Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 17.09.1966, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Laugardagur 17. septemlW 1966. «8 KAUP-SALA TILSÖLU Tvelr nýlr höfuðpúöar í Volks- wagen til sölu. Verð 400 kr. stk. og einnig eitt afturbretti. Uppi. í síma 33041. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verð frá kr. 150 og innkaupapoka frá kr. 35. Enn- fremur hannyrðatöskur, verð frá kr. 45 og kvenveski verö frá kr. 185. Útidyrahurðir, svalahuröir og bílskúrshurðir. Hurðaiðjan s.f. Auð- brekku 32 Kóp. Sími 41425. Stretch-buxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stæröum — Tækifærisverð. Sími 14616. Dívanar og Iegubekkir fást nú í verzi. Húsmunum Hverfisgötu 82 Sími 13655. Brauðhúsið Laugavegi 126. Smurt brauö, snittur, brauðtertur. Sími 24631. T.M.K. barnavagn til sölu. Verð kr. 2000—. Uppl. í síma 30762 eftir kl. 6. Til sölu Ford Popular de Luxe ’60 £ göðu ásigkomulagi. Til sölu á sama stað nýtt segulband, stereo, fjögurra rása þriggja hraöa, góð tegund. Sími 11625 eftir kl. 6. Til sölu bamavagn og leikgrind. Sími 31082. Rafmagnsgítar í tösku til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23579. Til sölu Skodafólksbifreið árg. ’55 Selst ódýrt. Uppl. í sfma 36507. Honda skellinaðra til sölu. Ný- skoðuð og tryggð. — Til sýnis að Karfavogi 54. Sími 34274. Höffner rafmagnsgítar í tösku til sölu. Uppl. í síma 33854. Chevrolet ’52 til sölu. Sjálfskipt ur. Uppl. Langagerði 66. Veiðimenn. Nýtfndur ánamaðkur til sölu. Sfmi 11870. Dömuskrifborð, antik, litið borð og 2 hægindastólar til sölu aö Hring braut 37 1. hæð til hægri kl. 5—7. Til sölu Skoda Octavia ’58. Uppl. í síma 19099. Til sölu BTH þvottavél og Pedi gree barnavagn. Uppl. í síma 38272 Barnavagn til sölu. Verð kr. 2 þús. Uppl. f síma 12111 Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu Uppl. í síma 33355. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar tuskur. Bólstur- iðjan Freyjugötu 14. Til sölu píanó, Telefunken Hymnus Hi Fi útvarpsfónn með segulbandi, svefnbekkur, 2 léttir stoppaöir stólar, stakur stóll með leðri í baki 2 boröstofustólar, ný handsnúin saumavél, ryksugur. — Sími 23889 eftir kl 5. Plymouth ’55 til sölu, Verð kr. 12.000.— Uppl í síma 10557. Bamavagn og burðarrúm til sölu. Sími 17952. Stakt rúm með dýnu og 4 borð- stofustólar óskast til kaups, má vera gamalt. Sími 36831. Óska eftir að kaupa hjónarúm, helzt nýlegt. Uppl. f síma 41181 kl. 2—6. Vil kaupa ameríska leikgrind og góða skermkerru. Til sölu á sama stað bíll, Austin 8, gjarnan í skipt- um fyrir sjónvarpstæki eða segul- bandstæki. Símj 50561. Consul ‘55 til sölu ódýrt. Sfmi 41551. - Útvarpstæki og segulbandstæki til sölu. Sími 38297. _____ Til sölu boddývarahlutir í Ford ‘55. Einnig í vörubílinn ‘53—‘55. Sfmi 34130. Tii sölu Márklin járnbrautarlest, einnig Olympic hæett. Selst ódýrt. Sími 15441. Til sölu góð, amerísk þvottavél. Uppl. í sima 33408. Sófasett og tveir djúpir stólar til sölu. Tækifærisverð. Upplýsing- ar í sfma 18983. Til sölu skermkerra, Pedigree vel með farin ásamt kerrupoka, bamavagn, Zekiva með kerra, bamavagga með dýnu og sem nýr kvöldkjóll, brokade, nr. 42—44 Sfmi 12651 eftir hádegi laugardag. Bókahillur. Vegna brottflutnings eru til sölu 2 bókahillur, 190 x 162 og 125 x 104, úr gagnþéttri eik, ásamt nokkrum öðrum húsgögnum. Skólabraut 21, 2. hæð, Seltjamarn. Sundurdregið bamarúm til sölu. Uppl. í sfma 15683, Til sölu lítil Hoover þvottavél á kr. 2000.