Vísir - 08.08.1967, Page 2

Vísir - 08.08.1967, Page 2
2 V í SIR . Þriðjudagur 8. ágúst 1967. í Þjóðhátíð í Eyjum □ Bftlahljómsveitin LOGAR úr Eyjum vakti mlkla ánægju á- horfenda og áheyrenda á þjóð- hátíðinni. Hér sér yfir hluta af áhorfendum í Herjólfsdal. — Lengra sést veitingatjaldið og víkingaskipin tvö, en kletturinn heitir Fjósaklettur og þar fer brennan mikia fram. □ TÝSGATA í Herjólfsdal. Fjöl skyldurnar virðast vera að fara í heimsókn til kunningja. (Mynd- imar frá Eyjum tók Haukur Már.) Húsafells- skógur □ Þessi fallega mynd var tek- In af fimleikaflokki sænskra stúlkna, sem sýndi í Húsafells- skógi. Ahorfendur em margir eins og sjá má, og umhverfið fagurt. □ Allt skipulag f Húsafells- skógf var ágætt, — hér em veg- vfsar f allar áttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.