Vísir - 14.07.1967, Page 4

Vísir - 14.07.1967, Page 4
Brian Jones, gítarleikari, einn af Rolling Stones, liggur nú á hressingqrhæli eftir að hafa feng- ið taugaáfall. Fyrir tæpum mán- uði var Jones staddur frammi fyr- ir dómaranum ákærður fyrir mis- notkun eiturlyfja. Skömmu áður en Jones fékk taugaáfall höfðu þeir Mick Jagger og Keith Richards í sömu hljóm- sveit verið dæmdir til fengelsis- vistar fyrir sömu sök. EKKI ER ALLT SEM SÝNIST. Danska ieikkonan, Inga Olsen, sem sagt var um, að líklega væri trúlofuð leynilega Cassius Clay, hefur lýst því yfir opinberlega, að anginn fótur væri fyrir þeim orð- rómi. — Það er ekki aðeins svo, að ég hef aldrei nokkurn tíma hitt manninn, sagði hún, — heldur hef ég einu sinni séð hann keppa í sjónvarpinu. — Hvað sem hæft er í því öllu saman, þá hefur hún bó verið í félagsskap hans, þegar myndin. sem birtist á 4. síðunni var tekin af þeim fyrir nokkru. Fyririæki nokkurt í Hollywood hefur látið lesa alla biblíuna inn á 51 hljómplötu og þær aljar af tærstu gerðinni. Ekki var einu einasta orði sleppt úr og tók það tvö ár að gera plöturnar. Það mun taka hlustandann um 81 klukkustund að hlýða á biblíuna til enda. Þrátt fyrir aðvaranir um óholl- ustu sígarettureykinga hafa revk- ingamenn í Ameríku reykt á siö- asta ári um 545 billjónir síga- retta, sem er 9 bilijónum meira en árið áður. Presturinn hefir Það er hættuiegt að leika Tarzan —?-----*--------- kvænzt aftur --------*-------- Það var 18. brúðkaup hans Presturinn Glenn Wolfe er ekki mikið fyrir einlífið, Nýiega kvænt ist hann í 18. sinn. Brúður hans í þetta skiptið heitir Esther Katz, er 18 ára og á heima í Hollywood. Þetta er allra laglegasta stúlka eins og vandi er um konurnar hans Wol- fe. Kona Wolfe áður. númer 17 i röðinni, hélt presturinn sjálfur að væri hin stóra ást. Það er kannski þess vegna, að hún hefur verið númer 9, 13 og 15 í röðinni á undanförnum ár- um. En það er ljóst, að eftir því, sem árin liðu hefur hún verið orö- in heldur gömul fyrir Glenn Wol- fe. Vissulega var hún aðeins 16 ára þegar þau giftu sig í fyrsta sinn, en árin hafa liöið eitt af öðru síðan. Nú er De Merle, eins og hún kallast, meira en 25 ára gömul og eftir öilu að dæma er það ein af ástæðunum fyrir því, að presturinn þreyttist á henni. þótt það þurfi í sjálfu sér ekki að koma í veg fyrir það, að hún dag nokkurn verði númer 19. Enginn reiknar með því, áö hjónaband Glenn og Esther muni standa að eilífu. Það hefur kannski komið fram, að Glenn Wolfe tekur prestsem- bættið ekki allt of hátíðlega. Jú, það er alveg rétt, hann hefúr á- hugamál, sem eru vissulega járð- bundriari. Hann rekur nefnilega litið ,,mót el“ í Las Vegas og hefur það ekki allt of gott orð á sér. En hvernig er því þá varið með prestsembættiö. Jú, titilinn útveg- aði hann sér nákvæmlega eins og eiginkonurnar, alveg af sjálfs- dáöum. Fyrir nokkrum árum sótti hann lim og fékk, þótt einkennilegt megi virðast, leyfi af lögreglu- dómi í Neveda, til þess aö predika Enginn reyndi að komast að því hvaða trúfélagi hann tilheyrði eða I hvaða söfnuði hann hafið