Vísir - 27.10.1966, Page 14
V1S IR . Fimmtudagur 27. október 1966.
i /!
GAMLA BIÓ
y
Mannrán á Nóbelshát'ið
(The Prize).
Amerisk stórmynd í litum meö
ÍSLENZKUM T E XTA
Paul Newman
Elke Sommer.
Synd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARÁSBÍÓ32075
Gun faikt at the
O.R, corral
Hörkuspennandi amerísk kvik-
mvnd í litum — með
Burt Lancaster,
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
Njósnir i Beirut
Hörkuspennandi ný Cinema
Scopelitmynd með íslenzkum
texta. — Bönnuð inngn 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
STJÖRHUBlð ilfe
Sagan um Franz Liszt
ÍSLENZKUR TEXTI
Hin vinsæla ensk-ameríska stór
mynd f litum og CinemaScope
um ævi og ástir Franz Liszts.
Dirk Bogarde. Gcnevieve Page.
Endursýnd kl. 9.
Riddarar Arthúrs
konungs
Spennandi, ný kvikmynd í lit-
um um Arthúr konung og ridd-
ara hans. — Sýnd kl. 5 og 7.
AUSTURBÆMMfÓSiú
Alveg sérstaklega spennandi
og vel leikin, ný, amerísk stór
mynd með íslenzkum texta.
Sagan hefur verið framhalds-
saga Morgunblaðsins.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABIÓ sími 31182 ^ýjA BÍÓ 11M4
ISLENZKUR IEXTi
Tálbeitan
(Woman of Straw)
Heimsfræg og snilldarvel gerö
ný, ensk stórmynd i litum.
Gerð eftir sögu Catharine Arly
Sagan hefur verið framhalds-
saga í Vísi.
Sean Connery
Gina Lollobrigida.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
rjr1., *
: Lvmivím:r
í ‘KMU
Bráðskemmtilega og vel gerð,
ný dönsk gamanmynd í litum
af snjöllustu gerö.
Dirch Passer.
Ghita Norby
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Óboðinn gestur
Eftir Svein Halldórsson.
Sýning fimmtudag kl. 9.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiöasalan opin frá
kl. 4.
Sími 41985. Síðasta sinn.
Al »»»■>*>.
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD 9-22,30
Islenzk og
erlend frímerki.
Innstungubækur.
Bækui fyrir
fyrstadagsumslög.
Frímerkjasalan,
Lækjargötu 6A
Íslenzkur texti.
Grikkinn Zorba
með Anthony Quinn o. fl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKOLABIO
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd í sérfiokki:
Psycho
Frægasta sakamálamynd sem
Aifred Hitchock hefur gert.
Aöalhlutverk:
Anthony Perkins
Janet Leigh
Vera Miles
N.B. Það er skilyrði fyrir sýn-
ingu á myndinni að engum sé
hleypt inn eftir aö sýning hefst
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5.
Tónleikar kl. 8.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
UPPSTIGNING
Sýning í kvöid kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir big
Sýning fyrir verkalýðsfélögin í
Reykjavík, í Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30.
GULLNA HLIÐIÐ
Sýning föstudag kl. 20
Ó þetta et índælt strió
Sýning iaugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
JtCTKjÁyÍKDIoj
Tveggja bjónn
Sýning í kvöld kl. 20.30
Þjófar, lik og falar konui
Sýning föstudag kl. 20.30
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
BíLAKAUP^,
Vel með farnir bílar til sölul
og sýnis i bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakóup. -
Hagsfæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Taunus 17 M station
árg. 1963
Moskwitch árg. 1966
Jagúar árg. 1961
Trabant árg. 1966
Peugeot Station árg. 1964
Singer Vogue árg. 1963
Daf árg. 1964
Taunus 17 M Station
árg. 1963
Saab árg. 1963
Tökum góða bíla í umboðssölul
Höfum rúmgott sýningarsvæði [
innanhúss. I
UMBOOIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 $ÍMI 22466
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN i
BJARNI BEINTEINSSGN HDL JONATAN SVEINSSON LOGFR. FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466
2 herb. ibúð
Til sölu er í Vesturbænum nýstandsett 2
herb. íbúð. Sér hitaveita, laus strax. Til greina
kæmi að taka ríkistryggð skuldabréf að
nokkru upp í útborgun.
Guðm. Þorsteinsson, löggiltur fast-
eignasali, Austurstræti 20 sími 19545
Blaðburðarbörn
vantar í miðbæinn strax.
Afgreiðsla VÍSIS
Túngötu 7, sími 11660
ÁBYR6Ð Á HÚSGÖGNUM
Athugið, að merki
þetta sé ó
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir. ,
KaupiS
vönduS húsgögn.
02542 FRAMLEIÐANDI I =____NQ.
HÚSGAGNAMEISTARA-
FÉLAGI RF.YKJAVÍKUR
HÚSGAGNAMEiSTARAFÉLAG REYKJAVIKUR