Vísir - 27.10.1966, Blaðsíða 11
En það var tekið sérstaklega eftir
henni, vegna þess að hún var ó-
venjulega falleg og e. t. v. var
haldið vemdarhendi yfir henni
vegna ættamafnsins, sem hljóm-
aði svo vel.
Þegar hún var þrettán ára tók
hún upp hárgreiðsluna, sem hún
seinna hélt, og gætti í henni á-
hrifa frá listmálaranum Botticelli
sem var frægur á endurreisnartím
unum. Hárinu var skipt í miðju
og tekið saman í hnút í hnakkan-
um. Á næstu árum var hárgreiðsl
an eftiröpuð um víða veröld undir
nafninu „Cleohárgreiðslan". Það
fyrirsætu. Á flestum dansmeyjar-
myndum franska listmálarans
Degas er hún notuð sem fyrir-
sæta, en andlitið þekkist ekki,
þar sem málarinn lagði meiri á-
herzlu á m. a. hreyfinguna í mynd
inni.
TVTokkuð af frægð Cleo de Mer-
ode má rekja til vissra or-
saka. Þegar Leopold II. konungur
kom eitt sinn í óperuna sýndi
hann greinlegan áhuga á henni
og sögurnar um það breiddust
út. Sjálf neitaði hún að nokj^urt
þess tíma í leikhúsheimi Parisar
— en meðal þeirra voru Sara
Bemhardt og Cecile Sorel. Áhrif
allra þessara auglýsinga urðu
þau, að hún fékk tilboð frá banda
rískum umboðsmönnum um að
koma fram í New York. Þá hafði,
hún í laun í óperunni 300 franka
á mánuði, en tilboð Bandaríkja-
mannanna var upp á 45000
franka — sem var svimandi há
upphæð og hún tók á móti því,
jafnvel þótt það þýddi að hún
yfirgæfi óperuna eftir tuttugu ára
þjónustu þar.
En í París vildi Cleo þ(ó dvelja
Fegurðarhugmynd aldamótaár-
anna — Cleo de Merode
*
/■'leo de Merode, sem var um-
talaðasta dansmær aldamót-
anna síðustu og óumdeilanleg
fegurðariiugmyn síns tíma, lézt
fyrir nokkru, meira en níræð að
aldri.
Nafnið gæti verið franskt, en
er komið frá Austurriki. Móðir
hennar var hirðmær hjá Elísabetu
keisaradrottningu og fór mjög
ung til Parísar, þar sem Cleo de
Merode fæddist og þar sem hún
bjó alla sina löngu og viðburöa-
riku ævi.
Þegar 7 ára að aldri var hún
tékin i ballettskóla óperunnar þar
sem henni fór mjög fljótt fram.
var hægt aö sjá myndir af henni
alls staöar og hún var dýrkuð á
eins ofstækisfullan hátt og af
eins miklum æsingi og fyrirmynd
ir æskunnnar í dag. Þekktir list-
málarar og myndhöggvarar slóg-
ust um aö fá aö hafa hana sem
samband hafi verið milli hennar
og konungsins en slúöurberamir
óþreytanlegu gáfust aldrei upp.
Áður en hún náðj tvítugsaldri
var búið að útnefna hana sem
fegurstu stúlkuna af nokkrum
hundruðum af mest dáðu konum
og hún sneri aftur og yfirgaf fyrst
leikhúsið um 1925. Árið 1934 var
skorað á hana að taka þátt í „Re-
víu 1900“ og dansmærin, sem þá
var 64 ára aö aldri samþykkti
það og upplifði í síðasta sinn
foma frægð.
Á rið 1950 kom gamla konan
fram i franska útvarpinu til
þess að andmæla staðhæfingum
í bók, sem franski rithöfundur-
inn Simone de Beauvoir skrifaði
og bar sem stóð um hana að hún
hefði verið venjuleg daðursdrós.
Hún stefndi meira að segia fyrir
ærumeiðingar til þess að hreinsa
sig af sögusögnum um léttúðug-
an lifnað hennar á æskuárunum.
Sú mynd, sem hægt er að
draga af hinni goðsagnarkenndu
Cleo de Merode er sú, að senni-
lega var þún aldrei dansmær af
fyrsta flokki, en að hún hafi ver-
ið mjög fögur kona. töfrandi. og
klók. — andstætt svo mörpum
öðmm listakonum, — sem öðl-
azt hafa frægð. tókst til srðustu
stundar að lifa samkvæmt hæstu
kröfum.