hugs- að sér að útbreiða Orðið. Smám saman uppgötvuðu yfir- völdin þó, að þaö var dálítill leyndardómur umhverfis þennan prest, sem kvæntist og skildi hvað eftir annað. Þannig var leyfi hans afturkallað, En Wolfe finnst að viss viröu- leiki fylgi starfsheitinu og þess vegna notar hann það ennþá. Eins og hann notfærir sér þann rétt sinn sem þjóðfélagsþegn, að kvænast og skilja eins oft og honum þóknast... en það er ein- j mitt það, sem hann vill gera. | Nýr Tarzan í bandarískum sjónvarpsþætti, Ron Ely, hefur neitað að nota staðgengil við hættulegustu upptökumar. Á myndinnl sést ár- angur þess — 17 meiri eða minni sár, sem skiptast í flokka, þannig: I. Sár eftir ljónsbit. 2. Brotið nef. 3. Kjálkinn úr liði eftir slagsmál. 4. Skaðaöur hnakki eftir misheppnað stökk í frumskógarfléttunum. 5. Meidd öxl eftir að hafa dottiö úr fi-umskógarfléttunum. 6. Hin öxlin skaðaðist einnig eftir fall úr fléttunum. 7. Rifbeinsbrot eftir sama óhapp. 8. Vöðvaslit eftir bardaga við ljón. 9. Sár eftir klær hlébarða. 10. Snúinn úlnliður. 11. Vöðvaskaði eftir ljón. 12. Sprunginn vöðvi. 13. Sár eftir bit. 14. Snúinn ökkli eftir að hafa dottiö úr mikilli hæð. 16. Hælbrot. 17. Fótsár eftir aö hafa gengið berfættur í frumskóginum. Sólskinsdagar Loksins kom sól og gott veð- ur, enda breytti borgin um svip Borgarbragurlnn varð léttari í einni svlnan. Þá fyrst tekur mað ur eftir því hvað Reykiavík er fögur borg ,begar veðrið er bjart os gott. Hljómskáiagarður inn og Tjörnin með hinu líf- lega fuglalífi gera sitt til að gera Reykjavik að fegurri borg. Reisulegar byggingar gnæfa úvaðanæva og nreiniegar götur njóta sín í góöa veðrinu betur en nokkru sinni. Hjarta hverrar borgar er höfn in, en miðað viö flestar erlendar hafnarborgir skarar Reykjavík urhöfn fram úr að einu leyti, og bað er í þrifnaöi. Víðast hver erlendis, þar sem maður hefir átt leið um hafnarhverfi stór- borganna hefir allt verið vað- andi í óhrifnaði, en á^tandið að essu leyti hér hjá okkur er íikið betra. Þaö er því bjart fir hafnarlífinu einnig og fagurt fir aö líta, þegar margt skipa aði baðstrandarlífið i Nauthóls- vik, þó að fæstir fari í sjóinn, en láti sér þess í stað nægja að liggja í sólbaði. — Hvenær er í höfninni. enda eru flest islenzk skin, ný af nálinni, og yfirleitt vel þrifin og máluð. Þannig á það lika að vera , Á einum góðviðrisdegi kvikn- skyldi hugmyndin um að dæla heitu vatni á baðströndina verða að veruleika ? Það er enginn ó- möguleiki aö sú hugmynd verði einhvern tíma framkvæmd. En það er einn ókostur við að fá gott veður og bað er hversu fáir mæta til vinnu, sérstak- lega á ýmsum opinberum skrif- stofum, þar sem aginn er í siak- asta lagi. — Æðstu yfirmenn stinga af og bá nenna simadöm- urnar helzt ekki að svara í sím- ann, og maður þarf að láta hringja lengi, bví að dömurnar sitja helzt úti á tröppum, eða einhvers staðar bar sem sólin er sem mest. Ég ætla því ekki að hafa þátt- inn, lengrl að þessu sinni, en hafa það eins og hinir og stinga af út í sólina. Þrándur í Götu. i f

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.