Vísir - 04.02.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 04.02.1967, Blaðsíða 11
t V í SIR . Laugardagur 4. febrúar 1967, n BORGIN <£• cLacj j 1-* | LÆKNAÞJÚNUSTA \ Slysavarðstofan t Heilsuvemd- arstöðinni Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka sias- aðra — Simi 21230 Upplýsingar unt læknaþjónustu i borginni gefnar t símsvara Læknafélags Reykjavíkur Sím- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna t Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 Sími' 23245 Kvöld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavík 4.—11. febr.: Apótek Austurbæjar — Garðs Apótek. Kópavogsapótek er opiö aUa virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13—15. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug ardag til mánudagsmorguns, 4.— 6. febr.: Eiríkur Björnsson, Austur götu 41, sími 50235. ÚTVARP Laugardagur 4. febrúar 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Sigríöur Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þor- kell Sigurbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson veður- fræðingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Birgir Sveinsson kennari i Mosfellssveit velur sér hljðmplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga Öm Arason flytur. 17.30 Or myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um aldur jurta og dýra. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljómplötur. 19.00 Fréttir. 19.30 „Minningar", smásaga eftir Friðjón Stefánsson Höfundur flytur. 19.55 Or plötuskápnum Egill Jónsson kynnir ýmis- konar músik. 20.50 Leikrit: „Rauðar rósir", gamanleikur eftir Benedetti og Home. Þýðandi: Einar Pálsson. Leikstjóri: Bene- dikt Ámason. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Lestur Passíusálma (12). 22.50 Danslög. (24.00 Veður- fregnir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. febrúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Otdráttur úr forustugrein- um dagblaöanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í ffeskirkju. Prestur: Sr. Ingþór Ind- riðason. Organleikari: Jón / ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Or sögu 19. aldar Dr. Björn Sigfússon há- skólabókavörður flytur er- indi: Menningarleg og efnahagsleg hlutdéild Is- lendinga í konungsveldinu. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.25 Endurtekið efni. 17.00 Bamatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. a. Hvað veiztu um Rauða krossinn ? b. Samlestur fyrir litlu bömin. „Rauðgrani og brögð hans“. c. Or bókaskáp heimsins: „Gulleyjan“ eftir R. L. Stevenson. Valgerður Dan les. d. Tónlistarspjall: Þorkell Sigurbjömsson talar um S'hiunan og Mendelssohn. 18.00 Stundarkorn með Scarlatti: Wanda Landowska leikur tvær sðnötur á sembal. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsips. Sigvaldi Hjálmarsson velur kvæðin og les. 19.40 Einsöngur: María Markan og Sigurður Bjömsson syngja íslenzk lög. 19.55 Kynning Grallarans. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur erindi með tóndæmum. 20.25 Úr tónleikasal: Haydn-trl- óið frá Vín leikur írsk þjóö lög. 20.45 Á víðavangi. Árn; Waag talar aftur um seli. 21.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaugvitringa og gesta þeirra í útvarpssal. Pétur Pétursson kynnir. 22.25 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK SunnudagUr 5. febrúar. 16.00 Helgistund í sjónvarpssal. 16.20 Stundin okkar Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarhasonar. 17.15 Fréttir. 17.25 Erlend málefni Þersi þáttur er frá Hong Kong. Sagt verður frá störfum þeirra, sem bezt fylgjast með því sem ger- ist í Kína um þessar mund- ir. 17.45 Denni dæmalausi Jay North leikur Denna dæmalausa. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteins- dóttir. 18.10 Iþróttir. SJONVARP KEFLAVÍK Laugardagur 4. februar 10.30 Discovery. 11.00 Captain Kangaroo og Cart- oon Carnival. 13.00 Bridgeþáttur. 13.30 Kappleikur vikunnar ásamt keppni í fjölbragöaglímu. 17.00 E. B. Film. 17.30 Heart of the city. . 18.00 Dansþáttur L. Welks. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.30 Skemmtiþáttur Jackie Gleason. 19.15 Þáttur um trúmál. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 2230 Have gun will travel. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Footsteps in the Fog“. Sunnudagur 5. febrúar. 14.00 Guðsþjónusta. 14.30 This is Life. 16.00 íþróttaþáttur C B S. 15.00 Golfþáttur. 17.15 Greatest Fights. 17.30 G. E. College Bowl. 18.00 Fræðsluþáttur. 18.30 Odyssey. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Bonanza. 21.00 Þáttur Ed Sullivan. 22.00 Jim Bowie. örnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. febrúar. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Fyrrihluti dagsins verð- ur í daufara lagi og réttast að taka lífinu með ró. Seinna verð- ur góður tími til aö undirbúa ýmislegt, sem þú hyggst koma í verk í vikunni. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Ef veöur leyfir, þá verður þetta ákjósanlegur dagúr til að skreppa í stutt feröalag, hitta vini og kunningja pg breyta um umhverfi, þótt ekki sé nema í bili. Tvíburamir, 22 maí — 21. júní: Taktu lífinu með ró, hvíldu þig og hafðu taumhald á þeirri hneigö þinni að líta alvarlegri augum á tilveruna en bein ástæða er til. — Safnaðu kröftum fyrir morgundaginn. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Hafir þú ráðgert eitthvað ferða- lag, er vissara að reikna með nokkrum töfum. Seinna um dag inn veröur ákjósanlegur tfmi til að ræða ýmis aðkallandi vandamál. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Þar sem dagurinn veröur heldur dauflegur fyrst, skaltu fara að öllu með gát og gefa þér góðan tfma til að athuga hlutina. — Kvöldið getur hinsvegar orðið mjög skemmtilegt. Meyjan,24. ágúst — 23. sept: Ef unglingar eða börn eru eitt- hvað á þínum vegum, ættirðu að helga þeim daginn sérstak- lega. Taktu þátt í áhugamálum þei. ra og leikjum og leiðbeindu þeim sem þú getur. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þú ættir að eiga rólegan og skemmtillegan dag heima meö fjölskyldu þinni. Þegar kvöldar er tilvalið aö lyfta sér nokkuð upp í fámennum hópi ættingja og kunningja. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Dagurinn veröur með fremur daufu yfirbragði, svo þú skalt taka lífinu rólega — athuga þinn gang, skrifa bréf og ganga frá ýmsu í sambandi við starf- iö í vikunni framundan. Bogmaöurinn. 23. nóv — 21. des.: Rólegur dagur og tilvalinn til að sinna ýmsu, sem dregizt 22.30 What’s My Line. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Heaven Can Wait“. MESSUR Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. — Sr. Gunnar Árnason. Bamasamkoma í Digranesskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðaprestakall. Bamasam- koma í félagshéimili Fáks kl. 10. Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. — Sr. Ólafur Skúlason. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garöar Svavarsson. Dómkirkja. Messa kl. 11 altar- isganga. Sr. Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Frfkirkja. Messa kl. 2, sr. Gísli Brynjólfsson messar. — Sr. Þor steinn Björnsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskólanum kl. 2, — Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja. Bamasam- koma kl. 10, systir Onnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. ElUheimiIið GrUnd: Guðsþjón- usta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. — Heimilis presturinn. Langholtsprestakall. Barnasam koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní- elsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: „Þú ert maðurinn“. Séra Ingþór Indriðason. Ásprestakall: Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Messa i Hrafnistu kl. 1.30. Séra Grímur Grímsson. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garð ar Þorsteinsson. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Fiugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinss., Goðheimum 22, sftni 32060; hjá Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527; hjá Magnúsi Þófarins syni, Álfheimum 48 sími 37407; hjá Stefáni Bjarnasyni, Hæðar- garði 54, sími 37392. hefur úr hömlu að undanförnu, svara bréfum, skipuleggja starf- ið í, vikunni framundan — og hvíla sig undir það. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Dauflegur^ dagur og ekki óllk- legt að þú verðir fyrir einhverj- um vonbrigðum, varla þó stór- vægilegum. Þú ættir aö hvíla þig og skipuleggja starfið í vik- unni framundan. Vatnsbcrinn, 21. jan. — 19. febr.: Þetta verður varla á- nægjulegur dagur i sjálfu sér. Hafðu þig sem minnst í frammi, hugsað; þinn gang og athug- aðu vel hvaða óskir þú vilt helzt fá uppfylltar í vikunni. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Hvíldu þig vel fyrir há- degið og fram eftir. Þegar líðut^ á daginn, getur orðið bjartara yfir og ákjósanlegur tími til að njóta lífsins með ættingjum og vinuti.. IJÓSA- STILLII3SAR Fél. ísl. bifreiðaeigenda. starfrækir að Suðurlandsbraut 10 ljósastillingarstöð og er hún opin frá kl. 8 — 19 daglpga nema laugardaga og sunnudaga. — Sími 31100. Fél. ísl. bifreiðaeigenila. J VETR- ARÞJÓFJ- USTA Fél. ísl. bifreiðaeigenda. starfrækir vetrarþjónustu með kranabifreiðum og jeppabifreið- um fyrir félagsmenn sína. — Þjónustusfminn er 31100 og nun Gufunesradfó jafnframt iðstoða við að koma skilaboð- um til þjónustunnar. Fél. ísl. bifreiðaeigenda. Taunus 17M stufion 1965 model, 4 dyra. lítið keyrð- ur, mjög vel með farinn, til sýnis og sölu í dag. VIRAX UmboSiS SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 m m&t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.