Vísir - 27.09.1966, Blaðsíða 7
V í SIR . Þriðjudagur 27. september 1966.
7
BRASILÍA sýnir lausn á
kynþáttavandamálinu
|Ctr Brasilía land, sem hefur
leyst kynþáttavandamálin ?
Þeirrar skoöunar er að
minnsta kosti Brasilíumaðurinn
Gilberto Freyre, félags- og
mannfræðingur, sem hefur um
langt skeið rannsakað kynþátta-
mál í heimalandi sínu og ann-
ars staðar. Nú síðast hefur hann
samjð skýrslu fyrir Sameinuðu
þjóðimar um ástandið í heima-
landi sfnu. Hún var lögð til
gnundvallar á ráðstefnu um að-
skiinaðarstefnu í kynþáttamál-
um, sem haldin var í Brasilíu
um síöustu mánaðamót. Freyre
vill sýna fram á, að fleiri lausn
ir sé hægt ■að'finna á kynþátta-
vandamálunúm en aðskilnaöar-
stefnu eða „apartheid".
I Brasilíu rikir kynþátta-lýö-
ræöi, segir hann. Evrópumenn
indjánar, svertingjar, Japanir og
blendingsfóTk af þessum þjóö-
ernum og kynþáttum býr hlið
við hJið sem BrasiMumenn og
telur sig fyrst og fremst vera
Brasilíumenn.
Sambræösla hinna ýmsu kyn-
þátta hefur sett sérkenni sín
á list, tónlist, mataræði og í-
þróttir. Evrópuáhrrfin eru minni
en áiöur. í þess stað er lögð
áherzía á hið upprunalega í
hverjum kynþætti. Gamlar
erfðavenjur koma aftur í ijós og
menn eru farnir að vera stoltir
af og sér meðvitandi um
sérkenni kynþáttanna. Stoltir af
Afríkuuppruna sínum eða ind-
jánaættum sínum. En um leið
stoltari af því að vera Brasilíu-
maður.
Svört guösmóðir.
„Næstum sérhverjum BrasiMu
manni finnst — hvort sem hann
er af blönduðu, norrænu, semí-
tísku eða japönsku ætterni —
þegar hann skrifar á portú-
gölsku, þegar hann dansar
evrópska dansa, þegar hann
leikur hina brezku knattspyrnu,
þegar hann syngur, þegar hann
málar, og einnig þegar hann
biðst fyrir á latínu, að hann sé
eitthvað afríkanskt og indjánskt
í sér,“ segir Freyre.
Því er eðlilegt, að listamenn
Brasilíu skapí myndir af dýrð-
lingum, Guðsmæðrum og engl-
um, sem eru svört, brún gul og
ekki bara hvít. Eins og á öðrum
sviðum hefur hér gerzt nýtúlk-
un í samræmi við staðhætti í
Brasilíu.
Fyrir 30 árum var talið ó-
hugsandi aö bjóöa útlendingi aö
snæöa Afríkuættuðu þjóðarrétt-
ina feijoada, vatapé og kauru.
Nú er í tízku að gera það.
Nú á dögum notar Brasilíu-
maðurinn oft hengirúm í stað
venjulegs rúms. Foreldrar hans
og foreldrar þeirra gerðu það
ekki — þótt það sé heilsusam-
legra í loftslagi Brasilíu — því
siöurinn er kominn frá indján-
um.
Hinn sæli bastarður.
Freyre vísar til brezka blaöa-
mannsins, sem mótaöi hugtakiö
„hinn sæli bastaröur" um íbúa
Gíbraltar, þar sem enginn kyn-
þáttur er öðrum æðri.
Brasilíumaöurinn er einnig
„hinn sæli bastarður4' segir
Freyre. Jafnvel þegar m er
vannærður, sjúkur og rátækur,
er hann yfirleitt laus við van-
metakennd .út af kynþætti sín-
um.
Hvers vegna hefur Brasilía
náð svona langt ?
Freyre álítur, aö ein af ástæð-
unum sé sú mynd, sem þræla-
haldiö tók á sig í heimalandi
hans. Þótt ótrúlegt megi virö-
ast, skapaði þetta ólýðræðis-
lega fyrirbrigði góð skilyrði fyr-
ir lýöræði. Þrælahaldiö var
nefnilega föðurlegt. Þrælarnir
voru hluti fjölskyldunnar og
fengu þannig sífellt betri félags-
leg. efnahagsleg og menningar-
leg skilyrði. Blendingshjóna-
bönd voru algeng, og stétta-
skiptingin var mikilvægari en
kynþáttaskiptingin. Rómversk-
kaþólska kirkjan hafði mikil á-
hrif og studdi samrunann.
Vissulega eru til kynþátta-
fordómar í Brasilíu. En Freyre
leggur áherzlu á, að þeir séu
oftast byggðir á því, að mönn-
um finnst þeir vera göfugri
stéttar frekar en göfugra kyns.
Sjáíð Pele.
Hinn heimsfrægi knattspymu
maður Pelé er dæmi um Bras-
ilíumann nútímans. Hann leikur
allt aðra knattspyrnu en leikin
er í Evrópu, segir Freyre. Hann
dansar í kring um boltann á
allt annan hátt en gert er í
hinni upprunalegu og skipulegu
Evrópu-knattspymu. Það er
ekki um að villast, að hann leik-
ur Brasilíu-knattspymu.
Á svipaöan hátt er þróunin
hröð á öðrum sviöum. 1 hinu
blandaða mannfélagi Brasilíu
eru stööugt að skapast nýjar
Mkamsgerðir, ný menningar-
form, ný félagstengsl manna,
ný markmiö og nýtt háttemi.
Það er sem sagt til annaö
„apartheid" í sambýli kynþátta,
segir Freyre og vitnar í grema-
höfund í énska dagblaðinu
„Guardian", sem segir, aö kyn-
þátta-Iýðræðið í Brasiliu sé
Iangt frá því að vera fullkomið,
en það sé samt „einsdæmi í
veröld, sem á í sífellt bitrara
kynþáttastríði".
Sauvageot og Lars Eskeland.
n.
HENRIK ANGELL
Helgi Valtýsson:
ÓVÆNT ÆSKUMINNING
Henrik Angell hersir og Eugen Sauvageot
i.
ÉG HREKK VIÐ
TXeili minn er algerlega háð-
ur starfi mínu viö ritvél-
ina, all erfiðu afriti og veitir
ekki af! En skyndilega og alger
lega óvænt grípur sterk hönd
um hjarta mitt svo ég hrekk
viö. Og upp úr undirdjúpum
vitundar minnar stígur endur-
minning, sterk og kær, undra-
skýr og áleitin eftir áratuga al-
gerlega fjarveru. Og djúpt fal-
inn lífsneisti undirvitundar
minnar sprettur upp með björt-
um loga. Öll vitund mín nemur
stðar. Heili minn er útgengin
klukka. En í logaleiftri sálar
minnar sé ég áratuga gamla at-
burði blasa við mér.
Er ég hef áttað mig, rís ég
upp og leita lengi, unz ég loks-
ins finn bréf og myndir vel
varöveittar í fórum mínum
Einn allra bezti og mest dáði
norskra vina minna frá æsku-
og uppvaxtarárum mínum þar
eystra var Ágúst Henrik Ang-
ell, þá hersir og síöar ofursti, en
alkunnur um allan Noreg og
Norðurlönd, og einnig víðs veg-
ar um Norðurálfu sem mikill í-
þróttamaður og óvenju vinsæl!
og dáður herforingi. „Kaptein
Angell“ var kært nafn og dáö
víðs vegar um allan Noreg á
æskuárum mínum.
Henrik Angell, herforingi og
rithöfundur var fæddur 1861,
herforingi 1882 og ofursti 1911
og síðar hersir (major). Eldheit
ur ættjarðarvinur og landvarn-
armaður. Fór víðs vegar um
Montenegró (Sv.fj.land) 1893 og
síöar á skfðum að vetrarlagi.
Fór einnig til Grikklands 1897
er tyrknesk-grfska styrjöldin
stóö yfir. Áriö 1903 var hann
einn helzti stofnandi fyrsta
frakkneska skíðaskólans í
frönsku Vestur-ÖIpunum. Árið
1912 og voriö 1914 ferðaðist
hann víðs vegar um Balkan-
skaga til að kynna sér herstöðv
ar á þeim slóðum.
