Vísir - 27.06.1967, Qupperneq 15
V í S IR . Þriðjudagur 27. júní 1967.
15
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu i telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumaö eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616,
Blaupunkt transistortæki með
festingu fyrir bíl, til sölu. Einnig
gólfteppi, stærð 3x3,60, skrifstofu
ritvél, plötuspilari (Philips), svefn-
poki og tjakl, ný saumavél, hand-
snúin, ljósaKróna, veggljós og raf-
magnsofn. Slmi 23889.
Til sölu ensk dömudragt, no. 14,
(jakki, buxur og pils) einnig ensk |
herraföt no. 38. Uppl. í síma 17986. ■
OSKAST A LEÍCU
Reglusamt kærustupar óskar eft-
Hesíar til sölu. 2 — 3 ungir reiö- ir 2 herb. íbúð, sem fyrst, erum
hestar Einnig til sölu kliftöskur. barnlaus. Uppl. í síma 22995 eftir
Uppl. í síma 13494._________________ , kl. 2 á daginn
Skápur i hansahillu (skenkur)
til sölu. Selst ódýrt. Sími 30474.
Notuð eldhúsinnréttlng ásamt
tvöföldum stálvaski og Rafha elda-
vél til sölu. Uppl. i síma 12079
kl. 5—7.
8 mm kvikmyndatökuvél og sýn-
ingavél til sölu. Verð kr. 8500.00.
Sími 19811.
Miðstöðvarketill stærð 3,5 ferm.
með inngyggðum spiral ásamt
Gilbarco olíukyndingartækjum til
sölu. Uppl. i sima 35817.
Til sölu Fender bassi og Hofter
gítar. Einnig 3 barnavagnar, bama-
kerra með skermi, bamaleikgrind
með botni. Uppl. í síma 82796
eftir kl. 1.
Nýr franskur barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 37543.
Kvenreiðhjól til sölu. — Uppl. í
sima 36289.
Pedigree barnavagn til sölu. —
Uppl. í síma 33306 eða að Teiga-
gerði 4.
Til sölu Hoover þvottavél, sýður
og er með rafmagnsvindu. Uppl.
i síma 33066.
Nýleg þvottavél til sölu Verð
kr. 2500.00. Sími 21187.
Tll sölu Chevrolet bifreið árg.
’55, Selst ódýrt. — Uppl. í síma
18639.
Trommusett til sölu. Uppl. í síma
15027 milli kl. 6 og 7.
Gott herbergi óskast. Reglusemi.
Uppl.ísímal8387.
Herbergi óskast fyrir nemanda
í pianóleik frá 1. október n. k.
Æskilegt að fá fæði á sama stað.
Tónskóli Siglufjarðar, sími 7-14-04.
Leiguíbúð. 1 til 2 herbergja
íbúð ásamt eldhúsi óskast af ein-
hleypri reglusamri dömu. Uppl. í
síma 14197 eða 24983.
Til sölu sjálfvirk Bendix þvotta-
vél vegna brottflutnings. Uppl. í
síma 37195.
Brio bamavagn til sölu. Verð kr.
3.800. Sími 12693.
Góður Pedigree bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 21854 milli kl.
19 og 21 i kvöld.
Eldri kona óskar eftir litlu hús-
næði með eldunarplássi, helzt í
kjallara. Uppl. í sima 23578.
Tvær stúlkur utan af landi óska
eftir tveim herbergjum og helzt að-
gangi að eldhúsi frá og með 1. okt.
n. k. Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 42583 eftir kl. 6.
Ung hjón með 1 bam óska að
taka tveggja herb. íbúð á leigu
frá 15. okt. næstkomandi, helzt í.
austurbænum. Algjörri reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 41008 e. kl. 7.30 i kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu er Mercedes Benz, árg.
1956 í mjög góðu lagi. Ný upp-
tekin vél. Uppl. eftir kl. 7 i síma
51453.
