Vísir - 27.09.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 27.09.1966, Blaðsíða 10
10 V1SIR. . Þrfðjudagur 27. september 1966. BELLA fiað passar ekki að ég geri allt aðeins að hálfu leyti. — Þér ætt uð bara að sjá hvemig ég nota mánaðarlaunin mín. Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 28. sept.: Jósef Ólafsson Kvíholti 8. sími 51820 Pósthúsið í Reykjavík Afgreiöslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9—12.30, sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúiö Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli; Afgreiösla virka daga kl. 9—17 nema laugardaga kl. 9—12.30. Tollpóststofan Hafnarhúsi: Af- greiösla virka daga kl. 9—12 og 13—16 nema laugardaga kl. 9—12. ÚTVARP Þriðjudagur 27. september. 22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ eftir George Walsch Kristinn Reyr les. 22.35 Þrjár akvarellur eftir Tor Aulin. 22.50 Á hljóöbergi Björn Th. Björnsson velur efnið og kynnir. 23.40 Dagskrárlok. SJÚNVARP Þriöjudagur 27. september. 16.00 Captain Kangaroo. 17.00 Þriöjudagskvikmyndin. „Tampico." 18.30 Swinging Country. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Silver Wings. 20.00 Death Valley Days. 20.30 Combat. 21.30 Þáttur Sammy Davis jr. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd. 23.00 Kvikmyndin: „My Brother Jonathan." FÓTAAðGERÐIR LYFJABÚÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi, og Hafnarfiröi er aö Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna í Reykjavík 24. sept. — 1. okt. Ingólfs Apotek — Laugames- apotek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNÁÞJQNUSTA Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aöeins möttaka slas- l aöra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miödegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög leikin á flautu og hörpu. 20.00 Samleikur í útvarpssal Lár- us Sveinsson og Guörún Kristinsdóttir leika sónötu fyrir trompet og píanó eftir Karl Pilss. 20.20 Á höfuðbólum landsins Jón as Guölaugsson flytur er- indi um Saurbæ á Kjalar- nesi. 20.45 Einleikur á píanó. 21.00 Um rannsóknir íslenzkra kvenna í sagnfræöi og menningarsögu Dagskrá Menningar- og minningar sjóðs kvenna í umsjá Önnu Sigurðardóttur og Katrínar Smára. 21.45 Einsöngur Licia Albanese syngur lög eftir Verdi. Stjörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir miövikudag- inn 28. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það veröa einhver átök á milli þín og samstarfsmanna þinna eöa fjölskyldu annars veg ar. Láttu ekki hlut þinn aö svo stöddu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú rnunt sjá lausn á einhverju vandamáli i dag, sem þú hefur glímt viö nokkuð lengi. Taktu samt engar ákvarðanir í fljót- fæml. i Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Ákvaraðnir, sem þú tekur í dag, munu heppnast vel, en þó er betra að þú takir þær fyr ir hádegi en eftir. Happ hugsan legt. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Fréttir munu ekki reynast á- reiöaulegar í dag, betra aö minnsta kosti aö athuga heimild imar. Góöur dagur til aö skipu leggja störfin. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Þeim yngri getur oröiö þetta allævintýralegur dagur áöur en lýkur — þeim eldri sæmilegur dagir, en heldur atburðalítill yfirleitt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Það leitar einhver ráða hjá þér í dag, én líklegt er þó að hann segi þ'ér eKkl allt kostar rétt frá aðstæöum. Gefðu engin loforð aö svo stöddu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef þú hefur í huga að breyta um starf eða umhverfi skaltu nota daginn í dag til aö athuga allar aðstæður. Kvöldið ánægju legt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Taktu hóflega mark á fréttum í dag, eins er hætta á aö þú fáir ekki áreiöanlegar upplýsingar, bótt þú þurfir á þeim að halda. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Þú getur gert góö viö- skipti í dag, ef þú hefur augun hjá þér. Eöa þér býðst gott tækifæri í sambandi við at- vinnu þína. Fiskamir, 20. febr. til 20. jan.: Viðskiptin ganga greiðlega í dag, ef þú ert eitthvaö í þeirri grein. Þaö er jafnvel hugsan- legt að þú veröir fyrir heppni þar. Steingeitin, 22. des. til 20 febr.: Sitthvaö getur gerzt, eink um hjá þeim yngri, og flest til hins betra. En þú mátt gera ráö fyrir annríki. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. marz: Góöur dagur fram undir kvöldið, en kvöldið getur orðið dálítiö þreytandi og hætta á að eitthvað bregðist, sem þú gerðir þérvon um. FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugarneskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum í síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. i síma 34516. Kvenfélag Neskirkju, aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta snyrtingu * félagsheimilinu miö- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru i Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriðjudaga kl. 9—12 f. h. Tímapantanir sími: 34141 á mánu dögum kl. 5—6. