Vísir - 22.02.1967, Blaðsíða 10
w
Fulbrighf —
Framli. af 1. bls.
flugvélinni'Leifi Eirikssyni. Á
fhigvellinum tóku á móti hjón-
unum ambassador Bandaríkj-
anna á islandi, James Penfield
og eiginkona hans, Stone aömír-
áll, yfirmaður varnarllðslns,
Bjöm Ingvarsson, lögreglustjóri
á Keflavfkurflugvelli og frú Win
ston Hannesson, formaður
Menntastofnunar Bandarfkjanna
á fslandi.
Fulbright og kona hans fóru
rakleitt inn í bifreið ambassa.
dorsins, sem flutti þau í sendi
ráðið í Reykjavík en þar munu
þau dveljast í nótt og halda
heimleiðis aftur á morgun,
seinnihluta dagsins.
Fréttamaður Vísis fékk tæki-
færi til að skiptast á nokkrum
orðum við öldungadeildarþing-
manninn áður en hann hélt af
stað til Reykjavíkur. Kvað hann
sér mikil ánægja af því aö vera
kominn til íslands.
— Hingað hef ég ekki komið
síðan á stríðsárunum, sagði Ful
bright.
— Hvaða ár var það?
— Ég kom hingað árið 1944
og var þá á leið frá Bandaríkj-
unum til Evrópu. Það var augna 1
bliksheimsókn.
— Eigið þér eitthvert annað
erindi hingað að þessu sinni, en |
að vera hér á afmæli Mennta-
stofnunarinnar?
— Nei, en það er alveg full-j
nægjandi ástæða, sagði þingmað
urinn.
Fulbright-stvrkirnir voru lengi
það sem bar nafn þingmannsins
lengst og hæst á alþjóðavett-
vangi. Hann hefur ferðazt til
flestra þeirra landa, sem gert
hafa samninga við Bandaríkin
um Fulbrigtstyrkina. íslendingar
gerðu þá samninga nokkru
seinna en flestar aðrar þjóðir,
og er bað ástæðan fyrir því að
hann hefur ekki haft ástæðu
til að koma hingað fyrr.
í dag eftir hádegi mun Ful- (
bright hitta að máli Bjarna
Benediktsson, forsætisráðherra
og F ri' Jónsson utanrfkisráð-
herra Blaðamannafundur er kl.
16. Kl. 17.15 verður hátíðasam-
koma vegna 10 ára afmælis
Menntastofnunar Bandaríkjanna
á Islandi í hátíðasal Háskóla Is-
lands Þar flytur William Ful-
bright aðalræðuna en ávörp
flytja ambassador Penfield,
Gv]fi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra og Ármann Snævarr,
háskólarektor, sem kynnir ræðu |
menn. I kvöld situr Fulbright i
veizlu íslenzku ríkisstjórnarinn-
ar. Á morgun verður hád.egis-
verðarfundur með Fulbright á
Hótel Sögu. Fundurinn er hald-
inn á vegum Islenzk-ameríska fé
lagsins. Fulbright mun flytja á-
varp. Fulbright-hjónin halda aft-
ur ti! Bandaríkjanna kl. 17 á
morgun.
t^uða skikkjan
F.-amh. af bls. 16
Sagði Guðlaugur Rósinkranz
þjóðleikhússtjóri að myndin
hefði komið til landsins í fyrra-;
dag. Ætti kvikmyndaeftirlitið
hér eftir að sjá myndina og á-
kveða hvort takmarka eigi að-
gang, en í Danmörku var kvik-
myndin sýnd án nokkurra tak-
markana. Verður myndin sýnd
í báðum kvikmyndahúsunum :
næstu viku, en þá hættir Há-
skólabíó sýningum á henni og
verður það eintak sent út á
land.