Varahlutlr í Chevrolet árg. 1955
til sðhi. Uppl. i sima 37424.
Brúðarkjóll til sölu. Lítið númer.
UppL i sfma 42583.
TII sölu Silver Cross bamavagn
á háum hjólum, blár og hvítur.
Kr. 3000 og æfingaróla kr. 500.
Vel með farið. — Sími 16641.
Bfll til sölu. Standard Vanquard
árgerð ’49. Selst ódýrt. Uppl. í
sfma 34129.
Til sölu svefnsófi, bókahiila og
kommóða, Einnig kjólar, blússur,
peysur, pils, tvennar buxur og tvær
barnapeysur, allt mjög ódýrt. —
Sími 16207.
Nýlegur barnavagn til sýnis og
sölu að Brekkulæk 1. Verð kr.
1500.00.
Vandaðir klæðaskápar til sölu.
Hagstætt verð. Sími 12773.
Þríhjól og tvíhjól til sölu. —
Uppl, í síma 13101._____________
Willys 1946 til sölu, Nýskcðaður.'
Uppl. í síma 92-1913 (Keflavík).;
TIL LEIGU
Hafnfiröingar, Reykvíkingar og
nágrenni. Skúr til leigu ca. 40 ferm
Steinbygging, rafmagn, 3 fasa lögn,
Nýta má skúrinn til geymslu eða
sem vinnupláss, ekki bílskúr. Sími
50526.
Risherb. til leigu í Hlíðunum. Einn
ig til sölu fallegur sfður brúðar-
kjóll og ódýr svalavagn Uppl. f
síma 24034.
Upphitaður bilskúr ca. 35 ferm
á góðum stað í austurbænum til
ieigu. Uppl. í símum 23841 og
81876.
Til leigu er stór 2ja herb íbúð
í vesturbæ. Fyrirframgr. Uppl. I
síma 10071 eftir kl. 7.
Tvær hjúkrunarkonur geta feng-
ið leigða íbúð nálægt Landspítal-
anum. Nokkur fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „íbúð 996" sendist
afgr. Visis.
Herbergi til leigu í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 51774 eftir kl. 6.
Til sölu Svithun barnavagn og
kvenreiðhjól. Uppl. i síma 36066.
Vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði í vetur. —!
Reglusemi og góðri umgengni heit- j
ið. Uppl. í síma 51675 næstu daga.
Ung hjón óska eftir að taka á i
ieigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma ;
11863 frá kl. 1—6. 1
Ungur piltur óskar eftir herberg’'
á hófiegu verði sem næst miðbæn-:
uro. Uppl. í síma 40645 milli kl.
6 og 7.
Sumarbústaður óskast til leigu
í júlf, má vera háh'an eða heilan:
mánuð, fyrir tvennt fuílbrpio. — :
Uþpl. í síma 32130. _______‘ |
Til leigu 3ja herb. íbúð. Suður-
landsbraut 87A. Til sýnis frá kl.
20—22 þriðjudag.
Til leigu góð, nýstandsett þriggja
herbergja kjallaraíbúð náiægt mið-
bænum. Tilboð merkt „1026“ send-
ist augld blaðsins.
OSKAST KEyPT
Sumarbústaður í nágrenni
Reykjavikur óskast keyptur. Sími
35385.
Bamakerra óskast til kaups -
Sími 16899.
Bíll óskast tll kaups. 5 manna
bíll árg. ’58—’62 óskast til kaups.
Þarf að vera góður. Sími 13526
eftir ki, 19,
Skermkerra óskast til kaups. —
Uppl. í síma 81038.
KENNSLA
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir, Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P
Þormar, ökukennari. Símar 19896
— 21772 - 21139.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kennt á nýjan Volkswagen. ög-
mundur Stephensen. Sími 16336.
Herb. til leigu að Meðalholti 10,
fyrir fullorðna konu, með aðgangi
að eldhúsi. Uppl. í síma 17371 og
á staðnum.
