Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 5
V í SIR . Laugardagur 20. maí 1967. 5 wmi i'. IBÍSiKlMl liMÉ Sölgleraugun 1967 — ný sending Fyrir herra — fyrir dömur (10 litir, nýjasta tízka) — fyrir börn. □ d □ □ Sólgleraugu þessi vöktu óskipta athygli á vörusýningu í Frankfurt. □ □ □ □ Fyrsta sendingin seldist strax upp hjá umboðinu. □ □ □ □ Aðeins þekkt merki og því alltaf það nýjasta á hverju ári. Aðeins þrjár gerðir af mörgum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: H. A. m/NIUS SÍMAR 1 4523 1 3 640. HAér finnst — Framh. af bls. 8 mikill. Þessa fáu daga sem sýningin mín stóð yfir komu 900 manns. Ég hafði reiknað með að það kæmu á að gizka 40C manns og lét þess vegna prenta 500 sýningarskrár. En þær urðu alltof fáar. — Hefur landslag Eyjanna haft áhrif á myndir þínar? — Sennilega. Ég fer oft út í hrauniö til að skoða, en mála aldrei úti. — Þú ert hljóðfæraleikari. Hefur tónlistin áhrif á sköpun- argleöina? — Ég mála oft á meðan ég hlusta á tónlist. Þessi mynd þarna heitir Skógardvergurinn, en hún er máluð á meðan ég hlustaöi á Chopin. Einnig finnst mér gott að hlusta á góð- an upplestur á meðan ég er að mála. Þessi mynd þarna máluð undir áhrifum frá Klaka- höllinni, og heitir sama nafni. — Skoðarðu málverkasýning- ar? — eiginlega aldrei. Ég fer á þær fáu sýningar sem koma til Eyja, en hef ekki farið á sýn- ingu í Reykjavík síðan ég sá Kjarvalssýninguna frægu sem hann hélt hér í Listamannaskál- anum um árið og seldi upp. Sú sýning hafði mjög mikil áhrif á mig, enda sá ég hana oft. Þau áhrif entust mér lengi og end- ast jafnvel ennþá. — Og þú ætlar aö halda á- fram að mála? — Það hefur alltaf verið mitt uppáhald aö mála, og helzt vildi ég vera á þeim vegi stadd- ur aö þurfa ekkert annað að gera. Auglýsið í VÍSI 0 MELAVÖLLUR Reykjavíkurmótiö í knattspyrnu: I dag kl. 4 keppa Wcdur — Víkingur MÓTANEFND. ALMENNAR.f TKIIW Pósthússtrœti 9, sími 17700 Síðdegiskaffidrykkja á HóteS Sögu Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi bjóða konum úr kjördæminu til kaffidrykkju að Hótel Sögu —- Súlnasal — n.k. sunnudag kl. 3 e. h. — Létt tónlist. — Ávarp: f rú Jóhanna Sigurðardóttir og Matthí- as Á Mathiesen alþingismaður. Eyþór Þorláksson og Didda Sveins skemmta. Frambjóöendur D-listans. v;/-% Jóhanna Sigurðardóttir. jvi. A. M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.