Vísir - 17.09.1966, Side 2

Vísir - 17.09.1966, Side 2
2 V í SIR . Laugardagur 17. september 1966. Fjölbýlishns — Framh. af bls. 1. kemur út. Við myndum reisa hús in mitt á milli þess aö vera fok- held og tilbúin undir tréverk. Þ6 eru t.d. engir milliveggir I íbúðun- um frá okkar hendi. Viö reisum aðeins burðarveggina. Buröarvegg irnir eru noröurveggurinn, gaflarn ir og veggimir umhverfis stiga- gangana. Byggingariðjan hefur áður fram leitt húshluta í fjölbýlishús. Þá voru framleiddar gólfplötur I 24 íbúðir, sem þóttu takast mjög vel. Nú er ætlunin að ganga skrefið til fulls og framleiða alla þá húshluta sem hagkvæmt er að gera í slíkri Mngnús — Framhald af bls. 16 umferöarstjómina, en þær eru mjög svipaðar í þessum löndum. Handahreyfingamar era að vísu eitthvað frábragðnar, sérstak- lega era Spánverjarnir með hratt tempó, sem vakti óspart kátínu Hannoverbúa. Ég sýndi umferðarstjómina bæði með hvitri kylfu og án hennar. Annað af tveim dagblöðum í Hannover efndi til könnunar meðal lesenda hver væri bezti umferðarstjórnandinn og hlaut Framh. at bls. 7 7.9% 1965, og um 8% frá fyrra ári hinn 1. júní 1966. Meðal hækkun þessara þriggja ára gæti samkvæmt þessu orðið um 6.5% á ári. Alls hefur kaup- mættinum samkvæmt vísitölu framfærslukostnaöar skilað fram um tæp 28% frá 1960 til 1. júní 1966, er samsvarar 4.2% meðalaukningu á ári. Helztu þættir þróunar at- vinnutekna era þessir: kaup- taxtar, sem era hreinn verð- þáttur og fara eftir kjarasamn- ingum, breytt lengd vinnutím- ans, sem er hreinn magnþátt- ur, og breytt samsetning vinnu- tímans, þ. e. skipting í dag-, eftir- og næturvinnu, sem er veröþáttur i samræmi við kjara samninga, en jafnframt háð breytingum á vinnutímalengd. Hægt er að ætlast á um þýð- ingu þessara þátta varðandi þá starfshópa, sem vinnutíma- skýrslur ná til (sbr. töflu 11). En auk þeirra koma til álita breytingar á gæðasamsetningu vinnunnar eftir menntun, þjálf- un og reynslu, ásamt tilsvar- andi tilfærslum milli starfsteg- unda og ennfremur áhrif ákvæð islauna, sem eftir meginregl- unni eiga aö samsvara magn- og gæðabreytingum vinnunnar, en geta í reynd falið í sér verð- breytingar. Loks koma til greina áhrif einstaklingsbund- inna samninga og beinna yfir- boöa, án þess að breytt gæöi vinnunnar komi til. Hér er um að pæða hið alkunna launaskrið, þ. e. hækkun kaups af völdum markaðsafla án atfylgis laun- þegasamtaka. Launaskrið og lenging vinnutíma Launaskrið í hreinni mynd á sér rætur í verðbólgu, sem or- sakast af þenslu eftirspumar. í reynd er þó örðugt að finna þess merki í hreinni mynd, þar sem munur einátaklinga til vinnu getur verið verulegur og í samninga getur vantað að- greiningu atriða, sem valda raunverulegum mismun f verð- mæti vinnunnar. Launaskriðið er yfirleitt ekki mælanlegt nema verðlaunin eldri lögreglumaður frá París, sem árum saman hef- ur stjómað umferðinni við Ó- peratorgið. Félag bifreiðaeig- enda í Hannover sendi fjóra menn á vettvang til þess að skera úr um hið sama og völdu þeir Frakkann líka. Móttökur vora afbragðsgóðar. Farið var með okkur í ferðalög. Dagblöðin birtu myndir og frá- sagnir af mótinu. Leigubílstjór- ar færðu okkur blóm hverjum um sig við komuna, auk þess bárast okkur gjafir. Komu marg ir til mín á gatnamótunum þar