Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 13
V1SIR . Laugardagur 17. september 1966. i T GAMLA BIÓ Verðlaunamynd Walt Disneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓllozÍ Spennandi frönsk njósnamynd um einhvem mesta njósnara aldarinnar. Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4 HAFNARBIO Eiginkona læknisins Sýnd kl. 9 Draugah'óllin Sprenghlægileg skopmynd. Sýnd kl. 5 HÁSKÓLABIÓ Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi og at- buröahröö brezk mynd frá Rank. Aðalhlutverk: Howard Keel Anne Heywood Cyril Cusack Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBlÖ 11384 Katarina á hálum is Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalkvenhlutverkið leikur hin vinsæla sjónvarpsstjarna Caterina Valenti Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzk og erlend frímerki. Innstungubækur. Bækur fyrir fyrstadagsumslög. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A FILAGSLIF K. F. U. M. Aimenn samkoma annað kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna við Amt- mannsstíg. Páll Friðriksson og Sig ursteinn Hersveinsson tala. Allir velkomnir. TÓNABÍÓ síml 31182 ISLENZKUR TEXTI OTOECTS* Hjánahand p á italskari J tnáta m, (Marriage Italian Style) Víöfræg og snilldarvei gerð ný ítölsk stórmynd i litum, gerö af snillingnum Vittorio De fcica Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ISLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvei gerö, ný, frönsku sakamálamynd t James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun f Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíöinni Myndin er 1 litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. SNYRTISTOFA / * r Sími 13645 NÝJA BÍÓ 11S544 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthony Quinn o. fl. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd ki. 5 og 9. STJORNUBlÓ 18936 Sjóræningjaskipib (Devil ship pirate) Hörkuspennandi og viðburöa- rík ný ensk-amerísk sjóræn- ingjakvikmynd í litum og Cinema Scope. Cliristopher Lee, Andrew Keir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. )J ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt strid Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 11200. ILEIKFEIAGL REYKJAyÍKDlC Þjófar, lik og falar konui Sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðeins fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30 SUNNUD.:9~ 22,30 Loftskeytaskólinn Fyrirhugaö er aö loftskeytanámskeiö hefjist í Reykjavík nú í haust, ef næg þátttaka fæst, samanber auglýsingu póst- og símamála- stjórnarinnar frá 25. ágúst sl. Umsóknir ásamt prófskírteini miðskóla- prófs eða annars hliðstæðs prófs og sund skírteini sendist póst- og símamálastjórninni Umsóknafrestur framlengist til 27. sept. n.k. Nánari upplýsingar í síma 11000. Póst- og símamálastjórnin 16. september 1966 Skrifstofuhúsnæði 1-2 herb. óskast til leigu. Uppl. í síma 16662 eða 22533. Steypum heimkeyrslur og einnig innkeyrslur að bílskúrum. — Sími 24497 eftir kl. 7. SÖNGFÓLK Pólýfonkórinn óskar eftir nokkrum góðum söngrödd um. Möguleikar á ókeypis söngkennslu hjá þekktum kennurum. Uppl. gefa formaður kórsins Rúnar Eirfers son, sími 13119 og Kristín Aðalsteinsdóttir skrifstofu Útsýnar Austurstræti 17, sími 20100. ___________________Pólýfonkórinn_____ Myndlista- og hand- íðaskóli Islands tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skólavist berist fyrir 25. september. Náms- skrá skólans og umsóknareyðublöð eru af hent í bókabúð Lárusar Blöndals, Skólavörðu stíg og í Vesturveri. Skrifstofa skólans er opin daglega kl. 5-7 að Skipholti 1. Fjölbreytt skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku á aldr inum 20-30 ára. Þarf að kunna ensku og eitt Norðurlandamál og vera vön vélritun. Á m. a. að starfa að útgáfu tímarits. Skemmtilegt starf fyrir áhugasama stúlku. Umsóknir sendist Iðnaðarmálastofnun íslands, Skip- holti 37, sem veitir nánari upplýsingar fyrir 25. september næstkomandi. Iðnaðarmálastofnun íslands Skipholti 37, Reykjavík Fjöl skyl d uakstur Bindindisfélag ökumanna (Reykjavíkurdeild) býður til góðaksturskeppni laugard. 24. sept. n.k. kl. 14 í Reykjavík. Aksturinn verður svokallaður fjölskyldu akstur og almenningskeppni. Aðeins 20-25 bílar geta komizt að. Nánari uppl. og skráning til þátttöku hjá Ábyrgð h.f. fyrir fimmtudagskvöld 22.9. Símar 17455 og 17947. Verðlaun verða veitt. Reykjavíkurdeild B.Í.Ö. OPIÐ TILKL. 1 TRIO NAUSTS LEIKUR BORÐPANTANIR í SÍMA 17759 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.