Vísir - 25.02.1967, Blaðsíða 1
vism
57. árg. — Laugardagur 25. febrúar 1967. — 48. tbl.
10 bítlar klippt-
ir í skólanum
5-v»
■
Á blaðamannafundi í gær skýrðl Jóhannes Nordal, bankastjóri, frá þ vf, að teiknuð hefði verið bygging Handritastofnunar og Háskóla ís-
lands, sem sagt var frá í Vísi í gær. Á myndinni eru taliö frá vinstri: Háskólarektor, próf. Ármann Snævarr, Hörður Bjarnason, húsa-
meistari rikisins, en teikning byggingarinnar var gerð á skrifstofum hans, Jóhannes Nordal og Halldór Halldórsson, prófessor. Þau
leiðu mistök urðu í gær i prentsmiðju að nöfn húsameistara og rekto rs, svo og Jóhannesar L. L. Heigasonar háskólaritara féllu aftan af
frásögn um teikningar hinnar fyrirhuguðu byggingar. Fremst á mynd inni er líkan af byggingu Handritastofnunarinnar og Háskóla íslands.
(Ljósm. Vísis B.G.)
NÁNAR ER SAGT FRÁ HAND-
RITAHÚSINU Á BLAÐSÍÐU 3
3 netabátar með
40 tonn hver
Netabátarnir Keflvíkingur, Lóm-
ur og Helgi Flóventsson komu til
Keflavíkur í fyrrad. með um 40 t.
hver um sig. Aflann fengu þeir í
tveimur lögnum á Breiðafjarðar-
miðum. Heldur virðist því vera að
lifna yfir vetrarvertíðinni, Til
Reykjavíkur komu einnig nokkrir
netabátar af Breiðafjarðarmiðum í
fyrradag, sumir með dágóðan afla.
Flestir vertíðarbátanna munu nú
vera hættir með línu og byrjaðir
á netum eða um það bil að byrja.
Nú er komin bræla á miðunum og
enginn bátur á sjó, 6—8 vindstig
við Snæfellsnes í gærmorgun.
Óvenju mörg tilfelii um lús í
hári reykvískra skólanemenda
hafa vakið nokkra athygli og
menn hafa velt því fyrir sér
hvort orsökin væri ekki „bitla-
hárið“ svonefnda. Vísir sagði
frá þvf í frétt á mánudaginn,
að lús hefði fundizt £ 10—20
skólabömum í Reykjavík, en lús
hefur ekki fundizt í skólum und
anfarin 5—6 ár fyrr en nú.
Að minnsta kosti einn Reykja
víkurskólanna tók þetta til at-
hugunar og var þar ákveðið að
reka af skólanum allan lúsar-
orðróm, og gera eins konar her-
ferð gegn bítlahári.
Vísir átti í gær stutt samtal
við Ragnar Júlíusson skóla-
stjóra Álftamýrarskólans, sem
sagði málavexti hafa verið bann
Skúli
Gylfi
Kveöizt
a
Alþingi
ig, að hann hefði gengið í bekk-
ina og rætt þessi mál eftir að
fréttin kom í Vísi. — Um það
hefði náðst samkomulag, að
„bítlahárið“ væri góð og mikil
gróðrarstía fyrir lús, ef hún
Framh. á bls. 10
. • ........................................................
Skfðavéi Flugfélags íslands í Danmarkshavn. Hreyfla vélarinnar varð að vemda fyrir kuldanum með
hlífum eins og sjá má. Myndina tók Henning Á. Bjarnason, flugstjóri í einni ferðinni þangað norður.
Fyrirsjáanlegir erfíðleikar á að ná
Glófaxa aftur frá Danmarkshavn
Á fundi sameinaðs þings í gær
minntist forseti sameinaðs þings
f nokkrum orðum sr. Sigurðar
Einarssonar í Holtl, bað hann
þingmenn rísa úr sætum til að
} minnast hins látna. Siðan voru
teknar fyrir allmargar báltl. en
litlar umræður spunnust um
þær. Var atkvæðagreiðslum um
vísun þeirra til nefnda, frestað.
Nokkra kátinu vakti bó fram-
söguræða Skúla Guðmundsson-
ar (F) sem hann flutti með til-
lögu sinni, en í greinargerð henn
ar segir:
Hér er farið fram á það
að fella niður
orðuveitingar og spara
útgjöldin, sem til þess fara.
Framh. á bls 10
Skíðaflugvélin Gló-
faxi frá Flugfélagi ís-
lands er enn í Danmarks
havn, hinu afskekkta og
norðlæga þorpi á ís-
breiðunni í Norður-
Grænlandi. Vélinni
hlekktist þama lítils
háttar á, þegar hún var
að aka eftir snjóbreið-
unni. Skemmdir á vél-
inni mundu taldar óveru
legar, ef hún væri í færi
við verkstæði, en nú er
svo komið að engin eða
afar erfið aðstaða er til
allra viðgerða á staðn«
um í 30 stiga frosti þar
sem má alltaf búast við
verstu veðrum. Er því
enn óútséð hvernig til
tekst með að koma vél-
inni aftur til manna-
byggða.
Áætlað er að Gljáfaxi, önnur
Dakota-vél frá Flugfélaginu fari
á þriðjudaginn til Danmarks-
havn tli að athuga björgunar-
möguleikana á Glófaxa. Gljáfaxi
er útbúinn með tllliti til skíöa
flugs eins og Glófaxi og tckur
það vana menn aöeins klukku-
tíma að setja skíðin undir vél-
ina. Gljáfaxi mun einnig ljúka
verkefnl því, sem Glófaxa var
ætlað í bessari ferð. Með í ferð
inni verður fulltrúi frá trygging
arfélagi bví, er tryggir Glófaxa
og fulltrúi frá F.í. og munu
þeir meta skemmdimar með
björgun f huga.
í Danmarkshavn var ágætt
veður, þegar óhappiö varð, en
skiði rakst á þykkan svellbunka
sem hulinn var snjó með þeim
afleiðingum að það brotnaði
og hjólaútbúnaður vinstra meg-
in, og féll vélin niður á vinstra
væng. Bognuðu vlð það skrúfu-
blöð á vinstri hreyfli.
Danmarkshavn er ekki lengur
í byggð. Grænlendingar yfir-
gáfu lendur þessar fyrir fjöl-
mörgum árum og fluttu sig suð-
ur á bóginn, en veðurathugun-
arstöð er starfrækt þarna af Dön
um og munu 6 menn starfa
þarna í allmikiIII einangrun. Sex
tíma flug er frá Reykjavík til
Danmarkshavn með DC-3 flug-
vél, vegalengdin er 1450 km.