sem ég stjómaði með smágjafir. Var allt fólkið mjög vinsamlegt. Þama kynntist ég líka lslending unum Einari Ásgeirssyni og konu hans og Halldóri Þorsteins syni, en piltamir stunda báðir nám þar úti og báðu þeir fyrir beztu kveðjur heim, sagði Magn ús að lokum. Múlmhúðun — Framh. af 16. síðu. ofn, sem hitar málminn eftir að hann hefur verið sprautaður olíu, þá duftker sem málminum er dýft í eftir hitun, og loks vatnsker þar sem málmurinn er kældur. Er hann þá tilbúinn til frekari meðferðar, en umferðin um tækin tekur skamma stund. sem afgangsþáttur tekjuþróun- arinnar, eftir að reiknað hefur verið með öllum mælanlegum áhrifum annarra orsaka. Gefur það vlsbendingu um launaskrið- ið, hvort afgangsþáttur þessi er mikill eða lítill hvert ár um sig, metið með hliðsjón af annarri vitneskju um eftirspumar- ástandið. Árið 1961 höföu aðrar orsak- ir en breytingar kauptaxta mest megnis neikvæð áhrif, en það var af völdum hins langa verk- falls það ár. Mest og mjög svip- uð vora þessi áhrif næstu tvö ár, 1962 og 1963. Fyrra árið munar miklu um, að vinnutíma- tjón verkfallsins árið á undan vinnst upp. Vinnutími verka- manna í Reykjavík er talinn hafa lengzt um 7% Auk þess er talið, að breytt samsetning vinnutímans valdi 2.6% hækk- un að meðaltali á allt kaup þeirra. Era þá aðeins 0.3% af- lögu, er bendi til launaskriðs og annarra óþekktra þátta. Ár- ið 1963 er svigrúmið til vinnu- tímalengingar orðið lítiö, svo aö sá þáttur veldur aðeins 2.5% aukningu. Breytt samsetning vinnutímans veldur aftur á móti 4.7%,en óskýrður mismunur er 2.4%. Koma þessar niðurstöð- ur heim við önnur merki um þenslu eftirspumar á því ári. Árið 1964 kemur fram enn meiri óskýrður mismunur, 5.2%. En þá er eftir að gera ráð fyrir áhrifum bættra framtala. Sé gert ráð fyrir, að þau áhrif séu 2%, kemur það heim við bein- an útreikning hins óskýrða mis- munar eftir heimildum Kjara- rannsóknamefndar, en sú niður- staða er 3.2%. Of snemmt er að gera sams konar útreikninga um árið 1965. En líkur benda til, að hinn 6- skýrði mismunur sé þá svipað- ur og næstu tvö ár á undan og vinnutíminn svipaður eða jafn- vel heldur styttri. Eftirspum eftir vinnuafli, einkum til fram- kvæmda hefur verið mjög mikil en hefur aukizt smærri skrefum ár frá ári. Þær athuganir, sem gerðar hafa verið á þáttura þróunar atvinnutekna og lýst hefur ver- ið hér að framan, benda þannig eindregið til þess, að um vera- Rilsan-nylon 11 er notað á sam- bæril. sviði og galvanhúðun og lökk un m. a., en vegna langtum meiri styrkleika er það til fleiri hluta nyt- samlegt. Verð þess er fyllilega sam keppnisfært. Á blaðamannafundi nýlega rakti hinn danski umboðsmaður fyr ir Rilsan-nylon 11, A. A. Oehlens- lager forstjóri, notkunarmöguleika duftsins. Sagði hann það leysa mörg vandamál i sambandi við t. d. fiskiðnaðaráhöld, skólahúsgögn, þvottavélar og allt upp í skip. Hluthafar í Stáliðn h.f. era Al- freð Möller, Guðmundur Magnús- son, Kári Hermannsson, Niels Er- Iingsson og Valbjörk h.f. Fram- kvæmdastjóri er Niels Erlingsson. Gert er ráð fyrir að 5—6 menn starfi hjá fyrirtækinu, þegar skrið- ur kemst á framleiðsluna, sem nú er á byrjunarstigi Pólar hf. — Framhald af bls. 9. sé knúinn rafmagni. — Pólar hf. er nú orðið 15 ára gamalt fyrirtæki. Fljótlega eftir að