Vísir - 28.07.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Föstudagur 28. júlí 1967.
15
TIL SOLU
Stretch-buxur. Ti] sölu í telpna
og dðmustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
ieiðsluverð. Sími 14616.
Nýkomnar mjaðmasíðbuxur í
Kven og unglingastærðum. Hag-
stætt verð .Buxnasalan Bolholti 6
3. hæð, inngangur á austurhlið.
Nýlegur fallegur Silver Cross
bamavagn til sölu. Uppl. í símum
37401 og 23077.
Kiev myndavél, meö innbyggð-
um ljósmæli, til sölu. Uppl. í síma
18905.
Vel með farin þvottavél með raf
magnsvindu til sölu (Thoer). Uppl.
í síma 22657 eftir kl. 7.
Þvottapottur 100 1. rafmagns-
þvottapottur og vatnsþéttur rofi til
sölu. Verð kr. 2500. Uppl. að Laug
amesvegi 72 kjallara, í dag og
á morgun, sími 81967.
Til sölu gítarbassi og gítarbassa
magnari, lítið sem ekkert notað.
Selst með tækifærisverði, saman
eða sitt íhvoru lagi. Sími 34889.
Skodi 1201 >58 til sölu til nið-
urrifs. Uppl. i síma 24543.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu á Bergstaðastræti 30,_II. hæð
Til sölu, svefnsófi, skápur með
2 rúmum í og sófasett ,allt not-
að. Gott verð. Uppl. í síma 36003.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu
að Njörvasundi 17, simi 35995.
(Geymið auglýsinguna).
Vil selja gamlan bíl, Fiat ’54 í
varahluti. Uppl. í síma 37909 kl.
7-8, ______
, Sófi og tveir stólar til sölu. Uppl.
í sima 12106 kl, 5-7._______________
Gas og súrkútur til sölu. Einnig
Rafha eldavél. Uppl. f síma 14329
kl. 5—7 í dag.
Mótatimbur til sölu. Símar 82417
og 38309 eftir kl. 7.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu. Verð kr. 3800. Sími 30442.
Moskvitch árg. ’58 til sölu til nið-
urrifs eða uppbyggingar. Til sýnis
á Suðurgötu 50 Hafnarfirði, sími
51129. _________
Veggklæðningar. Höfum fyrirliggj
andi á lager, gullálm og furu. Ný-
virki hf., Síðumúla 11 ,símar 33430
og 30909._______________________
'Tómir glerkassar til sölu. Glugga
þjónustan, Hátúni 27, simi 12880.
Til sölu er ný samstæða og
skúffa fyrir Willys ’46. Uppl. á
Bústaöarbletti 17, frá kl. 19—22.
Sími_34317.______________________
Tvö rimlarúm til sölu. Vel með
farin. Uppl. í síma 18970 eftir kl.
6.
Vel með farinn Pedigree barna-
vagn á kr. 2.700. Uppl. í síma 21289
eftirkl. 6.
Barnavagn, Brio, vel með farinn
og leikgrind til sölu. Uppl. í síma
37406.
Opel Record ’58 með nýupptek-
inni vél o. fl. til sölu. Verð kr. 65
þús. eða 55 þús. útborgun. Uppl.
í síma 20192 eftir kl. 6 í dag og
næstu daga.
V.W. 1200, 1965. Til sölu, ekinn
20 þús., rauður með útvarpi, á
öllum dekkjum nýjum. Uppl. í síma
36001.
ÓSKAST KÍYPT
Vinnuskúr óskast strax. Uppl. í
sima 16244.
Kaupum hrenar léreftstuskur. —
Offsetprent Smiðjustíg 11 Sími
15145. __
Bíll — Tréverk. Óska eftir Volks
wagen ’62 eða yngri. Til greina kem
ur að greiða hann að einhverju
leyti með innréttingum. Tilboð Iegg
ist inn á augl.d. Vísis merkt „Hag-
kvæmt“.
Lítil þvottavél óskast. Uppl. í
síma 23802 eftir kl. 7.
Kvenreiðhjól óskast, unglinga
stærð. Sími 51266.
