Vísir - 25.02.1967, Blaðsíða 15
V1 S I R. Laugardagur 25. febrúar 1967.
75
Mjög góður stereo hátalari til
sölu. Uppl. I síma 33191.
Hef til sölu mjög ódýra svefn-
bekki, svefnsófa og staka stóla. —
Uppl. i síma 37007. Andrés Gest-
son.
Kveninniskór, svartir og rauðir,
víðir með góðum hælkappa og
krómleðursóla. Verð kr. 165. — . —
Kventöflur með korkhæl, verð frá
kr. 110. — . Otur Hringbraut 121,
sími 10659,-
Ódýrar kven- og unglingakápur
til sölu. Sími 41103,
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
í lóðir og garða, Sími 41649.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Seljum síða og stutta kjóla, enn
fremur dömublússur og táninga-
sokka, verð 75 kr. Töskukjallarinn
Laufásvegi 61. Sími 18543.
Til sölu Trader 7 tonna mödel
’63 keyrður 40 þúsund km. Land
Rover 54 módel og 17 manna Benz.
Guðm. Magnússon Hafn. — Sími
50199,
Til sölu Volkswagen rúgbrauð,
árg. ’60. Selst ódýrt eða i skipt-
um fyrir minni bíl. Uppl. í síma
3S998 eftir kl. 19 og eftir kl. 12
á laugardag,____________________
Vegghúsgögn. Vegghúsgögn. —
T,angholtsvegur 62 (móti Lands-
K'mkanum). Sími 34437.
GóSur barnavagn til sölu. Verð
2000. Eihriig lítið notaður barna
ftjill. Nýbýlavegi 42 efri hæð Kópa-
vogi. ■
Zephyr 6 til sölu, árg. ”55. Verð
kr. 15000, góð vél og ný upptek-
'nn gírkassi. Sími 52327,
Nýlegur Pedigree barnavagn
mjög vel með farinn, tii sölu. Sími
17731.
Til sölu barnakojur með dýnum.
TTtrol. í sfma 38897.
Til sölu í Ford Taunus 15 m.
gírkassi og kúplingshús. — Sími
23354. _______
Fermingargjafir Við viljum benda
fólki á handunnin dömu og herra
seðlaveski úr kálfsskinni, með
íbrenndum nöfnum og myndum
eftir óskum kaupenda. Fást ekki
í verzlunum — en þau má panta
í síma 37711. Verðið mjög hag-
stætt. Sigríður Guðmundsdóttir og
Hörður Gestsson, Austurbrún 6,
12. hæð.
Til sölu Atlas ísskápur. Uppl. i
síma 21196 eftir kl. 19 í kvöld
og næstu kvöld.
Ketill og sjálfvirkur olíubrennari
til sölu að Bústaðavegi 49. Sími
34247.
Froskmenn. Til sölu eru 2 kútar
72 cubik og Calypso (J) lunga og
blaut búningur á meðalmann. Uppl.
í sima 20513,
Til sölu herjeppi ’42 model mjög
góður allur yfirfarinn og á nýjum
dekkjum. Uppl. í sima 20513.
Til sölu kjólföt lítiö notuð klæð-
skerasaumuð. Uppl. í síma 23552.
Til sölu vel með farinn bama-
vagn. Verð kr. 3200. Uppl. í síma
52134 e. kl. 9 í kvöld og annað
kvöld,
Skrifstofuborö og eldavél til sölu
Uppl. í síma 15357 eftir kl. 5
sunnudag.
Fiat 1400 árg. ’57 til sölu og nið-
urrifs, nýuppgerð vél, sæmileg
dekk o. m. fl. í varastykki. Uppl.
i síma 52091 og 20325.
Samkvæmiskjóll — Skermkerra.
Síður samkvæmiskjóll ca. nr. 40,
svört karlmannsföt, stórt númer
og tvær telpnakápur á 6 — 7 og
8 — 9 ára tiJ sölu. Einnig skerm-
kerra (poki getur fylgt) og burð-
arrúm. Sími 51511, ________
Til sölu þægur og hrekklaus reið
hestur 8 vetra gamall. Sími 34303.
