Vísir - 30.01.1967, Blaðsíða 13
V1 SIR . Mánudagur 30. janúar 1967,
)__________13
í dag, enda væri atvinna nóg 1
landinu og mönnum ekki láandi
þótt þeir verðu frístundum sín-
um til að auka fjárhag sinn og
lífsþaegindi. Þó vaeri enn til
fólk, sem hiklaust fómaði öll-
um frístundum sínum til að
vinna að og auka menningar*
störf í byggðarlagi sfnu og væru
leikendumir á sviðinu einmitt
þess háttar fólk. Það eina, sem
þetta fómfúsa fólk óskaði eftir
væri það, að bæjarbúar og aðrir
Suðumesjamenn sýndu viðleitrii
þeirra til aukinnar leiklistar þá
viðurkenningu, að eyða einni
kvöldstund til að horfa á leik-
sýningu þeirra — árangur
margra mánaða undirbúnings
starfs. Þótti leikstjóranum ekki
til of mikils ætlart.
Ég tek eindregið undir þessi
orð Ævars. Ég vænti þess, að
hinir efnilegu leikendur hafi
fengið mikilsverðan lærdóm af
leiðbeiningum hans og tilsögn,
sem þeir munu búa að um langa
framtíð.
Stjóm Leikfélags Keflavfkur
skipa Soffía Karlsdóttir, form.,
Þórdís Þórmóðsdóttir. Péitur Jó-
hannsson og Guðmundur Sig-
urðsson, meðstjómendur. —
Kunna Keflvfkingar og bæjarfé*
lagið f heild vel að meta virð-
ingarverða framtakssemi félags
stjómarinnar, sem eins og önn-
ur slfk starfsemi, á við erfiðan
fjárhag að stnða og að öðru
leyti fmmstæð skilyrði.
Alfreð Gislason.
Hlutverk Hönnu Marfu er miklu
stærra og kemur hún víða við.
Eftir frammistöðu hennar f
þessu hlutverki að dæma, er
enginn vafi á því, að hún er rak-
ið efni f góða leikkonu og mundi
hún sóma sér vel á hvaða leik-
sviði sem er hér á landi. Snögg
og lifandi setningameðferð og
frjálsiegur leikur sýndi, að
hæfi'leikamir voru vissulega fyr-
ir hendi, enda var henni ákaft
fagnað af áhorfendum. Margrét
Friftriksdóttir lék frænku henn-
ar, Marju, smáhlutverk, sem var
sérstaklega vel af hendi leyst
og snuðmlaust. Vinnustúlkum-
ar á heimili ritstjórans léku
þær Steinunn Pétursdóttir og
Sigrún Ingadóttir og leystu það
vel af hendi. Tækifærissinnaðan
„pólitfkus" lék Jón Rfkarfisson
og Gufimundur Sigurfisson lék
Óla sífulla og skiluðu báðir h'lut-
verkunr-sfnum með sæmd.
Sviðsrhynd gerðu þeir Helgi
Kristinsson og Kristinn Guð-
mundsson og var hún góð, en
það háði hve leiksviðið er
„grunnt“. Hárgreiðslu annaðist
Sigrún Ingadóttir en kvenbún-
ingana sneiö og saumaðí Jón-
ina Kristjánsdóttir, frú Berg í
leikritinu, og vöktu þeir verð-
uga athygli. Búningar karlanna
þóttu heldur nýtizkulegir.
Áhorfendur tóku sýningu þess
ari forkunnar vel og hylltu leik-
endur og leikstjóra með blóm-
um og lófataki í lok sýningar.
Leikstjórinn, Ævar R. Kvar-
SENDILLINN SEM SIÐAST BREGZT
aMgaKMMBiíaeaaB
■' : ' "
L
■ ' '
':
1- ■ ' ■'■' m I
I
5' ’ :
wmiMipwiíswsí
iA|
UTIHURDÍR
TOITFPUROIR
í vaxandi þjónustusamkeppni á verzlunarsviðinu er þörfin fyrir ó-
idýran, rúmgóðan, lipran og öruggan sendibil nú meiri en nokkru
sinni fyrr. — Volkswagen sendibíllinn uppfyllir einmitt þessi skil-
Hann er ódýr í innkaupi —
kostar frá kr. 168.300.00 —
til atvinnubílstjóra er verð-
iðfrákr. 118.000.00
Burðarþol er 1000 kg. —
Hleðslurými 170 rúmfet.
Hann er lipur í akstri og fljót
ur í förum í mikilli umferð.
Hann er með 53 ha loftkælda
vél, sem er staðsett afturí.
12 volta rafkerfi.
Sæti fyrir þrjá frammí.
Stórar vængjahurðir á hlið-
inni auðvelda skjóta hleðslu
og afhleðslu á vörum og vam
ingi.
Stórar lúgudyr að aftan.
Varahlutaþjónusta Volks-
wagen er landskunn.
UTIHURDIR úr tsak, oregon-pine, fimi.
startir: 200x80, 200x85, 200x95
KARMAR úr tsak, orejon plne, yang, foru.
VorS í hiKff f karmi meO jármim frá kr. 5.730,.
INNIHURÐIR úrteak.íik, gullálml,
furu, oregon plne o. tl.
STUnUR AFOREIÐSLUFRESTUR.
SmUum einnlg glugga og hverskonar
innréttíngar oj húshluta.
Jfekla
HEITAR
PYLSUR
Lagerstörf
Fyrirtæki óskar að ráða mann til lager- og út-
keyrslustarfa strax. Tilboð sendist augl.d.
Vísis fyrir 1. febr. merkt „2426“.
Reynið LANDSINS
BEZTU PYLSUR
ódýrar — Ijúffengar
Verzlunin ÞÖLL
i
Gegn* Hótel Islands
bifreiðastæðinu
Gamlar bækur og málverk
Kaupum og seljum gamlar bækur og góð málverk,
Önnumst vandaða innrömmun mynda
Höfum fallegar eftirprentanir, vöruskipti oft möguleg,
Málverkasalan Týsgötu
Simi 17602.
OTSðLUSTAÐIR:
Bygsíngarvöruvetziun SlS, Hafnarstræti
ByEEingarvörur h/f, Laugavegi 176
Ján B. Kristinsson húsasmíðameistari
Hringbraut 92 C, Koflavík
Kaopfélag ímesinja, Selfossi
Sími
11687
21240
Laugavegi
170-172
—
D| 1
— v
” 1
é A
-
- °m j
1 dZD
i i o°
k ■ i i ECBHðS
ALLIAF FJÖL6AR V0LKSWAGEH
Syndir nnnnrrn —
Framh. af bls. 8
Maríu Karlsdóttur. Skiluðu þau
hlutverkum sínum mjög vel.
an, ávarpaði leikhúsgésti f sýn-
ingarlok og þakkaði þeim f. h.
leikenda frábærar móttökur.
Benti hann á, að aldrei hefðu
íslendingar metið tómstundir
sínar eins mikið til fjár eins og