Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 15
VÍSIR . Föstudagur 14. júlí 1967. 15 TILSOLU Vegghúsgögn. Vegghillur og vegg skápar, skrifhorð frá kr. 1.190.00, snyrtikommóður m. spegli og fl. Langholtsvegi 62._Sltni 82295. Stretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð Sími 14616. Til sölu nokkrar kvenkápur og kjólar (ýmsar stærðir) kl. 6 — 9 fimmtudag og föstudag. Langholts- vegi 17 (jarðhæð), Amerlskur brúðarkjóll til sölu. Uppl. t sima 15612.______________ Gítarmagnari til sölu vel með farinn fyrir 7 gítara einnig Eg- mound gítar og migrafónn. Greiðslu skilmálar eftir samkomulagi. Uppl. í sima 37044 eftir kl. 5 á daginn. Dúkkuvagn til sölu. — Uppl. í síma 35176. Ánamaökar til sölu. - Uppl. 1 síma 32094. Harðfiskur. Lúða, ýsa, stein- bítur. Sími 81917 og 82274. Til sölu bamavagn og kerra á sömu hjólgrind. Vel með farið. — Verð kr. 1600. Uppl. i síma 34667, Til sölu vél og gírkassi og ýmsir aðrir varahlutir í Ford ’55. Uppl. í síma 50845, Til sölu Ford Treder ’65 sendi- ferðabíll. Einnig Skoda station ’58. Báðir bflamir seljast ódýrt. Simi 81692. Til sölu Ford ’55 6 cyl. Góður ferðabíll í góðu standi. Til sýnis í Hátúni 6 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Kojurúm til sölu. Uppl. í síma 21643: ■ Lax og silungsánamaðkar til sölu. Sími 18664. Ánamaðkar til sölu. Sími 24665. Til sölu Vauxhall ’64 i mjög góðu standi, keyröur 32 þús., skoðaður ’67, Glaðheimar 16. Sfmi 33130. Mótatimbur til sölu. Til sýnis og sölu að Grundarlandi 10 Foss- vogi á morgun kl. 3 — 6. Til sölu Servis þvottavél með suðu og rafmagnsvindu, verð kr. ao00. Vifilsgötu 7, kjallara. Mótatimbur til sölu að Barða- strönd 16 Seltjamamesi. Uppl. í -ima 22119. Til sölu Buick ’55 í góðu standi. Uppl. i sima 81049. Rúöugler til sölu. 30 stk. stærð 80x93 cm, selst allt I einu lagi. Uppl. i síma 40656 og 12504. Hansahurö, hæð 2,30x2,55 til sölu á lágu verði. Ennfremur dragt no. 44 mjög ódýr. Sími 36892. Vönduð sænsk, ljós heilsárskápa, stórt númer til sölu. Uppl. að Vest- urgötu 12, 3. hæð eða í síma 23090. Vel meö farinn Pedigree bama- vagn og bamataska til sölu. — Sími 30892. 2 barnavagnar Silver Cross og Pedigree, barnakerra með skermi og unglinga harmonikka til sölu. Uppl. í síma 51992. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu í Niörvasundi 17. Sími 35995. — Uevmið auglýsinguna. Til sölu vel með farin skerm- kerra. Uppl, í síma 34231. Nýleg talstöð til sölu. Uppl. í síma 81682 i kvöld. C3 I ;322S Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu að Goðheimum 23, 2. hæð. Sími 32425. Kanarífuglar til sölu á sama stað. Myndarammalistar fást keyptir í Húsgagnavinnustofu Eggerts Jóns sonar Mjóuhlíð 16. ÓSKAST KIYPT Vil kaupa lítið hús, kjallara eða verzlunarpláss i eða við miðbæ- inn. Simi 16557. TIL LEIGU Tll leigu 4ra herbergja ný og glæsileg ibúð við Bergstaðastræti. Nokkur fyrirframgreiðsla nauðsyn- leg. Uppl. í síma 21255. 2ja herbergja íbúð á hæð til leigu strax. Tilboð merkt „Norður- mýri — 1837“ sendist augld. Vísis. Stórt herbergi til leigu. Uppl. að Skipasundi 9 í dag e. kl. 20. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu til leigu fyrir reglusama stúlku. —Til sölu ensk ungl.kápa, kjólar, dragt og pils á granna dömu. Einnig teak sófaborð. Allt mjög ódýrt. Sími 16207. ÞJONUSTA Geri við alls konar frystitæki. — Sími 81397. Traktorspressa til leigu. Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Ámi Eiríksson Sími 51004. GÓLFTEPPA- HREiNSUN- HULGAGNA- H R E I N S U N. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu- tengingar, skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pípulagn- ingameistari. Sími 17041. ÓSKAST A LEfGU Reglusöm kona sem vinnur úti áskar eftir 1—2 ' herbergjum og sldhúsi. Upplýsingar í síma 33861. Vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10808 eftir kl. 5 næstu daga. íbúð. Óska eftir íbúö á leigu. Þrennt í heimili. Sími 19429. Ungur prúður flugnemi óskar eft- ir ódýru herbergi I eða við miÖT bæirrn nú -eða um mánaðajnótin. Sími 16557. Kennari óskar eftir lítilli íbúð. Gæti tekið að sér að lesa tungu- mál og reikning með gagnfræða- skólanemendum eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „íbúð 1904“ fyrir 20. þ. m. Gerið við sjálfir. Gott vinnupláss ásamt verkfærum til leigu í smærri eða stærri verk. Sími 40064. TILKYNNINGAR Mjög fallegir kettlingar fást gef- ins. Uppl. I síma 41891 í kvöld og næstu kvöld. mmmmmm Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir Otvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P Þormar. ökukennari. Símar 19896 - 21772 - 13449. Ökukennsla, ökukennsla — 1 Kenni á nýjan Volkswagen. Nem-; endur geta byrjað strax. Ólafur1 Hannesson, sími 38484. Kenni ensku og þýzku. Uppl. í síma 14655 milli kl. 5 og 7. . , . _ , . . Kenni á Volvo Amason. Uppl. í 2ja herbergja .buð óskast strax sfma 33588 Bárður Jensson w i 6 —8 manuði. Uppl. í síma 13316 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur eldri maður óskar eftir starfi við dyravörzlu, hús- gæzlu eða innheimtustarfi. Hef ráð á bíl. Uppl. næstu kvöld e. kl. 7 í síma 36215. ára stúlka óskar eftir atvinnu. t kemur til greina. Uppl. í 36974 frá kl. 6 í kvöld og 1 kvöld. Ráðskona, stúlka 28 ára með bam, 2ja ára, óskar eftir ráðs- onustöðu í Reykjavík eða ná- renni. Uppl. í síma 50845. Sumardvöl Sumardvöl. Getum bætt við nokkrum bömum á aldrinum 4 — 7 ára i júlí og ágúst. Uppl. í síma 92-6046. HREINGERNINGAR nreingerníngar og viðgerðir — Vanir menn Fljót og góö vinna. Sími 35605 - AIli. Vélhreingerningar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- o-*-' Þve0illinn. simi 42181. Vélhreingerningar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 82635 og 33049. Hreingerningar — Hreingemingar Vanir mennn. Sími 35067. Hólm- bræður. FÉLAGSLÍF SPARIfl TIMA FYRIRHDFN RAUDARÁRSTÍG 31 SIMI 22022 lllllllllllllllllll BILAR Mikið úrva1! af góðutn bil um, notuðum Simca ’63. Falcon station ’63. Taunus 12M ’64. Corvair ’62. Chevrolet ’58. Zephyr ’62 ’66 Benz 180 D ’58 Benz 190 ’64. Plymouth ’64 . American ’64 ’66 Opel Rekord ’64 Taunus 17 M ’65 Cortina 2ja dyra ’64 Opel Kadett ’66 Renault Dauphine ’62 Classic ’63 ’64 ’65. Volvo Amazon ‘62 ‘63 ‘64 Valiant station ’66 Volga ’58 ’65 Opel Kapitan. ’62 Bronco. ’66 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. sam Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 llllillllllllllllll STÓR ÍBÚÐ ! ! Sem ný 136 ferm. vönd- : uð íbúð til sölu í nýja j miðbænum. Óvenju fall- egur stíll og frágangur. j Fjöldi stórra skápa. Álm og teak innréttingar. Öll teppi fylgja. Laus eftir samkomulagi. Fasteignasalan Sími 15057 Kvöldsími 15057 ' fe fSJ Hjólbarðaviðgerðir. Fljót og örugg þjónusta — nýtízku vélar. Allar rtærðir hjólbarða jafnan fyrirliggjandi. Opið frá ki. 8.00—22.00 — laugard. og sunnud kl. 8.00— 18.00. HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN MÖRK, GarðahreppS Sími 50-9-12. YMISLEGT YMISLÉGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, simi 30435. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. StLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA . -NATTSPYRNUDEILD VtKINGS # Æfingatafla frá 1. maí til 30. sept- f,Q|0g|1 |gg|£8|||* ember 1967 33 Tl.'l't-U: Maður á fimmtugsaldri vill kynn ast góðri konu 35—45 ára með1 hjónabind fyrir augum. Má hafa barn. Einbýlishús fyrir hendi. Til- boð sendist augld. Vísis merkt „1845“ innan viku. Auglýsið í VÍSl Meistara- og 1. flokkur : Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10 " flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga k). 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10 't flokkur: Mánudaga kl. 7.30—8.45 Miðvikudaga kl. 8.30—10 Fimmtudaga kl. 7—8.30 4. flokkur : Mánudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga kl. 7.15—8.30. Miðvikudaga kl. 7.15—8.30. I HREINAR LÉREFTS- TUSKUR ÓSKAST PRENTSMIDJA VÍSIS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.