ítalskt ullargarn: ,,ADDA“ 2/25
000 (á spólum) hvítt og dökkblátt
o. fl. litir. Heklugarn í mörgum
litum. Hamborgar-sport og Lanar-
sport fyrirliggjandi í mörgum nýj-
um litum. Eldorado — Hallveigar-
stíg 10 - Sími 23400.
mm 11 .EGT ÝMISLEGT
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
&B8Q51S3 s.f. 1 SÍMI23480
Vinnuvélar tll lelgu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
ÓSKAST KEYPT
Bifreið óskast! 4 — 6 manna fólks-
bifreið óskast keypt gegn tryggum
mánaðargreiðslum. Má þurfa boddý
viðgerð. — Uppl. í síma 11195 kl.
18.30-20.00,
Hjól — ruggustóll. Vil kaupa
telpuhjól handa 10 — 12 ára,
drengjahjól handa 12 — 14 ára, gaml
an ruggustól, helzt renndan, má
vera lélegur. Sími 92-1048.
Óska eftir góðum eldtraustum
peningaskáp. Uppl. í sima 19847,
Miðstöðvarketill. Vil kaupa 3 —
3y2 rúmm. miðstöðvarketil meö
brennara og tilheyrandi. Uppl. í
símum 16814 og 14714.
Ráðskona óskast strax á lítið
heimili í Borgarfirði í þriá til fjóra
mánuði, mætti hafa 1—2 börn. —
Uppl. í sima 16937 eftir kl, 5.
Trésmíðameistarar. Óska eftir
trésmiðum við innréttingar. Sími
30157.
Ung stúlka óskar eftir vinnu
strax. Má vera úti á landi. Uppl.
I síma 30036.
Vist. — Ung stúlka óskar eftir
léttri vist I Reykjavík. Vinsaml.
hringið I síma 34471. __________
BARNAGÆZtA
Barnagæzla. Óskað er eftir gæzlu
á 2)4 árs norskum dreng i vest-
urbænum frá kl. 1 — 5 næstu 3
vikurnar. Uppl. I síma 16177,
Árbæjarhverfi. Get tekið að mér
að gæta ungbarna á daginn. Sími
60278,
Stúlkur. Maður, sem er I sigling-
um óskar að kynnast stúlku, sem
hefur gaman af að skemmta sér.
Hefur nóg af öllu. Þær seiii áhuga
hafa sendi nafn og heimilisfang
á augld. Vísis merkt „Skemmti-
legT
ÓSKAST A LEiGU
Herbergi óskast. Fimmtugur mað
ur óskar eftir góðri stofu eða 2
herb. I vesturbænum. Simi 14726.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja
— 3ja herb. fbúð. Einhver fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Fátt I
heimili. Góð umgengni. Sími 22641
kl. 1 — 3 á morgun.
Ung kennarahjón óska éftir 3ja
herb. fbúð á vori komanda, helzt
sem næst Mýrarhúsaskóla á Sel-
tjamamesi. Uppl. I slma 20257
eftir kl. 5 e.h.
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
Herbergi óskast á leigu sem næst
miðbænum. Sími 31246 kl. 2—5.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
á leigu, sem fyrst. Þrennt fullorð-
ið I heimili, Uppl. I síma 14614
eftir kl. 6 á kvöldin. ___________
I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot
Sprengingar
Gröft
Ámokstur
Jöfnun lóöa
\Ý TÆKI — VANIR MENN
SÍMON SÍMONARSON
élaleiga.
Álfheimnm 28. — Sfmi 33544.
Karlmann vantar hlýlegt her-
bergi, helzt frá 1. marz. Má vera
lítið. Uppl. í síma 12956.
Ung reglusöm hjón óska eftir
1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. I síma
14977 frá kl. 1-6 e. h. 1
e
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað.
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BlLSTJ ÓRARNIR AÐSTOÐA
Herbergi óskast fyrir einhleyp-
an mann, Æskilegt að herbergið
sé sem mest sér. Slmi 41934 eftir
hádegi.
Auglýsið í Vísi
Gott herbergi til Ieigu. Barna-
gæzla æskileg. Uppl. I síma 37290.
Til leigu stór Ibúð við Nóatún.
Laus nú þegar. Sfmi 16626.
