Vísir - 25.05.1967, Blaðsíða 15
V í SIR . Fimmtudagur 25. mai 1867.
15
i M
Sérstaklega vel með farinn
kontrabassi til sölu, ásamt myrru
og boga. Poki og kennslubók eftir
Bob Haggart fylgia. Verð ca. kr.
10.000.00. - Uppl. í síma (98)2298,
Vestmannaeyjum, kl. 7—8 sd.
Til sölu enskur Bush plötuspil-
- ri i miög góðu ásigkomulagi. —
Selst vegna brottfarar af landinu.
Uppl. gefur Mary í síma 32242
eftir kl. 19. _______
Húsdýraáburður til sölu. Önn-
umst dreifingu á áburðinum. Uppl.
í síma_41649. ___ __
Ódýrar sumarkápur til sölu, allar
stærðir. Sími 41103.
Bamadýnur og rúmdýnur. Bólst-
uriðjan, Freyjugötu 14, sími 12292.
Gullfallegur amerískur brúðar-
kjóll til sölu. Sími 34083._____
Singer prjónavél £ teak-boröi til
sölu. Uppl. i sima 60105.
Notað mótatimbur til sölu. Rúm-
lega 2000 fet. Sími 81643.
Thor þvottavél í sérlega góðu
standi selst vegna breytinga á kr.
3000. — Einnig eldri gerð, Gener-
al Electric. Mjóuhlíð 6, simi 10844.
Sem nýr barnavagn og 2 barna-
kerrur til sölu á tækifærisverði. —
Sfmi 13735 k1. 5--7.
Ódýr Pedigree barnavagn til
cölu.. Simi 32811.________
Fallegur bamavagn og buröar-
rúm til sölu. Uppl. i síma 36493.
Til sölu 6 málaðar innihurðir
með körmum og tilheyrandi. Seljast
ódýrt, ef keyptar strax. Sími 15370.
Til sölu baöker, klósett og hand-
laug í hvítum lit. Nánari uppl. að
Hvammsgerði 3, simi 35715.
Stórar og smærri innrammaðar
glerrúður til sölu. — Uppl. í síma
12019 kl. 12—1 og eftir kl. 6 sd.
Til sölu Taunus árg. ’56. Selst
ódýrt. Til sýnis að Hjallabrekku 18
Kópavogi.
Til sölu lítill sendibíll, Fiat 500,
árg. 1955. Selst mjög ódýrt. Einnig
kemur til greina að selja hann í
varahluti. 1 bílnum er nýuppgerö
vél. Uppl. í síma 32373 eftir kl. 7
á kvöldin.
Sjálfvirk þvottavél, Hoover Key-
matic, til sölu. Uppl. í sima 24558
kl. 6—8.
Philips drengjareiðhjól, vel með
farið, til sölu. Uppl. í síma 37756.
Ameriskt drengjareiðhjól til sölu.
Eskihlíð 14 A, 3. hæð til vinstri.
Sími 17733.
OSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Lecurprent, Síðumúla
14. Sími 30630.
Létt byggður árabátur 10 — 12
feta óskast til kaups. Uppl. í síma
36564 frá kl. 5—8.
Volga. Óska eftir að kaupa fram-
dempara í Volga ’58 — ’59. Sími
20149.
Jólaplattar frá árinu 1952 ’56
og ’57 óskast_tiI kaups. Sími 35963.
Góð skermkerra óskast. Uppl. í
síma 34980 eftir kl, 5.
Stereo-plötuspilarl og ferðaút-
varpstæki óskast. Sími 21621.
Óska eftir að kaupa gamalt járn,
rennur 6 m og rennuiám. Sími
20168.
ÓSHAST A LE GU
Hjón með 1 barn óska eftir íbúö
fyrir miðjan júní. Uppl. í símr
18469.
Til leigu í Kópavogi tvær ein-
staklingsíbúðir með sér inngangi,
önnur laus strax. Uppl. síma
41605.__________
TU leigu í Hafnarfirði einbýlis-
hús 2 herb. og eldhús í 3Y2 mán-
uð. Leigist nú þegar. Sími 50638
kl. 18 — 20 í kvöld.
