Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 11
• 0880 V í SIR . Föstudagur 14. júlf 1967. 11 J desxf j BORGIN \Z &£&& j BORGIN Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Vleilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í sfma 52270 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Slétta- hrauni 21. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐÁ: 1 Laugavegs Apóteki og Holts- Apóteki — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kðpavogl, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. UTVARP Fðstudagnr 14. jfflf M.40 16.00 16.30 17.45 19.00 19.30 20.00 20.25 20.45 21.00 21.30 21.45 22.10 Vlð, sem héima sitjum. Valdimar Lárusson leíkari ies fraihháldsseguna „Kapí- tólu" eftir E. Southworth. (27). Miðdegisútvarp. Síðdegisötvarp. Danshljómsveitir ieika. Fréttir. íslenzk prestssetur. Séra Garðar Þorsteinsson • prófastur flytur erindi um Garða á Álftanesi, „Skfn við sólu Skagafjörð- ur“. — Gömlu lögin sung- in og leikin. Úr garði náungans. Bjöm Danfelsson skólastj. flytur hugleiðingu og fer með lausavísur. Sönglög eftir Donizetti. Giuseppe di Stefano og Hilde Guden syngja. Fréttir. Viðsjá. Gestur í Útvarpssal: Endré Granat frá Ungverja landi leikur á fiðlu. „Hifninn og haf‘‘, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters. Baldur Pálma- son les (4). 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Föstudagur 14. júlí 16.00 Wanted Dead or Alive. 16.30 Þáttur Danny Thomas. 17.00 Föstudagskvikmyndin: „We Go West“. 18.30 Roy Acuff’s Open House. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.25 Moments of Reflection. 19.30 Addams-fjölskyldan. 20.00 Voyage to the bottom of the Sea. 21.00 Hljómlistarþáttur Bell síma félagsins. 22.00 Rawhide. 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Hell On Devil’s Island“. IB0B6I tlafamaiiF Borgarspítalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7-7.30 EUiheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7. Farsðttarhúsið. Alla daga k). 3.30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspítalans Alja daga kl ,3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvltabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-730. Kleppsstpítlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. Kðpavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspftali. Alla daga k). 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspftalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sðlbeimar. Alla daga frá kl. 3 -4 op 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8 Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnuc” ga kl. 10—11. Hva — ekki stafur um handleggsbrot í blaöinu f dag!!! Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Útibúlð Laugavegi 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nemt laugardaga kl. 10—12. Bögglapðststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla vir' daga kl. 9—17 TILKYNNING Kvennadeild Slysavamafélags- ins í Reykjavík fer i 6 daga skemmtiferð um Norðurland og viðar. Félagskonur tilkynniö þátt- töku sem allra fyrst. Allar upp- lýsingar í símum 14374 og 15557. Róðið hitanum sjólf með ,,,, Með BRAUKMANN hitaitilli ó hverjum ofni getið þér sjólf ókvefl- ifl hitostig hveri herbergis — BRAUKMANN sjélfvirkan hitaitilli er hsgt afl setja beint 6 ofnlnn eða hvar sem er ó vegg i 2ja m. fjarlægfl fró ofni Sparifl hitakostnafl og aukifl vel- líflan yflar y , BRAUKMANN er sérstakiega hent- ugur ó hitaveitusvæfli SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Simsvarar Bæjarútgerö Reykjavíkur 24930 Eimskip hf. 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 Minningarspjöld Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinss., Goðheimum 22, sími 32060, hjá Sigurði Waage, Laugarásvegl 73, simi 34527 hjá Magnúsi Þðrarins syni. Álfheimum 48 sfmi 37407 BLÓÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum f dag kl. 2—4. Sfjörnuspá ★ Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Eyddu ekki fé eða tíma i einskisverðar skemmtanir, — haltu sem mest kyrru fyrir fram eftir deginum, og haföu þig ekki mjög í frammi í kvöld. Hvildu þig heima og taktu lífinu með ró. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Taktu fyllsta tillit til maka þíns, eða annarra þinna nánustu, og láttu óskir þeirra sitja í fyrir- rúmi. Gerðu það, sem í þínu valdi stendur, til að hafa sem bezt samkomulag heima fyrir. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júni: Gefðu gaum aö heilsufari þínu, m. a. ættiröu að varast of- reynslu og ofkælingu, og leggja ekki upp í erfið ferðalög. Njóttu laugardagsins heima i ró og næði, ef unnt er. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Ef þú tekur þér orlof um þessa helgi, væri ekki úr vegi fyrir þig að fara á fiskveiðar, eða dveljast í nágrenni við sjó eða vötn. — Kvöldið skemmtilegt heima eða heiman. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Þú ættir að halda þig heima um þessa helgi. og hætta þér ekki út í umferðina á vegum úti Hafðu hægt um þig, njóttu næðis og hvíldar, og varastu að eyða fé að óþörfu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Taktu þátt í félagslífi, ef þér stendur það til boða, skemmtu þér við heilbrigt sport, en var- astu allt, sem vakið getur hneyksli og neikvætt umtal. — Stilltu eyðslu allri mjög i hóf. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Það getur hæglega farið svo, að einhver mikilvæg verkefni seinki helginni hjá þér, en árang urinn verður líka vel þess virði, sannaöu til. Stilltu útgjöldum í hóf í sambandi við skemmtan- ir. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Tunglið gengur í merki þitt í dag, og hefur það þau áhrif, aö dugnaður þinn og kapp verður meira en nokkru sinni fyrr. Ef þú leggur upp í ferðalag, skaltu stilla kostnaði í hóf. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. : Taktu þér hvíld frá störf- um og njóttu helgarinnar við skemmtilegt sport, eða Iyftu þér upp á annan hátt yfir annriki hversdagslifisins, jafnvel þótt það kosti þig eitthvað, Stelngeitin, 22. des. — 20. jan: Láttu annríki dagsins eiga sig yfir þessa helgi, skrepptu I ferða lag gjama með góðum kunn- ingjum, og finndu einhvem ró- legan dvalarstað úr alfaraleið. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Komdu sem fyrst af öllu, sem orðið hefur útundan í vik- unni, og þegar þvi er lokið, en ekki fyrr, skaltu fara að hugsa fyrir helginni. Leggðu áherziu á að eyöa sem mr'^u, Fiskamir, 20. febr. — 20. marz: Þú ættir að nota helgina til ferðalaga, en hafa allt I því sambandi vel skipulagt og undir búið, og horfa f kostnaðinn. — Kvöldið getur orðið einkar skemmtilegt. , «.bhh »w- Œwowog®. ÞVOTTASTÖÐiN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 3S123 ÖPID 8-22,30 ,SUNNUD.:9-^22,3 txB4 FIdhúsið, sem allar husmœSur dreymir um Hagkvœmni, shlfegurd og vönduð vinna á öllu, Skipuleggjum og getum yður fast ■ vcrStilbod. Leilið upplýsinga. TTT TT T | ÁlSö ss ^ > I j i H ii > LAUQAVEQI 133 aiml117aE!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.