fyrirtækið tók til starfa var tekið upp ágóðakerfi varð- andi launagreiðslur, og hefur það alla tíð siðan verið þannig. Þetta hefur tekizt það vel hjá legt launaskriö hafi veriö að reeóa á árunum 1963—1965. Er þetta í samræmi viö þaö, sem vitað er um almennt ástand efnahagsmála á þéssúm árum, og bendir til verulegs þrýstings eftirspumar. Miðað viö kaup- hækkanir samkvæmt taxtabreyt ingum er þó launaskriðiö ekki mjög mikiö og ekki meira en verið hefur X flestum löndum Vestur-Evrópu á undanfömum árum, þar sem þess hefur gætt mikið. Á hinn bóginn getur ekki hjá þvi farið, að þrýstingur eft- irspumarinnar hafi auk áhrifa sinna á launaskriöiö haft mikil áhrif á samningsbundnar kaup- hækkanir. Lenging vinnutíma hefur haft nokkur áhrif til aukningar at- vinnutekna á árunum 1962 og 1963. Lengingin 1962 stafaöi þó að um þaö bil hálfu leyti af því, að vinnutími glataðist vegna verkfalla á árinu 1961 en ekkj á árinu 1962. Þrátt fyrir áframhaldandi þrýsting eftir- spurnar mun ekki hafa átt sér stað frekari lenging vinnutíma á árinu 1964, og væntanlega ekki heldur 1965, enda beinlínis stefnt að styttingu vinnutíma í kjarasamningum þessara ára. Miklar hækkanir hér Meginmunurinn á þróun kaup gjalds og atvinnutekna hér á landi og í nálægum löndum á undanförnum árum kemur fram í því, að samningsbundiö kaup- gjald hækkar hér á landi miklu meira en í þessum löndum. Al- gengast er í nálægum löndum, að samningar feli i sér almennar kauphækkanir, er nemi frá 2 til 4% á ári. Ýmiss konar sér- ákvæöi samninga ásamt vera- legu launaskriði gera það síðan að verkum, aö raunveruleg kaup hækkun á klukkustund nær all- miklu hærra meðaltali. Hér á landi hefur hins vegar yfirleitt ekki veriö samið um almennar kauphækkanir, er séu lægri en 6—8%, og ofan á þá tölu bæt- ast svo áhrif sérákvæöa samn- inga og áhrif launaskriös. Þaö er aðeins júnísamkomulagið 1964, sem markar undantekn- ingu í þessu efni. okkur, að við höfum alltaf haft sama mannskapinn, eða svo gott sem. — 1 upphafi fyrstu 2 árin, höfðum við samvinnu við þýzkt fyrirtæki, en framleiðslan er al- gerlega íslenzk að öllu Ieyti. í fyrirtækinu vinna nú 12 — 14 menn, og er mikið að gera, enda höfum við ekki undan að fram- leiða. Það er svo með markað okkar, að hann eykst með auk- inni vélvæöingu, og hefur hann sifellt verið aukast á undanföm um 10 árum. — Framleiðsla okkar fer ein göngu á innanlandsmarkað. Við fluttum að vísu út nokkuð magn af rafgeymum til Grænlands á vegum danskra aðila, en það var aöeins ein pöntun, en ekkert hefur annars verið reynt til að selja framleiðsluna á erlendum markaði, m.a. vegna síaukins markaðar á íslandi. Við fram- leiðum 25 stærðir rafgeyma í bfla, báta og dráttarvélar.' — Hráefnið í framleiðsluna fá um við sem hér segir: Blýið kemur frá Belgíu, sýran frá Hol landi, blýduftið frá Þýzkalandi einangrunin frá Ameríku og kassamir frá Tékkóslóvakíu eða Svíþjóð. — Lánsfjár- og rekstrarfjár- skortur háir okkur mest nú. Tel ég það ástand hafa skapazt vegna fjárfrystingarráðstafana ríkisstjómarinnar, en þær ráð- stafanir koma niöur á fyrirtæki okkar líkt og öðram iðnfyrir- tækjum. — Ég er ánægður með Iðn- sýninguna. Hún er mikil lyfti- stöng íslenzkum iðnaði og opn- ar augu stjómmálamanna og landsmanna i heild fyrir því, hvað hægt er að frámleiða hér á landi. Á minningarmóti Tschigorins, sem nýlega fór fram, sigraði rússn eski stórmeistarinn Viktor Korst- hnoj með 11.5 vinninga af 15 mögulegum. Nr. 2 varð L. Poluga- jevsky meö 11 v., 3-4 Krogius og Matulovic meö 10 v., 5-6 Spassky og Lein með 9.5 v., 7. Antoschin með 9 v og 8. Vladimirov með 8.5 vinninga. Eftirfarandi skák var tefld á mót inu. Hvltt L. Polugajevsky. Svart V. Korsthnoj. Enskur leikur. 