Vísir - 04.02.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 04.02.1967, Blaðsíða 15
V í S I R . Laugardagur 4. febrúar 1967. Ódýrar mjaðmasíðbuxur í kven og unglingastærðum. Skikkja Bol- holti 6, 3ia hæð. Sími 20744. Töskukjallarinn Laufásveg 61 — sími 18543. Barbískápamir komnir aftur, Verð, kr. 195. — . Vil selja falleg ljós svefnherberg- ishúsgögn með 2 stólum, snvrti- borði og springdýnum. Ódýrt vegna flutnings. Einnig fallegt mahogny- skrifborð á þrem fótum. Til sölu á Miklubraut 16, 2. hæð t. h. Tviburakerra til sölu. Uppl. í síma 32317. Eldhúsinnrétting til sölu. Sími 41602. Til sölu Chevrolet ’54 í góöu lagi. Uppl. i síma 24833. Fíat ’57 1400 B til sölu. Uppl. í síma 52091 I hádeginu og eftir kl. 7 e._h.______ Til sölu hjónarúm, svefnsófi og 2 stólar í sama stíl. Uppl. í síma 17458, Til sölu sem nýtt sófasett, ódýrt. Uppl. í síma 37588 eftir hádegi i dag og á morgun. Fuglabúr ásamt fuglum til sölu. Uppl. í sima 14401 eftir hádegi. Til sölu: Borð og stólar, sem nýtt, hentugt fyrir matstofur, sam- komuhús og verbúðir. Einnig sjálf- virk ABC þvottavél á kr. 3000.00 og danskt píanó kr. 4000.00. Uppl. í síma 18034 eða 19 Vogum. Til sölu nýlegt, mjög gott trommu sett. Uppl. í dag og næstu daga í síma 30952. Til sölu er lítið notuð Lada- saumavél í skáp. Einnig Hoover þvottavél. Uppl. í síma 18175. Brún rúskinnsdrag til sölu. — Uppl. í síma 23059. Perlublússur til sölu. 2 perlu- blússur, önnur svört, hin hvít. — Uppl. í síma 10281. Píanó til sölu.selst ódýrt í Suður götu 8. Símj 13011. ______ Til sölu Lada saumavél i skáp. Uppl. í sfma 21448. , Til sölu fallegur radíófónn, Ind- es ísskápur, Hoover þvottavél án vindu og hjónarúm. Uppl. í síma 32029 í dag og á morgun. Tækifærisverö. Karlmannaföt á grannan mann (lítið notuð), kjólföt sama stærð, smókingföt, ný (meðal- stærö), einnig karlmannabuxur, peningaskápur o. fl. — Sími 14710. 14710. ÓSKAST Á IEÍCU 2-3 herb íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 10600 (Bílaverk stæðið) frá kl. 9-6.___________ Sjómaður utan af landi óskar eft ir herbergi. Er lítið heima. Uppl. i síma 20746. Ungt reglusamt kærustupar ósk- ar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 22516. Lítil íbúð óskast fyrir 3 reglu- samar stúlkur. Uppl.J_síma 40703. 2—3 herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 31051. Gott herbergi óskast, helzt í ná- grenni Kassageröarinnar. Vinsaml. hringið í síma 38274. Einhleyp kona, þrifin og reglu- söm, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt innan Hringbrautar. — Sími 18637 eftir kl. 7 e. h. ÖKUKENNSLA — Kennt á nýjar Vollcswagen bifreiöir. — Otvega öll gögn varöandi bíl- próf. Símar 19896. 21772 og 35481 í Tvö bamarúm til sölu. Uppl. í síma 20487. _______________ Moskvitch 57, verð kr. 15 þús., góðir greiðsluskilmálar, Fíat ’58 1400, verð kr. 12 þús., góð kjör, til sölu. Uppl. kl. 9—7 í sima 18966 og 19092. _____ ÓSKAST KEYPT Kjötsög óskast til kaups. Sími 18398. Gólfteppi til sölu. Stærð 3*4x4 m. VerJ kr. 3000. Simi 50884. 'ffeaaBA.'Ty.'*—•. •?' -í- ,r.— Pedégree barnavagn og burðar- rúm til sölu og einnig Passap prjóna vél. Uppl. í síma 30487. Til sölu 4 notuð dekk, stærðir 1000x20, á Volvo-felgum. Einnig 2 12 volta geymar fyrir vörubíl. — Selst mjög ódýrt. Uppl. i síma 24962. _____________ Til sölu Rococosett, ennfremur borðstofuborð úr teak. Uppl. í síma 21274 eftir kl. 13 laugardag. Þvottapottur, Rafha, 100 lítra, vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 40776. ■ Til leigu ný 2ja herb. íbúð. Laus strax. Engin fyrirfraníigreiðsla. — Uppl. í síma 36961 eftir kl. 7 e. h. Gott herbergi til leigu. Uppl. í síma 20402. Forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Einhver barna- gæzla. Sími 23003. Góð stofa til leigu á Sólvallagötu 3. Reglusemi áskilin. Uppl. á kvöld in. Gott herbergi í Austurbænum til leigu. Algjör reglusemi og góð um gengni skilyrði. Til sölu á sama stað fallegur brúðarkjóll. — Sími 40650. YMISLEGT YMISLEGT ÞJÓÐLAGATRÍÓ 19 ára gömul stúlka sem hefur áhuga á að stofna þjóðlagatrió ósk- ar eftir 2 stúlkum. Uppl. gefur Sigrún í síma 14237. Megrunarnudd með matarleiðbeiningum og leikfimi, nýr flokkur að byrja. Innritun í sfma 15025 kl. 10-14 4.’ til 8. febrúar. — Snyrtistofan Víva, Leifsgötu 4. i Bridge kennsla. Lærið að spila bridge. Kennsla hefst á næstunni. Uppl i síma 10789 Ökukennsla. Kennt á nýjan Volkswagen 1500. Uppl. i /éíma 23579. Munið vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, bók- færzla. Skóli Haraldar Vilhelms- sonar, Baldursgötu 10, sími 1-81-28. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland. Bama- gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30 Leikheimilið Rogaland. sfmi 4-1856. Álfhólsvegi 18A. Tökum börn á aldrinum 2 — 5 ára i gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 22691. Hreingemingar gluggahreinsun. Fagmaður f hveriu starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Gluggahreingerningar. — Einnig glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Hreingerningar. Húsráðendur gerum hreint. Ibúðir stigaganga. skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður. ími 17236. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. i síma 20715. Vélhreingemingar og húsgagna hreingemingar. Vanir menn og, vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. sími 36281, Vélhreingemlngar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sfmi 41957 og 33049. TIMBURIÐJAN H.F. auglýsir Smíðum fataskápa, eldhúsinnréttingar, glugga, bílskúrshúrðir, útihurðir, svalahurðir veggklæðningar, sólbekki, spónleggjum fyr- ir fyrirtæki og einstaklinga. — Stuttur af- greiðslufrestur. Góðir greiðsluskilmálar. Timburiðjan h.f., við Miklubraut, sími 36710. Hreingemingar — Gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. " ...r 'r.......~ I Hreingemingar með nýtízku vél- j um, fljót og góð vinna. Einnig hús- ! gagna og teppahreinsun. Hreingern- ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 í síma 32630. Hreingerningar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúáir, stigaganga, skrifstofur o.' fl. — Vanir menn j Hörður, sími 17236. TILKYNNING i I Kettlingur fæst gefins. — Simi 1 17642. 15 E£l, KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkimir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, varanlegir, sími 23318 LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: RÝMINGARSALA Fjölbreytt úrval gjafavara við allra hæfi. Lótusblómið, .Skólavörðu- stíg 2. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plast plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun teig 5. Sími 34358. — Póstsendum JASMIN VITASTÍG 13 — ÚTSALA Ódýr, japönsk gólfteppi í svefnherbergi og sumarbústaöi. Handofin rúmteppi, dúkar, púðaver og handklæöi. Einnig útsaumaðir treflar og sjöl. Kínverskir kjólar úr silki og brókaði. Mottur af mismunandi stærðum og geröum. Allt á niðursettu verði. — Jasmin, Vitastíg 13. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, margar geröir og stærðir. Verð frá kr. 100. ÓDÝRIR KULDAJAKKAR Kuldajakkar með skinni á kraga í kven- og unglingastærðum ný- komnir. Verð aðeins kr. 1990. — Skikkja, Bolholti 6, 3. hæö, sími 20744. MOLD Mold heimkeyrð í lóðir. — Vélaleigan, sími 18459. _ ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum með og án skinnkraga frá kr. 1000-2200. Opið frá kl. 9-5 e.h. — Kápusalan, Skúlagötu 51, sími 14085. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: Fjölbreytt úrval gjafavara við allra hæfi. Lótusblómið, Skólavöröu- stíg 2. OPEL ’62 4 dyra Opel ’62 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 34570. TIL SÖLU FIAT 1500 árg. ’64 í góðu ásigkomulagi. Uppl. f síma 19274. TIMBUR Timbur til sölu, húsþurrt. Uppl. í síma 23832 laugardag kl. 4-7, og sunnudag kl. 10-4. TIL SÖLU Vil selja nýlegt sófaborð úr teak, stærð 53x154 cm. og borðstofu- borð úr mahogny, stærö 90x120 cm. ná stækka upp í 240 cm. — Uppl. í síma 15946. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA HÚSEIGENDUR Viðgerðir á hita- og hreinlætistækjum, hitaveitutenging, nýlagnir. Sími 32150. ^Trof HÚSNÆÐI LÍTIL ÍBÚÐ TIL SÖLU 3 herb. og eldunarpláss í miöbænum. Laus til íbúðar strax. Verð kr. 450 þús. Útb. kr. 150 þús. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofa Guö- mundar_Þorsteinssonar, Aústurstræti 20 Sími 19545. ÍBÚÐ ÓSKAST . \ 1 3 herb. íbúð óskast. Algjör reglusemi. Engin böm. Uppl. f síma 16238 ’ og 23018. ' ______ ÍBÚÐ TIL LEIGU 5 herb. íbúð til leigu nú þegar, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 15870.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.