Vísir - 22.02.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Miðvikudagur 22. febrúar 1967.
/5
iii im wwm Tvíburavagn til sölu. Uppl. í
SILVER CROSS bamavagn til sölu. Verö 1000 krónur. Til sýnis að Gnoðarvogi 14, 1. hæð til hægri. síma 13457.
Til sölu Opel Kapitan ’56. Uppl. á Borgarbílstöðinni.
Hef til sölu mjög ódýra svefn- bekki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. i síma 37007. Andrés Gest- son. Nýlegur rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 35815.
Til sölu Chevrolet ’59 í góðu
kveninniskór, svartir og rauðir, víðir með góðum hælkappa og krómleðursóla. Verð kr. 165. — . — Kventöflur með korkhæl, verð frá lagi. Uppl. í síma 18157.
Lítil Rondo þvottavél til sölu í mjög góöu lagi. Verð aðeins kr. 2000. Uppl. i síma 40417.
kr. 110.-. Otur Hringbraut 121, sími 10659. Hestar til sölu. Hágengur og viljugur reiðhestur með tölti 6 vetra gamall er til sölu. Einnig hryssa 2 vetra gömul Bæði hross-
Ódýrar kven- og unglingakápur til sölu. Sími ,41103.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. in eru af Hindisvíkurstofni. Uppl. í síma 37086.
Leðurbekkir dívanar sterkir góð Jr fallegir. Ódýrir 1—2 manna. Gerið góð kaup. Verzl Húsmunir. Sími 13655. Til sölu sem nýtt hiónarúm með innbyggðum náttborðum og spring dýnum. Verð kr. 7.000. Uppl. í síma 34380 eftir kl, 5.
Töskukjallarlnn Laufásvegi 61. Seljum síða og stutta kjóla, enn fremur dömublússur og táninga- sokka, verð 75 kr. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Saumavél til sölu: Til sölu sauma vél, góð tegund, og mjög lítið not- uð. Selst ódýrt, og með góðum skilmálum. Uppl. í síma 32008 frá kl. 18-21 í dag.
Rennibekkur til sölu. Gamall járnrennibekkur með hjólaskipt- ingu 150 cm milli odda 70 þver- mál 20.000 án mótors. Uppl. á kvöldin. Sími 60055. Til sölu barnarúm. Selst ódýrt. Simi 51677.
Til sölu hlutabréf í sendibilastöð. Uppl. í síma 21677 eftir kl. 7 e.h.
Góður Pedigree barnavagn til sölu. Sími 40337.
Mjög gott, lftið notað og fallegt lampaútvarpstækl til sölu að Há- vallagötu 13 kjallara. Verð kr. 3,500-.
Vil skipta á litlum fólksbíl, Skoda, og sendiferðabíl eða jeppa,
TU sölu lítið notaður vel með farinn bamavagn. Uppl. f sfms 19295. með milligjöf. Sími 36607.
ÓSKAST XIYPT 1
Til sölu hjólhýsl sem má nota sem kaffiskúr, veiðihús eða sum- arhús. Uppl. í síma 33228 milli 6—8 í kvöld. Svefnsófi og drengjahjól óskast til kaups. Sími 19131.
Vil kaupa notaða eldhúsinnrétt- ingu og stálvask. Uppl. f sfma
Bamakarfa til sölu og nýtt kven- gullúr. Uppl. í síma 24948. 41024 kl. 7-8 á kvöldin.
Óska aö kaupa kvenskátakjól á
Vandaður vinnuskúr til sölu. — Stærð ca. 2,5x3 m. Uppl. 1 síma 14315 ., 12 — 13 ára. Einnig eru til sölu föt á ca, 14—15 ára dreng. Sími 16089. Volvo. Vil kaupa góðan Volvo
Smoking á háan mann til sölu. Verð kr. 900.-. Til sýnis í Efna- lauginni Pressan Grensásvegi 50. station bfl. Uppl. í síma 38265 eftir kl. 6 á kvöldin.
pBJjp^ry^Ty^^BHHH^TTTTTTTsTBI
Lítill Kelvinator ísskápur til sölu Uppl. í síma 31198. Gullarmband tapaöist fimmtudag 16. febr. Skilvis finnandi vinsam-
Gilbarco fýrlng ketill og 300 lltra baðdunkur til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. í símum 37051 og 34896 á kvöldin. legast hringi í síma 50901.
Sl. sunnud. tapaðist lítil taska með 2 pörum af skóm á Nesvegi Uppl. í síma 10207,
ÝMISLEGT ÝMiSLEGT
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot ■ XÝ TÆKI — VANIR MENN
Sprengingar SÍMON SÍMONARSON
Ámokstur élaleiga.
Jöfnun lóöa " Álfheimum 28. - Sími 33544.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað.
SENDIBÍLASTOeiN HF.
bílstjórarnir aðstoða
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku viö Suðurlands-
braut, sími 30435.
Tapazt hefur breitt silfurarm
band trúlegast í miðbænum s
föstud. eöa laugard.. Finnandi Vin-
samlegast hringi í síma 18775.
Loðfóðraður svartur hanzki á
hægri hönd tapaðist á sunnudags-
kvöld á leið frá Þingholtsstræti
til Kópavogs. Finnandi vinsamleg-
ast geri aðvart í síma 34612. —
Fundarlaun.
ÓSKAST fl ttlCU
Reglusamur útlendingur óskar
eftir að taka herb. á leigu. Uppl.
í síma 15728 kl. 7 — 10 í kvöld
og næstu kvöld.
