Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR . Laugardagur 20. maí 1967. 13 FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir um Grafning kl. 13.30. Þingvellir .(kvöldferðir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. LAN DS9N ^ FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júní. Búigaríuferðir 17 daga og lengur ef óskaö er 5. júní. 3.10. 31. júli. 14. og 21. ágúsí. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júlí. ITferöir til 9 landa. LANDSBN FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar /22875 og 22890 _ YMISLEGT ÝMISLEGT Veizlubrauðib frá okkur Sim, 20490 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SIWII 23480 Vlnnuvélar Ul leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhraerlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðtertur. Pantið i tíma. — Brauðstofan Hámúli Hafnarstræti 16. Sími 24520. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 búsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Véialeiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við Suöurlands braut, sími 30435. Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur 1 yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: NÝ TÆKI — VANIR MENN Múrbrot Sprengingar Gröft Ámokstur Jöfnun lóða SÍMON SÍMONARSON Vélaleiga. Álfheimum 28. — Sími 33544. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Við gerum við startarann og dínamóinn og rafkerfiö bifreiðinni. Höfum ávallt mikið úrva) af varahluturo á lager. Menn með próf frá Lucas og C.A.V t England' vinna verkin. — Bilaraf s.f., Höfðavík v/Sætún Simi 24700 (bak við Vöruflutninganiiöst., Borgdrtúni). TAPAÐ — ii 1] Gleraugu í svörtu hulstri töpuð ust á föstudag s.l. sennilega í mið- bænum. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 31089. Grágrænn páfagaukur tapaðist frá Hagamel á hvítasunnud. Sími 12842. Útivistarsvæði — Framh. af bls. 1 innan við verði varðveitt óbreytt en þar eru klettar og skútar, sem veita góð skilyrði til sól- baða og þangað geta þeir sótt, sem vilja vera utan margmenn isins í Nauthólsvík og stunda þaðan sjóböð. Fuglalíf sé einnig skemmtilegt á þessu svæði. I áframhaldi þessa svæðis komi leiksvæði, þar sem hægt yröi að stunda ýmiss konar bolta- leiki. Austan við það svæði er allstór ^ trjágarður, sem verði tryggður Reykvíkingum til úti- vistar en austan hans verði kom ið upp dagheimili fyrir börn. Skála komið upp fyrir börnin til að matast í og til inniveru í rigningum. Yrðu börnin sótt í strætisvögnum á ákveðna staði i borginni um 10 leytið og skil að aftur á sama stað kl. 16 fyrstu fimm virka daga vikunn ar. Börnin yrðu undir £æzlu frá því að þau koma inn í vagninn og þar til foreldrar taka við þeim aftur á viðkomustöðum vagnanna. Aðstaða verði til veitingastarf semi og komið verði upp bila- stæðum. Kemur einnig fram í þessu máli, að séð verði um það að skólpræsarör verði lögð það langt i sjó fram. að engin hætta skapist á því að skólpræsavatn berist að baðströndunum eða að sundlauginni og ennfremur að væntanlegur vegur sem myndi liggja sunnan og austan Öskju hlíðar veröi í a.m.k. 100 metra fjarlægð frá ströndinni, en allt svæðið neðan vegarins verði not að sem útivistarsvæði og afgirt frá veeinum með laufgirðingu. Formaður nefndarinnar, sem vinnur að þessum tillögum er Jón Sigurðsson, borgarlæknir en auk hans eru í nefndinni Hafíiði Jónsson, garðyrkjustjóri báðir skipaðir í nefndina af borg arstjórn, Jens Guðb.iörnsson til nefndur af Barnaheimila- og leik vallanefnd, Stefán Kristjánsson tilnefndur af íþróttaráði Reykja víkur og Reynir Karlsson fyrir Æsknlvðsráð Revkjavíkur. Rækja — Framh. af bls. 1 hefst 15. maf. Eru veiðar leyfðar frá Berufjarðarál að Snæfellsnesi, en þar eru helztu humarmiðin, en humar finnst hvergi fyrir norðan land. Hefur lágmarksverð á humar verið ákveðið 70 kr. kílóið af 1. flokkl en 28 kr. 2. flokkur. Myadlist — Framhald at bis 16 sal, Benedikts Gunnarssonar ( Kastalagerði 13, Kópavogi og nem- endasýningu Handíðaskólans í dag Sýning Eggerts Guðmundssonar f Hátúni 11 stendur fram yfir helgi og sömuleiðis sýning Völundar og Dags í Unuhúsi. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SlÐAR N0REGUR- DANMÖRK 17. júní til 3. júlí — 17 daga ferð. Verð kr. 15.000,00. Fararstjóri: Hallgrímur Jónasson. Flogið til Oslo 17. júní og daginn eftir lagt upp í 7 daga ferð um fegurstu fjalla- og fjarðasvæði Noregs, svo sem Harðangur, Sognsæ, Norðfjörð og Geirangursfjörð, einn alfegursta fjörð Noregs. Komið til Osló 24. júní og lagt upp í 7 daga ferð um Danmörku og Svíþjóð daginn eftir m. a. farið um Jótland og eyjarnar og dvalizt 2 daga í Kaupmanna- höfn, en ekið síðasta daginn norður eftir Sjá- landi og yfir til Svíþjóðar með viðkomu í Gautaborg. í lok ferðarinnar verður dvalizt 2 sólarhringa í Osló. Gisting og matur ásamt fararstjórn og akstri er innifalin í verði, nema í Osló þar sem aðeins er um morgunmat og gistingu að ræða. Þátttaka í ferðina tilkynn- ist skrifstofu okkar fyrir næstu mánaðamót. L/\IM D S 0 N t " FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 — Símar 22875 og 22890. England's largest publisher The PERGANON PRESS desires ambitious, Icelandic representatives, male or female, to help inttroduce a new Educational Program. High earnings and rapid advancement for those who qualify. Applicants may contact Mr. Gillespie, Hotel Holt, between 4—8 PM today or 10—12 AM tomorrow for interview. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar nýsmfði sprautun plastviðgerðii og aðrar smæm viðgerðir — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Sfmi 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLIN G AR Viðgerðu, stillirigai ný og fullkomin mælitæki. Áherzia lögð á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæði S Melsted, Siðumúla 19, sfmi 82120^ BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst njóla- Ijósa- og mótorstillingar Skiptum um kerti, platínur, Ijósasamlokur o. fl. örugg þjónusta. — Ljósastilling fyrir skoðun samdægurs I Bílaskoðun og stilling, Skúlagött 32, sfmi 13100. _ BIFREIÐAVIÐGERÐIR Hrauntungu 46, Kópavogi. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða T.d störturum og dýnamóuro Stillingar Góð mæli- og slillitæki Skúlatúni 4 Slmi 23621 BÍLASPRAUTUN Suðurlandsbraut 113. BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN Viðgerðir á rafkerfi bíla. Góð þjónusta. Rafstilling, Suður landsbraut 64 (Múlahverfi).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.