafha eldavél eldri gerð til sölu. Sólvallagötu 28 kjallara eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu haglabyssa tvíhleypa no 12. Sauer Shon. Uppl. Skúlagötu 80 2. hæð t. v. kl. 1—5 í dag. Vélskomar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856, TIL SÖLU Philips ferðasegulband til sölu með tveim spólusettum, lítið notað. Sími 33191. Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaífibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stæröum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Nýtíndir stórir ánamaðkar til sölu. Skeggjagötu 14. Símar 11888 og 37848. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Miðtún 6 kj. sími 15902. Sumarbústaðarland 1 ha. á glæsilegum stað rétt utan við borgina til solu. Ennfremur gott byrjenda klarínett. Uppl í síma 38920 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu nýleg Mjöll þvottavél. Uppl. í síma 7547 Sandgerði. Til sölu Moskvitch ‘58 með 4 gíra kassa, skoðaður ’66. Uppl. á1 Hrísateig 13 kjallara eftir kl. 7 á kvöldin. Dönsk eins manns springdýna til sölu. Á sama stað óskast danskt sófaborð. Uppl í sfma 12240. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verð frá kr. 150 og innkaupapokar frá kr. 35, Renó ’55 til sölu. Einnig barna- vagn, sem kerra fylgir á sama stað. Uppl. í síma 41428. 100 ára gamalt píanó (Harpsi- cord) til sölu. Tilboö merkt j „Harpsicord" sendist augld. Vísis \ fyrir mánaðamót. Til sölu vegna brottflutnings vandað teakskrifborð. Uppl. í síma 23167. Lítil þvottavél með handsnúinni vindu til sölu. Uppl. í síma 36868. Chevrolet fólksbifreið árg. ’53 til sölu. Uppl. i síma 36297 eftir kl. 7. Pfaff saumavél lítið notuð til sölu. Uppl. í sima 22502. Til sölu er vespa nýinnflutt. — Uppl. Samtúni 40 Nóatúnsmegin. Til sölu mótor og dekk í Austin A 40 módel ’52. Sími 50774 eftir kl. 7. j Volkswagen árg. ’59 til sölu. Otborgun 30 þús. Uppl. í síma 15993. Til sölu er Rambler ’56 station, skoðaöur ”66. Uppl. í síma 30364 eftir kl. 7. Sem nýr þýzkur barnavagn til sölu á kr. 2000.00. Uppl. i síma 37734. Til sölu Braun hrærivél með hakka vél, hnoðara og 2 skál'um, verð kr. 4000. Einnig Sunbeam rafmagns kanna. Verö kr 1300. Uppl. í síma 14498.' " ■ ' • ; V : Til sölu: ísskápur, nýleg þvotta- vél og þvottapottur, 100 I., allt meö tækifærisveröi. Uppl. í síma 16881. Bíll — hjólsög. Til sölu 6 manna bíll árg. ’56. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Einnig hjólsög 3 fasa mótor. Uppl. í síma 24663. Notuð eldhúsinnrétting ásamt góðum stálvaski og Rafha eldavél til sölu með tækifærisveröi. Sími 16229. Notaður Rafha ísskápur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 17815 eftir kl. 6. Bamavagn til sölu, selst mjög ódýrt. UppL í síma 10913. Sem nýtt Philco sjónvarpstæki til sölu. Sélst ódýrt. Uppl. að Nökkvavogi 28 kj. Bíil til sölu. Til sölu er Ford fólksbíll módel, 1947, skoðaður ’66 selst ódýrt Uppl. í síma 60105. Píanó, vel með farið, hljómfag- urt til sölu, ennfremur kvenreið- hjól, nýtízku karlm.reiðhjól með gír, rafmótorar 7,5 og 2 H. K„ verksmiðjuryksuga. Símj 38777, 2 manna svefnsófi til sölu. Hraunbæ 44 2. hæð eftir kl. 7 e. h. Til sölu miðstöðvarketill brenn- ari, olíutankur, 2 klósettskálar og 1 kassi. Uppl. í síma 30226 eftir kl. 7. ÓSKAST KEYPT Bíll óskast. Lítill bíll óskast, gegn öruggri mánaðargreiðslu. Uppl. i sima 51786. kl. 7—10 e.h. Húsgögn óskast. Óska að kaupa ísskáp, fataskáp, dívan eða svefn- bekk og lítið sófaborð eða nátt- borð. Þeir sem vilja selja einhvem þessara hluta vinsaml. hringi í síma 31453 eftir kl. 9 á kvöldin. Vii kaupa bamakerru. Uppl. í dag í síma 19242. Vii kaupa enskar, danskar og norskar vasabrotsbækur, íslenzk tímarit, notuð íslenzk frímerki, gömul íslenzk póstkort. Fornbóka- verzl. Hafnarstræti 7. Bamavagn óskast. — Sími 16917. Gamall sófi óskast keyptur. — Sími 18999, eftir kl, 6 á daginn. Lítill ísskápur óskast. Sími 19449 eftir kl. 9. Vil kaupa skrifborð úr harðviði, gólfteppi og bamaþríhjól. Sími 16398. Þýzk myndavél (Voigtlánder) tapaðist í Almannagjá sl. laugar- dag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 16105. Fundarlaun. Kvenkápa brún að lit með svört- um skinnkraga tapaðist í Langa- gerði sl. laugardagskvöld. Vinsam- legast skilist á Lögreglustöðina, Kvengullúr tapaðist á mánudag í Háaleitishverfi. Finnandi vinsam- lega hringi i síma 38629. Gleraugu töpuðust á laugardag á leiðinni frá Hvítárbrú til Reykja- víkur. Finnandi láti vinsaml. vita í síma 33292. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér böm. Uppl. í síma 41466. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa í stuttan tíma, daglega frá kl. 11.30—15. Ekkert á laugardög- um. Uppl. í síma 17280 til kl. 19. Sími 30984 eftir kl. 19. Stúlka óskast ,strax. Vaktavinna. Uppl. í síma 21503. HÚSNÆÐI IBUÐ OSKAST Óska eftir 2 herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Tvennt í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37277 eftir kl. 6 e.h. HUSRÁÐENDUR látið okkur leigja. — Ibúðarleigumiðstöðin, Laugavegi 33 (bakhúsið). Sími 10059. TIL LEIGU húspláss fyrir verkstæði eða smáiðnað á Óðinsgötu 4, jarðhæð. ÍBUÐ — ÓSKAST Reglusöm eldri hjón, bamlaus, óska eftir 2—3 herb. lítilli íbúö til leigu eða kaups. Helzt sem næst Miðbænum. Tilboð sendist í pósthólf 293 eða uppl. x síma 37627. ÓSKAST A LEiGU Vil taka á leigu 2-3 herbergja íbúð. Erum 3 í heimili, góð um- gengni. Vinsamlega hringið I síma 13457. Ung hjón meö 2 böm óska eftir íbúð. Uppl. í sima 41491. 3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sima 20489 eftir kl. 6. Forstofuherbergi óskast í vestur- bænum. Uppl. í síma 21740. Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir tveggja herbergja íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24198. Róleg eldri hjón óska eftir 2—3 herb. íbúö á leigu á sanngjömu verði. Góðri umgengni heitið. • Uppl. í sima 18166 eða 30104. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima 15005 og eftir kl. 7 í 31132. Herbergi óskast fyrir 1. október. Uppl. í síma 36330 eftir kl. 2 í dag. Ung stúlka óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 36330 eftir kl. 2 í dag. Óska eftir að taka á leigu hest- hús eða skúr. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm stúlka óskar eftir herb. nú þegar. Simi 40245 frá kl. 3—6. 2—3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 14602. Sjómaður sem lítiö er heima óskar eftir herbergi í kjallara. Sími 17923. Herbergi óskast. Ungur reghx- samur skólapiltur utan af landi óskar eftir að fá leigt herbergi, helzt sem næst Háskólanum. Árs fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 37975 frá kl. 1—3 og eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir herbergi hjá góðri fjölskyldu. Reglusemi. Tilboð merkt: „Fjölskylda“ sendist augld. Vísis. Óska að taka á leigu 4 herb. íbúö >em fyrst. Fyrirframgreiösla ef ósk xð er, aðeins fullorðið í heimih. Jppl. í síma 11814 kl. 4—7. Herbei-gi óskast til leigu. Uppl. í síma 30551. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, erum ung hjón með eitt barn. Tilboð merkt „2487“ sendist augld. Vísis. 1—3 herb. íbúð óskast gegn fyr- irframgreiðslu. Uppl. í síma 36477. Stúlka óskar eftir herbergi má vera í risi. Algjörrireghisemi heitið Uppl. f síma 33397. Óska eftir 2 herb. íbúð Uppl. 1 síma 30068. 1—2 herb. og eldhus öskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 14899 eftir kl. 18. 1 herb. með eldunaraðstöðu ósk- ast á leigu. Uppl. í síma 11139 eftir kl. 7. TIL LEIGU Bilskúr! Til leigu er bílskúr í Hlíöunum (við blokk). Tilboð send ist blaðinu fyrir Iaugardag merkt „bilskúr — 2459.“ Bíiskúr til leigu. 35 ferm. Á sama stað þvottavél BTH til sölu. Uppl. í síma 40389 eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergi til leigu í vesturborg- inni fyrir reglusama stúlku. Bama gæzla 1—2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi merkt „Góö um- gengni 240“. Til leigu 2 herb. í miðbænum, 2 rosknir karlmenn æskilegir leigj- endur. Uppl. í síma 16641. 4 herb. ibúð til leigu á annarri hæö í tvíbýlishúsi frá 1. september. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð send ist augld. Vísis með nákvæmum uppl. fyrir föstudag merkt: „Hagar — 241.“ Atvinna Ótskum eftir að ráða reglusama menn til starfa í verksmiðjum okkar að Barónsstíg 2, sími: 24144. HREINN, NÓI, SÍRÍUS S7Z >4® ‘?Sg£®/tSt7 V Tf&Pl ERDAMIÐSTÖÐIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.