Gott herbergi við miðbæinn til
leigu 1. júní til 1. október, Gæt
hentað tveimur, Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 16881.
3ja herb. kjallaraíbúð í Haga-
hverfi til leigu strax. Uppl. í
síma 51466 kl. 10-12 fyrir hádegi
föstudag.
Getur einhver leigt okkur 2 — 3
herb.. ibúð. Erum með 2 böm og
erum á götunni um mánaðamót.
Sími 35145.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð. —
Uppl. í síma 34045.
Herbergi með aðgangi að baði
óskast fyrir enska skrifstofustúlku
frá 1. júni. Uppl. í síma 20000.
Grænt innkaupanet með veski,
peningum, skilríkjum o. fl. tapað-
ist s.I. miðvikud. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 15496 eða skili því
í Miðtún 2.
Hringur með rauðum steini
tapaðist 23. þ. m. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 22675 eða
82665.
Brúnt seðlaveski (er líka budda)
tapaðist í gærmorgun 24/5 í Fisk-
búðinni á H.iarðarhaga eða að Haga
búðinni á H.iarðarhaga. Þarf nauð-
svnlega að fá veskið. Vinsamlega
skilist i Hagabúðina Hjarðarhaga.
irmoHHs
Ökukennsla. Æfingatímar. Kennt
á Volkswagen. Uppl. í símum 38773
og 36308. Hannes A. Wöhler.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Guðmundur Karl Jónsson. Sím-
ar 12135 og 10035. _____
ÖKUKENNSLA — kennt á nýjar
Volkswagen bifreiðir. — Útvega
öll gögn varðandi bílpróf. Símar
19896. 21772 og 21139.
| Húsaviðgerðir. Önnumst allar
viðgerðir á húsum .gangstéttum og
giröingum. - Fagmaður í hverju
starfi, — Sími 18074.
Garðyrkja. Getum bætt við okk-
ur nokkrum verkum, Sfffiii 18074.
Ökukennsla Æfingatímar —
Kennt á nýjan Opel. Kjartan Guð-
jónsson Símar 34570 og 21712.
Ökukennsla. Kenni á nýja Volks-
wagen bifreið. Hörður Ragnarsson,
simar 35481 og 17601.
Kennt á nýjan Volkswagen. Helg
ar og kvöldtímar lausir. Simi 81495.
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatíma. Sími 23579.
BARNAGÆZLA
15 ára stúlka getur tekið að sér
bamagæzlu nokkur kvöld í viku
eða aðra aukavinnu. Uppl. í síma
38841 eftir kl. 18.
Erlenda konu vantar herbergi í
austurbæ eða vesturbæ gegn hús-
hjálp 1 — 2 í viku. Uppl. í sím'
40728 frá kl. 5—7 e. h.
Óska að fá leigða litla hlýlega
íbúð strax, nálægt miðbæ, er ein-,
hleyp. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Úppl. í kvöld eftir kl. 7 í
síma 15219.
2ja herb. íbúðarhæð óskast til
6 mánaða eða 1 árs. Úppl. i síma
15496.
Skrifstofumaöur óskar eftir herb.
eða lítilli íbúð. Reglusemi. Hefur
síma. Uppl. í síma 10352.
S.l. sunnud. tapaðist silfurháls-
men með stórum hvítum steini
Frá Kaplaskjólsvegi að Freyjug. 40
með strætisvagnaleiö Njálsg. —
Gunnarsbraut. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 13489.
ATVINNA OSKAST
Vanur trésmiður vill taka að sér
i „ukavinnu alls konar innivinnu
í húsum. Uppl. eftir kl. 8 á kvöld-
in í síma 22575.
Atvinna óskast. Duglegur 15 ára
piltur óskar eftir atvinnu. Uppl. i
síma 32158.
Ungur maður óskar eftir atvinnu
á kvöldin og eða um helgar. Hef-
ur bíl til umráða. Uppl. í síma
34661 eftir kl. 7 á kvöldin.