— Hraunbæ 8 1, h. hægri Volkswagen til sölu. Selst ódýrt vegna bilunar. Sími 17812. Tii sölu Chevrolet ’55. Selst ó- dýrt. Sími 51015, Til sölu ný amerísk bamakerra, barnakarfa, burðarrúm og gott byrjendaklarinett, Sfmi 38920. Barnavagn. Til sölu enskur barnavagn á kr. 1200;00. Uppl. f Stigahlíö 2, H. hæð til hægri. Vinnuskúr óskast keyptur. Uppl. í síma 35452. Óska eftir að kaupa góöa úti- dyrahurð meö karmi, ekki mjög þunga hurð. Uppl. í sima 20168. Barnarúm óskast. Uppl. í síma 17601. Gullarmband tapaðist í miöbæn- um síðastl. miðvikudag. Fundar- laun. Uppl. í síma 15090. Tapazt hafa gleraugu í leður- hulstri sennilega nálægt tollskýl- inu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 17307. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir heimavinnu, ekki við sauma. Tilboö sendist augld. Vísis merkt ,,Heima“._________; Bókhald. Get tekið að mér bók- i hald fyrir smærri fyrirtæki í | heimavinnu. Vinsamlegast hringið j í síma 32235. Geymið auglýsing- | una. . Fullorðin og ábyggileg kona ósk- j ar eftir léttri hreinlegri vinnu fyrir i hádegi. Tilboð sendist augld. Vísis j nierkt ,,3612“.____________ ! Ung stúlka óskar eftir vel laun- uðu starfi. Vélritunar- og ensku- kunnátta. Margt kemur til greina llppl. I síma 33301 kl. 10—12 laugard og mánudag. Auglýsið ; í VÍSI HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. 5-6 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu á hitaveitusvæöi. Engin börn. Uppl. í síma 20079. ATVINNA í B0Ð! Stúlka óskast til aö sjá um mat- reiðslu (eöa húshald) við Reykja- vík. Góö stofa eöa íbúð getur fylgt. Uppl. í síma 16250. Sendisveinn óskast hálfan éða alian daginn. Prentverk h.f. Bol- holti 6. Stúlka óskast til aðstoðar í prent smiðju. Prentverk h.f. Bolholti 6. Ráðskona óskast 1. okt. Má hafa barn. Uppl. í síma 24648 eftir kl. 8 á kvöldin. Ræstingarkona óskast sfðari hluta dags, væri hentugt fyrir tvær samhentar konur. Félagsbakaríið hf. Laugarnesvegi 52. Símar 23351. og 37275. Stúlka vön overlook saum ósk- ast á prjónastofu nú þegar hálfan eða allan daginn, um nokkurra vikna skeið. Prjónastofan Snældan Skúlagötu 32. Sími 24668. ÓSKAST Á LEiGU , 2 reglusamar mæðgur óska eftir 2 herb. íbúð í miðbænum. Mögu- leiki á einhverri fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma 10664 eftir kl. 6 alla daga. Hjálp! Getur nokkur leigt okkur 2 herb. íbúð? Við eram með 1 árs gamalt barn. Húshjálp og einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Þeir sem gætu hjálpað okkur vin- samlega hringi f sfma 37396. Ung bandarísk hjón með 1 barn óska eftir 2ja - 3ja herb. fbúð, helzt í miðbænum. Sími 15459. Óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð nú þfegar eða 1. okt. Reglusemi. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Sími 20019. Ung hjón með barn á 1. ári óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Sfmi 18025. Vantar gott forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi strax. Sími 35184 Róleg einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 14997 eftir kl. 8 á kvöldin. 2 herb. íbúð óskast, þrennt f heimili. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 10087. Ungur maður óskar eftir forstofu herbergi sem fyrst. Allar uppl. í sfma 37678. eftir kl. 8 á kvöldin. Forstofuherb. óskast í Vestur- bænum. Uppl. í sfma 21740. Menntaskólakennara með maka og 2 böm vantar 2-3 herb. íbúð fyr ir 1. október. Rólegt og reglusamt fólk. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 20853. Óska eftir 1-2 herb. ibúð. Sími 19985. Óska eftir eins til þriggja her- bergja íbúð í miðbænum eöa ná- grenni hans. Get heitið mjög góðri umgengni — Upplýsingar í síma 24739. Reglusamur kennaraskólanemi óskar eftir herbergi. Uppl. í sfma 16092. Ungur maður óskar eftir herb. Helzt sem næst Sjómannaskólanum Uppl. í sínia 35771. Stúlka óskar eftir herbergi til leigu, nálægt Kennaraskólanum Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 14703 eftir kl. 17. Fámenn reglusöm fjölskylda ósk- ar eftir 2 herb. fbúð. Uppl. í síma 32886. Herbergi með innbyggðum skáp- um og aðgangi að baði óskast 1. okt. Uppl. í síma 38916. Óskum að taka á Ieigu litla fbúð, 2-3 herb. Einhver fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 18451. Ung hjón með bam á 1. ári óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Sími 18026. Róleg einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 14997 eftir kl 1 í dag. Húsnæði. Stórt kjallaraherbergi og lítið súðarherbergi til leigu ná- lægt Landspftalanum. Æskilegt að leigjandi gæti aðstoðað við hús- hjálp hálfan daginn. Sími 14780. Til leigu gott herbergi með sér- inngangi. Hraunbæ 8 1. hæð, hægri. Til leigu geymsluherbergi. Uppl. í síma 12294. 1 stórt herbergi og eldhús á 1. hæð, nálægt miöbænum til leigu 1. okt. Tilvalið fyrir eldri hjón eða bamlaust fólk. Tilboö meö uppl. sendist augl.d. Vísis fyrir 22. sept. merkt „Gott fólk“. Húsnæöi — Barnagæzla. Bama- gæzla óskast fyrir tvö skólaböm. Húsnæði getur fylgt. Sfmi 38049 eftir kl. 1 í dag. Til leigu. í nýju húsi í Hlfðunum eru 2 stofur, með innbyggöum skápum, til leigu. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Aögangur að síma kemur til greina. — Tilboð merkt „Reglusemi - 3559“ sendist augld. Vísis fyrir 23. þ. m. Sfórkosfleg nýjung í skemmtanalífinu Skemmti- og kynningarsýning að Hótel Sögn sunnudaginn 18. sept. n.k. kl. 8.30 Alls konar gjafir fyrir gestina. Látið eidá happ úr hendi sleppa. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 laugardaginn 17. sept. Sömuleiðis sumra daginn 18. sept. Borðpantanir fyrir þá sem þess óska. Skemmtið ykkur á Hótel Sögu v TIL SÖLU amerísk Ford station bifreið árgerð IU62 4 dyra, 8 eyl. sjálfskipt ekin 40 þús. míhir í góðu lagi. Til sýnis og söhi að Skipasundi S4 í dag kl. 2-6 e.h. eða í slma 36858. AMERÍSKIR LEIKFIMIBOLIR Verzlunin REYNIMELUR Bræðraborgarst'ig 22 — S'imi 13076 Prentnemi ósknst á setningu Prentsmiðju Vísis Luuguvegi 178

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.