1. c4 — e6 2. Rc3 — Rf6 3. Rf3 — Bb4 4. Db3 — c5 5. a3 — Ba5 6. g3 — Rc6 7. Bg2 — d5 8. 0-0 — Bxc3 Betra en 8.... d4. 9. Ra4 og svo framvegis 9. Dxc3 — d4 10. Dc2 — a5 11. d3 — 0-0 Nákvæmara var aö leika e5 strax. 12. Bf4 gerir svörtum ekki aöeins erfiöara aö leika e5, heldur undir- býr einnig að skipta á Rf3 fyrir Rc6 og gera þar meö auðveldara að leika b4. 12. ... — De7 13. Re5 — RxR 14. BxR — Rh5. Þessi áætlun reyn ist ekki eins vel eins og hvítur sýn ir fram á í næstu leikjum. 15. e3 — f6 16. De2! Þýðingarmikill millileikur sem þvingar svart til að veikja kóngsstööu sina. 16. ... — g6 17. g4 — Rg7 verra er 17 ... fxe5 18. gxh5 og hvítur fær góöa mögu- leika á g-Iínunni. 18. Bg3 — a4 19. exd — cxd Strúkagöng — Framhald at bls. 1. það mikill léttir fyrir Siglfirðinga og þá sem þangað vilja ferðast, því Siglufjarðarskarö er ein erfið- asta fjallleið á landinu og lokuð mestan hluta ársins. Nýr flugvöil- ur í huust Flugvöllur er á næsta leiti á Siglufirði og opnar enn möguleika á góðum samgöngum til og frá bænum. Sanddæluskip frá Flug- málastjóm byrjaði að dæla upp sandi I hitteðfyrra skammt frá bæn um austanvert við fjöröinn og er nú svo komið að nokkurt undir- lendi hefur verið gert undir 700 metra langa flugbraut, sem þegar er byrjað að bera ofan í. Ætlunin er að brautin veröi til- búin fyrir litlar flugvélar í haust, en í framtíðinni á þessi braut að verða 14—1500 metrar á lengd, þannig að stærri flugvélar, t.d. Friendship ættu að geta lent þar. Tveir féllu í skurð við söntu göfuna í fyrrakvöld geröist það viö Soga veg að tveir menn duttu á sama kvöldinu ofan í skuröi sem Hita- veitan hefur látið gera. Áttu menn imir tveir ekkert sameiginlegt nema þá leiðinlegu reynslu aö hrapa ofan í skurði, sem ekki höföu verið nægilega vel afgirtir. Atburðir, sem þessir vekja at- hygli á, hversu mjög okkur Islend- ingum er ábótavant í öllum öryggis ráöstöfunum. 20. f4. Nú er orðið Ijóst aö bram- bolt svarts í 14. leik hefur aðeins verið vatn á myllu hvíts. 20. ... — Dc5 21. Bel — Hd8 22. Bb4 — Dc7 23. Df2 — Hb8 24. Dh4 — Df7 slæmt væri 24 ... f5 vegna 25. Be7-He8. 26. Bf6 hót- andi Be5. 25. Hael — b6 26. f5 rifur upp svörtu stööuna. 26. ... — g5 ef (a) 26. ... exf þá 27. He7 og vinnur. (b) 26. ... — gxf þá 27. gxf — exf (27. ... Rxf 28. HxR-exH 29. Dg3x eða 27. ... e5 28. Hxe5) 28. Be7 —He8 (28. ... Hd7 29. Dg3). 29. Bd6 og vinnur. 27. fxe — Rxe 28. Dh6 — Rf4 29. HxR bindur endi á baráttuna, svartur kemst ekki lengur hjá liðs tapi. 29. ... — gxH 30. Dxf — Bxg örvænting 30. .. Be6 dugir ekki vegna 31. HxB eöa 31. Bd6 31. Bd5 svartur gafst upp (Stuðzt við skýringar Polugajevsk ys). Bragi Bjömsson Bjöm Þorsteinsson Ur skýrslunni til Hugróðs .V.V.’.V.W.W.V.V.VAV.V.W.WAVV.VAV.V.V.V.-.: Skákþáttur Vísis ’i i i i"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.