1—2 herb. íbúð óskast. Hús-
hjálp eða barnagæzla gæti kom-
ið til greina. Sími 21746,
Bílútvarp til sölu. Einnig dínamó-
ar og startarar. Uppl. í síma 40426.
Til sölu þvottavél, telpureiðhjól,
telpukjólar no. 8, 10 og 12, kápa,
kjóll og dragt no. 16. Sími 14035.
Mjög vel útlítandi Silver Cross
barnavagn (1 árs) til sölu. Uppl. í
síma 16658.
Bamavagn til sölu. — Scandia
barnavagn til sölu, verð kr. 2000.
Einnig svalavagn, kr. 300. Uppl.
í sfma 38587.
Ford ’58 til sölu. Verð 7000 kr.
Uppl af og til í síma 41374.
Saab ’66. Mjög góður Saab árg.
’66 til sölu. Uppli í sima 30070.
Reglusöm stúlka óskar eftir 1
herb. og eldhúsi eöa eldhúsað-
gangi. Sími 32599._______ _______
Byggingameistara utan af landi
vantar góða stofu innan Hring-
brautar. Uppl. í síma 40744._____
Ungt par utan af landi óskar
1 eftir herbergi frá 1. júní til sept-
| emberloka. Æskilegt eldunarpláss.
| Reglusemi heitið. Sími 34525 eftir
' kl. 5.__________________________
Óska eftir að taka íbúð á leigu.
! Á sama stað er til sölu Husqvarna
1 hraðsaumavél og barnakerra með
skermi. Uppl. í síma 82130.
13 ára drengur óskar eftir vinnu
helzt í sveit, er vanur. Uppl. í
síma 34304 frá kl. 7—10 á kvöld-
im.
Stúlka úr 3. bekk Kvennaskólans
í Reykjavik óskar eftir atvinnu i
sumar. Uppl. í síma 32983.
1' ára telpa óskar eftir að gæta
barns. Sími 34448.
Húsbyggjendur. Getum tekið að
okkur eldhúsinnréttingar, svefnh,-
skápa og sólbekki. Lágt verð, góð-
ir greiðsluskilmálar. Súni 32074 í
hádeginu og á kvöldin.
Málverkaeigendur. Viðgerðir og
hreinsun á oh'umálverkum. Vönduð
vinna. Kristin Guðmundsdóttir
Garðastræti 4. sími 22689.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HUSGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
Bamagæzla! Telpa sem verður
11 ára á þessu ári, vill passa barn
í sumar, helzt í kerru. I Laugarnes
hverfi. Til greina kemur partur úr
degi. Uppl. í síma 34727 milli kl.
7 ns 8 í kvöld.
14 ára telpa óskar eftir að gæta
barns. um ársgamals, i Háaleitis-
bverfi Sími 32821.
Tek börn í gæzlu. Uppl. í síma
1 1963 Niarðarg. 61.
2 ungar barngóðar stelpur óska
eftir að gæta bama í sumar. —
Uppl. í sírqa..,356P5.„....
HREINGERNINGAR
Hreingerningar og viðgerðir. —
Vanir menn Fljót og góð vinna.
Sími 35605. - Alli.
Handriðasmíði. Smíðum handrið
og hliögrindur. sími 30234 frá kl.
7—10 á kvöldin.
BÍLAKAUR
Vélahreingernlngar og húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduö þjón-
usta. Þvegillinn simi 42181.
15 ára drengur óskar eftir vinnu.
Hefur skellinöðru. Sími 33909.
16 ára dreng vantar vinnu, —
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 32130.
15 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Uppl. í síma 40246.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð
helzt sem næst Skipasundi. Tvennt
1 í heimili. Uppl. í síma 11660.
TIL LEIGU
Kjallaraíbúð til leigu. Barnlaust
fólk eða fólk sem vinnur úti geng-
ur fvrir. Sími 32352. ________.
3ja herb. íbúð til leigu. Árs fyr-
irframgreiðsla. Uppl. £ síma 81159
eftir kl. 7 í kvöld.
Svalavagn til sölu. Á sama staö
óskast skermkerra til kaups. —
Sími 34502.
Innihurðir, krossviður, steinull
og gólfflísar til sölu við sanngjömu
verði, að Skólavörðustíg 16. Uppl.
