Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 16
Tóku við stjóminni af þýzku um- ferðarlögfegknni — Talað við Magnús Einarsson, l'ógregluþjón sem sóffi umferðarstjórnarmót i Hannover y Laugatcdagur 17. sept 1966. John Jansen — flugtnaðurinn, sem fórst með þotunni á Kefla- víkarfiugveili. 60 lögreglumenn frá 14 lönd- um auk Þýzkalands, tóku þátt í umferðarstjómarsýningu, sem haldin var í Hannover í Þýzka- landi nýlega. Einn íslenzkur lög- regluþjónn, Magnús Einarsson í umferðarlögreglunni, fór þangað sem fuiltrúi íslenzkra lögreglu- þjóna. í viðtaJi við blaðið sagði Magn ns frá förinni.. — Þetta mót lögreglumannanna stóð yfir dag ana 26. ág. til 11. sept. og miðað ist þátttaka Islands eingöngu við umferðarstjómarsýninguna, en einnig voru þama sýningar- deildir þar sem lögreglan og ým- is fyrirtæki, sem framleiða fyrir borgara- og herlögregluna sýndu þau tæki, sem viðkoma öryggis- málum og lögreglustarfinu. Var margt að sjá þarna og viöaði ég að mér töluverðum upplýsing um um þessi tæki, sem ég á eftir að vinna úr. Umferðarstjómarsýningin fór þannig fram, að okkur var skipt niður á aðalgatnamótin í mið- borg Hannover, þar sem þýzka umferðarlögreglan stjórnar og leystum við hana af hólmi. Fékk hver lögregluþjónn ákveðin gatnamót. Svæði mitt var við aðaljámbrautarstöðina og póst- húsið, þar sem heitir Ernst-Aug- ust Platz. Síðan vorum við tekn- ir af þessum gatnamótum og fluttir aö gatnamótunum við Krubke, sem þeir munu kann- ast við, sem hafa heimsótt borg- ina. Þama voru umferðarljósin tekin úr sambandi og gult ljós látið blikka meðan lögreglan kynnti í gegnum gjallarhom þátttakendur hvers lands fyrir sig fyrir íbúum Hannover, sem þyrptust þar að. Ennfremur stjómuðum við umferð við hraö braut utan borgarinnar og fór kynning einnig þar fram. Þama kynntust lögregluþjón- amir störfum hvers annars og hvaða aðgerðir eru notaðar við Framhald á bls. 2. Lögregluþjónar á umferðarstjórnarmóti. Frá vinstrl: Frakkland, ítalía (Róm), ísland, Grikkland, Þýzkaland, Spánn og Luxembourg Flugtnaðuriitn sem fórst d Kefiuvíkurvelli Bandariski flugmaðurinn sem lézt i flugslysinu, var Capt. John Jansen. Sérfræðingar voru væntan- legir tll Keflavíkurflugvallar f gær til aS rannsaka slysið. Jansen flugforingi lætur eftir sig konu og tvö ung böm, Anthony 4 ára og Júltu 3 ára. Landsleikur við Bílainnfkitningur aukizt um 80% Frakka á morgun Island leikur landsleik í knatt- spymu við áhugamannalið Frakka á Laugardalsvellinum í Reykjavík á morgun. Hefst leikurinn ki. 16. Frakkar eru heldur lítt þekktir í knattspymunnj sem áhugamenn, en reiknað er með að styrkleiki þeirra sé mjög svipaður og liðs ísiands. Má því búast við spenn- andi keppni á morgun. við Útvegsbankann, en einnig við völlinn fram að leik. Flugsýning á . Kef Invíkur- sumar biiasölur upp í 4000 not aðar bifreiðir á sölulista. Innflutningurinn fyrstu 7 mán uðina skiptist eftir stærstu flokkum þannig: Nýjar fóiksbif- reiðir 2010, notaöar fölksbifreið ir 71, station-fóiksbílar 364, dies elvörubifreiöir yfir 3 