Vísir - 22.02.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1967, Blaðsíða 2
Rætt um handknattleik... Oft veröa miklar rökræður um leiki í handknattleik, eftir leiki, í hálfleikjum eöa jafnvel fyrir leiki. Safnast menn þá gjaman saman og ræöa af miklu kappi og stundum af skaphita og hörku. Á mynd- innl höföu menn safnazt saman í þessum tilgangi. Magnús Pétursson, dómari og Birgir Bjömsson, fyrirliöi FH eru hér aö ræða um ýmis atrlöi úr leik FH og Ármanns (allt í góöu þó!) en bak við þá standa ýmsir áheyrendur. Má ætla af myndinni að b áöir séu nokkuð vissir um sinn málstað. Langstökk án atrennu: 1. Pálmi Bjarnason, HSK 3.01 m 2. Karl Erlendsson, KA 2.92 m 3. Þór Konráðsson, ÍR 2.92 m Á sl. ári vann þessa grein Þór Konráösson, IR, með 2.94 m. Hástökk með atrennu: I. Karl Erlendsson, KA 1,72 m NEITAÐI AÐ YFIRGEFA VARA- MANNABEKKINN - Leiðindaatvik, þegar Þróttur vann ÍR í 2. deild — KR vann í hörkuðeik gegn Keflavík « . n __ „ ^ ~ ; Unlflnilr UnfXi VD hoX nn« Innnn in'tnX Það var heilmargt af krýtnum atvikum í gær á ikkvöldi, rúða var brotin Laugardalshöllinni, einn ; stjómendum Handknatt iksdómarafélags Reykja- kur og jafnframt dómari 1. deild, neitaði að yfir- ifa bekki leikmanna, er 'ollega“ skipaði honum 5 yfirgefa bekkinn vegna idurtekinna kalla. Óvænt t: Sigur Þróttar yfir ÍR, ikkuð léttur, þar til und- lokin, að leikur Þróttar inaðist. ICeflavIk reyndist erfiður biti ir KR. 1 byrjun var leikurinn 'dur jaín, en KR komst þó í 7:3 í 2. DEILD • KR—ÍBK 25—20. • Þróttur—ÍR 22—19. CR 6 róttur 4 R 5 3K 5 3A 4 /v»WN/VW\AAAAAAAAA/V snemma og í hálfleik hafði KR góða stöðu, 12:6. 1 seinni hálfleik jafnaðist leik- urinn. Keflavik minnkaði í 14:10 og þegar um 10 mín. voru eftir voru Keflvíkingar sannarlega farn- ir að ógna, — voru aðeins marki undir með 18:19. En KR reyndist sterkari aðilinn undir lokin og komst i 23:18, enn minnkuðu Kefl- víkingar í 20:23, en KR sigraði 25:20, skoraöi tvö síðustu mörkin. Keflvíkingar eru I mikilli framför og eiga snjalla leikmenn, t. d. | Guðna Kjartansson, Grétar Haralds son og Sigurð Karisson i markinu. KR er sömuleiðis á uppleiö og hef- ur án efa haft gott af 2. deildar- verunni. Efnilegir ungir menn eru; | t.d. Halldór Björnsson og Sigmund- i ur, en Karl var þó bezti leikmað-1 urinn. I Þróttarleiknum náði Þróttur. i snemma góöum tökum og 1 hálfleik i var staðan orðin 14:6 fyrir Þrótt. j I upphafi seinni hálfleiks juku þeir j j forskotið í 16:6 og 18:8, en við j :þetta er eins og kæruleysi komii jí spilið, — eða úthaldsieysi, þvíj iR-ingarnir ungu fara að sækja! heldur betur í sig veðrið og skoruðu nú óðum. I rauninni var engin hætta á ferðum fyrir Þrótt, en spenningurinn varð samt mikill á áhorfendapöllunum. ÍR komst næst því að jafna í 21:18 en leikn- um lauk 22:19, eftir að ÍR haföi i notað leikaðferðina maður gegn 1 manni um alllangan tíma, en Þrótt- arar misnotuðu ein 5 tækifæri ; mjög illa síðustu mínúturnar. Þróttarliðið yar mjög gott í þess- um leik og er ástæða til að ætia að j koma Hilmars Óláfssonar til þeirra I sem þjálfari hafi stórbætt liðið. Það var löngu vitað mál að Þróttur á ágætum leikmönnum á að skipa, en oft hefur verið eins og engin hugsun leyndist bak við spil þeirra. Hilmar hefur lagfært þetta ásamt mörgu öðru og aukið trú leik- manna sjálfra á eigin getu. Haukur Þorvaldsson er langbezti leikmaður Þróttar og eflaust einn af þeim fáu leikmönnum 2. deildar, sem gætu komið til álita í landslið, meðan farið er eftir þeirri reglu að velja beztu einstaklingana Birgir Þorvaldsson og Halldór Bragason eru og góðir og Guð- mundur Gústafsson í markinu ver oft ótrúlega vel. iR-liðið var heldur lélegt i þess- um leik og leikmenn þess voru lengst af undir getu, einkum