Skódi óskast. Vil kaupa Skoda
model 1955 — 58. Boddy þarf að
vera sæmilegt. Má vera óskráður.
Uppl. í síma 38828.
HREINCERNINCAR
Hreingerningar. Gerum hreint
með vélum íbúöir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs-
son. Simi 16232.
Hreingerhingar — Hreingerningar
Vanir menn. Sími 23071. Hólm-
bræður.
TIL LEIGU
Lager eða iðnaðarpláss við mið-
bæinn c.a. 50 ferm til leigu. Sér
hiti, rafmagn og sími Uppl. f sima
21083 eftir kl, 7 i kvöld.
Stofa með húsgögnum til leigu
í styttri eða lengri tíma. Uppl. í
síma 19407 eftir kl. 7.
Til leigu í Kópavogi stofa og
lítið herbergi. Sér snyrting. Uppl.
í sima 41605.
Lítil 2ja herb. íbúð í Kópavogi
til leigu frá 1. ágúst. Einhver fyr-
irframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma
42289 eftir kl. 8.
““§7'
m.
ÞJÓNUSTA
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
HUlGAGNA-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Simi 40179.
Lítil 2ja herb. íbúð til leigu. Fyr
irframgreiösla. Uppl. í síma 81751
milli kl. 3 — 6.
Vil leigja ábyggilegri konu tvö
herbergi og aðgang að eldhúsi í há-
hýsi í Reykjavík. Uppl. í síma
82729, _______ _____________________
2ja herb. íbúö til leigu í Hafnar
firði. Uppl. í síma 51977. Fyrirfram
greiðsla.
Til leigu herbergi. Bamakojur til
sölu. Uppl. í síma 18304 og eftir
kl. 6 í sima 40137.
Herbergi til Ieigu í Hlíöunum, í
nýju húsi. Fyrirframgreiðsla. Sími
82707.
Húsbyggjendur, verktakar. Útveg
um skolprör, allar stærðir, húðuð
með undraefninu P.F.4. (Asfalt-
málning). Uppl. í símum 81617 og
41257.
Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu-
tengingar. skipti hita. Viögerðir
og breytingar. Löggiltur pfpulagn-
ingameistari. Sími 17041.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Pantiö tíma í síma 17735
Birkir Skarphéðinsson.
Ökukennsla. Þórður Kristiánsson
sfmi 37639.
Ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen 1500. Tek fólk í æfingartíma
Uppl. í síma 23579,
YMISLEGT
Komið með bolla, ég lít í hann.
Laufásvegi 17, IV. hæð.
Bifreiðaviðgerðir Viðgerðamaður
með fullkomin verkfæri til taks til
viðgeröa út um bæ hvenær sem er.
Uppl. í síma 18489.
KENNSLA
Ó.SKAST Á iEfGU
Ibúð óskast 1—2 herb og eldhús,
Bamagæzla, ef óskað er. Uppl. f
síma 52176.
Tungumálakennsla. Latína, þýzka
[ enska, hollenzka, rússneska og
i franska. Sveinn Pálsson Skipholti.
: 39.
íbúð óskast 2—3ja herb. íbúö
óskast til leigu Uppl. i síma 17813
eftir kl. 7 á kvöldin:
Vélahreingerningar — húsgagna-
hreingemingar. Vanir menn og I
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- j
usta. Þvegillinn. Sími 34052.____!
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Guðmundur Karl Jónsson. Simar
12135 og l 0035. _____________
Vélhreingemingar — Gólfteppa- j
hreinsun. Vanir menn. Vönduö ;
vinna. Þrif, símar 33049 og 82635. |
ATVINNA í BODI
U !
Stúlka óskast. Uppl. á skrifstof- j
unni. Hótel Vík.__________________=
13—14 ára telpa óskast til að
gæta bama og til léttra húsverka
eftir samkomulagi. Uppl. á Greni-
mel 38, sími J1054.