tonn 385, undir 3 torm 3 og benzínvöru- bifreiðir 5. Þessi gifurlegi innflutningur á bifreiðum hefur skiljanlega gert það að verkum að framboö á notuðum bifreiðum hefur vax ið mikið. Þegar Visir hafði sam band við ýmsar bifreiðasölur í gær, áttu margir bílasalanna erf itt með að átta sig á hversu margar notaöar bifreiðir þeir hefðu til sölu, en þeir töldu sig hafa 500-4000 bifreiðir. Það gef- ur þó ekki rétta mynd af ástand inu að leggja saman sölulista allra bílasalanna, þar sem eig- endur bifreiða fara oft með bfl inn sinn til margra bílasala. Bú ast má við því að á milli 5000- 10.000 bifreiðir séu til sölu. fyrstu 7 mánuði ársins Innflufningur jeppa hefur aukizt um fæp 300°]o — Milli í verksmiðju Stáiiðnaðar h.f.. Stjómarmenn fyrirtækisins og fulltrúar Industrikemi A/S eru fremst á myndlnni: F.v. Guðmundur Magnússon, Helge Jensen landsréttarlögmaður, Nieis Erlingsson fram- kvæmdastjóri, Alfreð Möller, Jóhann Inghnarsson Adam A. Oehlenslager forstjóri, Kári Hermannsson NÝTT FYRfRTÆKi MEÐ 5000 og 10.000 notaðir brlar til sölu Bilainnflutningurinn fyrstu 7 mánuði þessa árs er næstum ir höfðu verið fluttar inn í júlí- lok, en allt árið i fyrra var flutt inn 3991 bifrelð. Fyrstu 7 mánuði ársins 1965 voru flutt ar inn 2257 bifreiðir. Aukning in á bílainnflutningi frá því í fyrra fyrstu 7 mánuðina hefur því oröiö tæplega 80%. Aukn- ingin á innflutningi hefur orðið mest á jeppum. Höfðu verið fluttir inn 1053 jeppar í júlílok miðaö við 363 jeppa á sama tíma í fyrra. Hefur aukningin á jeppainnflutningnum orðið tæp- lega 300%. Þessi gífurlegi inn- flutningur á bifreiðum hefur valdið mjög auknu framboði á notuðum bifreiðum. Þannig hafa eins mikill og innflutningurinn var allt árið í fyrra. 3967 bifreið Nýstofnað iðnfyrirtæki á Akur- eyri, Stáliðn h.f., er að hefja starf- semi um þessar mundir, en aðalvið fangsefni þess er málmhúðun með nylondufti, svokölluðu Rilsan-ny- íon II, sem er frönsk uppfinning. Það er danskt fyrirtæki, Industri- kemi A/S í Kaupmannahöfn, sem hefur söluumboð fyrir þetta duft í Danmörku og á íslandi. Duftið hef- ur aðeins verið fá ár í notkun og er Stáliðn h.f. fyrsta fyrirtækið á íslandi, sem notar það til málmhúð unar. Stáliðn h.f. er til húsa í Norður- götu 55 á Akureyri. Málmhúðunar- tækin eru einföld í sniðum. Það er Framhald á bls. 2. Lið íslands er þannig skipaö: (talið frá markverði til v. útherja): Sigurður Dagsson, Ámi Njálsson, Slgurður Albertsson, Anton Frið- riksson, Óskar Sigurðsson, Magn- ús Torfason, Ellert Schram, Reynlr Jónsson, Kári Ámason, Hermann Gunnarsson, Karl Hermannsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á vellinum frá kl. 15.15. Miðar eru seldir fólki til hagræðis úr tjaldi flugvelli Flugsýning fer fram á Keflavíkur flugvelli á morgun, eins og fyrr hefur verið frá greint. Sýningin hefst kl. 13, svo framarlega sem veður leyfir, en kl. 15 hefst flug- sýning yfir vellinum. Gefst mönn- um einnig kostur á að skoða ýmsar nýjar byggingar á vellinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.