2 ungar stúlkur önnur með 3
börn óska eftir 3ja herb. íbúð
fyrir 1. apríl. Uppl. í síma 14729
eftir kl. 3 e.h.
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir herbergi og helzt fæöi á sama
stað. Uppl. í síma 30486.
Reglusamur eldrl maður, óskar
eftir rúmgóðu herb., mætti vera
eldunarpláss líka. Uppl. í síma
32393.
Herbergi óskasL Uppl. í síma
32693.
TIL LEIGU
Tún. Gott tún til leigu rétt hjá
Reykjavík. Uppl. í síma 15605.
3ja herbergja ibúð til leigu strax.
Leigist aðeins eldri hjónum. Uppl.
í síma 12455 eftir kl. 4.
Til leigu stór stofa með aðgangi
að eldhúsi. ■ Uppl. í síma 24709.
íbúð til leigu: Lítil íbúð til leigu
á góðum stað í Vesturbænum. Sér
inngangur — Sér hitaveita. Aðeins
einhleyp kona, eða eldri hjón koma
til greina. Reglusemi áskilin. Fyrir-
spurnir sendist afgreiöslu Vísis,
merktar „Vesturbær 5365“ fyrir
nk. laugardag.
Til leigu er 4 herb. íbúð í Ár-
bæjarhverfi. Tilboðum sé skilað i
augld. Vísis fyrir 25. febr. merkt
„Árbæjarhverfi — 5373“.
Rúmgóður upphitaður bílskúr,
hentugur t. d. fyrir smáiðnað til
leigu. Sími 35025.
Góð þriggja herb. íbúð til leigu.
Tilboð sendist blaðinu með uppl.
um fjölskyldustærð og atvinnu —
merkt „Austurbær — 5390“.
Uti og innihurðir
B. H.WEISTAD&Co.
Skúlagötu 63III. hœð
Sími 19133 * Pósthólf 579
Athugið. Kona með tvö börn óskar oftir ráðskonustöðu gegn því að ’fá 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 93-1468. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 32954. Ný kennslu bifreið .
Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðm. Karl Jónsson. — Sími 12135.
Atvinna óskast. 36 ára kona ósk ar eftir atvinnu V2 daginn. Góð
BARNAGÆZIA 1
ensku og dönskukunnátta og nokk- ur vélritunarkunnátta. Tilboð send ist blaðinu merkt „236“ Ung reglusöm stúlka getur tekið að sér að gæta barna 1—2 kvöld í viku. Sími 37051 kl. 7-8 e.h.
Kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „5392“ fyrir föstudags- kvöld. Tek að mér barnagæzlu. Uppl. í síma 14963.
Árbæjarhverfi. Get tekið að mér að gæta ungbarna á daginn. Sími 60278.
Stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum, margt annað
kemur til greina. — Uppl. í síma 32410. Hjúkrunamemi óskar eftir að koma ungbarni 1 fóstur hjá barn- góðu fólki meðan hún lfkur námi. Uppl. síma 60040.
Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fast back T. L. 1600 Uppl. i sima 33098 eftir kl. 5 e. h. Hmi.'HjJ.'lliHJiÍ Vélhreingemingar og húsgagna-
Munið vorprófiní Pantið tilsögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, bók- færzla. Skóli Haraldar Vilhelms- sonar, Baldursgötu 10, sími 18128. hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn sfmi 36281.
Vélhreingemingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingatíma. Útvega hæfnisvottorð. — Uppl. í síma 23579. vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049.
Hreingemingar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúðir. stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn.
Kennsla. Kenni barna- og ungl- ingaskólanemendum stærðfræði, eðlis- og efnafræði. Uppl. í slma 16106. Hörður, sfmi 17236.
Hrelngenaingar — Hreingeming- ar. Fljót og góð afgteiðsla. Sími 35067. Hólmbræður.
ÖKUKENNSLA - kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bfipróf. Símar Hreingcrningar glUggahreinsun. Fagmaður f hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875.
19896, 21772 og 21139. Hreingemingar og viðgeröir. Van
TRYGGING
ER
NAUÐSYN
Stór
trggging
ir menn. — Fljót og góð vinna.
Sfmi 35605. - AHi.
ÞJÓNUSTA
ÚRAVIÐGERÐIR!
Fljót afgrelðsla.
Helgi Guðmundsson, úrsmiður —
Laugavegi 85.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar viðgerðir á húsum, utan
sem ínnan, sjáum um fsetningu á
einföldu og tvöföldu gieri. Setjum
f gluggafög, skiptum um og gerum
við þök. Útvegum allt efni. Vanir
menn vinna verkið. Sími 21172.
Húseigendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur smíði á útidyra
hurðum, bflskúrshurðum o.fl. —
Trésmiðjan Barónsstig 18. — Simi
16314.
eitt simtal
og pév eruð
tryggður
ALMENNAR
TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SÍMI 17700
Snyrtistofa. Andlits-, hand- og
fótsnyrting, Sími 16010. — Ásta
Halldórsdóttir, snyrtisérfræðingur.
Húsráðendur athugið. Tökum aö
okkur að setja i einfalt og tvöfalt
gler, einnig gluggahreinsun og
lóðahreinsanir. Sími 32703.
Athugið: Tökum að okkur aö
bera út bæklinga og ýmislegt ann-
að í hús. Uppl. í síma: 22896 milli
klukkan 3 — 6. .
Teppa og hús-
gagnahreins-
un, fljót og
góð afgreiðsla
Sími 37434.