Vísir - 22.02.1967, Blaðsíða 1
Einn handtekinn vegna
Seyðisfjarðarþjófnaðarins
Borga um Vi milljón
to|la af aflasölunni
Sala íogarans Maí, sem sagt var i bandalagi Evrópu, en allar fisksc
frá hér í blaðinu f gær reyndist j ur íslands til þelrra landa eiga yfi
öllu meiri en búizt var við, 290 í talsverða toilmúra að sækja._____
þar sem von var á manni með flug
vél, og hafði lögreglan verið beðin
að yfirheyra hann varðandi inn
brotið á Seyðisfirði. Nokkur grun
ur hafði leikið á manni þessum
en hann hafði starfáð hiá síldar
verksmiðjunni, sem vélvirki og log
suðumaður, allt þar til innbrot-
ið var framið, en hann hafði svo
fariö til Reykiavíkur daginn eftir
og verið þar siöan. í fyrradag flaug
hann svo austur á firði, en þó ekki
til Seyðisfiarðar. í gærmorgun sásf
hann svo rennblautur og illa til
fara á Seyðisfirði og er álitið, að
hann hafi gengið vfir Fiarðarheið5
Framh. á bls. 10
Appelsínutré
í blémasal
í Blómasal Hótels Loftleiða
1 stendur appelsínutré í fullum i
i blóma. Tréð er i hinum mikla 1
i blómaglugga í matsal hótel-,
’ gesta og annarra, en þar eru 1
i haldnar árshátíðir og fleira um
1 helgar og mikill glaumur og
| gleði. Án þess að hinir glöðu
gestir tækju eftir., byrjaði tréð '
1 að bera ávöxt, en starfsfólkið
| fylgdist spennt með þróuninni
i Átján appelsinur komu á tréð
1 heldur litlar að vísu, en vel
j ætar, hafa a.m.k. 7 þeirra horf
i ið og starfsfólkið gerði gaman
1 úr þessu og sagði að gestir á
\ borðum næst trénu heföu feng
, ið þær sem ábætisrétt. Blóma-
1 salurinn er þessa dagana farinn
j að standa undir nafni, því blóm
i in hafa hresstst við þegar dag
1 inn tók að lengja, eins og raun
\ ar má sjá á myndinni af appgl
, sfnutrénu. Á myndinni er ung
1 dama úr móttökudeítd hótels-
inc Cirrn'in nnvnait* irlA iv lioif i
57. árg.
„HEF EKKI KOMIÐ HINGAÐ
SÍÐAN Á STRÍÐSÁRUNUA j "
Grunsamleg hegðun manns leiddí til handtöku hans
William Fulbright, öldungadeildarþingmaður á Keflavíkurflugvelli í morgun. Ásamt honum eru á myndinni Penfield ambassador Banda-
ríkjanna á íslandi, frú Penfield og frú Winston Hannesson (t.h.). Þingmaöurinn er að tala við blaðamann Vísis, Ásmund Einarsson.
Senator Fulbright í Reykjavík s
William Fulbright, öld
ungadeildarþingmaður
kom til íslands í morgun
ásamt eiginkonu sinni,
Elizabeth. Fulbright er
formaður utanríkismála
nefndar öldungadeildar
Bandaríkjaþings og kem
ur hingað í tilefni af 10
ára afmæli Mennta-
stofnunar Bandaríkj-
anna á íslandi, en stofn-
unin gerir tillögur um út
hlutun svonefndra Ful-
brightstyrkja, er kennd-
ir eru við öldungadeild-
arþingmanninn. Á Ful-
bright hugmyndina að
þessu styrkjakerfi, sem
er einkum ætlað til fram
haldsnáms og rann-
sókna. Fulbright-samn-
ingurinn svonefndi hef-
ur verið gerður milli
Bandaríkjanna og fjöl-
margra ríkja veraldar,
og undirrituðu íslending
ar þann samning 1957.
Fulbright og kona hans komu
f morgun um 9 leytið til Kefla-
víkurflugvallar með Loftleiða-
Framh. á bls. 10
sem framinn var á Seyðisfirði á
dögunum. I gær fóru tveir rann-
sókarlögreglumenn út á flugvöll,
- Miðvikudagur 22. febniar 1967. - 45. tbl.
Rannsóknarlögreglan handtók í
gær mann nokkum sem grunur leik
ur á, að sé viöriðinn þjófnaðinn,
ÍSLAND FJÁRFESTIR MEIRA Á
íbúa en C::nur VESTURLÖND
Abeins i Bandarikjunum er meiri einkaneyzla
en á Islandi — Nýútkomnar tölur OECD
tonn fyrir 307.793 mörk, eða um í
3.3 millj. ísl. kr.
Þessi sala á varla sinn lika, þeg-
ar miðað er við óunninn fisk. Allur
aflinn seldist á milli 50 og 60 pfenn
inga pundið, en venjulegt verð er !
um 40 pfenninga fyrir pundið af
karfa, en karfa hefur mjög skort1
á býzkum markaði að undanförnu.
Þetta kemur sér að sjálfsögðu
vel fyrir Bæjarútgerö Hafnarfjarð
ar, og sýnir hvers nýiu togaram-
ir eni megnuglr á fjarlægum mið-
um.
Á þessu máli er þó ein skugga-
hlið. Af brúttósölunni verður út-
gerðin að borga um 15% í tolla,
eða um y2 millj. kr. — Þýzkaland
er eins og kunnugt er i Efnahags- i
Samkvæmt nýjustu töl-
um Efnahags- og fram-
farastofnunarinnar, OE-
Cp, hefur ísland þriðju
mestu þjóðarframleiðslu
á íbúa í heimi, mestu
fjárfestingu á íbúa í
heimi, og einkaneyzla
á íbúa hér aðeins meiri
í einu landi öðru.
Vísir birti fyrir skömmu tölur
um þjóðarframleiðslu iðnaðar-
Framh. á bls 10