Nýstandsett herbergi með hús-
gögnum og aðgangi að sima og
eldhúsi, á 2. hæð, er til leigu strax
eða síðar. Tilboð merkt „Mikla-
torg“, sendist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld þann 1. 3.
3 herb. risíbúð til leigu. Uppl. I
síma 32016.
Til Ieigu 2 herb. íbúð I Smá-
íbúðahverfi. Eingöngu barnlaust
fólk kemur til greina. Fvrirfram-
greiðsla æskileg. — Tilboð sendist
Vísi merkt „Reglusemi — 5501“
fyrir mánaðamót.
Bílskúr með sér rafmagnslögn
og vatni við miðbæinn til leigu.
Tilboð merkt „5485“ sendist augl.
Visis fyrir hádegi þriðjudag.
Forstofuherbergi I Hlíðunum til
leigu fyrir stúlku. — Lysthafendur
leggi nöfn og símanúmer inn á aug-
lýs.deild Vísis merkt „5549“.
Til leigu 2 stór forstofuherbergi
á annarri hæð Brautarholti 22. —
Uppl. á staðnum eða I síma 22255.
Til leigu stór salur á annarri hæð
(yfir Sælacafé) við Nóatún. Uppl.
I Brautarholti 22.
irm
Kennsla og tilsögn í latínu,
íslenzku, ensku, dönsku, stærð-
fræði. Simi 35232.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Guöm. Karl Jónsson. — Sími
12135.
TRYGGING
ER
NAUÐSYN
sltjsa-r
ábqrgc
trygglng
eltt simtal
og pér eruð
tryggður
ALMENNAR
TRYGGINGAR ”
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SfMI 17700
HREINGERNINGAR
Hreingeraingar — Hreingeming-
ar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími
35067. Hólmbræður,
Hreingemingar og viðgerðir. Van
ir menn. — Fljót og góð vinna
Sfmi 35605. - Alli,
Vélhreingerningar og húsgagna
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn simi 36281.
Vélhreingemingar Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif. Sfmi 41957 og 33049
Hreingemingar. — Húsráðendur
gerum hreint. Ibúðir stigaganga.
skrifstofur o. fl. — Vanir menn
Hörður, sfmi 17236.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA - kennt á nýjar
Volkswagen bifreiðir. — Utvega
•öll gögn varöandi bílpróf. Símar
19896, 21772 og 21139,
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatíma, útvega hæfnisvottorð. —
Uppl. í sima 23579,
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Uppl. f síma 32954. Ný kennslu
bifreiö .
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. Ingvar Bjöms-
son. Sími 23487.
ÞJÓNUSTA
Hafnfirðingar. Til leigu 10 — 17
manna bíll fyrir lengri og skemmri
hópferðir. UppL f sfma 50199.
URAVIÐGERÐIR:
Fljót afgreiðsla.
Helgi Guðmundsson, úrsmiður —
Laugavegi 85.
Get bætt við mig einni eða tveim
ur eldhúsinnréttingum. Smíða úr
harðvið og plasti. Uppl. f sfma
32074.
Bílabónun. Þrífum og bónum bif-
reiðir. Pöntunum veitt móttaka i
sfma 37448.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar viðgerðir á húsum, utan
sem ínnan, sjáum um ísetningu á
einföldu og tvöföldu gleri. Setjum
f gluggafög, skiptum um og gerum
við þök. Útvegum allt efni. Vanir
menn vinna verkið. Sími 21172.
Húselgendur — húsbyggjendur
Tökum að okkur smfði á útidyra
hurðum, bflskúrshurðum o.fl. —
Trésmiðjan Barónsstfg 18. — Sfmi
16314.
Snyrtistofa. Andlits- hand og
fótsnyrting. Sfmi 16010 — Asta
Halldórsdóttir, snyrtisérfræðingur
Húsráðendur athugið. Tökum að
okkur að setja í einfalt og tvöfalt
gler, einnig gluggahreinsun og
lóðahreinsanir. Sími 32703.
Snfðum, þræðum, mátum. Sfmi
20527 og eftir kl. 7 á kvöldin í
sfma 51455.
Teppa og hús-
gagnahreins-
un, fljót og
góð afgreiðsla
Sími 37434.