Vísir - 28.12.1966, Síða 15
VtSIR . Miðvikudagur 28. desember 1966.
TAR2AN/ vou
RBTURN TOO
w LATE/... —
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
K©:
SöÍj
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL
KORNELlUS
JÓNSSON
SKÓLAVORDUSTÍG 6 - SÍMI: 18588
WNERE /S
EVERYONE
JANE /
CH/EF é
WJVIROf
WAOOLO' WHAT HAS HAPPENED ?
WHY DOTHE WAZIRIS MOURNZ...
----jmn WHERE IS /MRS. CLAYTON ?
WHILE CH/EF MUVIRO AND
SPEARMEN (30 ON HUNT-EVIL
LEOPARO MEN COME...OUP.
VOUNG BOVS TRY TO STOP
THEM FROM PILLAGE... THEY
Hvar eru allir? Jane. Muviro höföingi.
Wagolo. Hvað hefur skeö? Hvers vegna
syrgja Vazirimenn? Hvar er frú Cleyton? —
Tarzan, þú kemur of seint.
Meðan Muviro höföingi og veiðimenn hans
fóru út að veiða — komu hinir illu Hlébarða-
menn .. . drengirnir okkar reyndu að hindra
þá í að ræna... þeir drepa og setja eld f
heimili þitt.
Hann veifaði þeirri höndinni sem
honum var laus, til merkis um að
herra Ford yrði að bíða svarsins
unz frú hans hefði lokið ræðu
sinni.
Og frú Ford hélt áfrarr ræðu
sinni af viðlíka ákefð og inn
fjálgni og torgpredikari. Þaðj var
með naumindum að Botticelli tókst
að koma að spurningum e^ndrum og
eins. Þeir herra Ford og Charles
þjónn hans hlustuöu á og virtu fyr
ir sér svipbrigöi Botticellis og botn-
uöu ekki neitt í neinu. Sízt af öllu
það, að þegar frú Ford virtist hafa
lokið ræðu sirtni, stefndi Botticelli
sér í lífshættu með því að fara
með hendina inn fyrir samfesting-
inn, draga upp vasabók rétta hana
að frú Ford í því skyni að hún
skrifaði þar nafn sitt eigin hendi.
Frú Forc. brosti ástúölega og
feimnislega og geröi það sem hann
bað. Og svo fluttu þau hvort um
sig hvort öðru langt lof og þakk-
læti og brostu hvort til annars,
þegar Botticelli stakk aftur á sig
vasabókinni svo hátíðlegur á svip-
inn sem handléki hann þar helgan
dóm.
„Hvað segir hún?“ endurtók
herra Ford. „Og hvað á þetta allt
saman eiginlega að þýöa?“
„Ég bað hana um eiginnafn-
skrift“
„Eiginnafnskrift?"
„Eiginlega ekki beinlínis fyrir
mig, heldur frænku mfna. Þér vitið
hvernig þessar telpur eru, herra
minn — brjáluð í Ieikurum og
öl'u þess háttar. Og safnar eigin-
nafnskriftum, skiljið þér.“
„Og hví í óskö.punum skyldi hún
hafa ágimd á eiginnafnskrift henn-
ar?“ spurði herra Ford og skildi
ekki neitt. „Hvað skrifaði hún? ..
Elísabeth Taylor eða Audrey Hep
bum?“
UWEWARaMGOlB.
(IC
FYRIRHQFN
ÞÝZKAR ELDHOSINNRÉTTINGAR
úr harðþlasti: Format innréttingar bjóða upp
á annað hundraS tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar moð baki og borðplata sér-
smíðuð. Efdhúsið faest með hljóðeinangruð-
um stálvaski og raftxkjum af vönduðustu
gerð. - Sendið eða komið með mál af eldhús-
inu og við skjpuleggjum cldhúsið samstundis
og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag-
stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn
í tilboðum frá Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmála og /ÉTN—. —. _
lækkið byggingakostnaðinn.
HÚS&SKIP hf LAUQAVCCI II * S IM I IISIS
„Tertu ?“ spurði Botticelli harla
undrandi.
Hann glápti á herra Ford, og það
munaði minnstu að hann sleppti
ekki takinu á stálvímum, svo varð
hann furðu lostinn. Svo herti hann
takið aftur, þegar hann sá hvað
veröa vildi, en fyrir það komst
hreyfing á vírinn og þar með hreyf
ing á hann sjálfan, svo að hann
tók að sveiflast til, líkt og pend-
úll á klukku. Að sjálfsögðu varð
hlé á samtalinu á meðan, en þeg-
ar vírinn var aftur kominn í lóð-
rétta kyrrstöðu, endurtók maður-
inn með silfurhjálminn spumingu
sína.
„Hvað hún var að gera innan í
hverju, sögðuð 'þér ?“
„Tertunni", endurtók herra Ford
og var auðheyrt á rómnum, að nú
var hann að þvi kominn áð missa
þolinmæðina. Það var ekki fyrr en
Charles leit á hann viðvörunar-
augum, að hann átaði sig.
