Vísir - 28.07.1967, Side 11
V1SIR . Föstudagur 28. júlí 1967.
BORGIN
9
BORGIN
9
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLVS:
Simi 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sölarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJUKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði * cfma 51336.
MEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni
er tekiö á móti vitjanabeiönum í
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl 5 síödegis ' sima 21230
í Rvfk. í Hafnarfirði ' sima 50235
hiá Eiríki Biörnssyni Austurgötu
í Rvík. í Hafnarfirði í síma 50056
hjá Kristjáni Jóhannessyni,
Smyrlahrauni 18.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
í Lyfjabúðinni Iðunni og Vest-
urbæjar Apóteki. — Opið virka
daga til kl. 21, laugardaga til kl.
18 helgidaga frá kl. 10—16.
21.30 Víðsjá.
21.45 Fiölusónata.
22.10 „Himinn og haf“.
22.30 Veöurfregnir.
23.15 Dagskrárlok.
SJÚNVARP KEFLAVIK
Föstudagur 28. júlí.
16.00 Wanted dead or alive.
16.30 Danny Thomas.
17.00 „Roadhouse“.
18.30 Roy Acuff’s open house.
18.55 Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 Stund umhugsunarinnar.
19.30 Adams fjölskyldan.
20.00 Voyage to the bottom of
the sea.
21.00 Miss Teen Intemational
Pageant.
22.00 Rawhide.
23.00 Fréttir.
23.15 The unknown terror.
BOGGI hlafamaiir
UAUGAVEBI >133 alml 11785
HMINN
ÞVOTTASTÖDIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30
SUNNUD.:9-22,30-
Stjörnuspá ★ *
3 Spáin gildir fyrir laugardag-
1 inn 29. júlí. .
• Hrúturinn. 21 marz — 20.
2 apríl. Kvartilaskiptin hafa þau
• áhrif, að þér veröur búinn nokk
• ur hætta í umferðinni, sem þú
2 getur þó dregið úr til muna með
• aukinni varúð. Farðu gætilega í
2 peningamálum.
Nautið, 21 aprfl — 21. maí:
® Farðu gætilega f umferöinni. —
S Kvartilaskiptin hafa þau áhrif
2 að þú verður að fara gætilega í
o orði heima fyrir ,svo ekki komi
2 til sundurlyndis eöa árekstra.
Tvíburarnir, 22 mai — 21.
a . júni. Einhver stefnubreyt-
2 ing viröist hjá þér um kvartila-
e skiptin — hugur þinn beinist
meira en áður að heimlinu, en
minna að ferðalögum og þátt-
töku í skemmtunum.
Krabbinn, 22. júnf — 23. júlí:
Kvartilaskiptin boöa ný kynni,
sem komið geta aö gagni siðar.
Þú ættir að undirbúa stutt ferða
lag um helgina, eöa bjóöa heim
nokkrum kunningjum, en stilltu
kostnaöi í hóf.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst:
Kvartilaskiptin boða aukna
slysahættu heima fyrir, eða eitt-
hvert tjón, sem ekki veröur kom
iö í veg fyrir. Reyndu eftir
megni aö hafa gát á öllu' og fara
gætilega í peningamálum.
Meyjan. 24. ágúst — 23 sept.:
Kvartilaskiptin hafa þau áhrif
aö þú verður frjálsari en áður
að því hvernig tómstundum þín
um er varið, og átt völ á ýmsu
í því sambandi, svo sem ferða-
lögum, lengri eða skemmri.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Vegna kvartilaskiptanna, eöa
öllu heldur áhrifa frá þeim, ætt
irðu ekki aö fara í ferðalög fyrr
en undir kvöldið. Hagaöu orðum
þínum gætilega, einkum í skrif-
uðu máli.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Njóttu þeirrar hvíldar sem þú
getur. Kvartilaskiptin hafa þaö
helzt í för með sér, að þú ættir
að gefa nánari gaum að öllu
heima fyrir, og treysta tengslin
við nánustu vini þína.