íslenzka útgáfan er 10 mfn.
styttri en sú danska og þykir
stytta útgáfan betri. Á laugar-
daginn var var íslenzka útgáfan I
sýnd lslendingum og blaða-1
mönnum í Kaupmannahöfn og
töldu gagnrýnendur íslenzku út-
gáfuna betri en þá dönsku —
íslenzka talið félli betur að
mvndinni en þaö danska.
„Rauða skikkjan" fékk sem
kunnugt er harða dóma f Kaup-
mannahafnarblöðunum en að-
sóknin hefur verið miklu meiri
en nokkur þorði að vona og
hefur Kino-Palæet f Kaup-
mannahöfn, sem tekur 1100 á-
horfendur jafnan verið fullsetið
á kvöld- og helgarsýningum og
aðsókn að síðdegissýningum
meiri en venja er.
Eiturlyf —
Framhald af bls. 16.
„pop-stjörnur“ eða dægurlaga-
höfundar og söngvarar, m. ö. o.
þeir, sem í mestum metum eru,
og voru þama þrír landskunnir
af þessu sauðahúsi, en rétt áð-
ur hafði hinn fjórði, einnig
landskunnur, farið af tilviljun
úr gleðskapnum, með konu
sinni, og flæktust þau þvf ekki
í net lögreglunnar. — Hið
hættulega eiturlyf LSD fannst;
á einum manni og eiturpillur j
á öörum manni, en ýmislegt var
tekið til rannsóknar og efnagrein
igar. I Southend stöðvaði lög-
reglan bifreið og fann í henni
magn af eiturpillum í pökkum
tilbúnum til sölu. Blöðin birta
daglega fréttir um eiturlvfja-
spillinguna og veröur sumum
tiðrætt um dægurlaga-höfunda
og söngvara og aðdáendurna,
sem kringum þá safnast og'
verða spillingunni að bráö, en
þessir aðdáendur eru margir
unglingar á gelgjuskeiði.
Tölvur —
Framhald af bls. 16.
kynslóð svokallaðrí, enda er til-
tölulega nýlega farið að framleiða
tölvur af þeirri kynslóð. — Til nýj-
ungar í þessum tölvum má m. a.
telja, að minnið er geymt á segul-
böndum, en ekki á spjöldum eins
og áður.
Loftleiðir og Sláturfélag Suður- I
lands fá sínar tölvur í júní. — Það
eru einnig tölvur af þriöju kyn-
slóð, en nokkuð öðru vísi að gerð
en fyrrnefndu tölvurnar. Þær hafa
spjaldmirini og geta sinnt margs
konar verkefnum f sömu keyrslu
(multifunction). 1 sömu keyrslunni
geta þær samraðað, aðskilið, „kont-
rolerað", áritað spjöld, reiknað út
margvíslega hluti, skilað útreikn*
ingum á þar til gerðan pappír og
^skilað frá sér á sarria tíma saman-
dreginni útkomu á sérstök spjöld.
Fimmta tölvan, sem er í pönt-
un hjá Otto Michelsen, umboðs-
manni IBM hérlendis, verður notuð
hjá Miólkurfélagi Reykjavíkur, en
hún er væntanleg til landsins í jan
úar næstkomandi.
Fjárfesting —
Framh. af bls. 1
landanna, bílaeign og símtóla-
fjölda, en nú hafa blaðinu bor-
izt ýtarlegri tölur frá OECD.
Gilda tölurnar að jafnaði fyrir
árið 1965. Tölurnar ná aðeins
yfir þátttökuríki OECD, en þar í
hópi eru öll auðugustu ríki
heims.
Hvergi er fjárfest meira á
hvern íbúa en á Isandi. Nemur
fjárfestingin á Islandi 670$ á
mann á ári eða nærri 30.000 kr.
i öðru sæti er Sviss með 650$,
Bandarikin þriðju með 610$,
Kanada næst með 600$, Svíþjóö
590$, Luxemburg og Noregur
550$ og Vestur-Þýzkaland 500$.
Önnur lönd eru lægri, og má
nefna, að Portúgal er með 65$
. í fjárfestingu á íbúa.