Hattar
VESTRENU
ITattar eru að komast aftur í
tfzku, það er að segja karl-
mannahattar. í París kom í haust
fram ný hattatfzka, sem kannski
fyrst í staö höfðar meira til yngri
kynslóöarinnar. Einhverium mun
finnast að sams konar hatta hafi
hann séð einhvers staðar áður og
það rifjast upp að í villta vesturs
kvikmyndum bera glæponarnir
flestir slíka hatta, þessir sem eiga
spilabúlur og fagrar konur á lag-
er. Hattamir, sem nú koma fram,
em þó aðeins frábrugðnir að því
leyti, að böröin beygjast upp til
hliðanna og er hallað niður að
nefrótinni. Hattbandiö er einnig
breiðara.
Sex franskir heiðursmenn — vonum við — með nýjustu vetrartízkuna í höttum. Fyrirmyndin er vej kunnug áhugamönnum vlllta vesturs kvikmyndir þar sem hattarnir eru þar
oftast bomir af glæponunum. En jafnvel heiðarlegir menn geta borið þá, ef París fær vilja sínum framgengt og hattamir slá í gegn.
Z Nýtt olíufélag
• Nýir tímar skapað betri
• afkomu, og með betri af-
• komu hafa kröfumar aukizt um
J alls konar bætta þjónustu. Séu
• mjólkurflát ekki góð, þá gemm
! við kröfur um aðrar betrl, og
• ennfremur heflr oft verið á þaö
• bent, að við ættum að eiga kost
J á heimsendingu mjólkur, hvað-
• an svo sem menn ættu að fást
• til slíkra starfa. En kröfur nýja
J tímans eru, meiri þjónusta, bætt
• þjÚE.usta. Það þótti því tíðindum
J sæta, þegar olíufélögin tóku
J höndum saman til að rýra þá
• þjónustu, sem þau höfðu veitt
J um árabil, sem sé að láta olíu
• reglulega á hústanka, nema ein-
*»•«•«•••••••••••••••••••<
hver sé til staðar til að greiða
um leið eða fyrirfram. T. d. kem
ur sér þetta illa hjá fólkl, sem
vinnur úti eða er fjarverandi á
daginn, þegar olían er venju-
lega látin á hústanka. Þetta er
bersýnilega spor afturábak, að
því er varðar þjónustu. Það var
naumast, að olíufélögin komu
sér saman. Fyrlr nokkrum árum
settu þessi félög, því þá var sam
keppnin svo mikil, upp benzin-
tank hvert við hliðina á öðru,
og höfðu jafnvel ungar stúlkur
til að burrka af bílrúðum í kaup
bæti. En svoleiðis traktering-
ar tilheyra liðnum tíma. Fyrir
ekki mörgum mánuöum byrjuðu
Loftleiðir að auglýsa flugfar-
miða sína upp á krit, og gerðu
það til að auka þjónustuna, en
á sama tima koma svo aörir
og kreppa áð skóinn.
Hvar eru nú hörkukarlamir,
sem stofnuðu tryggingafélag
vegna hækkunar á iögjaldi bif-
reiöatrygginga? Nú vantar nýja
hreyfingu tll að hrista af sér ein
GÖTU
okunartilhneiginguna, og bæta
þjónustuna. Ekki þar með sagt,
að fólk eigi aö fá að skulda
olíuna í hið óendanlega, en það
þarf að gera innhelmtuna úr
garði þannig, að við hana sé
unaö.
Þeir eru reiðastir samtökum
oliufélaganna, sem fengu olíuna •
á tanka sína reglulega, og reikn- 2
ingi siðan frámvísað. Ef svo illa J
vildi til, að húsmóðir hafði o
skroppið frá, þá voru einhver J
ráð til að greiða þennan olíu- •
reikning, þó að ekki fylgdi með 2
eltt hundrað króna vanskila- J
reikningur. •
Það er í rauninni enginn J
menningarbragur á þessarj ný- •
sklpan olíumála, og er olíufé- •
Iögunum tll stórrar minnkunar. J
Það eru engin rök þó að ein- *
hverjir hafi verið erfiöir með J
greiðslur, og þurfti sízt af öllu J
að bitna á þeim, sem undanfar- •
ið hafa verið tlltöiulega skil- J
visir.
Þrándur f Götu. *
ÞRÁNDUR i