Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Föstudagur 14. júli 1967. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 8 V2 ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hefur alls staðar hlotiö fá- dæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastrolanni Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5, og 9. LAUGARÁSBÍÓ Símar 32075 og 38150 Skelfingarspárnar Æsispennandi og hrollvekjandi ný ensk kvikmynd í litum og CinemaScope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl 4 AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 7 i Chicago Robín aa TriE 7 HOODS rn oesn sammy Sinana maimn Dawsjr. Heimsfræg ný, amerísk stór mynd í litum og CinemaScope islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. NVJA BÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTi (Kiss Me, Stupid). Víðfræg og bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd, gerð af snillingnum Billy Wilder Sími 11544 Lengstur dagur (The Longest Day) Stórbrotnasta hernaðarkvik mynd sem gerö hefur verið um innrás bandamanna i Nor- mandv 6 iúní ’44 í myndinni koma fram 42 þekktir brezkir, amerískir og þýzkir leikarar Bönnuð bömum . Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍO Dean Martin. Kim Novak. Ray Walston. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 OSS 117 i Bahia Siml 22140 Heimsendir (Crack in the world) Stórfengleg ný amerisk litmynd er sýnir hvað hlotizt getur ef óvarlega er farið með vísinda tilraunir. Aðalhlutverk. Dana Andrews Janette Scott. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ofsaspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mync. í James Bond stíl. Mynd in er I litum og Cinemascope. Frederik Stafford Myléne Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Síml 16444 Flóttinn frá viti Sérlega spennandi ný ensk- amerísk litmynd með Jack Sedley og Barbara Shelley. ^ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Darling Margföld verölaunamynd með: Julie Cristie og Ðirk Bogarde 15. sýningarvika. Bönnuö bömum. Sýnd kl. 9 Allra síðustu sýningar Sautján Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. Örfáar sýningar. KEMUR 18 BRÁÐUM? GAMLA BÍÓ Sími 11475, A barmi glötunar (I Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta. Susan Hayward Peter Finch. Sýnd kl, 5,10 og 9. Síðasta sinn. Auglýsið í VÍSI Stýrisvafningar Uppl. 34554 Er á vinnustað í Hœðargarði 20 ERNZT ZIEBERT i Tilkynning til SÖLUSKATTS- GREIÐENDA Söluskattsskýrslum fyrir II. ársfjórðung 1967 ber að skila til viðkomandi skattstjór^ eða umboðsmanns hans í síðasta lagi 15. þ.m. Fyrir sama tíma ber að skila skattinum til inn- heimtustofnana. Sérstök ástæða þykir til að benda á ákvæði 21. gr. söluskattslaganna um viðurlög, ef skýrsla er ekki send á tilskildum tíma. Skattstjórinn í Reykjavík SÓLGLERAUGU Sólgleraugu barna og fullorðinna í glæsilegu úrvali. Verzlunin ÞÖLL Veltusundi 3 (gengt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Lausar stöður Lausar eru til umsóknar, stöður tveggja fulltrúa við fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Laun samkv. 14. launaflokki. Umsóknir á- samt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast fríhafnarstjóranum á Keflavík- urflugvelli fyrir 25. þ.m. Keflavíkurflugvelli, 13. júlí 1967 Fríhafnarstjórinn á Keflavíkurflugvelli Eftirlitsstarf Ákveðið hefur verið að ráða sérstakan eftir- litsmann með friðunarsvæðum vatnsbóla á höfuðborgarsvæðinu. Starf þetta, sem m.a. er fólgið í daglegu eftirliti mánuðina maí— október, einnig laugardaga og sunnudaga, en vikulegu eftirliti aðra mánuði ársins, er hér með auglýst til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi sé sérmennt- aður á sviði byggingamála t.d. tæknifræðing- ur eða byggingafræðingur. Hann þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið starfið strax. Upplýsingar um menntun og fyrri störf á- samt kaupkröfum sendist til Skipulagsstjóra ríkisins Borgartúni 7, fyrir 19. júlí 1967. Skipulagsstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.