Vísir - 27.10.1966, Page 4
Hf aífen
©
Ný aðferð hefur verið tekin
upp við þvott bíla hjá Ólafi Jó-
hannessyni, sem hefur þvotta-
stöðina hjá Skeljungi við Revkja
nesbraut. Hann hefur fengið ný
tæki frá Bandaríkjunum, há-
Íírýstisprautu, sem nær óhrein-
ndum mjög vel jafnvel undan
krómlistum. Áður en háþrýst-
ingi er beitt er bíllinn úðaður
með sápu.
Ólafur á von á að fá, siðar
fljótandi bílabón, sem verður úð-
að á bílana og mun sú aöferð
koma til með að lækka stórlega
kostnað við hreinsun bíla og auk
þess stytta að mun tímann
sem fer í verkiö.
Ekki minnsta atriðið fyrir Öl-
af og hans ,menn: Puðiö í sam-
bandi við þessa vinnu er nú aö
verða úr sögunni, en bílabónun
og þvottur hefur löngum verið
einhver erfiðasta vinna sem
þekkzt hefur.
Tvær nýjar bækur 'i Alfræðasafni AB
Ronnsókn nauðg-
unnrókærunnar
ólokið
Rannsókninni vegna nauögunar-
ákærú 16 ára stúlku úr Reykjavík
á hendur fjórum sjóliðum á Kefla-
víkurflugvelli er enn ekki lokið,
samkvæmt því, sem fulltrúi lög-
reglustjóra á Keflavíkurflugvelli
tjáði Vísi í morgun. Verður rann-
sókninni haldið áfram í dag, en bú-
izt er við að upplýsingar liggi fyrir
á morgun.
Um daginn höfðu tveir sjólið-
anna viðurkennt að hafa haft mök
við stúlkuna, en samkvæmt því
sem upplýstst hefur síðan er það
talið ósennilegt og að sjóliðarnir
hafi sagt það til að gera stúlkuna
tortryggilega.
ekki nema fá þeirra og hafði ekk-
ert fundizt í morgun.
Heildarveiðin er þá orðin rúm
522 þi&UritÍ íestii- það 'serii af! er
þessu sumri og ailgott útlit um
veiði, ef veður helzt sæmilegt. Því
að milcið sddarmagn er út af Aust-
fjörðum, eins og vitað er.
Skólaraál
LítiE síldveiði
Síldveiði var með minnsta móti
síðustu viku, enda ógæftir lengst
af og ekki veiðiveöur utan einn
sólarhring, þann 19. en þá fengust
tæpar 4 þúsund lestir. Síðan hefur
ekki gefið á sjó fyrr en í nótt að
skip tóku að tínast á rhiðin og þó
Enginn sótti um
Möðruvelli
Fjögur prestaköll þar á meðal
Möðruvallaprestakall í Hörgár-
dal voru auglýst laus til umsókn
ar í haust. Sótti enginn um
Möðruvelli né neitt hinna
prestakallanna, sem voru þessi:
Eskifjöröur 4 Múlaprófasts-
dæmi, Hvammur í Dalaprófasts-
dæmi og Saurbær í Borgarfjarð-
arprófastsdæmi.
Rann umsýknarfresturinn út
þyjnn 15. okt.
Framhald al bls. 9.
unnar, þar sem einn kennari ]
kennir allt að 300 nemendum,
en við hinn hluta skólastarfsins
er nemendum skipt í minni
hópa, fimmtán manna t.d., allt
eftir því hvaða verkefni nem-
endurnir fást við. Hvort hægt er
að framkvæma eitthvað af
þessu hér, skal ég ekki segja,:
en hins vegar er nauðsvnlegt
fyrir okkur að hafa opin eyru og
augu og fylgjast með því, sem 1
er að gerast í kringum okkiir.
Um framkvæmdir í skóla- [
byggingum má benda á, aó reynt
hefur verið að haga störfum
þannig, að hægt sé að taka nýja
áfanga f notkun sem fyrst.
Skólalóðirnar eru í auknum
mæli gerðar þannig, að aðstaða^
til leikja sé /fjölbreyttari en áð-
ur var, vellir gerðir fyrir fót-
bolta, handbolta og körfubolta
og ýmis leiktæki sett upp fyrir
vngri nemendurna.
Er skortur á kennurum í
Reykjavík við bama- og ungl-
ingaskólana og hafa þeir allir
tilskilda menntun?
Ég mundi segja, að ekki væri
um að ræöa skort á kennurum
á barnaskólastigi hér í Reykja-
vlk. Engir kennarar kenna nú
við barnaskólana nema þeir,
sem hafa full réttindi, þ.e.a.s.
eru útskrifaðir úr kennaraskóla
eða öðrum hliðstæöum skólum
En á unglinga- og gagnfræöastigi
er mikill skortur á kennurum.
Hvaö vilduð þér svo segja um
kennaramenntun og launasam-
ræmi kennara?
Margir skólamenn á Norður-
löndum og viðar telja, að allir
kennarar á skyldunámsstigi eigi
að hafa sömu eða svipaða
menntun, sömu laun og sama
starfstíma. Sumir eru þó þeirrar
'‘'“'Skoðunar,1 'aö kennarár tvéggja
til þriggja yngstu aldursflokk-
anna i barnaskóia gætu ‘ haft'
lfIi nokkuö aðra menntun en hinir,
sem kenna eidri nemendum, þar
sem meira reynir á sérhæfni
í einstökum greinum. Viðast
hvar er kennaranámið byggt á
stúdentsmenntun eða annarri
menntun hliðstæðri, og finnst
mér það eðlilþg og sjálfsögð
þróun.
