Vísir - 14.07.1967, Side 9

Vísir - 14.07.1967, Side 9
■ ■ ■ «1 v- ■ ,.N \''S f§ ■'. ■ ■: ....... :; ■■■ ■ lills WíSSSSSíSíwksSí^'ks-xnX íSSSSSSÍS; Fremst á myndinni er hið myndarlega héraðsheimili Fljótsdælinga, Valaskjálf, sem er nýtt og vand- að hús. í baksýn eru hin nýtízkulegu hús, sem eru að rísa í kauptúninu. Blaðið hitti að máli Guðmund Magnússon oddvita í Egilsstaða- kauptúni og innti hann eftir fregnúm af helztu viðfangsefn- um. Viscount-flugvél lendir á flugvellinum á Egilssíöðum. Flugvöllurinn gegnir æ meira hlutverki í sam- göngum Austurlands. Nýbyggð flugstöð er á miðri myndinni og mun vera sú stærsta á flugvöllum úti á landi. skipulaginu veröur gert ráó fyrir ýmsum tegundum íbúðar- húsa, öllum venjulegum stofn- unum og svo talsverðum þæg- indum í fprmi opinna svæða o. fl. — Stærsta viðfangsefni hreppsins áð undanförnu hefur verið bygging Héraösheimilis Fljótsdalshéraös, sem hann stendur að til jafns á móti öll- um hreppum Héraösins saman- lagt. Pað var vígt fyrir rúmu ári og heitir Valaskjálf. Nú hefur verið ákveðið aö þessir aðilar haldi áfram að byggja upp mannvirkið og reisi þar hótel. Þá höfum við verið að byggja tvö iitil íbúðarhús og læknisbú- stað, en þegar hann verður not- hæfur gerurn við ráð fyrir aö hafizt verði handa um stofnun L-eknamiðstöðvar hér. Stofn hennar verður fyrst um sinn sjúkraskýlið hér og næsti áfangi er byggin' elliheimilis, sem byrjað verður á innan skamms. Loks höfum við veriö að vinna stöðvar Austurlands. — Framundan er svo sitt hvað fleira en að ljúka við þær framkvæmdir, sem ég hef þegar íþróttahús og áöur en Iangt um líður verður óhjákvæmilegt að stækka skólahúsið. Kirkjubygg- ing er á döfinni. Þannig mætti lengi telja. — Enn sem komið er snýst lífiö hér mest um landbúnaöinn á Héraði, einnig gætir áhrifa frá síldveiðunum og feröamanna- þjónusta fer vaxandi. Ásamt þessu hlutverki kauptúnsins, að nefnt. Viö þurfum aö byggja þjóna svæðinu hér um kring og Austfjörðum, þarf aö koma til fjölbreyttari atvinna. Viö höfum verið að reyna að koma okkur niöur á heppilega stefnu í þeim efnum og mikilvægt er að hún verði mörkuð innan tíðar. Svo bezt heldur uppbyggingin áfram með eðlilegum hætti, en að því keppum við öll sem eitt. — herb. V1SIR . Föstudagur 14. júlí 1967. 9 ■~vwws^wwvwwwww^/vwwwwwwwwvwwwvwwwwww/wwv»/ww»/wwvwwvwwwwwvwwvwv Þar rís höfuðstaður Austurlands þeirra er að annast margháttaöa þjónustu, bæöi fyrir Austur- land allt og svo sér í lagi Fljóts- dalshérað. Fyrirætlanir benda til þess, að þarna muni vaxa á tiltölulega skömmum tíma 2—3 þúsund manna kaupstaöur. Þá stærð- er nú verið að skipu- leggja. Bæjarstæðið er stórfallegt, eins og raunar Héraðið í heild. Og þarna hefur frá upphafi verið byggt skipulega og þrifalega. Þá skemmir ekki nábýlið við höfð- ingjasetriö Egilsstaði, eitt stærsta og myndarlegasta bú á landinu. Það má segja að drjúpi smjör af hverju strái, meira aö segja Lögurinn er eins og mjólkursýra á litinn. — Kauptúnið hefur frá upp- hafi verið byggt upp eftir skipu- lagi og auövitað höldum við þvi áfram. Nú er verið að bæta við það og má segja að með þeirri viöbót muni skipulagið ná yfir 2—3 þúsund manna byggð. í að gerð mikils íþróttasvæðis. — Þá stendur yfir bygging flugstöövarhúss við flugvöllinn og senn hefst bygging nýs póst- og símahúss, en báðar þessar stofnanir verða ekki einungis fyrir okkur heldur einnig miö- er v/ð Guðmund Magnússon, oddvjta, j Egilsstaðakauptúni í maímánuöi sl. voru rétt 20 ár liðin frá því að Egilsstaöa- kauptún var stofnað að lögum. Jafn lengi hefur verið að þróast þar vaxtarbroddur höfuðstaðar Austurlands og kauptúnið fær nú sífellt fleiri verkefni á því sviði. íbúarnir eru orönir nær hálft ’sjötta hundrað. Hlutverk • VIÐTAL DAGSINS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.