Einkaneyzla er rnest í Banda-
VlSIR. T.Tr'A’.i.vá'Z ir 2“ f-Ærúar IC
maamunmmimmumirximxe**'
ríkjunum eöa 2.230$ á hvern í-
búa á ári. Næst kemur Island
og Kanada með 1.520$ eða rúm-
lega 65.000 krónur á íbúa. I
fjóröa sæti er Svíþjóð með 1.
410$ ,síðan Sviss 1.360$, Dan-
mörk 1.310$, Frakkland 1.230$,
Belgía 1.170$, Bretland 1.160$
og í tíunda sæti Vestur-Þýzka-
land 1.080$ á mann. Önnur
lönd eru lægri og Portúgal er
með 310$ einkaneyzlu á mann.
Þjóðarframleiðsla á íbúa á ári
er mest i Badaríkjunum eða 3.
560$. í Svíþjóð er hún næst-
mest eða 2.500$. Island er í
þriðja sæti með 2.470$ eða rúm
lega 106.000 krónur á mann. —
Næst kemur Kanada með 2.460$
Sviss 2.330$, Danmörk 2.100$,
Frakkland 1.920$, Vestur-Þýzka-
Iand 1.900$, Noregur 1.880$,
Bretland 1.810$ og Belgía með
1,780$. önnur lönd eru lægri, og
Portúgal er með 420$ þjóðar-
framleiðslu á mann.
Skipting íslenzku þjóðarinnar
í atvinnugreinar er svipuð og
hjá iðnaðarþjóðunum. 20%
þjóðarinnar stunda 1. stigs at-
vinnuvegi, þ.e. landbúnað og
sjávarútveg, 40% þjóðarinnar
stunda 2. stigs atvinnuvegi, þ.e.
iðnað og fiskiðnaö, og 40% þjóö
arinnar stunda1 3. stigs atvinnu-
vegi, þ.e. þjónustu, verzlun og
samgöngur.
íslendingum fjölgar örar í
prósenttölum en flestum öðr-
um OECD-löndum. Mest fjölg-
unin er í Tyrklandi, 2.9% á ári
og næst í Kanada, 2.2% á ári.
ísland kemur í þriðja sæti með
2% fiölgun á ári. I flestum öðr-
um OECD-löndum er fjölgunin
á bilinu 0.6 —1.2%.
Með því skásta —
Framhald af bls. 16.
part vetrar á Breiðafiarðar- og
Vestfjarðamið?
— Jú, þaö held ég geti verið,
en höfum ekki orðið varir við
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Til leigu 1200 ferm. iðnaðar- eða geymsluhúsnæði í Reykja-
vík. Góð aðkeyrsla, lofthæð 4.5 m. Leigist 1 einu eða tvennu
lagi. Tilboð sendist Vísi merkt: „Súlnalaust 5402“.
Frá Búrfellsvirkjun
Verkstjórar Flokksstjórar
Vegna virkjunarframkvæmda við Búrfell óskum við eftir aö
ráða verkstjóra og flokksstjóra við eftirtalin störf:
1. Verkstjóra meö góða reynslu við sjálfvirka steypustöö
og grjótmulningsstöð. — Frá 15.3 1967.
2. Verkstjóra fyrir trésmíðavinnu í stöövarhúsi. Góð
reynsla áskilin. — 1 mann 1.3 1967 1 mann 1.4 1967.
3. Verkstjóra meö góöa reynslu við steypuvinnu, við stór,
margbrotin mannvirki. — 1 mann 1.3 1967 1 mann 20.4
1967.
4. Verkstjóra með góða reynslu við aö steypa inn stálrör,
við skriðmót og fóðringu í jarðgöngum. — Frá 15.5 1967.
5. Flokksstjóra við trésmíðavinnu í stöðvarhúsi góð reynsla
áskilin. — 1 mann frá 1.4 1967, 2 menn frá 1.5 1967.