„Afsakið, herra Botticelli, en ég
get farið nærri um að þetta láti
undarlega í eyrum yðar. Ég hlýt
því að gefa yður örlitla skýringu
einungis til þess, að þér heyrið,
að ekki er verið aö hafa yður að
asti...“
„Er hann ekki yndislegur ?“
spurði frú Ford á ítölsku.
„Já, ef yður sýnist svo“ svar-
aði Botticelli eiginmanni hennar,
en lét hennar spurningu ósvarað.
„1 kvöld er leið“ hóf herra Ford
máls með aðdáanlegri stillingu,
„komum við saman nokkrir kúnn-
ingjar til kvöldverðarboðs. sem
efnt var til í kveðjuskyni fyrir
Tobey karlinn Rawlins. Það er
dásamlegur náungi, herra Botti-
celli, leitt að þér skulið ekki
þekkja hann. Hann er sá glaðvær-
asti.. “
Charles skotraði augunum í
laumi til herra síns, og minnti
hann á að halda sér við efnið, ef
hann vildi verða nokkru nær.
„Sem sagt, við efndum til ein-
hvers konar kveöjukvöldverðar fyr
ir Tom Rawlins. Og við ... nei,
það þýðir ekki neitt að reyna að
skýra þaö, þetta er svo heimsku-
legt“, greip hann fram i fyrir sjálf
um sér. „Spyrjiö hana bara að
þessu þrennu. Hver hún sé, hvað-
an hún sé komin og hvað hún hafi
verið að vilja jnnan í tertunni. Ef
þér viljið gera svo vel...“
Botticelli fpptj öxlum. Hann
hafði heyrt svo margt ' sagt af
furðulegum tiltækjum þeirra, millj
ónamæringanna í New York, að
nokkuð þurfti til að ganga fram af
honum. Hann sneri sér þvi að frú
Ford og ávarpaði hana á ítölsku.
Hún svaraði.
„Hvað segir hún?“ spurði herra
Ford.
„I fyrsta lagi, segir hún, að hún
sé eiginkona yðar,“ svaraði Botti-
celli.
Heymarnæmur hlustandi mundi
hafa heyrt lága stunu frá Charles,
enda þótt ekki yrði nein svipbreyt-
ing á hönum séð. V
„í öðru lagi, að hún sé frá
Rómaborg.“
„En tertan? Hvað um tertuna ...“
æpti herra ^ord.
Botticelli spuröi frú Ford enn
á ítölsku. Og hin fagra og unga
frú léj ekki á svari standa.
„Hún segir,“ mælti Botticelli,
„að hún hafi verið inni í tertunni
hvað í ósköpunum sem það á
svo að þýða — vegna þess að ung
frú Lappland hafi stolið fötunum
hennar.“
„Ég sk-il,“ svaraði nerra Ford og
var nú allt í einu gripinn þeirri
köldu ró, sem oft og tíðum er fyrir
boði skyndilegrar og algerrar brjál-
semi. „Og sé það ekki alltof mik-
il fyrirhöfn, viljið þér þá vera svo
elskulegur að spyrja hana hver I
djöflinum ... hver þessi ungfrú
Lappland sé eiginlega? Hver hún
sé og hvar hún komi inn í þetta
mál?“
Botticelli bar upp spuminguna
við frú Ford. Svarið við henni var
auðheyranlega langt og flókið,
þarna var sumsé atriði, sem krafð-
ist nákvæmrar skýringar. Frú Ford
baðaði meira að segja út báðum
höndum aö sið Suðurlandabúa, skýr
ingum sínum til frekari áherzlu.
„Hvað segir hún?“ spurði herra
Ford óþolinmóður. „Hvað segir
hún?“ v
En nú var verkstjórinn farinn að
hlust á ræðu frú Ford af meiri á-
huga en áður, jafnvel hrifningu.
'J RAFKERFIÐ
Startarar Bendixar, gólfskipt-
ingar fyrir ameriska bfli, há-
spennukefli. kertaþræðir, plat-
ínur kerti kveikjulok. rúðu-
Þurrkui rúðuviftur, rúðu-
sprautur með og án mótors,
samlokur, samlokutengi, amp-
er- og olíumælar sambyggðir,
segulrofar i Chevrolet o. fL
Anker, kol og margt fleira.
Varahlutir og viðgerðir á raf-
kerfum bifreiða.
BÍLARAF s.t.
Höfðavfk við Sætún
Sími 24700.
Kvikmyndasaga
eftir Henry Williams
14
Ort'ending
Nú geta peir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eða slitnum sumar-
dekkjum látið breyta þeim 1 snjó-
munstruð-dekk á aðeins 20 min. og
kostar aðeins frá kr. 100 (pr dekk)
Verið hagsýn og verið á undan
snjónum. Við skoðum vkkar dekk
að kostnaðarlausu
Opið virka daga ki 8-12.L? og
'" 20. laugardagp frá kl. 8 •
12.30 og 14 - 18, og sunnudaga
eftir oöntun • rima 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Bergstaðastræti 15
(gengið inn frá Spftalastig)
BÍUAt l&AF
. ^sior | a . cl_. 3 Stf fs a c JE
BORGARTÖN
f r--'auAisiGjut
iPÆBÆŒHr
RAUDARARSTÍG 31 SlMl' oorio?
□