Piltur eða stúlka óskast. Kjör-
i búöin Nóatún.
i ------ , ----------- |
j Áreiðanleg stúlka óskast aðallega
j til að annast 1 árs gamalt bam, j
I ágústmánuð, e.t.v. lengur. Uppl. i j
! síma 82516_______________________:
Hjón sem bæöi vinna úti, ásamt
átta ára telpu og gamalmenni, óska
eftir 3ja herb. íbúö 1. sept .eða
fyrr. Skilvis greiðsla, góð umgengni
og reglusemi. Uppl. i sima 36989. j
ettir_kl._6. ______
Hjón óska eftir herbergi. helzt :
með húsgögnum í 1—2 mánuöi. — ;
Upp!. i sima 23241 eftir kl 5 í dag. ;
íbúð óskast. Barnlaus hjón sem
vinna bæði úti óska eftir 1—2ja
herb. íbúð. Fyllsta reglusemi. Simi
32111 eftir k). 6.
Ung hjón með árs gamalt barn !
óska eftir 2ja herb. íbúð helzt I
sem næst Sjómannaskblanum, frá j
1. september til 1. júní. Fyrirfram
greiðsla. Sími 38747.
--------------------------- !
I
Hjón með barn á fyrsta ári óska 1
eftir 2—3ja herb. íbúð, Sími_38008. j
íbúð óskast. 2 herb. íbúö óskast !
: á leigu í Kópavogi strax. Tvennt
' í heimili. Uppl. í sfma 41822.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir. — títyega öll
gögn varðandi bílpróf. *— Geir P.
Þormar, ökukennari. Símar 19896
-- 21772 — 13449.
RAUPARÁRSTÍG 31 SlMl 22022
iiINATTSPYRNUDEILD VlKINGS
Æfingatafla frá 1. mai til 30. sept-
ember 1967
Meistara- og 1. flokkur:
Mánudaga kl. 8.45—10.
Þriðjudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 8.30—10.
2. flokkur:
Mánudaga kL 8.45—10.
Þriðjudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 8.30—10.
3. flokkur:
Mánudaga kl. 7.30—8.45.
Miðvikudaga kl. 8.30—10.
Fimmtudaga kl. 7—8.30.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 7.15—8.30.
Fimmtudaga kl. 7.15—8.30.
Miðvikudaga kl. 7.15—8.30.
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
Komnar aftur, lægsta fáanlega verð,
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fylltir hjólbaröar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum
INGÞÓR HARALÐSSON H.F.
Snorrabraut 22, sími 14245.
Mótatimbur til sölu. Uppl. hjá
húsverði Kjörgarðs.
Kona með barn óskar eftir lítilli
i íbúð. Bamagæzla á kvöldin kemur |
Unglingsstúlka óskast til að gæta i til greina. Tilboð merkt „Austur-
barns á fyrsta ári, hálfan dag- j 2433“ sendist augl.d. Vísis
inn. Sími 15686 eftir kl. 8 á kvöldin. j fyrir n-lc þriðjudag.
Óska eftir ábyggilegri stúlku til
að gæta barns frá kl. 12 á hádegi
til 6 á kvöldin. Upplýsingar í s£ma
20384.
sfMi 23480
Vlnnuvélar tH lolgu
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
E 11 ' VÉLALEIGA ■ ■
mmmmf
Um s.l. helgi tapaði erlendur ferða
maður stormblússu merktri „Lond-
on Fog“ 1 Grafningi eða nágrenni.
Skilvís finnandi vinsamlegast hringi
i síma 34196 eða 52447.
Gleraugu töpuðust s.l. laugardag
frá Tjamarkaffi, um Hljómskála-
garð. Gróðrarstöðina aö Barónsstíg.
Uppl. í síma 24562 eftir kl. 7.
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúika vön allri afgreiðslu
óskar eflir vinnu strax, frá kl. 9 —
5 á daginn. Uppl. i síma 12094.
Stúlka 25 ára óskar eftir atvinnu
margt kemur til greina. Er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 41829.
mniif
Rafknúnír márfaamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. -
Steypuhrserlvéfar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivumu 1 búsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra-
sleöa. Vélaleiga, Steindórs Sighvats
sonar, Alfabrekku við Suðurlands-
braut, simi 30435.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annaö
SENDIBlLASTÖÐIN HF.
BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA