Vísir - 06.10.1966, Page 3

Vísir - 06.10.1966, Page 3
VfSTlt . FiiiMm«nL=guf 6. o'Któfeer hcr u Þingað um mál hins Nefndir störfuðu af fu'llum krafti í hverju homi á Bræðraborgarstíg 9 á mánudagskvöld, en þar hefur BSRB skrifstofur sfnar. Skipulags- málanefnd sat á fundi í baðstofu SÍBS á efstu hæð hússins og hér s jáum við nefndarmenn frá vinstri: Kristján Sigurðsson, Lögreglufé- lagi Reykjavíkur, Páll Hafstað, Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Inglbjörg Magnúsdóttir, Hjúkrunarfélagi Islands, Valdimar Ólafsson, Fé lagi flugmálastarfsmanna ríkisins, Gísli Teitsson, starfsmannafélagi Reykjavíkur, Björn Bjarman, Landssambandi framhaldsskólakennara, Bjami Ólafsson, Félagi íslenzkra simamanna, Magnús Jónsson, Félagi menntaskólakennara og Sturla Halldórsson, Félagi opinberra starfs manna á ísafiröi. Að baki nefndarmönnum standa Kristján Thorlacius formaður bandalagsins og Haraldur Steinþórsson 2. varaformaður. Allsherjamefndin sat á fundi i einu skrifstofuherberginu. Frá vinstri: Karl Guðjónsson, Sambandi ís- lenzkra barnakennara, Ingimar Jónasson, Félagi starfsmanna Stjómarráðsins, Frlðrik Stefánsson Starfsmannafélagi Siglufjarðar, Sigurjón Bjömsson, Póstmannafélagi fslands og Ævar ísberg, Skatt stjórafélagi fslands. Þrír úr starfskjaranefnd stungu saman nefjum áður en þingfundur var settur á þriðjudag: Páll Berg þórsson, Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Sigurður Sigurjónsson, Starfsmannafélagi Vestmanna- eyja og Kristján Jónsson, Starfsmannafélagi Reykjavíkur. opinbera Á annaö hundraö fulltrúar starfsmanna ríkis og bæja komu saman til 24. þings B. S. R. B. sem sett var í Reykjavík s.l. sunnudag. Stóð þingið þar til í gær. Aðalmál þingsins voru launa- og kjaramál og endur- skoðun laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna, en mörg fleiri mál voru tekin til með- ferðar. Þingfundir voru haldnir í Súlnasal Hótel Sögu, en þess á milli störfuðu nefndir og héldu þær fundi í húsakynnum B.S.R. B. að Bræðraborgarstíg 9. Mynd- sjáin brá sér kvöldstund aö Bræðraborgarstíg 9 og 1 Súlna- sal, rétt áður en þingfundir hófust einn daginn, og birtir svipmyndir frá báðum stöðun- Þessir tveir brunaverðir voru vafalaust að ræða hagsmunamál sinn- ar stéttar: Bjarni Bjarnason, Starfsmannafélagi Reykjavíkur og Guðmundur Guðmundsson, Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.