En ég tel brýna nauðsyn á að
samræma laun og starfsemi
þeirra kennara, sem kenna nem-
endum á skyldustigi.
Þessa dagana koma á markaðinn
tvær nýjar bækur í Alfræðasafni
AB og fjalla báðar um efni, sem eru
í senn forvitnileg og taka í sívax-
andi mæli til allra mannlegra sam-
skipta. Þessar bækur eru Stærð-
fræðin eftir David Bergamini, víð-
kunnan rithöfund á vísindaleg efni,
og Flugið eftir þá H. Guyford Stev-
er, prófessor í tæknivísindum, og
James J. Haggerty, verðlaunahöf-
únd, sem gert hefur flugmál. og
geimferöir að sérgrein sinni. Hefur
Björn Bjarnason mcnntaskólakenn-
ari íslcnzkað fyrri bókina, en Bald-
ur Jónsson lektor hina síðari.
Stærðfræðin er 8. bókin í Al-
fræðasafninu. Er þar komið að
þeirri fræðigrein, sem talin er eitt
elzta og markverðasta viðfangsefni
mannlegrar hugsunar, enda stund-
um nefnd drottning vísindanna. Fyr
ir tilvist hennar og atbeina hefur
mönnum tekizt aö ráöa margar
flóknustu gátur rúms og tíma og
hún hefur öldum saman staðið und-
ir og átt meginhlut að flestum fram
förum í raunvísindum og tækni.
Samt hefur vald hennar og áhrifa-
máttur aldrei verið stórkostlegri en
á vorumidöeum, öid geimsiglinga,
kjarnork'u og rafreikna, eða varðað
hvern eiustakling jafnmiklu. Það er
þvf’ekki vonum fyrr, að bók sem
þessi sé gefin út hér á landi, og
ugglaust kemur hún mörgum í góð-
ar þarfir. Hún eyðir sjálfkrafa þeim
misskilningi, sem mörgum hefur ver
iö fjötur um fót, að stærðfræðin sé
ekki á valdi annarra en sérstakra
„r,eikningsheila'‘.
í Fluginu, sem er 9. bók Alfræða-
safnsins, er að upphafi sagt mjög
skemmtilega frá mörgum misheppn-
uðum tilraunum hins jarðbundna
mannkyns til að sigrast á líkams-
fjötrum sínum og fljúga að eigin geð
þótta „um loftin blá“. Sennilega
hafa þó fæstir lagt í einlægni trún-
að á, að þesfei ævarandi draumur
mannanna mundi rætast, og allra
sízt að hann yrði sá stórfenglegi
veruleiki, sem komið hefur á daginn
En þó að nú hafi það ævintýri
gerzt, að íslendingar séu samkvæmt
alþjóðaskýrslum mesta flugþjóð ver
aldar, hefur æðifátt verið skrifað
fræðilega um þessi efni hér á landi.
Má því ætla, eins og Agnar Kofoed
Hansen flugmálastjóri lætur um
mælt í formálsorðum, að „með út-
gáfu þesarar glæsilegu. bókar sé
bætt úr brýnni þörf", enda muni
hún „eignast góövini í öllum stétt-
um og aldursflokkum" og opna þús-
undum æskumanna þann „undra-
heim flugvisindanna, sem tekur
fram öllum ævintýrum".
Eins og fvrri bækur í Alfræða-
safni AB er bæði Stærðfræðin og
Flugið hið mesta augnayndi. í
hvorri bókinni um sig eru á annaö
hundrað myndir, þar af meiri hlut-
j inn heilsíðulitmyndir.
SILKINETIÐ
í ÚTVARP
Nýtt framhaldsleikrit hefur
göngu sína 1 útvarpinu í kvöld.
Er það „Silkinetið“. eftir Gunn-
ar M- Magnúss og fjallar um
ferðir Islendinga til Vesturheims
frá árinu 1875 að aldamótum. Er
þetta þriðja framhaldsleikritið,
sem útvarpað er eftir Gunnar.
Hin voru í múrnum og Herrans
hjörð. Nýja framhaldsleikritið
vérður flutt á miðvikudagskvöld
um. Sneri blaðið sér f morgun tll
dagskrárstjóra útvarpsins Har-
alds Ólafssonar, sem sagði, að
löngu hefði verið ákveðið að
setja framhaldsleikritið á þetta
kvöld vikunnar og stæði það
ekki í neinu sambandi við sjón-
varpsútsendinguna íslenzku sem
þeir hefðu ekki vitað um, þeg-
ar dagskráin var samin.
Á æfingu íútvarpssal á Silkineetinu. Frá vinstri Helga Valtýsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðmund
ur Pálsson og Árni Tryggvason. Fyrir aftan hann er Klemenz Jónsson og þá höfundur Gunnar M.
Magnúss, sem ræðir þarna við Jón Sigurbjömsson.
ecg FLUGIÐ
^T" 1 rjpiji
jfljl 'f ^ í u
tSOWf |
V1 S IR . Fimmtudagur 27. október 1966.
E'ESSí: