Vísir - 25.02.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 25.02.1967, Blaðsíða 14
14 V í S IR. Laugardagur 25. febrúar 1967. ÞJONUSTA TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek aö mér aö sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. Hósaviðgerðarþjónusta 1 Tökum að ofckur alls konar viðgerðir utan húss sem inn- an, glerísetningar, mosaiklagnir, dúklagnir, gerum upp eldbúsinnréttingar, önnumst fast viðhald á húsum. — Sínú 11869. £3 Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaöi. — Leðurverkstæöiö Bröttugötu 3B sími 24678.' ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR rífúrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápaflutningar á sama stað. Simi 13728, Skóviðgerðir Nýir hælar samdægurs, mikið úrval í gull og silfurlitum samdægurs, sólum og hælum, einnig með stuttum fyr- irvara. Gjörið svo vel og reyniö viöskiptin. — Skóvinnu- stofa Eir^rs Leo Guðmundssonar, Víðimel 30, sími 18103. Húsaviðgerðir Alls konar húsaviðgerðir úti sem inni, setjum í einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök og útvegum allt efni, — Sími 21696. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, simi 35176. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Útvega það frágengið fyrir ákveöiö verð eða í tímavinnu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 : eða 38734.. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. Svefnbekkimir sterku ódým komnir aftur. Útvegum einnig rúmdýnur I öllum stærðum. Sendum sækjum. — Bólstmnin, Miðstræti 5, sími 15581, kvöld- sími 21863. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri við bólstmð húsgögn. Vönduð vinna. — Sel ódýra svefnbekki, skúffubekki, klæddir armar og út- dregin skúffa, kassabekki og útdregna bekki. Gerið svo vel og lítið inn. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vestur- götu 53. Kvöldsími 33384. INNRÖMMUN Tek að mér að ramma inn málverk. Vandað efni, vönd- uð vinna. — Jón Guömundsson, Miðbraut 9, Seltjamarn. Hljóðfæraverkstæðið Mánagötu 20 annast hvers konar viögerðir í píanóum og harmonikum. Umboð fyrir Andreas Christensen-píanó. — Sími 19354, Otto Ryel. ATVINNA STÚLKA óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön ýmiss konar afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 37403 eftir kl. 7 á kvöldin.______ ___________________________ ATVINNA — ÓSKAST Stúlku vantar atvinnu strax, hálfan daginn, helzt við símavörzlu eða afgreiðslustörf. Kvöldvinna kæmi einnig til greina. Nokkur vélritunarkunnátta fyrir hendi. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 21752. BÍLSTJÓRI ÓSKAST á steypubíl (gálgabíll). — Uppl. á skrifstofunni í dag kl. 5-6. — Goði h.f. Laugavegi 10, sími 22296. ATVINNA ÓSKAST Dugleg og ábyggileg kona óskar eftir atvinnu, er vön ýmsum störfum. Margs konar vinna kemur til greina. — Uppl. I síma 18728. ÞJÓNUSTA FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: í { Í T ■ ' ' | Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfiö aö flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnaö o.fl., þá tökum við þaö að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 18522. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR i arðvinnslan sf Símar 32480 Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan og 31080. borgarinnar. — Jarövinnslan s.f. Síðumúla 15. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur. Einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. önnumst einnig alls konar múrvið-' gerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.________ MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrarameistari getur bætt við sig mosaik og alls konar steinalögnum. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti timinn til að panta tvöfalt gler fyrir sumar- iö. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Uppl. í 'síma 17670 og á kvöldin í síma 51139. MOLD heimkeyrð í lóðir. Vélaleigan, sími 18459. TRÉSMÍÐI Get bætt við mig smíði á svefnherbergis- og gangaskáp- um. Smíða einnig staka klæöaskápa, hentuga í einstakl- ingsherbergi o, fl. Uppl. i síma 41587. HÚSB YGGJENDUR — HÚSEIGENDUR athugið! Tek að mér að smíða glugga og eldhúsinnrétt- ingar, baðskápa og fataskápa. Greiðsluskilmálar.: Uppl. í síma 37086. Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur innan og utan húss viðgeröum. Þéttum sprungur og setjum í gler, járnklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu, Uppl. í síma 21262. _ MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 20715. Ljósastillingastöð F.Í.B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu- daga. — Sími 31100. Vetrarþjónusta F.I.B. starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusfmar eru 31100 33614 og Gufunessradio, sími 22384. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Si'mi 31040. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgeröir o.fl. — Bílaverkstæöið Vest- urás h.f., Súöarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaviðgerðir og réttingar Bjarg h.f., Höfðatúni 8, símar 17184 og 14965. Viðgerðir á rafkerfi bifreiöa, t. d. störturum og dýnamóum. — Góð stillitæki. Skúlatúni 4 Sími 23621 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Sfðumúla 19, sími 40526. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótorstill- ing, góð mælitæki. Reyniö viðskiptin. — Rafstilling, Suð- urlandsbraut 64, (Múlahverfi). Einar Einarsson, heimasími 32385, BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, ljósa-, og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o.fl. Örugg þjónusta. — Bílaskoöun og stilling, Skúlagötil 32, sími 13100. Bifreiðaviðgerðir Vanir menn, fljót og góð afgreiðsla. — Bílvirkinn, Síðu- múla 19, sími 35553. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkirnir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, varan- legir. Sfmi 23318. 1 '1 . —, - |/w g3Si NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR 0 * 5-10, Hraunteig 5. Sími 34358. — Póstsendum. SUMARHÚS — BÍLL Til sölu lítið hús í Hveragerði. ÖIl þægindi, hentugt sem sumarhús. Til greina kemur að taka góðan bíl upp f kaup in. — Guðm. Þorsteinsson fasteignasali, Austurstræti 20, sími 19545,_________________ STÓLAR TIL SÖLU Nýuppgerðir, seljast á kr. 500 stk. — Uppl. í síma 12138 NYLON-LOÐNUNÓT — TRILLUBÁTUR Til sölu ný nylon-loðnunót, einnig 18 feta trillubátur. Tækifærisverð. — Sími 50246. JASMIN AUGLÝSIR nýjar vörur. Mjög fallegar handtöskur og handunnir indverskir kven- inniskól úr leöri. Mikiö úrval af sérstæöum skrautmunum til tækifærisgjafa. — Jasmin, Vitastfg 13. ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góöum efnum meö og án skinn- kraga frá kr. 1000-2200. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085, opið til kl. 5. ÚTVEGUM HIN HEIMSÞEKKTU dö,nsku Andreas Christensen píanó beint frá verksmiðju. Sýnishorn fyrirliggjandi. — Karl K. Karlsson, Hverfis- götu 82, sími 20350. FERMINGARKJÓLAR og unglingakjólar í nýju glæsilegu úrvali. — Fatamarkað- urinn, Hafnarstræti 1 (inngangur frá Vesturgötu). TIIBOÐ ÓSKAST í aö smföa og selja 8 bílskúrshuröir. — Uppl. f síma 32030 eftir kl. 8 á kvöldin. cmT HÚSNÆÐI íbúð — til sölu. Lítil, nýstandsett íbúð í miðbænum. íbúðin er 3 lítil her- bergi og eldhús. Verö kr. 590 þús. Útborgun 300 þús., sem má koma í tvennu eða þrennu lagi. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofa Guðmundar Þorsteinssonar Austur- stræti 20, sími 19545. ÍBÚÐ TIL LEIGU Tilboö óskast í 3 herb. kjallaraíbúð í miöbænum, ný- standsett, ísskápur fylgir og húsgöign geta fylgt. Góð um- géngni skilyrði. Ibúðin leigist í y2 ár. Tilboö merkt: „2620 fyrírframgrciðsla" sendist blaöinu fyrir miðvikudagskvöld ÍBÚÐ TIL LEÍGU Leigutilboð óskast í 4 herb. íbúð ásamt bílskúr. íbúðin verður til sýnis í dag frá kl. 3-8 Eskihlíð 14 kjallara. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.