vörn- in, sem lét Þróttarana blekkja sig á furöulegasta hátt. Einnig hefui það eflaust haft slæm áhrif á þá, þegar leikurinn stöðvaðist í fyrri hálfleik í 5 mínútur, þegar Sveinn Kristinsson reyndi án árangurs að visa einum leiðtoga ÍR-liðsins af velii. Hélt munnlegur málflutning- ur þeirra áfram fram í síðari hálf- ieik og endaði þá með sparki frá ieiðtoganum í Svein dómara. Kvaðst Sveinn mundu kæra atferli mannsins til viðeigandi aðila. Leið- togi þessi kvaðst hins vegar ekki vita forsendu þess, að Sveinn ætlaði að visa honum af bekknum. Sveinn kveður hann hins vegar hafa haft uppi stóryrði i sinn garð. Varðandi rúðubrotið — hiö fyrsta, sem verður af leik í höll- inni, er það aö segja aö einn leikmanna Þróttar endasentist í leiknum að rúðunni og braut hana þrátt fyrir hlífðarnet og hlífðar- striga fyrir glugganum. Hefur þetta eflaust komið í veg fyrir aö Birgir Þorvaldsson hlyti slæm meiðsl af þessari slysni sinni. — jbp — Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur æfingar í Iþróttahöllinni i Laugardal á þriðjudögum kl. 6,50—7.40, og á laugardögum kl. 3—3.50. Þar eru hin ákjós- anlegustu skilyrði tll æflnga. frjálsíþrótta, og vill deildin hvetja sem allra flesta tll þess að nota þessa tima til æfinga. Deildin mun nú byrja æfingar í lyftingum og munu þær æfing- ar fara fram í húsakynnum fé- lagsins við Sigtún á mánudög- um kl. 7—8 og fimmtudaga kl. 8—9 og mun Óskar Sigurpáls- son vera til leiðbeiningar með lyftingarnar. Þá mun einnig meiningin að hægt verði að stunda útifefingar þar á sömu tímum fyrir þá sem það vilja. Deildin hefur einnig aðgang að borðtennisáhöldum fyrir þá sem það vilja stunda á sömu tímum. I? Guðmundur gengur / Armann Það vekur athygli að Guðmundur Gíslason keppir nú með Ár- manni. Sagði Guðmundur í morgun að hann hefði tekið þessa á- kvörðun vegna þess aö æfingar væru engar hjá ÍR og starfiö í sunddeildinni þar nánast dautt, þess vegna hefði hann tekið þessa ákvörðun til að reyna að hreyfa við forráðamönnum félagsins. Sundmót Ægis fer fram í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld og hefst kl. 20.30. Keppt verður i 12 sundgreinum karla, kvenna og ungl- inga. Guðmundur Þ. Harðarson úr Ægi er meðal þátttakenda í 400 metra skriösundi og reynir nú að hnekkja því metí, en nýlega setti hann met i 200 metra skriðsundd eins og menn muna. 1 200 metra fjórsundinu eru þeir allir saman Guðmundarnir og Davíð Valgarðsson og veröur þaö væntanlega spennand) keppni. Þá eigast þær viö Hrafnhildarnar tvær í 200 metra fjórsundi kvenna. V1SIR. Miðvikudagur 22. febrúar 1967. Mikil þátttaka í Drengja- meistaramóti íslands innanhúss Drengjameistaramót Islands inn-: anhúss fór fram í íþróttahúsi Gagnfræðaskóla Kópavogs sl.1 sunnudag og sá Ungmennafélagið Breiðablik um framkvæmd mótsins.; Keppni í kúluvarpi gat þó ekki farið fram og mun keppt í því n. k. sunnudag í sambandi við ung-1 lingameistaramótið. Sama var um keppni f stangarstökki. Mun sú keppni fara fram um leið og meist- aramót íslands innanhúss. Mót þetta var mjög fjölmennt og voru keppendur frá 9 félögum og samböndum. Komu fram margir nýliöar á mótinu, sem lofa góðu, m. a. Karl Erlendsson frá Akur- eyri, sem sigraöi í 3 greinum af 4. Úrslit urðu sem hér segir: 2. Halldór Matthíasson, KA 1,72 m 3. Magnús Steinþórss., UBK 1,67 m Á sl. ári vann þessa grein Einar ÞorgrimSson með 1.70 m. Þrístökk án atrennu: 1. Karl Erlendsson, KA, 9-09 m 2. Þór Konráðsson, ÍR 8.87 m 3. Guðjón Magnússon, ÍR 8.84 m Á sl. ári vann þessa grein Þór Konráðsson, iR. með 8.96 m. Hástökk án atrennu: 1. Karl Erlendsson, KA 1.51 m 2. Guðjón Magnússon, ÍR 1.41 m 3. Skúli Ámason, ÍR L31 m Lyftingar og borðtennis .-sm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.