Vísir


Vísir - 17.09.1966, Qupperneq 7

Vísir - 17.09.1966, Qupperneq 7
7 V í SIR . Laugardagur 17. september 1966, Kaflar úr skýrslu Efnahagsstofnunarinnar tií Hográis RA UNTEKJUR LAUNÞCCA HAFA FYL6T VEXTI ÞJÓBARTCKNA Þróun atvinmttekna launþega J upphafi þess tímaWís, sem í þessari skýrslu hefur fyrst og fremst veríð tekið tS athag- unar, þ.e. á árhm 1960, voru atvinmj- og ráSstöfimartekiur launþega bærri í hlutfaffi við þjööartekjur en þær höfðu nokkru sinni veriö síöan 1848, er hin erfiöa aölögrm aö> atðstæð um áranna eftir styrjðldina höfst. Síðan hafa raunverulegar tekjur laupþega þróazt í nánu samræmi við þróun þjóöartekna sé íitið á tímabiiið sem heild. Launþegar hafa þvi að firfhi not iö góös af hinni mikhi aukmngu þjóðartekna á undanfömum ár- um og haldið þeirri hagstæöu hlutdeild í þjóöartekjUnum, sem þeir höfðu náð á árinu 1960. I meöfyigjandi töflum (4—7) eru atvinnutekjumar settar f ram með ýmsum hætti. Sýndar eru meðaltekjnr í Reykjavík og fyrir landið allt Þá ero sýnd ar ráðstöfunartekjKr, en þær eru atvhmutekjur að frádregn- um beinum sköttum en að við- bætttím fj 51 skyídubótum. Hafa þær verið reiknaðar út þannig, að áæthið hefur verið átegning tekjnskatts, tekjuútsvars og nefskatta í hverjum tekjuflokki í Reykjavik miðað við tekjur hverrar starfsstéttar undanfar- ið ár og frá henni dregnar fjirf- skyidubætur miðaö við fjöl- skyWustærð þá, sem míðað er við í vísitöln framfærslukostn- aðar. Síðan hefur verið gert ráð fyrir, að ráöstöfunartekjur hverrar stéttar í landinu stæðu í sama hlutfalli við atvinnu- tekjur stéttarinnar og þær gera í Reykjavík. Raunverulegar tekjur kvæntra verka-, sjó-og iönaöarmanna eru reiknaðar með þrenns kon- ar hætti: 1) atvinnutekjur færð ar til fasts verölags samkvæmt vísitölu neyzluvöruverðlags, þar sem sleppt er húsnæðiskostn- aði, beinum sköttum og fjöl- skyldubótum úr vísitölu fram- færslukostnaðar, 2) atvinnutekj- ur umreiknaðar samkvæmt vísi tölu framfærslukostnaðar, og 3) ráðstöfunartekjur umreiknaö ar samkvæmt vísitölu neyzlu- vöruverðlags. Samkvæmt fyrsta reikningshættinum er ekkert til lít tekið til breytinga á beinum sköttum og fjölskyldubótum. samkvæmt öðrum eru þær breyt ingar vegnar á grundvelli þýö- ingar þeirra í vísitölu fram- færsiukostnaðar, en samkvæmt þriðja hættinum eru breyting- amar teknar til greina þegar við útreikning teknanna. Upphæö meðaltekna hækkar ár frá ári allt tímabilið, en þó tiltölulega lítiö áriö 1961. Raun verulegar tekjur aukast einnig, og yfirleitt mjög ört, öll árin nema 1961, en þá er niðurstað- an nokkuð tvíræð, eftir því við hvaða mælikvarða er stuðzt, þar sem á því ári bar talsvert á miiii hækkunar vísitölu neyzlu- vöruverðlags og framfærslu- kostnaðar í heild. Beinir skattar reilcnast í vísitölu framfærslu- kostnaðar eftir greiðslumánuð- um. Lækkun þeirra á árinu 1960 kom þannig fram í september- mánuði það ár og hafði mest áhrif á meöaltal ársins á eftir, 1961. VerÖHr þetta tM þess, að umreikningur atvmnutekna sam kvænat vísitöiu framfærslu- kostnaða-r sýnir 2.7% aukningu rawntekna á árinu 1961, eo um- reiknmgur samkvasnrt vísitölu neyziuvöruverölags, sem ekki tekur tíffit tii lækkunar skatt- aram sýnir jafmnikia lækkun raontekna eins og hion um- reikningurinn sýnir hækkun þ. e. 2.7%. Ráðstöfunartekjumar sýna mjög svipaða niöuestöðu og umreikningurinn á grundveffi vísitölu neyzluvöruverölags (2.9% iækkun). Stafar þetta af því, að við útreiknmg ráðstöf- unartekna er miðað við þá gjaW skyWu, sem myndast við áiagn- ingtí hvers aknanaksárs. Áhrif skattalækkunarinnar koma því fyrst fram í ráðstöfunartekj um ársins 