í síma 16297 eftir kl. 7 e. h.
Lítil íbúð til Ieigu. Tvö herbergi
og eldhús í nýju húsi. Skilvísi og
reglusemi er skilyrði, en fyrirfram
greiðsla f-kki nauðsynleg. Tilboð
sendist Vísi merkt „9322“.
2 herb. og eldhús í Hliðunum
til leigu frá 1. júní. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist augld. Vís-
is fyrir mánud. merkt „Ebeneser".
14 ára telpu vantar vinnu. —
Uppl. £ síma 21922.
Kona sem getur tekið að sér
skýrslugerðir og alls konar bréfa-
skriftir óskar eftir atvinnu. Til-
boð merkt „123“ sendist Visi.
Vantar vinnu handa 14 og 11
ára telpum, mætti vera í sveit.
Uppl. i síma 37412.
15 ára stúlka óskar eftir ein-
hverri atvinnu, er vön í sveit. —
Uppl. í síma 33348.
Hringið í síma 40188 sunnudaga
milli 1 og 3 ef þér viljiö gefa
eða eignast ketti, hunda, búrfugla,
hamstra, kanínur, hvítar mýs,
marsvín eða skjaldbökur. Dýra-
miðlunin.
Fallegir kettlingar fást gefins. —
Uppl. í síma 40245 eða Álfhóls-
vegi 24.
Húsráðendur. Gerum hreint
skrifstofur, íbúðir, stigaganga og
fl. Vanir menn. Uppl. í síma 20738.
Hörður.
Hreingemingar. Sími 12158 -
Bjarni,
Vélhreingerningar — Handhrein
gerningar. Kvöldvinna kemur eins
til greina Ema og Þorsteinn sími
3753b
Hreingemlngar. Einnig glugga-
þvottur og húsaviðgerðir. Skipti
um þök, þétti sprungur og fleira
Sími 42449,
Vel með farnir bílar til sölul
og sýnis í bílageymslu okkar . |
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. ■
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Ford Fairlane
Cortina
Willys jeppi
Ford Custom
Opel Record
Taunus 17M
station
Uhevrolet Corvair
Simca 100
Landrover
Opel Kapitán
Austin Gipsy
Bronco
Mercedes Benz
Commer sendi-
bifreiö
Simca Arianne
Opel Caravan
Buick
Chevy II.
Ford Falcon
Opel Record
Fiat 850
árg.
’64
’65
’65
’63
’64
- ’59
- ’63
- ’63
- ’66
— ’59
- ’66
- ’66
- ’55
- ’65
- ’63
- ’61
- ’62
- ’55
- ’63
- ’64
- ’62
- ’66
Hreingerningar. Gerum hreint
með nýtízku vélum. Fljótleg og
vönduö vinna. Einnig húsgagna- og
teppahreinsun. Sími 15166 og eftir
kl. 7 sími 32630.
w
ÞJÓNUSTA
Tökum góða bíla í umboðssöluf
Höfum rúmgott sýningarsvæði |
innanhúss.,
UMBOÐIÐ |
SVEINN EGILSSON H.F;
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
Bifreiðaeigendur. Viðgerðir á raf 1
kerfi bíla, gang- og mótorstilling-
ar. Góð þjónusta. Rafstilling Suð-
urlandsbraut 64, Múlahverfi.
Tökum að okkur: Líma á mosaik,
málningarvinnu, líma dúka og flís
ar á gólf, setja gler í glugga. —
Sími 52127 eftir kl. 7 á kvöldin.
Gerum viö kaldavatnskrana og
W. C. kassa. Vatnsveita Reykja-
víkur, símar 13134 og 18000.
Rífum og hreinsum mótatimbur.
Sími 14887.
Heilbrigðir fætur eru undirstaða
vellíöunar. Látið hin heims
bekktu vestur-þýzku „Birken
stocks" skóinnlegg lækna fætui
yöar.
SKÓINNLEGGSTÓFAN
Kaplaskjólí 5.
Opin fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 1—6 e,h. aöra daga
eftir samkomulagi. Sfmi 20158.