Vísir - 18.07.1967, Blaðsíða 5
5
V t SIR. Þriðjudagur 18. júlí 1967.
■'& - >« •
SSSSSíÍSfSSÍ
Húðin verður brún
af sjálfu sér
— Athyglisverðar niðursföður rannsókna á sólolium og sólkremum
J sumarsólskininu, þegar sumar
leyfistímabilið stendur hæst
eykst notkun sólolía, sól-
krema og annarra vamarefna
gegn sólbruna að miklum mun
Að vera sólbrún er talið vera
heilbrigðistákn. I>að nota auglýs
endur sér lika óspart, þegar þeir
auglýsa sólolíur og önnur þess-
háttar efni. En raunveruleikinn
er annar. Sólvamarkrem brúna
ekki. Þau vemda húðina fyrir
sólbruna, að vissu marki. Húðin
verður brún af sjálfu sér og
þarf til þess hvorki sólolíu eða
krem.
Neytendasamtök annarra
landa hafa framkvæmt kannan-
ir á þessu sviði, þar innifalin
viðtöl ýmsa sérfræðinga.
Niðurstöður þessara kannana
hafa leitt í ljós í stórum dráttum
að sólvamarefni verða ekki til
þess að húöin veröi brún, þau
vemda samt gegn sólbruna og
halda húöinni mjúkri. Með góöu
sólvamarefni er hægt að dvelj-
ast lengur í sterku sólskini en
án þess.
Við þetta má bæta, að húð,
sem verður rauð í stað þess að
verða brún breytist ekki þótt sól
olíur séu notaðar.
Eins og við vitum veröur húð-
in brún og rauð af útfjólubláum
geislum sólarinnar. Ef hún verð-
ur fyrir varanlegum bruna koma
á hana blöðrur og það er hættu-
legt, en svo langt ætti enginn
að ganga. En ef þið eruð hrifn-
ar af þv£ að vera sólbrúnar
verðið þið að vera því viðbúnar
að fá í kaupbæti ofurlítinn sól-
bruna. Sérfræðingar í þessum
efnum segja, að engin sól-
brúnka komi án þess að húðin
hafi roðnað áður. Húðin vernd-
ar sig gegn útfjólubláu geislun-
um með því að verða fyrst rauð
sem má flolcka undir vægan sól-
bruna, og myndar þar næst lita-
kom ,sem leiða til þess, að húð-
in verður sólbrún. Þessi lita-
korn myndast hvort heldur sem
þið notið sólolíur eða ekki.
Sólolíur og krem hafa aðra
eiginleika. Þau lengja sólbaðið. í
þessum efnum er svokailaður
„Ijósvamarfilter" sem vemdar
ar komist þar í gegn, en með
því myndu þeir afla sér óvin-
sælda kaupandans, því að þá
myndi húöin ekki mynda nein
litakorn og eipfaldlega vera á-
fram jafn föl og áður.
Eins og áður hefur verið
minnzt á fást ýmsar gerðir sól-
varnarefna, krem, olíur, í flösk-
um, túbum og ,,spraybrúsum“.
Verðið er mismunandi.
1 rannsókn, sem framkvæmd
vel smurt sig smjöri, smjörlíki
og annarri feiti til að veröa sól
brenndir á sem skemmstum
tíma.
Það þarf ekki að vera eins
varkár í notkun sólkrema eöa
sólmjólkur. Venjulega innihalda
þessi efni í mótsögn við sólolíur
milli 30 — 60% vatns. Afgangur-
inn er feiti, Ijósvarnarfilter og
ilmefni.
Undir þessari blöndu getur
Athugið vel hvaða sólvamarefni eiga bezt viö ykkur, áður en þiö fariö i sólbaöiö.
var á sólolíum og kremum voru
gefnar einkunnir í tölum fyrir
ljósvarnarfilterinn £ hverri teg-
und fyrir sig. Tölurnar 1.1-1.3
vemduðu sáralítið, 1.4-1.6 yernd
uðu takmarkað, 1.7-1.9 sæmi-
lega, 2.0-2.2 vel og 2.3 mjög vel.
Þetta leiddi £ ljós, að krem,
mjólk og þess háttar framleiðsla
vernduðu húðina að meðaltali
betur en sólolíur. Hæsti ljós-
varnarfilterinn í sóloliu var 1.9
eöa sæmileg verndun.
Annað vandkvæði fylgir sól-
olium. Þær hleypa vatni ekki i
gegn og uppgufun frá húðinni
er hæg. Við það myndast góö
skilyrði fyrir sólbruna.
húðin andaö betur. En sama
gagn gerir önnur feiti. Má
benda á vaselín. í Bandaríkj-
unum fæst rautt vaselín, sem
þeim sem eru meö viðkvæma
húð er ráðlagt, sem vörn gegn of
miklum sólbruna, en gula vase-
líniö gerir sama gagn.