Bogmaðurlnn 23. nóv.—21.
des. Kvartilaskiptin hafa þau á-
hrif, að þú ættir að gæta þess
að leggja ekki of hart að þér
og eins að verða ekki fyrir kulda
eða vosbúð. Taktu ekki þátt í
erfiðum iþróttum.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan:
Kvartilaskiptin virðast geta haft
einhverja hugarfarsbreytingu I
för með sér — aö þú hafir minni
áhuga á vissum störfum en áður
og fáir ný áhugamál.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr. Farðu gætilega f umferð-
inni f dag. Kvartilaskiptin sýn-
ast hafa það í för með sér, að
þú hafir ríka löngun til að taka
þátt f einhverjum mannfagnaði
eða skemmta þér.
Fiskamir, 20 febr. — 20.
marz, Vegna kvartilaskiptanna
verður léttara yfir þér, og þér
finnst sem þú eigir frjálsara en
áður. Þú ættir aö skreppa f ferða
lag um helgina, en þó ekki langt
Auglýsið í
VISI
t
illTWMRtfi'lMIIWIi'/' „
I Kópavogl, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
1^ — 15.
NUREYKJAVIK
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórhoiti 1. Sfmi 23245. ’
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9 — 14, helga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Föstudagur 28. júlí.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Danshljómsveitir leika.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar.
19.30 íslenzk prestssetur.
20.00 „Ár vas alda."
20.30 Húsfrúin á Sandi.
20.45 Píanókonsert.
21.00 Fréttir.
1.-8.ÁG0ST1967
Norrænt æskulýðsmót verður
haldið I Reykjavík dagana 1 — 8
ágúst n.k. ' >og eru væntanlegir
hihgað tæplega 300 fulltrúar frá
æskulýðsfélögum á Noröurlöndum
Erlendu þátttakendumir eru á
aldrinum 20—30 ára. Þeir munu
gista á einkaheimilum og í Mela-
skóla, en borða á Hótel Sögu. —
Fundir mótsins verða í Hagaskóla
Það eru eindregin tiimæli Æsku-
lýðsráðs Norræna félagsins að
fólk sem getur hýst einhverja
gesti meðan á mótinu stendur láti
skrifstofu æskulýðsmótsins vita.
Skrifstofa mótsins er í Hagaskóla
símar 17995 og 18835 opin alla
virka daga.
Frá Æskulýðsráði Norræna fél.
jyrir
Þingv'isur
Forseti N.d. baö þingmenn vera
stuttoröa, þá var kveðið:
Láfi kveöst ei leyfa framar lang
ar ræður
Vilji ’ann haldiö verði’ aö tama
er vissara að „kefla“ Gísla og
Bjama.
28. júlf 1917.
BLÓÐBANKINN
Blóðbankinn tekur á móti blóð-
gjöfum 1 dag kl. 2-?4.
PENNAVINUR
Blaðinu hefúr borizt bréf frá
stúlku frá Faiklandseyjum, sem
óskar eftir bréfasambandi við ís-
lending, sem hefur áhuga á frí-
merkjum og póstkortum.
Nafn og heimilisfang hennar er:
Mrs Brenda Whitney
P.O. Box. 70.
1, Brandon Road,
Port Stanley,
Falkland Islands.
— Það er vísindalega sannað, Sigurður minn, að Færeyingarnir unnu
4—0 miðað við fólksfjölda...
Bílæskipfi —
Bílnsala
Mikið úrval af góðum
notuðum bilum.
Bíll dagsins: Plymouth ‘64
verð 195 þúsund. Útborg
un 50 þús. Afgangur á 2
árum.
Amerlcan ’64 ’65 og ’66
Classic ‘64 og ‘65
Buick super, sjálfskiptur
’63
Benz 190 ‘64
Zephyr ’62 ’63 og ’64
Consul ‘58
Zodiac ’59
Simca ’63
Peugeot ’65
Chevrolet ’58 og ’59
Amazon ’64
Volga ’58.
Taunus 17M ‘65
Opel Capitan ’59 og ’62
Corvair ’62
Bronco 66
Verö og greiðsluskilmálar
við allra hæfi. .