6. Flokksstjóra með góða reynslu við járnlagnir við stór,
margbrotin mannvirki. — Frá 1.5 1967.
7. Flokksstjóra meö góöa reynslu við steypuvinnu viö stór,
margbrotin mannvirki, — 1 mann frá 1.3 1967, 2 menn
frá 1.5 1967.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og
meðmælum sendist starfsmannastjóranum.
FOSSKRAFT,
Suðurlandsbraut 32, sími 38830
þá þarna á A.-Grænlandsmiðum,
en þeir koma, það er engin
hætta á öðru. Þeir hafa leitai
«•' "i ,'vi-i ■ sinn flota. ð e
meira gert fyrir þá en íslenzka
togaraflotann,
— Hvernig lízt þér á sölu
horfurnar í Þýzkalandi?
— Maður veit það aldrei fvrr
en komið er út, útlitið er
minnsta kosti ekki slæmt
— Svo er þag mynd.
— Ég myndast nú svo fjandi
illa, ég verð þá minnsta kosti
að setja upp hatt (fiskihattinn).
Sigurður selur á mánudaginn.
Skipshöfnin fer öll með út og
hugsazt getur. að þeir revni fyr-
ir sér á leiðinni, svo að verið
getur að þeir selji meira en
þessi 260 tonn, sem eru kannski
meira en 260 tonn. Að minnsta
kosti heyrðust hásetar svara
forvitnum landkröbbum um leið
og þeir köstuðu spottanum: „Ja,
svona 300 tonn. Þaö er annað,
hvað karlinn segir“.
Þjófnaður —
Framh. af bls. 1
þar sem víst er, að hann fór ekki
meö þeim samgöngutækjum, er
þangaö komu í fyrrad. þaðan kom
hann svo fljúgandi I gær. Með ein-
hverjum hætti komst hann fram
hjá lögreglumönnunum tveim á
flugveilinum og náðist ekki fyrr
en seint í gærkvöldi heima hjá sér.
Hann var handtekinn og geymdur
á Skólavörðustígnum i nótt og
verður að likindum úrskurðaöur
í varðhald í dag. Við húsrannsókn
heima hjá honum fundust rétt um
70.000 krónur i seðlum í poka,
merktum Fí (Flugfél. ísl.), iila með
farnir, blautir og brenndir. En eins
og menn rekur minni tii, var búizt
við að eitthvað af peningunum,
sem stolið var, hefðu brennzt. Við
yfirheyrslur i gærkvöldi kom ekk-
ert fram í málinu.%
BELLA
... og með varahnöppunum fylg-
ir einnig þessari tízku heilt sett
af tafimönnum.
VEÐRIÐ í DAG
Norð-austan gola og skýjað. —
Hiti í kringum frostmark.
FUNDIR í DAG
Kvenstúdentafélag íslands. —
Fundur verður haldinn í Þjóöleik-
húskjallaranum £ kvöld kl. 8.30.
Fundarefni: Staða konunnar í nú-
tímaþjóðfélagi. Svava Jakobsdótt-
ir, BA. — Stjómin.
Hvítabandið. Afmælisfundur
félagsins veröur haldinn I Átt-
hagasal Hótel Sögu í kvöld kl.
8.30. Kaffidrykkja og skemmtiat-
riði.
var það meðal unglinga og
barna á götunum í gær, að eng-
inn lögregluþjónn þyrði að láta
sjá sig af öskupokahræðslu. —
Ekki hefir þess verið getið at
það kæmi að sök, en öskudags
ærsl voru þó nokkur í mið-
bænum, einkum Aðalstræti. T.d
var brotin hurð af afgreiðsb-
Visis í Vallarstræti.
22. feb. 191
SÍMASKÁK
4. BxRc6 dxBc6
5. 0-0 Bc8-g4
Staðan er þá þessi:
Akureyri
Júlíus Bogason
og Jón Ingimarsson
Reykjavík
Björn Þorsteinsson
Bragi Bjömsson
■Ln'OA!