Vísir - 25.02.1967, Blaðsíða 6
6
VlSIR. Laugardagur 25. febrúar 1967.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Stórmynd í litum og Ultrascope
Tekin á íslandi.
ÍSLENZKT TAL
Aðalhlutverk:
Gitte Hænning
Oleg Vidov
Eva Dahlbeck
Gunnar Björnstrand
Gísli Alfreðsson
Borgar Garðarsson
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sala aðgöngumiða hefst kl.
3 e.h.
Verð kr. 85,00.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985
24 t'imar i Beirut
(24 hours to kill)
Hörkiispennandi og mjög vel
gerð, ný, ensk — amerísk
sakamálamynd í litum og
Techniscope. Myndin fjallar
um ævintýri flugáhafnar f
Beirut.
Lex Barker
Mickey Rooney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
HAFNARBIO
Simi 16444
Gæsapabbi
Bráðskemmtileg ný, gaman-
mynd í litum meö Gary Grant
og Leslie Caron.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBIO
Simi 11384
6ð9a
film
LAUGARASBIO
Simar 32075 og 3815Q
SOU-TH
PACIFIG
Stórfengleg söngvamynd i lit-
um eftir samnefndum söngleik.
Tekin og sýnd f Todd A. O.
70 mm. filma með 6 rása
segultóni.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miöasala frá kl. 4.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Bamaleikrltið
Ó, AMMA BINA
Eftir Ólöfu Árnadóttur.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Sýning sunnudag kl. 3.
Aðgöngumiðasalan opin. frá
kl. 4. - Sími 41985.
m mkián
Stórmynd í litum og Ultrascope
Tekin á Islandi.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
WIOlM
HðlOEK
sosmhmh
m
CSP8CWE
(The 7th Dawn)
Víðfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd f litum.
Myndin fjallar um baráttu skæru
liða kommúnista við Breta i
Malasíu.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
sfitlíj
ÞJÓDLEIKHÚSID
LUKKURIDDARINN
Sýnin gí kvöld kl. 20
Galdrakarlinn i Oz
Sýning sunnudag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 20
Síðasta sinn.
Eins og bér sáið
og
Jón gamli
Sýning Lindarbæ sunnudag kl.
20.30
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
ÍSLENZKT TAL
Aðalhlutverk:
Gitte Hænning
Oleg Vidov
Eva Dahlbeck
Gunnar Bjömstrand
Gfsli Alfreðsson
Borgar Garðarsson
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konungur frumskóganna
III. hluti.
Sýnd kl. 3 sunnudag.
GAMLA BÍO
Simi 11475
Hermannabrellur
(Advance to the Rear)
Sprenghlægileg gamanmynd.
Glenn - Ford
Stella Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýning I kvöld kl. 20.30
KU^þUfeStU^lT
Sýnina sunnudag kl. 15.
tangó
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Fjalla-Eyvindup
Sýning þriðjud. kl. 20.30
UPPSELT.
Sýning miðvikud. kl. 20.30
UPPSELT
Þjótar. lik og falar konur
Sýning föstud. kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. — Simi 13191.
STJÖRNUBIO
Simi 18936
Eiginmaður að láni
ÍSLENZKUR TEXTI
Þessi vinsæla kvikmynd verð-
ur sýnd fram yfir helgina.
Sýnd kl. 9.
Læknalif
(The New Intems)
ISLENZKUR TEXTI
Hin bráðskemmtilega kvik-
mynd verður sýnd vegna fjölda
áskorana. — Michael Callan,
Barbara Eden.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍO
RIO CONCHOS
Hörkuspennandi amerísk Cin-
emaScope litmynd.
Richard Boone
Stuart Whitman
Tony Franciosa
„ÍSLENZKUR TEXTI“.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnr' bömum.
Auglýsið í VÍSI
ALLT í HELGARMATINN
★ SVÍNAKJÖT
★ ALIKÁLFAKJÖT
★ HANGIKJÖT (Dilka)
★ DILKAKJÖT
•Jr Aðrar kjötvörur og álegg ásamt öllum tegundum af nýlenduvörum — Send- um heim.
Kjörbúð Luugurness
Dalbraut 3 t — Símar 33-7-22 og 35-8-70
Iðnaðarhúsnæði
Vil taka á leigu nú þegar hreinlegt iðnaðar-
húsnæði fyrir léttan og hreinlegan iðnað.
Verður að vera 100-200 ferm. og góð að-
keyrsla. Uppl. í síma 20167.
Til sölu
Ný 3 herb. íbúð við Hraunbæ, mjög gott verð
Góð lán fylgja.
3 herb. íbúð á jarðhæð í Safamýri.
4 herb. íbúð í steinhúsi í gamla bænum. Verð
kr. 650 þús.
4 herb. jarðhæð við Bugðulæk. Mjög gott
verð og útborgun.
Ný 4 herb. íbúð í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa
3 svefnherbergi, eldhús og bað. Allar innrétt
ingar úr harðviði. Góð lán fylgja.
5 herb. íbúð við Háaleitisbraut.
Einbýlishús í smíðum við Hraunbæ (garð
hús). Húsið er 2 stofur 4 svefnherbergi, eld-
hús, þvottahús, bað og W.C. Góð lán fylgja.
FASTEIGNAMIÐSTOÐIN
AUSTURSTRÆTM2 SiMI 20424 & 14120
HEIMASiMI 10974