1960 en ekki ársins 1961. Hsékkun rauntekna Stöðnun eöa lækkun rauo- tekna árið 1961, eftir því við hvora vísitöluna er miöað, staf- aði einkum af hrnu ianga verk- faöi það ár, en að nokkru af stöðnun kaupmáttar launa á vhmustund. Verkfaítið hafði mest áhrif á tekjur verkamanna og iðnaðarmanna í Reykjavík og í minna mæli á meðaltekjur þessara stétta fyir aiit iandið, en rauntekjur sjómanna hækk- uðu nokkuö, enda voru síldveið- ar þá teknar að glæðast að mun. Öll önnur ár timabilsins, þ. e. árin 1962—1965, hefur oröið til- tölulega jöfn og mikil aukning raunverulegra atvinnu- og ráð- stöfunartekna. Nokkru minnst varö þó aukningin árið 1963. Stafaði það að mestu af stöðn- un sjómannatekna á því ári vegna nokkurs afturkipps síld- veiða. En auk þess þyngdist á- iagning tekjuskatta nokkuð á því ári. Aukning raunverulegra at- vinnu- og ráðstöfunartekna fyr- ir allt fimm ára tímabilið frá 1960 til 1965 hefur verið frá 33% til 44% eftir því við hvaða mæiikvarða er miðað, en það samsvarar frá 5.9% til 7.6% aukningu til jafnaðar á ári. Á sama tíma jukust raunveruleg- ar þjóöartekjur á mann um 32% eða um 5.7% á ári til jafnaðar. Munur hinna þriggja mæli- kvarða á tekjuþróun launþega stafar aö mestu af hinum sér- stæðu afstöðum ársins 1961. Sé reiknað frá því ári teist heiidar aukningin yfir fjögur árin frá 1961 til 1965 vera 37 til 41%, og meðaiaukningin á ári 8 til 9%. Aukning raunverulegra þjóðartekna á mann var á sama tíma 6.3%. Enda þótt hlutföll tekna laun- þega og þjóðartekna hafi þann- ig að öllum líkindum tekið litl- um breytingum þegar yfir allt tímabilið 1960—1965 er litið, hefur það þó breytzt talsvert einstök ár tímabilsins og voru auk þess nokkuð sérstæðar viö upphaf þess. Árið 1960 var hlutfallið metið á föstu verðlagi launþegum hagstæöari en nokkurt annað ár, sem skýrsi ur ná tíl, þ. e. a. s. ailt frá ár- inu 1948. Miðað við 100 áriö 1'948 var hhitfall atvinnutekna árið 1960 1-02.8, en ráðstöfunar- tekna 103.5. (Aö vísu var af- staöa atvinmitekna áriö 1959 ennþá hagstæöari, 105.9, en þá var skattiagningin aftar á móti óhagstæðari, svo að hlutfall ráð- stöfunartekna varð 98.6). Hlutföil ársins 1948 mörkuð- ust af hinum sérstöku skilyrð- 15% forskoti áriö 1961 og hafa aö mestu haldið því síðan. Þess ber þó að gæta, að tölumar sýna meöaltal tekna síidarsjó- manna, sem hafa hækkað mjög mikið, og tekna annatra sjó- manna, sem hafa tæplega gert betur en halda til jafns viö aðrar iaunatekjur. Iönaðarmenn náðu einnig nokkru forskoti framyfir verkamenn framan af, en það jafnaöist á árinu 1964. v«» * - -í íí3í ciiiff' fí. um eftir styrjöldina. Voru þær iaunþegum mun hagstæðari en aiit árabiHð 1950—1958. Hlutfall ið ársins 1960 voru með svip- uðum hætti undir áhrifum verð- falis útflutningsafurða það ár, en það verðfall urðu atvinnu- vegirnir að bera, án þess að það kæmi niður á iaunþegum. Árlð 1961 færðist hlutfallið launþeg- um í óhag, ekki sízt vegna þess aö viöskiptakjör færöust aftur til þess, sem áður hafði verið. En öll hin árin, 1962—1965, færðist hlutfallið launþegum í hag. Þó hækkuöu ráöstöfunar- tekjur ársins 1963 lítið eitt minna en þjóöar-tekjur og svo til jafnmikið og þjóðartekjur 1964. Helztu breytingamar gerðust árið 1962, þegar þjóðar- tekjur á mann hækkuöu um tæp 7%, en atvinnu- og ráðstöfun- artekjur frá 8.5 til tæpra 10%, og árið 1965, þegar hliöstæöar hækkanir voru 7% samanboriö viö 11 til 13%. En síðustu árin ber sennilega að draga nokkuð úr afstöðubreytingunni vegna framtalsbóta. Innbyröis hlutföll milli tekna þeirra starfsstétta, sem úrtakiö nær tii, hafa haldizt lítiö breytt yfir allt