Þessum ferðum sínum hefur
Angell lýst f fjölda blaöagreina
og einnig í afar vinsælum feröa-
sögum, m.a. „Gjennem Mont-
enegro pá ski,“ 1895 og ,,De
Sorte fjelles sönner" 1896 (Á
íslenzku 1903 Svartfjallasynir).
Hann skrifaöi einnig nokkrar
drengjabækur. Auk þessa skrif-
aði Angell nokkrar bækur sögu-
legs efnis um hernaðarátök
Norðmanna í landam.vömum
sínum gegn Svíum um áratugi
og aldir. Og loks hinar eldheitu
frásagnir hans: „Á landamæra-
verði“ (1905 kom í 11 útgáfum).
Uþptök og viöburðarás fyrri
heimsstyrjaldarinnar olli því, aö
majór Ángell sótti um lausn úr
norskri herstjórnarskyldu og
gekk síðan óbreyttur sjálfboða-
liði í hina frakknesku hersveit
erlendra sjálfboöaliða og varð
brátt herforingi (lautinant).
Heimkominn aö styrjaldarlok-
um fór hann fyrirlestraferðir all
víða um Noreg flest þau árin,
sem hann átti þá eftir ólifuð. —
En heilsan var þrotin....
III.
EUGEN SAUVAGEOT
í bréfi til mín (d.s. Frakkland
ágúst 1918) segir Angeþ m.a.:
... Ég hitti nýskeö eldheitan
stúdent, Eugen Sauvageot (frb.
Sovasjo), málfræöing meö af-
brigöum, sem ætlar sér að fara
til Noregs innan skamms til að
kynna sér betur nýnorskuna.
Og fari hann þá um Valdres,
verður þú að hafa tal af honum.
1917—18 var ég kennari á Valdr
es lýðháskóla. Hann er svo stór-
hrifinn af Islandi og íslendinga-
sögu, að ég hef aldrei hitt hans
líka á þeim vettvangi. Pilturinn
er 21 árs að aldri og kann ein
10-12 tungumál. Hann hefur
fengið ríkulegan styrk til Norð-
urlandafararinnar.
Ég býst við aö hann muni
Henrik Angell ofursti.
tala „nýnorsku" þegar hann hitt
ir þig, og þar hittir hann einmitt
á þann rétta. Og ég spái þér
glöðum degi í skólanum, þegar
hann leysir frá skjóðunni og fer
að spjaíla um hinar gömlu nor-
rænu bókmenntir. En þær telur
hann jafnsnjallar hinum fom-f
grísku bókmenntum.... Hann er
fæddur í Miklagarði, en kom
heim til Frakklands fyrir 4-5 ár-
um, reyndi að stelast að heiman
og ganga í herinn, en var send-
ur heim aftur sökum „klfmat-
feber’s (loftslagssóttveiki.)"
Jæja: Eugen Sauvageot kom
til Noregs og leitaði mig uppi
— og fann mig — ekki í Valdr
es, heldur á Voss. (3 árin eftir
Valdres var ég kennari við
„Lands-menntaskólann“ á Voss)
Og þar fékk hann góðar við-
tökur og gistingu hjá góðvini
mínum Lars Eskeland, lýðhá-
skólastjóra, meðan hann dvaldi
á Voss. — Hann kom til mín 1
Menntaskólann og við spjölluð-
um raékilega saman — á ný-
norsku.
Þetta var prýöispiltur, ungur
og glaður og fjölfróöur mjög. Að
lokinni dvöl sinni á Norður-
löndum ætlaði hann að leggja af
stað í mikla för og Ianga til aö
fullnema sig í ýmsum tungum
Asíulanda. — Og að því.loknu
kæmi hann beina leið til íslands
og þar ætlaöi hann að dvelja
lengi og rækilega, sagði hann
að Iokum!
... í stuttu máli: — Að lok-
inni dvöl sinni á Norðurlönd-
um hélt Eugen Sauvageot af
stað í hina miklu Austurlanda-
fö.r sína, — og úr henni kom
hann aldrei aftur. — Hann hvarf
þar eystra! Helgi Valtýsson.