Vísir - 19.05.1967, Síða 3

Vísir - 19.05.1967, Síða 3
Ví SIR . Föstudagur 19. maí 1967. sA h. „I p.s . „Gefið stefnumerki til hægri! Til vinstri! Stígið síðan á hemla!“ Allur ijósaútbúnaður bifreiðarinnar þarf að vera i fullkomnu lagi og eftirlitsmaðurinn gengur aftur fyrir bifreiðina og lítur eftir því, hvort ljósmerkin eru i góðu lagi. SÉáíi Stórir bílar sem smáir eru skoðaðir og flutningavagnar einnig. Yfir öll farartæki gilda einhver reglu- gerðarákvæði, sem fylgja verður til þess aö forðast slysin. „Stígið á hemla! Gefið stefnumerki til haegri! un fáist. Ljósaútbúnaður aurhlífar og sitthvað fleira. Sérstök áherzla er lögð á út- búnað aurhlífa £ ár, þar sem gengin er í gildi ný reglugerö varðandi aurhlifar. Samkvæmt henni eiga aurhlífar bifreiða aö halla 30—10 gráöur inn á viö, til þess aö beina grjótfluginu undir bifreiðina. Er gripið til þessarar ráöstöfunar að fyrir- mynd annarra Norðurlanda- þjóða, til þess að forða tíöum rúöubrotum á vegum .úti. Myndsjáin brá sér inn £ Borg- artún, þar sem Bifreiðaeftirlitið framkvæmir hina árlegu skoðun sína, og fylgdist með þvi, þegar nokkrir bilar voru skoðaöir. Tók hún nokkrar myndir af at- vikum þar, sem velflestir bíl- eigendur munu kannast við. « Y? SiSSll Skellinöðrur eiga þarna viðkomu líka. Þessa vantaði númer hjólið sitt. Bíllinn er hækkaður upp með „Jack“ og hjolin sKekin fram og ti- baka. Stýristaumar, spindilboltar. Allur hjólaútbúnaður er rann- sakaður. Það er vissara aö það sé allt i lagl eins og annaö.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.