T” ‘ ‘-:u stórt teppalagt herbergi
í T.’. -esinu með aðgangi að
eldb'i',1 og baði. — Uppl. i síma
10703.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kennt á nýjan Opel. Kjartan Guð-
jónsson. Uppl. í símum 34570 og
21712.
Kenni akstur á Volvo Amason.
Uppl. í síma 33588. Bárður Jens-
son.
FÉLAGSLÍF
Framarar.
Stúlkur 2.fl. B og byrjendur æf-
ingar verða á mánudögum kl. 7.30
á Framvellinum. Nýir félagar vel-
komnir. Stjórnin.
Gott. herbergi til leigu i austur-,
bæniuq. Skápar, bað og aðgangur >
áð þvottahúsi. — Tiiboð sendist.
augld. Vísis fyrir n. k. fimmtudags
kvöld merkt „Reglusemi 1042“.
Hl sölu nýlegt D.B.S. karlmanns-
reiðhjól með girum og diskabrems-
um aftan og framan. Uppl. í síma
20484 eftir kl. 7.
Lóð undir einbýlishús til sölu á
Seltjamamesi. Samþykkt teikning.
Sími 32521.
Ónotað mótatimbur til sölu. —
Sími 32521.
Froskmannabúningur til sölu. ■
Sími 41440 eftir kl. 6.
Veiðlmenn. Nýtíndir ánamaðkarj
ávallt til sölu. Símar 36664 •
42234. — Geymið auglýsinguna. i
2 ferm miðstöðvarketill til sölu, j
frá Vélsmiöju Sigurðar Einarsson-;
ar, ásamt olíubrennara, hvort1
tveggja notað, selst ódýrt. Uppl. í |
sfma 32130.
Vuxhall ’52 ti! sölu. selst ódýrt. ■
Sími 41951 eftir kl. 8.________-
Til sölu Telefunken Opus Síereo
útvarpstæki í fulikomnu iagi. Einn
ig sem ný Hoover þvottavél með
rafmagnsvindu og suðu. Verð kr.
5000. — Sími 30281.
Til söiu stofuskápur borðstofu-
borð og þvottavél B.T.H. Uppl. f
síma 34271.
Pcbeda árg. 1954 tii söiu ódýrt.
Uppl. í símum 22400 (innanhúss-
sími 34), 42489 og 36171.
Ung hjón utan af landi óska eftir i
2 herbergjum og eldhúsi. Algjör j
regiuseini. Simi 22104.______________;
Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb.
íbúð. Sími 23177 og 16484.
2—3 hcrbergja ibúö óskast. —
Uppl. í síma 19429.
2 herb. og eldbús í Norðurmýri:
til leigu frá 1. júlf. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð með uppl. sendist
augi.d. Vísis merkt „Reglusemi
1097“.
íbúð: óska eftir að taka á ieigu
7.ja nerb. fbúð, heizt sem næst. mið-
bænum, þó ekki skilyrði. Nánari
Uppi. veittar á skrifstofu minni í
sima 10260. Kristinn Einarsson I
hdl., Hverfisgötu 50, Reykjavfk. '
t miðborginni er til leigu lítið
forstofuherbergi fyrir reglusama
unga stúlku, Mjög hentugt fyrir
skólastúiku. Uppl. í síma 19781
e. kl. 6.
Fullorðin kona vill leigja út frá
sér 2 herb. og aðgang að eldhúsi.
Uppl. f síma 51899 kl. 6-8.
Kona óskast til afgreiðslustarfa.
Vaktavinna. Sfml 60179.
Keitiingur fæst gefins
Þrifinn kettllngur fæst gefins.
Sími 16557.
HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — ibúða-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
BÍLSKÚR TIL LEIGU
40 ferm. með hita. Einangraður, með salemi og hand-
laug. Lagt fyrir síma. Uppl. i sfma 23841.