tímabilið, að því undan telcnu, að sjómenn náöu um Mjög lítill munur er á þróun tekna í Reykjavík og á landinu í heild, að ööru leyti en því, að sjómannatekjur í Reykjavík hafa aukizt nokkru örar en ann «ars staðar. Þróun kaupgjalds Þróun samningsbundins kaup gjalds er að jafnaöi þýðingar- mesti þátturinn í þróun atvinnu- tekna. Talsverður tnunur er þó oft á þróun kauptaxta og at- vinnutekna, þar sem aörir þætt- ir í tekjuþróuninni en kaup- gjaldið sjálft breytast oft veru- lega. Verður nánar aö því vikið hér á eftir, hvern þátt breyt- ingar kauptaxta hafa átt í þró- un atvinnutekna á undanföm- um árum, og hver áhrif annarra þátta hafi verið. Samtök starfsstétta og at- x vinnurekenda eiga beina aðild að ákvörðun samningsbundinna kauptaxta, en geta aðeins haft óbein áhrif á aöra þætti i tekju þróuninni. Kauptaxtarnir og kaupmáttur þeirra marka al- menn lágmarkskjör í hverri grein. Aðrir þættir í myndun teknanna em hins vegar ýmist háðir auknu vinnuframlagi eða ýmsum sérstökum, jafnvel ein- stakKngsbundnum skilyröum. Kauptaxtamir hafa þannig mikla grundvaliarþýðingu, bæöi sem almenn og ófrávíkjanleg krafa á hendur atvinnuvegumim og sem mörkun almennra lág- markslífskjara iaunþega viö tii tekið vinnuframlag. Á hinn bóg- inn sýnir þróun þeirra ekki ail- ar breytingar á tekjum og Kfs- kjöram launþega né heldur á kostnaði atvinnurekstursins. Undanfarin ár hefur verið tmnið allmikið starf að því að koma upp úrvinnslu úr kjara- samningum stéttarsamtaka. Hingað til hefur það starf verið unnið af Efnahagsstofnuninni, en Kjararannsóknamefnd hefur tekiö að sér að sinna því fram- vegis. Helztu niðurstöður þess- arar úrvinnslu koma fram í töfl um 8—10. Ná þær til kupgjalds þróunar verkafólks og iðnaðar- manna og rekja þróunina f árs- meðaltölum vfsitalna kauptaxta og kaupmáttar. Meðalhækkun taxtanna á ári frá 1960 til 1965 reynist tæp 15%, og einnig mjög svipuð þessu sé reiknað til 1. júní 1966. Sé miðað við árið 1961 í stað 1960 er hækkunin nokkru meiri, eða um 17%. Reyknað miffi tfmamarka frá upphafi verö- stöðvunarinnar 1. marz 1959 tH 1. júní 1966 er hækkunin aftur á móti nokkru minni, eða tæp 13%. Til samanburðar má geta þess, aö meöalhækkun kaup- gjalds í iðnaðarlöndum Vestur- Evrópu hefur verið um 8% á ári frá 1960—1965. Þar er þó miðað við raunverulegar kaup- greiöslur en ekki taxta. Stígandi í hækkun Veruiegur stígandi hefur ver- ið I kaupgjaldshækkuninni fram til ‘64. Meðalkauphækkun verka fólks og iðnaðarmanna frá fyrra ári var 7.0% áriö 1961, 13.7% 1962, 15.0% 1963, 23.3% 1964. Meöalhækkun ársins 1965 var nokkru minni, 11.6% hækkun grunnlauna og 15.5% meö verð lagsuppbót. Fram að 1. júni þessa árs er hækkunin frá með- altali fyrra árs 19.6% með verð lagsuppbót. Reiknað með þess- um hætti kemur kaupgjalds- hækkunin að miklu leyti fram árið eftir að hún gerist. Þannig mælist meðalhækkun ársins 1964 mest, eða 23.3%, enda þótt langminnstar hækkanir verði á því ári. Stafar það af hinni miklu hækkun í desember 1963, sem féll að svo til engu leyti á það ár en aftur á móti á állt árið á eftir. En kaupgjalds- hækkunin sett fram með þess- um hætti er að sjálfsögðu sam- bærileg viö hækkun verðlags og tekna milli ára. Allt tímabiliö frá 1960 hefur kaupmætti meðalkaupsins á vinnustund þokað fram miðað yið vísitölu framfærslukostnað- ar, þ. e. að meötöldum áhrifum beinna skatta og fjölskyldubóta. Aukning kaupmáttarins var til- tölulega hæg fyrstu þrjú árin, 1961—1963, eða 1.9% að meðal- tali á ári, en hefur veriö stór- stíg síðari árin, 3.4% áriö 1964, Framhald á bls. 2. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.