Vísir


Vísir - 28.07.1967, Qupperneq 10

Vísir - 28.07.1967, Qupperneq 10
10 VÍSIR Föstudagur 28, júfi 1867. —w—H—M —imrnwap íslenzkt tímarit í 100.000 eintökum Loftleiðir gefa út timarit fyrir farþega Um þessar mundir er að koma út fyrsta tölublaðið af nýju tíma- riti, sem gefið er út á vegum Loft- leiða og ætlað farþegum í flugvél- um félagsins. Upplagiö af þessu tímariti er 100.000 eintök, meira en af nokkru íslenzku tfmariti eða bók. Það er aö veröu venja athafna- samra flugfélaga að gefa út tíma- rit til afþreyingar farþegum. Oftast eru þetta mjög glæsileg timarit og u nlagið mjög hátt vegna hinnar miklu u.. tningar í farþegaflug- inu. Þessi tímarit eru einnig fræg fyrir há ritlaun, — greiða stundum vfir 100.000 krónur fyrir smágrein. Tímarit Loftleiða heitir Trans- Atlantic Traveller og er prentað í skærum litum. í fyrsta tölublað- inu eru greinar um ýmis sérkenni íslands, um danskan mat, söfn í New York og margvíslegar leið- beiningar fyrir ferðamenn, auk margra augl :iga. Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson í Ice- land ,nýja prentað í Hollandi. Allur texti þess ! er á ensku. Review eru ritstjórar hins Loftleiða-timarits. Það er Kuldi — Framh. at bls. 1 kalsarigning á láglendinu fvrir noröan, og rigndi þar mikiö í nótt t.d. mældist úrkoman í nótt 35 mm á Egilsstöðum, 22 á Dalatanga, 15 á Tjörnesi og 14 á staðarhóli, en í hlíðum fjalla, þegar ofar dró var siydda Er taliö að kafsniór muni vera á heiðum norðaustanlands. Fréttaritari blaösins á Húsa- vík tjáði blaðinu í morgun að fjöll væru grá niður undir miðj- ar hliðar og vegir væru stór- spilltir f nágrenninu vegna rign- inganna. Páll Bergbórsson veðurfræð- ingur sagöi blaðinu í morgun, að vindinn hefði heldur lægt á Eiginmaður minn, SIGURÐUR PÉTURSSON Melabraut 50, Seltjarnarnesi, andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 26. þ. m. Sigríður Eysteinsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, JÖNAS SVEINSSON læknir lézt að heimili sínu föstudaginn 28. júlí. Ragnheiður Hafstein, börn og tengdabörn 3ja herb. íbúð til sölu Höfum til sölu v/Ásvallagötu 3ja herb. íbúö. íbúðin er ný standsett og laus nú þegar. FASTEIGNASTOFAN Kirkjuhvoli, 2. hæð. Sími 2 17 18. — Kvöldsími 4 21 37. BÍLÁKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bílana, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrval Vel með farnir bílar , í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tökum vclútlítandi bíla í umboðssölu. Höfum bilana tryggða gegn þjófnaði og bruna. SYNINGARSALURINN SVEIHN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 landinu en í morgun hefðu sums staðar mælzt 7 vindstig, í Reykjavík á Hvallátrum og aust ur'í Papey. Taldi hann að veður myndi fara heldur skánandi. Sagði Páll m.a. að undanfarin ár hefðu verið meiri sveiflur á veð urfarinu en áratuginn 1950-60, bæði kaldari tímabil og hlýrri, á vetrum. Sumur hefðu veriö köld, en þess mætti geta að fyrstu árin eftir 1920 hefðu sumr in verið ákaflega köld og hefðu verið undanfari hlýviðristíma- bilsins sem staðið hefði yfir i 40 ár. Jéitfis Sveinsson, læknir, Sófinn Jónas Sveinsson, læknir, and- jj aðist í morgun í Reykjavík. Jónas var fæddur 7. júlí 1895 og hafði stundað læknisstörf 1 frá 1923 á Hvammstanga, Blönduósi og i Reykjavík og (var yfirlæknir á sjúkrahúsinu Sólheii.n. Sknðabótokrafn — Framh at bls. I alla leiö þangað sem hann átti að standa. Sér hefði borizt bréf frá hreppsnefndinni þar sem /honum var skipaö að fjarlægja skúrinn. Hann hefði af því tilefni átt tal við sveitarstjórann og bygginga- fulltrúann og hreppsnefndarmenn en ekki tekizt að hafa tal af hrepps nefndinni í heild. Þessir menn hefðu ráðlagt sérað reyna aðbreyta skúrn um og hafa hann minni og væru þá möguleikar á að hann fengi að standa. Samkvæmt þessu haföi hann sent skriflega umsókn að skúrinn fengi aö standa. Þessari um sókn hefði verið synjað. Föstudisgspein — Framhald af bls. 9 ingjum meiri ábyrgð við stjórn borga og stuðlað að því að koma á bættu samstarfi kynþáttanna og framsókn svertingja heldur áfram í skólunum. Allt gerist þetta þó aö minum dómi of hægt, því að tíminn líður óð- fluga og úrslitastundirnar