KENNSLA
ÖKUKENN SLA — ÆFINGATÍMAR
Kennt á Volkswagen. Uppl. I símum 38773 og 36308.
Hannes Á. Wöhler.
Kvenguliúr með armbandi tap-
aðist frá Miklatorgi að Elliheim- j
ilinu. Vinsaml. hringið í síma j
12975 eða skilist að Mikiubraut_24.:
Svefnpoki ásamt ferðapottasetti
í svörtum sjópoka tapaðist laugard.
24. júní á leiðinni Reykjavík—Fer-
stikla, Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 37030.
Ljósbrúnt peningaveski tapaðist
við Sundlaugar Rvk síðastliðinn
laugardag. Finnandi vinsaml. hringi
í slma 36022.
Þróttarar.
Handknattleiksdeild.
Útiæfingar em byrjaðar, æft verð
ur á sunnudögum kl. 10 fh. á Mela
vellinum.
Glfmufélagið Ármann,
handknattleiksdeild karla.
Æfingar verða á mánudögum kl.
8.15, miðvikudögum kl. 8.15, fyrir
alla flokka. Mætið vel og stundvfs-
lega. Stjómin.
KREINCERNINGAR
5®
Hreingc.ningar. Hreingemingar.
Vanir menn, fljót afgreiösla. Sími
35067, Hólmbræður.
V'.ahreingerningar. Handhreín-
gemingar. Kvöldvinna kemur eins
til greina .Sama kaup. Erna og Þor
steinn. Simi 37536.
Hreingemlngar og viðgerðir —
Vanir menn. Fljót og góö vinna.
Sfmi 35605 - Alli.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð til
leigu strax. Uppl. í síma 18288.
------1------.............1 — j
Til Ieigu stór 3—4 herb ibúð í j
austurb. Engin fyrirframgreiðsla.!
Uppl, i síma 37195.
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreingemingar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
Þveeillinn, sími 42181.
Tvö samliggjandi herbergi til
leigu í vesturbænum. Uppl. i síma
13066.
Grábröndóttur köttur högni með
hvíta bringu hvítar tær og einn
hvitan gangþófa á öðrum framfæti
tapaðist s.l. föstudag. Finnandi vin
samlegast hringi í síma 17259 eða
22664 .Fundarlaun.
ATVINNA ÓSKAST
Vandvirk stúlka óskar eftir ræst-
ingu á skrifstofum og verzlunum
og einnig húshjálp. Sími 41676,
Rösk stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir vinnu frá 1. júlí n k.
margt kemur til greina, er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 32!390.
ATVINNA OSKAST
Vinnumiðlunin Austurstræti 17
2 hæð Sfmar 14525 og 17466
Óska eftir ræstingu á verzlunum
eða skrifstofum. Uppl. i sfma 24642
14 ára stúlka óskar eftir ein-
hvers konar vinnu. Margt kemur
til greina. Uþpl. f sfma 51145.
Óska eftir að komast að sem
nemi á rafvélaverkstæði. Mikill
áhugi. Uppl. í síma 20484 eftir
kl. 7.
18 ára piltur óskar eftir starfi.
Hefur bílpróf og þaulvanur verzl-
unarstörfum. Sími 13796 frá 5—7.
Tvo vana stráka vantar vinnu.
Helzt útivinnu. Sími 41772 e. kl.
8 e. h.
w
ÞJÓNUSTA
Húsráðendur Gerum hreint.
Skrifstofur, íbúðir stigaganga og
fleira. Vanir menn. Uppl. f síma
2C738. Hörður,
Gerum hreint. Ibúðir, skrifstof-
ur, stigaganga og verzlanir. Vanir
menn. Fljót og örugg þjónusta.
Málum þök. Munið hagstætt verö.
Sími 15928.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN-
HÚLGAGNA-
HREINSUN.
Fljðt og góð þjón-
usta. Sfmi 40179.