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru í Safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjudögum kl. 9-12. Tímapantanir í sima 14141 á mánudögum kl. 5-6. SÖFNfU BORGÁRBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aöalsafnið Þingholts- stræti 29A, simi 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opiö alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opiö fyrir fulloröna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opið alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur er opinn kl. 13—15. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74 er lokað um tíma. Safn Einars Jónssonar er opið: Sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4. Árbæjarsafn lokað. Hópferöir tilkynnist í síma 18000, fyrst um sinn. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. Bókasafr. Kópavogs, Félags- heimilinu, sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miövikudögum, fimmtudögum . og föstudögum. r rir börn kl. 4.30-6, fyrir full- oröna kl. 8.15-10. — Barnadeild- ir í Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstímar auglýstir þar. Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. ..íinjasafn Reykjavfkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl 2—4 e h nema mðnudaga Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 1.30—4. Bankar og sparisjóðir Afgreiðslutímar: Landsbanki Islands, aðalbanki, Austurstræti 11: Opið kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 15: Opiö kl. 13—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið Laugavegi 77: Opiö kl. 10—15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur sparisjóðs- og hlaupareiknings- deild kl. 17—18.30 mánudaga til föstudags. Útibúið Langholtsvegi 43: Opiö kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúiö við Hagatorg: Opið kl. 10—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30. Útvegsbanki íslands, aðalbanki viö Lækjartorg: Opið kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Ennfremur sparisjóðsdeild kl. 17-18.30 mánu daga til föstudags. Útibúiö Laugavegi 105: Opið kl. 10—12 og 15—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30. Búnaðarbanki íslands, aöal- banki, Austurstræti 5: Opið kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 3. Opið kl. 13—16.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið Laugavegi 114: Opiö kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið Vesturgötu 52: Opið kl. 13— 18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Iðnaðarbanki íslands, Lækjar- götu lOb: Opið kl. 10—12 og 13.30 —16.30 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—12. Ennfremur á föstudögum kl. 17—19. Samvinnubanki Islands, Banka- stræti 7: Opið kl. 10—12.30 og 14— 16 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur innlánsdeild kl. 18—19 mánudag til föstudags. Verzlunarbanki íslands, aðal- banki .Bankastrætj 5: Opið kl. 10—12.30 og 13.30—16 alla virka daga nema laugardgga kl. 10— 12.30. Ennfremur innlánsdeild kl. 18—19 mánudag til föstudags. Útibúiö Laugavegi 172: Opiö kl. 13.30—19 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Sparisjóöur Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 26: Opið kl. 10—12 og 15.30—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Sparisjóðurinn Pundiö, Klappar stíg 27: Opið kl. 10.30—12 og 13 30—15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10.30—12. Sparisjóöur vélstjóra, Bárugötu 11: Opið alla virka daga frá kl. 15—17.30, nema laugardaga Id 10—12. Sparisjóður Kópavogs, Digra- nesvegi 10. Opið kl. 10—12 og 16 — 18.30 alla virka daga nema laugardaga, þá er lokað. Sparisjóður Hafnarfjarðar: Op- ið kl. 10—12 og 13.30—16. «jilNNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð. Eymund- senskjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, Porsteinsbúð Snorrabraut 61 Vesturbæjar- apóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunar- konu Landspítalans. Dómkirkjan: Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzluninni Emma Skólavörðustíg 5, Ágústu Snæ- land Túngötu 38, Dagnýju Auð uns Garðastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur Aragötu 15. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35 sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32. Sigríöi Benónýsdöttur, Stigahlíð 49 og í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut 68. Minningarspjöld Heimilissjóðs taugaveiklaðra bama fást f Bóka verzlun Sigfúsar Ejrmundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stíg 27. í Hafnarfirði hjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu 1Q Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527 Magnúsi fiórarinssyni Álfheimum 48, sfmi 37407 og sfmi 38782 ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 10. sept. opmber uðu trúlofun sína ungfrú Ósk El- ín Jóhannesdóttir frá Kirkjubóli Bjarnardal Önundarfiröj og Jó- hann Ólafur Sverrisson, Staðar- bakka Helgafellssveit. TILKYNNING Séra Grimur Grfmsson er fjarverandi til 5. október. Háteigssókn. Munið f jársöfnunina til Háteigs kirkju. Tekið á móti gjöfum f kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8— 9. BIFREIDASKOÐUN Þriðjudagínn 27. sept.: R-17251 — R-17400 Miövikud. 28. s^pt. R-17401 — R-17550

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.