Vísir - 23.12.1966, Síða 12
n
VÍSIR
Fftstudagur 23. desember 1966,
KÁUP-SALA
FISKA-OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 37 -SÍMI: 12937
SKEMMTILEG JÓLAGJÖF
Transistor-útvarp í gkraugum. Fallegar umbúðir, góður tónn. Hentug
sem sjónvarpsgleraugu. Verð kr. 1295—. Battery sem endast í 60
t£ma á kr. 12—. Sendum beim. Útvarpsvirki Laugamess Hrísateig
47. Simi 36125.
Hljóðfæraverkstæðí Pálmars Ama auglýsir: ,
Píanó — Harmonium og pípuorgelaviðgerðir og stillingar. Einnig
nýuppgerð píanó og Harmonium til sölu. Tek notuð hljóðfæri i
umboðssölu. — Hljóöfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178,
3. hæð, Hjólbarðahúsinu. Pantanir í sima 18643.
a 1 - sssssss ■ ssssm oas—a — —=■ ■ -—— - ..[■■'í.t—— —
TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61
Úrval af irmkaupatöskum, leikfimipokum, dúkkuskápum og bama-
heimilistöskum. Kaupiö ódýrar og nytsamar jólagjafir. — Tösku-
kjallarinn, Laufásvegi 61.
AEG ELDAVÉLASETT
Allar stæröir fyrirliggjandi, sent flutningsgjaldsfrftt. Sími 507 ísa-
firði og 41544 Kópavogi.
Tlí SÖLU
Stretch-buxur .Til sölu Helanca
stretch-buxur í ölium stæröum. —
Tækifærisverð. Simi 14616.
Húsgögn. Vegghillur og listar,
veggskápar og Mtil veggskrifborð.
Sendum heim ög önnumst uppsetn
ingu. Langholtsvegi 62, (móti bank
anum), sfmi 34437.
Jólabuxur á drengi, úr terylene
einnig buxnadragtir. Uppl. í sfma
40736.
Miele þvottavél til sölu. Verð kr.
5000.— og Rafha þvottapottux á kr.
2000.—. Uppl. í sfma 19896 . og
21772.
Til sölu 2 Mtið notuð ensk gólf-
teppi 3x3% yard og 3%x4 yard. —
Uppl. i síma 31038.
Til söiu Atlas kæliskápur, minni
geröin (sem nýr). Uppl. í síma
16254 eftir kl. 5.
Nýr pels nr. 44 til sölu. Til sýnis
milli kl. 2 og 6 e. h. að Njálsgötu
18. Verð kr. 5000. Sími 20116.
Gott RCA 19 tommu sjónvarp til
sölu. Verð kr. 9000. Einnig ljós-
myndastækkari með ýmsu fl. til
framköllunar. Verð kr. 3000. Uppl.
i sima 33587.
ÓSKAST &.1EIGU
Bamlaus hjón öska eftir 2—3
herbergja ibúð, húshjálp getur
fylgt ef óskað er, eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 23562.
Tvær stúlkur óska eftir 2ja—3ja
herbergja ibúð. Uppl. i síma 17986.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
herbergi sem fyrst. Geta gætt bams
1—2 kvöld f viku eöa annað eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 37051
frá kl. 7 til 8 e. h.
Ung hjón með 1 bam óska eftir 1
herb. og eldhúsi, eða stærri íbúð.
Uppl. í sfma 31438 eftir kl. 7.
I
þ'
V*1 kaupa ðdýrt timbur. Uppl. í
síma 24159.
DRENGJASKAUTAR nr. 35
óskast Sími 41361.
Tapazt hefur keðja af vörubíl frá
vörubflastöðinni Þrótti aö Kársnes
braut í Kópavogi. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 15587.
Fimmtud. 22. des. tapaðist gyllt
karlmannsúr meö brúnni ól. Senni-
lega viö Jónskjör eöa á Sólheim-
unum. Sími 34423. Fundarlaun.
METZELER
Vetrarhjólbaröamir eru vest-
ur-þýzk gæðavara og koma
snjónegldir frá METZELER
h j ólbarðaverksmið junum.
BARÐINN
Armúla 7, sími 30501.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18, sími 33804
AÐALSTÖÐIN
Hafnargötu 86. Keflavík
simi 92-1517.
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIÐ hf
Skipholti 15, sími 10199.
Grill-steiktir kfúklmgar
SMÁRAKAFH, Laisgavegi HS
Jólafréssalcm
Skátabúðma
KRANSAR — Kransar á foG.
Opið fram á kvöld ■ -
HÚSNÆÐI
OSKAST KiYPT
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón óska að taka á leigu 2—3 herrbergja íbúð strax. Uppl. í sfma
14434 eftir kl. 7 á kvöldin.
HREINGERHINC AR
Hreingemingar með nýtizku vél-
um, fljót og góð vinna. Einnig hús-
gagna og teppahreinsun. Hreingem
ingar s.f. Sfmi 15166 og eftír kl. 6
f síma 32630.
Hreingerningar — Hreingeming
ar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Hólmbræður. Stoi 35067.
Vélhreingemingar. — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. — Vönduð
vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049.
Vélahreingeming og handhrein-
geming. — Þörf, sími 20836,
Hreingemingar. Vanir menn —
Fljót afgreiðsla. — Pantið f sfma
121^_^,
Hreingemingar. — Húsráðendur,
gerum hreint. Ibúöir, stígaganga
og ghigga. Vanir menn. Börður,
sími 17236.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingemingar. — Vanir menn og
vandvirkir. — Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn, sími 26281.
SkHfðgrafa. — Tek að mér að
grafa fyrir nndirstöðum o. f. Uppl.
f sfma 34475.
Auglýsið í Visi
mm
Gleraugu töpuðust í Austurstr.
eöa á Brávallagötu. — Góðfúslega
hringið í síma 12510.
TIL LEIGU
Tii leigu nú þegar lítil 2ja herb.
íbúð í Kópavogi. Tilb. leggist inn
á augl.d. Vísis fyrir 28. des. merkt
„O. A. — 503“
JOLA TRtSSKEMM TUN
LANDSMÁLAFÉLACSIMS VARDAR
Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður haldin fimmtudaginn 29. desember i
Sjálfstæðishúsinu kl. 15.00-18.30, Aðgöngumiðar verða seldir á skrífstofu Sjálfstæðis-
flokksins dagana 27., 28. og 29. desember á venjulegum skrifstofutíma. — Verö kr. 100
SKEMMTINEFNDIN