Niðurstaða þessa myndi vera,
að allt þetta sé eiginlega tima-
réikningur. Sólolían verður til
þess, að fleiri útfjólubláir geisl
ar komást að húðinni. Húðin
verður einnig fijótar viökvæm
og brennd og þar með fljótar
brún. Þið náiö sömu áhrifum
með kremum og mjólk, en til
þess þarf lengri tíma, um leið
húðina gegn útfjólubláu geislun
um. Ef þið eruð úti við í hálf-
tíma án þess að nota nokkur
vamarefni, gætuð þið verið
helmingi lengri tíma i sólbaði
með þvi, að nota sólvarnarefni.
En þessi efni virka ekki ótak
markað. Framleiðandinn getur
framleitt svo sterka Ijósvarnar-
filtera að engir útfjólubláir geisl
Ef þið notið sólolíur ættuð
þið að bera þunnt lag af henni
á og jafna því reglulega. Þvkkt
lag hefur ekki þau áhrif í för
með sér sem þið óskið eftir. Ef
húð ykkar, er þegar brennd af
sólskini ættuð þið aö gleyma
sólolíum. Feiti verkar nefnilega
á þann hátt að bruninn eykst.
Ákafir sóldýrkendur hafa jafn
getið þið verið lengur úti i
sterku sólskini.
Nokkrar reglur í sambandi við
sólböð: Spyrjið um töluna fyrir
„ljósvarnarfilter" oliunnar eða
kremsins sem þið ætilð að
kaupa
Ef þið notið fitulaust efni í
sólbaðið, ættuð þið strax eftir
sólbaðið að bera á ykkur krem,
annars þomar húðin of mikið.
Að vera úti í vatni er ekki til
sólvaraar, Strax eftir baðið verð
ið þið að bera sólkremiö á ykkur
aftur. Mæöur, sem nota t.d.
Niveakrem á börn sín meðan
þau eru að svamla í vatni, *ættu
að gæta að því að kremið eykur
brunann en er ekki til varnar.
í lokin eru hér nokkrar regl-
ur fyrir næsta sumar.
Fyrsta sólbaöiö ætti ekki að
vara nema tíu mínútur. Annan
daginn getið þið verið tvöfaldan
þann tíma og þvínæst lengt tím-
ann þar til húðin hefur yfir-
unnið sólbrunann og hefur
myndað brúnan varnarvegg úr
litakornunum.
Takið samt þann varann á
eftir að húðin er orðin sólbrún,
að vera ekki klukkutímum sam-
an úti £ sólskininu. Húðin þurrk
ast þá bráðlega upp og verður
hmkkótt, og það er sízt það
sem við erum, að sækjast eftir,
að veröa gamlar fyrir aldur
fram.
SKYR
SALAT
jpiestir hafa heyrt söguna af
brezku konunni, sem fékk
sent skyr frá kunningjakonu
sinni uppi á íslandi og hafði
ekki hugmynd um hvernig ætti
að matreiða þessa undarlegu
hvitu kvoöu og hún geröi sér
lítið fyrir og steikti það á
pönnu. ViS höfum lika frétt
af útlendingum sem borða skyr
ið ofan á brauð. Ekki vMjum
við þó mæla með því steiktu,
en með smá kúnstum má vel
borða þaö ofan á brauð og kex.
Nú á síöustu árnm hafa ýmiss
konar skyrsalöt orðið geysi vin-
sæl hér I Reykjavík, en fræg-
ast mun líklega vera lauksalat-
ið, sem er gert úr öhrærðu skyri
þeyttum rjóma og dufti úr lauk-
súpupakka. Einnig er hægt að
gera þaö úr steikta lauknum,
sem fæst tilbúinn, en þá þarf
að krydda salatið vel. Þessi sal-
öt em mjög hentug með hvers-
kyns víni því að þau eru bæði
lystug og „stemmandi". Mögu-
leikamir em ótæmandi og hér
em nokkur dæmi um það sem
gott er að hafa í staðinn fyrir
lauksúpuna: brytjaðir kjúkl-
ingar, kraftur úr kjúkl-
ingasúpu (pakka) og karry,
selleri (brytjað) og kraftur úr
grænmetissúpu, grænn alpaost-
ur, grænar baunir og krydd,
kraftur úr púrrusúpu og brytj-
aðar soðnar púrmr.
Þetta er aöeins litið af ölkim
þeim möguleikum sem skyrsalat
ið hefur upp á að bjóða en flest
ar tegundir súpudufts má nota
sem grunnkrydd. Þó skal bent á
að mjög mjölmikið duft, af þeim
súpugerðum sem gert er ráö fyr
ir að séu soðnar lengi vill verða
dálítið hrátt. Það er óþarfi að
nota smjör með, sérstaklega ef
notaöur er mikill rjómi. Salatið
er gott með hvers kyns salt-
kexi, ostakexi, brauði eöa hrökk
brauði. Við viljum sérstaklega
benda þeim húsmæðmm, sem
eiga von á erlendum gestum
að vera óhræddar að gefa þeim
að smakka á þessu, því þetta
hefur vakið geysilega hriftHngu
hjá útlendingœn.
'ttzrvw
•«ar