nálg- ast fyrr en varir. En það er víst að bæði óeirðirnar miklu Bílakoup 1-58-12 - 23-900 Opið á hverju\kvöldi til kl.9 Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Notið yður símaþjónustu vora Síminn er 15812 og 23900 Bíbbup Skúlagötu 55 V/Rauðarárstíg. í Watts og í Cleveland stöfuðu af algeru andvaraleysi borgar- yfirvaldanna. Þau höfðu verið, eins og viötalendur mínir á sín um tíma, þeirrar skoðunar, að ekkert þyrfti að gera og þannig var allt látið laxéra. Var sér- staklega til þess tekið, hvað ó- eirðirnar í Cleveland hefðu kom ið borgarstjóranum þar gersam lega á óvart. Hann hafði aldrei trúað því að slíkt gæti gerzt, borg hans var álitin fyrirmynd arborg í ýmsu tilliti, — en þar gleymdist aö gera nokkum skap aðan hlut til að bæta hag hinna svörtu olnbogabama. Tjaö er staðreynd, aö um " helmingur allra svertingja í Bandaríkjunum lifir við örbirgð, hinn hlutinn kemst sjaldan upp fyrir sæmilega afkomu, er í þeim hluta sem kallast lægri meðaltekjur. Og það hefur einn ig verið reiknað út að ef svert- ingjar kæmust á sama meðal- talsstig afkomu og starfa og hvítu mennirnir, þá myndi heild arframleiðsla Bandaríkjanna aukast um 5 af hundraöi. Og þaö versta er, að meðan ástand iö er sem nú og fer hríðversn- andi, þá benda allar líkur til þess, að það muni í framtíð- inni veikja Bandaríkin á alþjóða vettvangi. Þetta vestræna stór- veldi gnæfir yfir öllum heimi og hefur veitt vernd sína og stuölaö að friði í öllum heims- hornum. Með atómsprengjum sínum og stórkostlegri fram- leiðslugetu og fjármagni drottn ar það sem mesta heimsveldið. En inn á við eru margar stoð- ir þjóðfélags þess orðnar gamlar og sumar þeirra kannski fúnar. Svertingjavandamáliö er einn al- varlegasti fúinn í undirstöðum þess, sem ógnar afli stórveld- isins meira en nokkuð annað. Og verst af öllu er það, ef ráða menn Bandaríkjanna skilja ekki sjálfir þá hættu og eru orönir svo samdauna umhverfi sínu, að þeim finnst engin þörf breyt inga. Þorsteinn Thorarensen. Vel með famir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar . að Laugavegi 105. Tækifæri | til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Landrover (klæddur) ’62 Renault R-4 árg. ’63 Moskvitch árg. ’63 Ford Custon árg. ’63 og ’64 Cadilac árg. ’56 Buick árg. ’56 Mercedes Benz 190 nýinn- fluttur ’63 Willys Wagoneer ’63 Ch^vrolet Bel-Air ’65 Volvo Duet station ’63 Comet sjálfskiptur ’63 ’64 Opel Rekord ’62 Hillman ’65 Trabant ’64 Chraysler ’62 Volkswagen sendibíll með hliöargluggum ’62. Ford F 500 vörubifreið ’59 Prinz ’64 Bronco (klæddur) ’66 Cortina ’64 og ’65 Fiat 1800 ’59 Saab (skipti á ódýrari bíl) ’65 Falcon (einkabíll) ’64 Tökum góða bíla í umboðssölu j Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBODIO SVEINN EGILSSON H.F. LAÖC-ÁVEG 105 SlMI 22466 BORGIN BELLA Þú mátt fá allt lánað sem þú vilt — mundu bara að skila því til þeirra, sem hafa lánað mér það. Veðrið í dag Norðan stinnings- kaldi og léttskýj- að að mestu, hiti 5 — 10 stig. Tilkynning Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar, Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4 ími 14349. MINNiNGARSPJÖLD Minningarspjöld Sálarrannsókn arfélags íslands fást hjá Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 9 og skrifstofu fé- lagsins Garðastræti 8 sími 18130 Skrifstofan er opin á miðvikud. kl. 17.30 til 19. Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarspjöldin fást f bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Hafnarstræti. og í aðal- skrifstofu Landsbanka tslands. Austurstræti Einnig fást á þess- um stöðum heillaóskaspjöld sjóðsins Minningarspjöld Barnauppeldis- sjóðs Thorvaldsensfélagsins fást á eftirtöldum stööum: Thorvald sensbazar. Austurstræti 4 Guð Minningarspjöld Rauöa kross tslands eru afgreidd i Reykjavík- urapóteki og á skrifstofu R. K 1 Öldugötu 4, sími 14658. Minningargjafasjóöur Landspital- ans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl Oculus, Austurstræti 7, verzl. Vík, Laugavegi 52. Hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu Lándspít alans. Samúðarskeyti sjóðsins af- greiðir Landssíminn. <as

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.